Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 16.05.1949, Side 8

Mánudagsblaðið - 16.05.1949, Side 8
Óvæntasta frétt vikunnar: Eiraar Olgeirsson fjansl- skapast gegn Marshalláaetl- ruiinni. Mbl. 14. mai). > „Flugvélar félagsins flugu 20 daga mánaðarins, og féliu þannig úr aðeins 22 dagar, þrátt fyrir umhleypingasamt veður í mánuoinum“. (Tíminn 7. maí. Þótt almenningur vissi það ekki, þá vissu blaðamenn það. í þrjú ár, að minnsta kosti, hafði staðið „kalt stríð“ milli tveggja baðamanna sjálfstæðisblaðanna. Ófriðar- aðilarnir voru þeir Sverrir Þórðarson hjá Mbl. og Páll Jónasson hjá Vísi. Báðir sáu þeir um innlendar fréttir blaða sinna, og aðaláhuga- efni þeirra hvors um sig var að „scoopa“ hinn þ. e. a. s. birta einhverja frétt, sem hitt blaðið hafði ekki. Báðir höfðu þeir afbragðs auga fyrir „frétt“, og hvor- ugur kunni á ritvél, en það má heita sameiginlegt með öllum blaðamönnum. Sögur gengu um meðal blaða- manna, hvernig þeir höfðu 'aflað fréttanna, sumar sann- ar en aðrar ýktar. T. d. var það einu sinni, að annar þeirra sat á skrifstofu blaðs síns, þegar hann heyrði allt í einu í brunabíl. Bruni er alltaf góð frétt, svo að þessi ■blaðamaður rauk út í bifreið, sem hann hafði til umráða, og elti brunaliðið á fullri ferð. Áfram þaut brunabíll- inn, og á eftir brunaði blaða- maðurinn. Þegar þeir komu inn að Elliðaánum, datt blaðamanninum í hug að vera kynni, að eldur væri laus í „Stöðinni", þar þótt ekki sæist reykur. En allt í einu beygði brunabíllinn út af veginum, og ók beint niður í árnar, þar sem brunaverð- irnir tóku að þvo hann. Þrátt fyrir svona „von- brigði“, þá hafa þessir blaða- menn þó alltaf vakandi auga fyrir því, sem er að gerast, og fátt er það hér á landi, sem þeir vita ekki um. Morgunblaðsmenn hætta að taka fréttir klukkan 12 að kvöldi, nema eitthvað sér- stakt sé að ske, og stundum hafa þeir laumað því út úr sér, að Vísismenn geri ekki annað en að endurskrifa fréttir, sem þeir birta. Vísis- menn hafa jafnan svarað, að þetta sé þveröfugt og benda á mörg dæmi um það. að Vís- ir flytji fréttir, sem Mogg- inn hafi ekki. En í síðustu viku varð Vís- ir fyrir dálítilli óheppni. Þriðjudaginn 10. maí birti Morgunblaðið happdrættis- frétt SÍÐS undir fyrirsögn- inni „Hver fékk bílinn?.... kom á 48,346“ og um eftir- miðdaginn varpaði Vísir fram sömu spurningu „Hver fékk Hudson-bílinn?..... á númer 48346“. Á miðvikudaginn vissu þeir báðir sannleikann. Vinn- ingurinn kom upp á númer 48436. Á blaðaskrifstofum Vísis sátu þöglir menn og hétu því, að þetta skyldi vera í síðasta skipti, sem þeir tryðu fréttum Morgunblaðs- ms. Þótt hér sé um óvenju- lega gott leikaraval að ræða, þá er TÁLBEITA alls ekki sérstök mynd. Aðalefni myndarinnar er um mann, sem ieikur sér að því í tóm- stundum sínum að myrða konur, og gerir hann jafn- framt lögréglunni brezku orð Um það áður, Þetta líkar lög- reglunni auðvitað stórilla og hefur í frammi alls konar brögð til þess að ná morð- ingjanum. Amerísk stúlka, atvinnudansari á ómerkilegri búlu, missir eina vinkonu sína á þennan hátt, og eftir að hún hefur gefið lögregl- unni skýrslu, ákveður yfir- maður rannsóknardeildarinn- ar, að hún eigi einginlega að hjálpa þeim og gefur henni lögregluskírteini. Hún vinn- ur dyggilega starf sitt og kynnist George Sanders. og verður ástfangin. af honum. Úr öllu þessu spinnast ósenni-: legar og stundum leiðinlegar situationir, sem enda á þann hátt, að George lendir í steininum, grunaður um öll morðin. Ekki bætir úr skák, að allir munir stúlknanna finnast í skrifborðinu hans. Þegar hér er komið, veit rannsóknarlögreglan loksins hver morðinginni er, en á- horfendur hafa þá vitað það í 45 mínútur. Það, sem eftir ér, getur áhorfandinn velt því fyrir sér, af hverju hin ágæta og víðfræga brezka lögregla sé ófrægð á þennan hátt. George Sanders og Charles Coburn leilta hvorki betur né verr en vant er, og Boris Karloff reynir með hjálp 1 jósanna að hræða áhorfendur Lucille Ball er upp á sitt bezta. A. B. Mánudagsjtankar Framhald af 3. síðu. ur af bílstjórum, bílaviðgerð armönnum og iðnaðarmönn- um, sem ættu að vera þeim, sem eftir væru í nágranna- sveitunum, til léttis og hagn- aðar. Eg benti á, að í SAMA Tímablaði og greinin birtist urn Selfoss-eggið væri löng lýsing á því, þegar kastað var heyi og matvælum úr | flugvél handa bjargarvana fólki og fé, ekki mjög langt frá Selfossi. Bílstjórarnir og allir hinir hreyfðu sig ekki. Auðvitað fékk ég viðeig- andi svar í Tímablaði, sem ég rakst á. Mér var úthúðað og sagt, að ég væri einhver gam all nazisti, sem starfaði hér á pósthúsinul! „Tímanum" gramdist og hann um það ,en svo mikið er víst, að það hrokans og heimskunnar samvinnufélag, sem hefur Halldór frá Kirkju bóli innanbúðar en Vigfús Hreðavatnsgestgjafa fyrir pakkhúsmann getur aldrei viktað út annað mjöl en rnaðkað og aldrei vegið neitt inn nema með „löku lóði,“ eins og forðum daga á Báts- endum. Þessir búðarmehn Iiöfðu > auðvitað enga aðstöðu til að skilja að bak við gremju mína út af fáfengilegum skrifum um, að þorp eins og Selfoss væri „fjöregg“ nær- liggjandi sveita, lá hugsunin um, að ef við nú eigum að DUGA, þýðir ekki að brons- era alvöruna. Þorp eins og Selfoss et aðeins svolítill hólmi í hinu mikla fólksflóði sem á sér lón og ósa við Faxaflóa. Og sá hóhni hefur litla þýðingu, þó þar reki nokkrar spýtur á land í bili, ef skilning brestur til að hafa yfirsýn yfir allan vand- ann og þora að mæta honum. Selfoss er auðvitað ekkert fjöregg, það vita vafalaust sjálfir, þeir sem á Selfossi búa og kæra sig ekki um hé- gómlegt samvinnusmjaður. ^notisque tandem — — Alþingismenn eru að „fara heim“ eða um það bil. Endirinn verður víst svipað- ur og áður. í Iokin eru sam- þykkt nokkur lög um nýja skatta, nýja sjóði til að bjarga þeim, sem hafa orðið harðast fyrir barðinu á gæftaleysi fiskimiðanna og hinum enn strangari fárviðr- um í stjórnmáiunum, er hafa verið svo þrálát, að þingmömt um hefur ekki „gefið“ í all- an vetur, nemá til að draga einskisverðar ýsur í hálftóm um þingsölunum. Um annað er ekki að ræða, Það er víst séð til fulls, að þingmenn okkar eru þess ekki mcgnug ir að koma fjármálum og at- vinnumálum landsins í sóma samlegt horf. Við það situr. Og svo fara þeir heim, og það, sem við blasir, er verk- fall á verkfall ofan, sem trú lega nær hámarki í Dagsbrún arstöðvun rétt fýrir sðdar- vertiðina. Thor Vilhjálmsson stud. mag. í París, Myndin er eftir Örlyg Sigurðsson, málaia, sem nú heldur sýnSngu í Mstamannaskálanum. Málverkasýning ðrfygs Sigeirðssonar Örlygur Sigurðsson, Guð- mundssonar skólameistara, opnaði málverkasýningu í Listamannaskálanum. síðast- liðinn laugardag. Örlygur er einn af ungu og jafnframt efnilegustu málurunum okk- ar og hefur fengið ágæta dóma fagmanna fyrir list sína. Örlygur hefur haft tvær sýningar áður hér í Reykja- vík, 1945 og ’47, en eiha á Akureyri 1946. Á fyrstu sýn- ingu hans hér í Reykjavík seldust öll verk hans upp á svipstundu, og á hinum sýn- ingunum hefur aðsókn og sala verið geysimikil. Að loknu stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri Þegar litið er á aðgerðir þingsins anna.rs vegar ög pen j ingamál okkar, viðskiptamál og yfirleitt. allan „straktnr“, þess opinbera vaids hér á! landi nú hins vegar, detta manni í hrag þan gamalknnnn orð Cicero g&mla, þegar! hann hóf mál sitt gegn ein- um al höftiðpauram þejrrar sandrangar, sem þá ógnaði Kóm: „Qnonsqae tandem abnt- ere patientia nostra“ — hve iengi ætlar þú að misbjóða þolinmæSi vorri! Sanr.arlega misbýðnr Al- þingi þolinmæði allra hugs- andi manna, og þarf raunar ekki að orðlengja. um það. En hve lengi------? Þmgmeimirnir era 52, eins og spilin. En þáð þættu lítils- nýt spil við venjulegt grænt borft, ef í þao vautaði mörg af mannspihmum. fór Örlygur til Bandaríkj- anna til þess að stunda mál- aralist. Var hann þar við nám í fjögur ár, og luku kennarar miklu lofsorði á verk hans. Eftir stutta við- dvöl á íslandi íór Örlygur til Frakklands og ítalíu, bæði til þess að mála og svo að kynnast ýmsum listaverkum. Úr þessu ferðalagi kom hann seint í haust sem leið, en hefur síðan varið tímanum til þess að mála og undirbúa sýningu þá, sem nú er í Listamannaskálanum. Á sýn- ingunni eru ,130 verk eftir hann, og eim það olíu-, dekk- litamyndir og teikningar. Mikið af myndunum eru frá férðalögum Örlygs um Ítalíu og Frakkland, og má sem aæmi nefna Frá Nizzu, Frá Miðjarðarhafi, íslenzk- ir Bóheimar í París, en það eru nokkrir íslenzkir stúd- entar, sem þar stunda nám. Einnig eru þar myndir af frægum borgurum og nafn- kenndum, m. a. Davíð frá Fagraskógi. Júlíus Havsteen, sýslumanni, Birni Bjarna- syni cand. mag., Pétri Bene- diktssyni, sendiherra o. fl. Þá eru þarna margar skemmtilegar myndir frá lif- inu í París, sjálísmyndir og ýmis önnur listaverk. Það ber ekki að efa, að Reykvíkingar sæki þessa sýningu Örlygs eins vel og hinar, og vist er um það að þeir, sem þarna koma, fara þaðan fullvissir um, að framfarir þessa unga lista- mánns sýni glöggt, hvern marrn hartn f*#«rmir.

x

Mánudagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.