Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.2005, Qupperneq 7

Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.2005, Qupperneq 7
Lesbók Morgunblaðsins ˜ 24. september 2005 | 7 Adams Æbler (Epli Adams) eftir Anders Thomas Jensen. Danmörk, 2005. Tarnation (Bölvun) eftir Jonathan Caouette. Bandaríkin, 2003. The League of Gentlemen’s Apocalypse (Endalok herrabandalagsins) eftir Steve Bendelack. Bretland/Bandaríkin, 2005. Dare mo shiranai (Enginn veit) eftir Hirokazu Koreeda. Japan, 2004. George Michael: A Different Story (George Michael: Önnur saga) eftir Southan Morris. Bretland, 2005. Heimild- armynd. La Niña Santa (Heilaga stúlkan) eftir Lucrecia Martel. Argentína, 2004. Shijie (Heimurinn) eftir Zhang Ke Jia. Kína/Japan/Frakkland, 2004. Clean (Hrein) eftir Olivier Assayas. Frakkland/Bretland/ Kanada, 2004. ScaredSacred (Hræddur/Helgur) eftir Velcrow Ripper. Kanada, 2004. Heimild- armynd. Kongekabale (Kóngakapall) eftir Nikolaj Arcel. Danmörk, 2004. Darwin’s Nightmare (Martröð Darwins) erftir Hubert Sauper. Austurríki/Belgía/ Frakkland, 2004. Heimildarmynd. Mój Nikifor (Nikifor minn) eftir Krzysztof Krauze. Pólland, 2004. Ce qu’il reste de nous (Okkar arfur) eftir Hugo Latulippe og François Prèvost. Kanada, 2004. Heimildarmynd. Strings (Strengir) eftir Anders Rønnow-Klarlund. Danmörk, 2004. Hauru no ugoku shiro (Töfrakastali Howls) eftir Hayao Miyazaki. Japan, 2004. Antares (Antares) eftir Götz Spielmann. Austurríki, 2004. Moartea domnului Lazarescu (Dauði herra Lazarescu) eftir Cristi Puiu. Rúmenía, 2005. Stetsí (Einskonar hamingja) eftir Bohdan Sláma. Tékkland/Þýskaland, 2005. Evrópufrumsýning. Krisana (Fallin) eftir Fred Kelemen. Lettland/Þýskaland, 2005. A Perfect Day (Fullkominn dagur) eftir Joana Hadjithomas & Khalil Joreige. Líb- anon/ Frakkland/Þýskaland, 2005. Kosmos kak predchuvstvie (Geimdraumar) eftir Alexey Uchitel. Rússland, 2005. Žralok v hlave (Hákarl í höfðinu) eftir Maria Procházková. Tékkland, 2005. Evr- ópufrumsýning. Batalla en el cielo (Orrusta á himnum) eftir Carlos Reygadas. Mexíkó, 2005. A Porcelánbaba (Postulínsbrúðan) eftir Péter Gárdos. Ungverjaland, 2005. Evr- ópufrumsýning. My Summer of Love (Sumarást) eftir Pawel Pawlikowski. Bretland/Pólland, 2004. Postelnyye stseny (Rekkjusögur) eftir Kirill Serebrennikov. Rússland, 2004. Spiele Leben (Teningunum er kastað) eftir Antonin Svoboda. Austurríki, 2005. Garçon stupide (Ungur og vitlaus) eftir Lionel Baier. Sviss, 2004. Zendegi va digar hich (Áfram veginn) eftir Abbas Kiarostami. Íran, 1991. Mashgh-e Shab (Heimavinna) eftir Abbas Kiarostami. Íran, 1989. Ten (Tíu) eftir Abbas Kiarostami. Íran, 2002. Khane-ye doust kodjast? (Hvar er heimili vinarins?) eftir Abbas Kiarostami. Íran, 1987. Nema-ye nazdik (Nærmynd) eftir Abbas Kiarostami. Íran, 1990. Ta’m e guilass (Keimur af kirsuberjum) eftir Abbas Kiarostami. Íran, 1997. Dame sobh (Dagrenning) eftir Hamid Rahmanian. Íran, 2005. Evrópu- frumsýning. Yek Shab (Ein nótt) eftir Niki Karimi. Íran, 2005. Jazireh Ahani (Járneyjan) eftir Mohammad Rasoulof. Íran, 2005. Café Transit (Landamærakaffi) eftir Kambuzia Partovi. Íran, 2005. Evrópu- frumsýning. Gegen die Wand (Beint á vegginn) eftir Fatih Akin. Þýskaland/Tyrkland, 2004. Zero Degrees of Separation (Enginn aðskilnaður) eftir Elle Flanders. Kanada, 2005. Heimild- armynd. Born Into Brothels (Fædd í vændi) eftir Zana Briski & Ross Kauffman. Bandarík- in, 2004. Heimildarmynd. Moolaadé (Moolaadé) eftir Ousmane Sembene. Senegal, 2004. Lakposhtha hâm parvaz mikonand (Skjaldbökur geta flogið) eftir Bahman Ghobadi. Írak/Íran/Frakkland, 2004. Lost Children (Týndu börnin) eftir Ali Samadi Ahadi og Oliver Stoltz. Þýska- land, 2005. Heimildarmynd. 37 og et halvt (37 og hálfs) eftir Vibeke Idsøe. Noregur, 2005. Blikket (Augnaráðið) eftr Nour-Eddine Lakhmari. Noregur/ Marokkó, 2005. En folkefiende (Fjandmaður fólksins) eftir Erik Skjoldbjærg. Noregur, 2005. Naboer (Nágrannar) eftir Pål Sletaune. Noregur, 2005. En sånn mann (Svona maður) eftir Gine Therese Grønner. Noregur. Stutt- mynd. Vinterkyss (Vetrarkoss) eftir Sara Johnsen. Noregur, 2005. Pelikaanimies (Pelíkanmaðurinn) eftir Liisa Helminen. Finnland, 2004. The Texas Chainsaw Massacre (Keðjusagarmorðinginn) eftir Tobe Hooper. Bandaríkin, 1974. Night Of The Living Dead (Nótt uppvakninganna) eftir George A. Romero. Bandaríkin, 1968. Eraserhead (Strokhöfuðleður) eftir David Lynch. Bandaríkin, 1977. Midnight Movies: From the Margin to the Mainstream (Miðnæturmyndir: Af bekknum á miðjuna) eftir Stuart Samuels. Bandaríkin/Kanada, 2005. Network (Sjónvarpsstöðin) eftir Sidney Lumet. Bandaríkin, 1976. 06/05, the Sixth of May (06/05, sjötti maí) eftir Theo van Gogh. Holland, 2004. Kvikmyndir Úr bandarísku kvikmyndinni Born into Brothels eða Fædd í vændi eftir Zana Briski og Ross Kauffman. Úr finnsku kvikmyndinni Pelíkanmaðurinn, eftir Liisu Helminen. Myndin er barnamynd hátíðarinnar og verður sýnd með íslenskum texta. Úr kvikmyndinni Stetsí eða Einskonar hamingja eftir tékkneska leikstjórann Bohdan Sláma. Myndin var gerð á þessu ári. Upplýsingar um sýningartíma og -staði kvik- mynda á hátíðinni er að finna í bæklingi hennar og á heimasíðunni www.filmfest.is. Velcrow Ripper: Leikstjóri Hræddur/helgur með námskeið í heimildarmyndagerð. Kaffi Reykjavík laugardaginn 1. október kl. 14–16. Abbas Kiarostami: Leikstjóri Tíu sýnir heim- ildamyndina 10 on Ten og ræðir hana síðan. Hátíðarsalur Háskóla Íslands, mánudaginn 3. október kl. 13–18. Stuart Samuels: Leikstjóri Miðnæturmynda: Af bekknum á miðjuna fjallar um heimild- armyndir um poppmenningu. Tjarnarbíó, föstudaginn 7. október kl. 15–17. Námskeið Íranskar kvikmyndir: Í samvinnu við Deus ex cinema verður fjallað um nokkra af helstu kvikmynda- rgerðarmönnum Írans í dag. Stofa 101, Lögbergi, Háskóla Íslands, fimmtudaginn 6. október kl. 17. Mannréttindi: Í samvinnu við UNIFEM verður rætt hvort kvikmyndir geti haft áhrif til hins betra, í tengslum við sex myndir hátíðarinnar í flokknum „Mannréttindi“. Fram koma íslenskir og erlendir fræði- menn úr ýmsum geirum. Miðstöð Sameinuðu þjóðanna, Skaftahlíð 24, þriðjudaginn 4. október kl. 17.15–18.15. Norræna húsið, miðvikudaginn 5. október kl. 17. Alþjóðahúsið, fimmtudaginn 6. október kl. 12–13 og föstudaginn 7. október kl. 22. Málþing Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin í annað sinn dagana 29. september – 9. októ- ber næstkomandi. Hér verður greint frá íranskri kvikmyndagerð nútímans, en kvikmyndaleik- stjórinn Abbas Kiarostami er væntanlegur hingað til lands og verður myndum hans gefinn sér- stakur gaumur á hátíðinni. Rætt verður við pólsk-breska leikstjórann Pawel Pawlikowski, sem leiðir dómnefnd hátíðarinnar, fjallað um japanska kvikmyndagerðarmanninn Hayao Miyazaki og birt yfirlit yfir þær ríflega 50 myndir frá 26 þjóðlöndum, sem sýndar verða á hátíðinni. Alþjóðleg kvikmyndahátíð

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.