Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.2005, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.09.2005, Blaðsíða 14
14 | Lesbók Morgunblaðsins ˜ 24. september 2005 Örfáar hræður eru á stjái óttafull andlit með deyfð í hjarta og dapra brá, sem elur af sér djúpa sorg. Haustið er gengið í garð nú gnæfa fjöllin kuldablá og svalur vindurinn feykir sölnuðu laufinu um stræti og torg og nöpurleg nepjan nístir merg og bein þeirra sem fara hjá. Napur haustmorgunn Höfundur fæst við skriftir. Ingólfur Ómar Ármannsson

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.