Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 16.05.1949, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 16.05.1949, Blaðsíða 1
18. tölublað BlaS fyrir alla 2. árgangrur. Mánudagur 16. imaí 1949. Bandaríska útvarpið, sem sendir út fréttir og annað slíkt til Rússlands, hefur núj orðið að hætta útsendingum! um tíma, vegna þess að rúss- neska útvarpið sendir út svo miklar „truflanir“, til þess að borgarar þar í landi geti ekki heyrt frá Bandaríkjun- Kirkjubæjarklausturs, Isafjarðar, Patreksfjarðar. Flateyr- um ar, Þingeyrar, Akifreyrar, Sigluf jarðar, Sands og Hólmavík j ur, en auk þess var lent á ffeiri stöðum. Samkvæmfc upplýsingum frá Loftíeiðum b.f. var óvenjuíega mikið flogið um helgina. Á laugardag fiugu vélar félagsins til Vestmannaeyja, Tilkynning frá amerísku stöðinni hljóðar á þann veg. Vegna þoku og að eitthvað sé að í því andi, óhagstæðs veðurs höfðu þar sem stjórnin þolir ekki, safnazt beiðnir um flugferðir að landslýður heyri sannleik- frá þessum stöðum og full- ann. nægðu Loftleiðir öllum þess- Hrœðilegf enorð í dönskum sifióbœ 'Maðnrina kyrkti koaaaa sína of sex h'ém. raeðan þau sváfu yfirleitt um beiðnum yfir helgina- I gær var flogið hjá félag- inu til þeirra staða sem áætl- að er innanlands og sky- mastervélin Hekla flaug til London og var væntanleg aftur hingað kl. 10.30 i gær- kveldi. Klukkan 8 í fyrramálið fer Hekla beint til Kaup- mannahafnar og þaðan aftur til Stockholm en verður aft- ur í Reykjavík um 7 leytið á miðvikudagskvöld. 1708 míEur á kíukkusfuRjf Fréttir frá Washin^ton herma, að unnið sé að því að fullgera 12000 punda sprengj- ur, sem hægt er að stýra al- veg þar til þær hitta markið. Fréttinni fylgir . einnig það, að nú sé unnið að því að fullgera orustuflugvélar, sem geti farið hraðar en hljóðið. Vélar þessar munu geta far- ið 1700 mílur á klukkustund. en hljóðið fer aðeins 760 míl- ur á þeim tírna. Síðastliðið laugardags- kvöid var framið eitt hið hræðilegasta morð í Nejsde, litlu sveitaþorpi á Norður- Sjálandi, þar sem frú Elna Hansen og sex börn hennar fundust dauð í rúmum sín- um. Það er komið 1 ljós, að faðirinn hefur myrt konuna og börnin sex. Hann heitir Peter Hansen og hefur játað að hafa kyrkt þau. Nágranni P. Hansens fór tii hans til þess að fá eitthvað lánað, og varð hann glæpsins var. Hann barði að dyrum. en enginn opnaði. Þá kallaði hann á lögregluna, og fóru þeir síðan inn í svefnher- bergið í gegnum glugga. Þar fundu þeir Hansen og sex börn, S- drengi og eina telpu, þau á 1. til 10. ári, öll látin. nákvæmiega frá því, hvernig hann hefði kyrkt konuna og börnin með höndunum, er þau voru sofnuð um kvöldið. Elma Hansen var 31 árs. Fólkið í héraðinu um- hverfis ber hjónunum bezta orð, og það er álitið, að hjón- unum hafi komið vel saman. P. Hansen vann verk sitt vel, en það er haldið, að hann ar Lögreglan í Brooklyn, New York, brauzt nýlega inn í læst herbergi, til þess að ná í mann, sem fangelsaði sjálfan sig þar í síðustu 10 ár. Hann. skýrði lögreglunni svo frá, að hann hefði lokað sig þar inni, vegna þess að honum líkaði ekki „hvert heimur- inn stefndi". Lögreglan komst á snoðir um þetta og hélt, að móðir hans hefði læst hann þarna inni. En svo reyndist ekki, heldur færði hún honum mat og annað gegnum gat í lofti herbergisins. Tímanum eyddi hann í að iesa bækur. í öll þessi ár hélt faðir hans, að hann væri í Kanada, en móð- irin sagði engum frá þessum tiltektum. Maðurinn er 33 ára að aldri. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni var dá- lítið frost á Norðurlandi í gær og einna mest á Möðru- völlum á Fjöllum eða 5 stig. Einnig var lítilsháttar snjó- koma á Norðausturlandi. ísfregnir 'bárust' frá Vest- fjörðum og var talsverður ís } rétt við Horn og töluverður stig, en í Reykjavík voru um rekís við Kálfshamarsvík og 6 stig um 4-leytið í gær. Bjart inni á Húnaflóa. , j viðri var yfirieitt á Suður- Hiti var á Suðurlandi 4—5 landi. Miðnæturhljómleikarnir, sem haldnir voru fyrir fullu húsi í síðustu viku, verða endurteknir annað kvöld. Skemmtun þessari var afar vel tekið, enda er prógramið .. fjölbreytt. * hafi skyndilega orðið brjal- T^. T. „ . J ° J Klenienz Jonsson og Rafn aður. Hann var nokkuð dulur Hafnfjörð skylmast> en box maður, og einn bróðir hans a þdr Arnkell Guðmunds. hafði hengt sig fyrir nokkru.l gon Qg Hrdðar Hólm. Enginn hafði þó ætlað, að Auk þegs syngur hin igœta, neitt væri óeðlilegt um Peter söngkofaa Guðrún Jónsdóttir| Hansen, því að á miðvikudag nokkur jgg, og Gunnar Ormslev hafði hann keypt stóra fast- skemmtir jazz-Unnendum með eign i Nejede. P. Hansen sagði við rann- saxophone-sóloum. Bragi Hlíðberg þenur drag- sókn málsins, að hann hefði Spillð við ódæma hrifningu, og ekki fyrirfram hugsað sér að, ;,brandararnir“ f júka hjá kynn- Froða var um munn lík- útrýma fjölskyldu sinni. Eft- jnum> Jóni M- Arnasyni. anna og stórir rauðir blettir um bolinn. P. Hansen virtist ekki vera heima, og lögregl- an, sem rannsakar morðmál var kölluð á vettvang og tók strax til að athuga málið. Eft- ir klukkustundar leit fundu þeir P. Hansen uppi á lofti. Hann hafði borið á sig hálm og iézt vera meðvitundarlaus. Þegar þeir hristu hann, vakn- aði hann samt strax og gat gengið óstuddur niður stig- ann. Harm var fluttur til Hilleröd og yfiríheyrður þeg- ar í stað. * Eftir svo sem 2 stundir ír að bróðir hans framdi, sjálfsmorð í húsi þessu, hafði | ---------------------- P. H. ekki viljað búa þar, og varð því mjög dapur, þegar, gJ | ktu i slnu konan hans gerðist ofus að flytja í nýja húsið. Á fcstu-j Slökkviliðið var kallað út dagskvöldið hafði kona hans um 3 leytið í gær, og höfðu Iagzt fyrir í sófanum. Hann unglingar kveikt í sinu á gekk þá til hennar til þess að móts við húsið við Kleppsveg bjóða henni góða nótt með 98. Engar skemmdir urðu, og kossi, og þá datt honum allt var eldurinn fljótlega slökkt- í einu í hug að kyrkja hana og gerði það, þótt hún tirytist mjög í móti. Eftir að hann hafði kyrkt börnin, fór hann upp á loft til þess að hengja sig, en brast kjárk til þess. gugnaði hann alveg, og sagði / (Lh norsku blaði) ur. Þetta er hættulegur leik- ur, því að vel getur svo far- ið, að eldurinn breiðist út, og getur hann þá valdið skemmdum á húsum og mannvirkjuro. --- Tröllafoss, eftlr örlyg SigurCsson, málara. Á sýningu hans í IistamamuisliálaDiini, sem ná stendur yíir. Sjá greia á 8. síðu.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.