Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 16.05.1949, Blaðsíða 6

Mánudagsblaðið - 16.05.1949, Blaðsíða 6
6 I-.IWW Iifn . Il'tiix "i i *.. ;• í............. MÁNUÐAGSBLAÐIÐ Mánudagur 16. %mai 1949. T...i ,i -|ii . . ...m.,y<L.i. jjx iini'iC ffílji'jiíjfe FRASKILIN eftir Anonymous Framhaldssaga 88; En Kennet fannst þetta ekki fyndið. „Patricia“, sagði hann. „Þú mundir hafa lofað hon- um að vera — þessum and- styggilega gamla manni. „Lofðu mér að vera og ég skal gefa þér skrifborð. guðanna bænum lofðu mér að véra, og ég skal gefa þér __« „Kennet, hættu, gerðu það fyrir mig — Mér hefur lið- ið bölvanlega í klukkustund, og ég 'þoli ekki ‘meira. Það er bezt fyrir þig að fara”. Og þá byrjaði þessi trag- iski ungi maður, sem ann- ars var eins sí-glaður eins og augun í honum voru blá, að gráta og gráta og gráta. Hann settist á gólfið og tók handfylli í bláa kjólinn minn og hristist af ekka. Ég straulc honum dálítið um hárið. Ég gat ekki látið mér detta neitt annað í hug að gera fyrir hann. Ég sagði: „Elsku hættu, Kennet. Ég er ekki þess virði, að nokkur gráti út af mér”. Hann varð rórri, eftir litla stund, en hann hélt áfram. „Patricia“, sagði hann mjög blíðlega „svo lítil og svo yndisleg — of yndisleg til þess að vera leiksoppur allra fifla New Yorkborgar”. „Hættu þessu, Kennet“ sagði ég. ,JÞú heí'ur l}ka áhrif á mig”, sagði hann. „Vissirðu það ekki? Ég er alveg eins og hinir”. „Nei, ég vissi það ekki”. „Fari þeir bölvaðir“, sagði hann, „og ég get aldrei snert þig”- .„Kennet, elskan mín, elskan mín”. i „Patricia, ef ég snerti þig aldrei, mundirðu vilja gift-J komið þar — akið þér þang- ast mér og fara eitthvað burt.l að og svo sjáum við til”. utan um þig og koma og keyra og fá okkur frískt loft!” „Já, það skulum við gera”, sagði ég. „Taktu eina kvæðabék eftir Swinbume með, eins og væn lítil stúika”, sagði 'h-.mn. „Ég ætia að láta þig lesa uppha|t fyrir mér við morg- unverðinn,; ef yið verðum á fótum svo lengi”.- Kennet háfði gaman af að láta míg lesa kvæði fyrir sér — mjög gamaldags og róman- tísk kvæði: iEf til vill hafði hann haft gaman af því í skóla, eða éf til vill hafði ungverska dansmærin íhans haft gaman af slíku. Ég spurði hann aldrei. ' ' Sjö um morgun. Sólin var að koma upp yf- ir Austuránni. Við sátum, Kennet í krumpuðum kjól- fötum og ég í bláa kjólnum mínum, sem aldrei yrði ný- legur aftur, undir gömlum loðfrakka í bílnum hans hjá Beekman Place. Okkur var hlýtt og við vorum syfjuð. Ég var að lesa fyrir hann úr „The Garden of Proserpine” From too much love of living - From hope and fear set free We thank with brief thanksgiving Whatever Gods there be That no.life lives for ever 13. KAPÍTULI „Bíll!” ,'lFai’i'ð " þér til dómshúss- ins í Centre Street einni götu fyrir ofan ráðhúsið”. „Það ef fullt af dómshús- um .þar.M^rú; mín, hvert þeirra?” „Ég veit:það ekki — aldrei Ég hef nóg af peningum eft- ir svo að við 'getum lifað *á þþim eitt ár. Eg á ekki eittár eftir. Við gætum fárið til Kali f(j>rníu og þú gætir synt í I • Kyrrahafinu’V jÞað hljómaði vel. j„En hvað þýðir að hugsa ufn það Kennet ’ Er ekki eftirlætisorðskviðurinn þinn, að það þýði ekki faia burt, ef maður verði að taka sjálf- an sig með? Þakka þér samt fýrir”. iVið sátum kyr um stund.. ■(Hann leit upp og brosti, og ég vissi, að hann var orð- inn góður. „Billríin er á naesta horni, Pat”, sag'ðí hahríi „íláhgar' þi*.tilað lúta eitthvað h-'ýlt „Þettá kynni að vera það, bílstjóri; stoppið þér, svo ég 'gefi spurt lögregluþjóninn þarna”. „Lögregluþjónn,. er þetta dómshúsið, þar sem hjóna- skilnaðir fara fram“. „Nei, frú, þetta er verra; þetta er Tombs fangelsið.. Næsta gata“. Bílstjórinn hélt áfram inn í næstu götu. Þegarrég fór út, sagði hann: „Ég óskáyður góðs gengis, frú mín”, svo að ég gaf honurn fimmtíu sent í staðinn fyrir 25. Dómshúsið var falleg, ný og hreinleg bygging. Ég þpammaði hægt upp breiðar tröppurnar að innganginuni, hafði ekki ætlað mér að lenda fyrir skilnaðardóm stóli; mig hafði ekki langað til að vera fráskilin; samt sem áður var ég þarna á leiðinni að hitta lögfræðing minn og vinnustúlkuna, sem var vitni mitt, fyrir framan herbergi, sem var tölusett 238. í anddyri dómshússins var gríðarstór hringmyndáður salur. Marmaragólfið var sett bronzmyndum af dýrum. Sennilega áttu þau að vera úr stjörnufræðinni. Ég minntist þess, að salurinn í Boston- bókasafninu var líka settur bronzdýrum, og að mér hafði þótt gaman að ganga á dýr- unum, þegar ég var barn, af þvf að þau voru svo svöl og hál fyrir fæturna. Þetta dómshúss-anddyri var fullt af mönnum í dökk- um fötum og dularfullum á svipinn, angandi af vindla- lykt. Lögfræðingurinn minn, sem hafði verið lögfræðingur Lúsíu, hafði sagt mér að vera svartklædd. Mr.Charles Mars hall Henry var einmitt mað- ur, sem trúandi var til, að muna eftir slíku. Á hinn bóginn var það mín hugmynd að fá svarta alklæðnaðinn að láni, svo að ég þyrfti ekki að vera í honum aftur. Ég hafði þótzt viss um, að mér mundi líða illa, hvert sem ég nokk- urn tíma færi, í sömu fötun- um sem ég hafði skilið við Pétur í. , Ég hafði fengið þau að láni hjá Helenu, sem var nýkom- in með þau frá Frakklandi. Helena ætlaði að taka viði íbúð Lúsíu, þegar Lúsía gift- ist. Helena málaði; bjó til dýrðlegar tízkumyndir, x raunsæisstíl — og dundaði við að búa til grímur í tóm- stundum sínum; Hún gerði gys að- þeím okkar, sem átt- um í brösum við karlmenn: vann fyrir: þrisvár sinnum meiri penin-gum en við Lúsía; var gefin fyrir að lána þá vin um, sem voru illa staddir; og var hneigð fyrir að lesa grísku leikritaskáldin á frummálinu. Hún hafði blátt- áfram andlit og mjúkan vöxt (hún spilaði tennis af kaldri grimmd) og hafði óaðfinnan- legan smekk á fötum. Kápan og kjóllinn, sem hún hafði lánað mér, komu mér til að líta út eins og ung ekkja, sem framtíðin blasti við. ... Ég •- réyndi að hugsa um í raun og veru hamingjusöm og hváð Helena legði mest upp úr í lífinu, meðan ég gekk upp stigann að herbergi no. 238, svo að ég þyrfti ekki að hugsa um herbergi no. 238. Vinnustúlkan mín beið fyrir utan dómsherbergis- dyrnar. Hún var rólynd, dug- andi og þagmælsk negra- stúlka. Þegar ég bað hana um að vera vitni, eftir að lögfræð ingurinn minn sagði, að ég yrði að kjósa fólk, sem hefði þekkt okkur Pétur bæði á hjónabandsárum okkar, sagði hún mér, ofur blátt áfram, að hún hefði byrjað starfsferil sinn í vist hjá leikkonu og hefði þegar ver- ið vitni í þrem skilnaðarmál- um. „Góðan daginn, Nóra. Manstu nú allt, sem þú átt að segja?” „Já frú mín, það geri ég”. „V.ið skulum bíða eftir Mr. Henry fyrir innan, Nóra”. Ég var fegin, að hún skýldi vera róleg, því að hitt vitnið mitt hafði farið til Chile, og ekkert skilið eftir nema skrif legan framburð. Ég var alveg róleg sjálf. Lúsía hafði verið hrædd um, að ég yrði óró og hafði viljað koma með; en fundur með einum viðskiptavini h'enn- ar kom í veg fyrir það. Ég hugsaði um Lúsíu um stund. „Frú Patricia, er þetta það sem kallað er deilulausi dóm- stóllinn”. „Ég held ekki, að það sé beinlínis nafnið á honum, Nóra. Þetta er dómstóllinn fyrir skilnaðarmál, sem ekki er deilt um”. „Ég vissi, að það var eitt- hvað í þá átt. Þarna er Mr. Henry, frú mín”. „Góðan daginn, herra lög- fræðingur. Nei ég er ekki vit- und taugaóstyrk, þakka yður fyrir. „Dómstóllinn fer alveg að taka til starfa. Yðar tilfelli ætti ekki að taka meira en tuttugu mínútur”. Einhver annar, löngu áður. hafði sagt við mig eitthvað svipað: „Yðar tilfelli ætti ekki að taka meira en tutt- ugu mínútur.“ Fyrir löngu — í bíl — Ó, já, hinn var lækn- irinn minn-, sem ég var næst- um búin að gleyma (þv.í þurfti ég að láta mér detta þa-ð, í. hug? Mér .s.tendur..ekki á sama lengur. Mig fer að verkja óþægilega í hjartað. Það er bezt að líta í kring- um sig og hugsa ekki). Nóra situr " þráðbein . og ánægð ög upp méð sér á svip- inn. Herbergið er fullt af smá-hópum af fólki, hver hóp ur samanstendur af einum lögfræðingi, einhi konu, sem er í þann veginn að verða „fráskilin kona” og einum eða tveim vitnum. Þeir eru alveg eins og smá-hóparnir sem koma saman í biðsölum á fæðingaspítölum. Einn læknir, ein tilvonandi móð- ir, einn kvíðinn eiginmaður. En það eru engir kvíðnir eig- inmenn hérna. af>ð er huggun. Hinar tilvonandi fráskildu konur eru eins spenntar á svipinn og hinar tilvonandi mæður voru. . . Jæja, ég lifði það af líka. Það er heimskulegt að láta sér ekki á sama standa. Bara þáttaskipti í lífi Nútímakonu. Þvílíkt helvíti. En ég hafði aldrei búizt við að það mundi henda mig. Ef til vill hafði ekki heldur neinni af hinum f jóru konum, sem þarna voru saman komn- ar, dottið það í hug. Ég virti þær fyrir mér. Ein var í purpurarauðri silkkápu og með purpurarauðan varalit og rautt, litað hár. Purpura- rauð munnvikin skulfu lítið eitt. Önnur var á að gizka sjötug og var með gamal- dags hatt, skreyttan perlum. og svarta silkihanzka. Ég velti því fyrir mér, hvers vegna skilnaður yrði svona seint á vegi hennar. Mér fannst hún vel geta sætt sig við hjónabandið þessa litlu stund, sem eftir var. Ein kona var með ullar- sjal, en önnur með safala- skinn og Le Ðébut ilmvatn. „Dómarinn er að koma inn, við eigum öll að standa upp”, sagði Hr. Henry. Dómarinn var mjög gamall maður og mjög blíðlegur á svipinn. Ég hugsaði, að hann hlyti að hafa gleymt allri ástríðu og angist og hrifningu tuttugu árum áður en ég fæddist. Hr. Henry skýrði mér frá að dómsritarinn væri að lesa 4dgskýrsluna og mitt mál væri annað á dagskrá. Ég hugsaði: „Því vil ég vera að þessu ? Því geng ég ekki út, hér og á stundinni? Hvað mundi Pétur segja, ef ég. gengi út og símaði hon- um, að svona nokkuð næði ekki nokkru átt fyrir jafn- elskuleg hjón og við hefðum verið? . • • Pétur myndi að líkindum ekki segja neitt. Hann mundi aðeins skella heyrnartólinu á. meira undrandi en .döpur, Ég Helenu og hvort Helena væri MÁNUDAGSBLAÐIÐ BLflÐ FYBIR fl-LLfl Ritstjóri og ábyrgðarmaður Agnar Bogason. Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 1 króna í laiisa- sölu en árgangurinn 52 blöð 48 krónur. Afgreiðsla Kirkjuhvoli 2. hæð, opin á mánudögum. 'ur-1 , .7.:. ', ;Sími: ritstjóra 3975. . : . • n • •

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.