Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 09.01.1950, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 09.01.1950, Blaðsíða 7
Mánudagur 9. janúar 1950. MÁNUDAGSBLAÐIÐ 7 Kðrakúlmálið 1 Framhald af 4. síðu,. | unni, eftir 1% ‘ár, án þess að taka nokkra næringu til sín. í>að merkilega við þetta er tvennt: /1. Að fullþroska lungna- ] ormalirfur, sýkingarhæfar, f skuli finnast í heyi, sem ] búið er að þurrka og geyma f lengi, þó að þær séu senni- f lega ekki eins lífseigar og ) óþroskaðar lirfur. 2. Að svo mikið skuli vera 1 af sýkjandi lirfum í úthey- ' inu. Það sýmr bezt, hve ) hættuíégt er að láta fé f ganga á engjum. Eg hef margsinnis prédik- f að það fyrir bændum, hve i hættulegt er að gefa sauðfé töðuna af fjárhústúnum, vegna þess hve lífseigar í lirfurnar eru. Hér fæst enn ein staðfesting á þessu. En hitt mun vera alveg óvenju- 1 legt, að svo inikið sé af1 lungnaormalirfum í útheyi, 1 og hér hefur reynzt. Það ! hlýtur að stafa af því, að féð er of margt og gengur of þröngt. Því fleira sem féð er og því þéttara, sem það geng- ur, því meira eykst hættan á, að jörðin „sýkist“ af lirf- ’ unum og að sama skapi eykst hættan á, að féð sýk- ist af lungnaormum, annað hvort beint af jörðinni, eða óbeint, af heyinu, sem af : henni fæst. Fjárpestirnar fara í vöxt. Yfirleitt hefur lungna- ormasýkin, að því er séð verður, aukizt '"til muna síð- ustu áratugina, og ekki hún i ein, heldur einnig ormaveik- in, eins og rannsóknir síð- ustu ára bera vitni um. Orsökin til þessara breýt- ‘ inga er fyrst og fremst breyting á búnaðarháttum. 1 Áður fyrr, meðan féð mátti dreifa sér eins og því sýnd- ist og því Jitlar eða engar skorður setta, var litil hætta á verulegri ormasýkingu, nema þeirri, sem fylgir fjár- liúsvistinni. í seinni tíð eru girðingar komnar um allt, sem hamla : fénu að dreifa sér. Þær • verða beinlínis til þéss, að féð stendur þéttara í hag- : anum og hlýtur að bíta nær sínum eigin saur, en það mundi ella gera. Við það fær féð miklu meira af ormalirf- um ofan í sig en áður, með- an það var frjálst. Ög þéss ber að gæta, að ormahætt- an stafar öll frá saurnum og j engu tíSrUí rí *'•'•■ 'V’í ? ? tyfin. ' Við höfum nú lyf, sem teljats mega örugg gegn iðraormm, svo að þeim má alveg útrýma. En gegn lungnaormunum stöndum við vamarlausir. Þar þekkj- ast enn engin lyf, sem að verulegu gagni koma. Til þess að. vinna á veiki eins ög þeirri, sem gaus upp í Ddeildartungu, duga því engin. meðul. Það verður að fara' aðrar leiðir, sem sé, að sjá um að féð fái hey, sem er laust við ormalirfur og að það gangi á landi, sem er nokkurn veginn laust við ormaHi'fur. Eg hef ráðlagt bóndanum í Deildartungu, að beita ekki á landið fyrst um sinn og nota ekki heyið, sem lungna- ormalirfumar fundust í.“ Þessi einstæða skoðun Dungals, sem hvergi hefur stoð í neinni skynsemi, er samin um það leytþ sem „snillingurinn“ hefur mót- tekið um 15 þúsund krónur úr ríkissjóðnum, og hann hef ur lofað að rannsaka til fulln ustu orsakir þessarar drep- sóttar hins íslenzka sauð- fjárstofns. Hermann Jónasson þáver- andi forstetisráðherra dáleið- ist, sama um Pál Zóph. og aðra pótentáta úr Búnaðar- félaginu. Við, bændurnir ,í Borgarfirði vissmn hinsveg- ar, eins og tveir og tveir eru fjórir, að ’hér var um nýja veiki að ræða, alveg nýja og bráðhættulega, en skoðun okkar var virt að vettugi. Við hittum mann þennan, gljástrokinn þar sem hann dvaldi í bezta yfirlæti hjá lækninmn á Kleppjárns- reykjum. Við vissum, að bæði lungnaormar og sníglar höfðu verið til í Borgarfirði frá aldaöðli og eilífðardög- um, án þess að valda teljandi tjóni. Við vissum að þetta var ný, bráðhættuleg veiki, smitandi, eins og kom greini- lega á daginn. Nei, borg- firzku bændumir höfðu frá fyrstu tíð megnustu andúð á [Dungal og öllu hans braski í málum þessum. Ber ekki ríkið fulla á- byrgð á þeim hroða mis- tökum, sem gerð hafa verið i málum þessum? Hvað myndu aanskir bænd ur gera undir þeim kringum- stæðum að t.d. gin- og klaufa veikin hefði ætt yfir landið, en fyrsti trúnaðarmaðm’ rík- isstjórnarinnar dönsku hefði fullyrt að um sniglaveiki væri að ræða? HugSum okkar að danska ríkisstjórnin hefði verið svo óheppin að setja barhákennara, feða ein- hvern pótentáta, sem aldrei hefði komið nálægt búfjársjúkdómum, sem á- byrgann. mann, og ekki tekið neinum skynsamleg-; mn rökurn, heldur tjáðj • sig reiðubúna til þess aðj ; s ■ > i f < * rraá’ - * kenmngunni umj sniglaveiki, veitt að auki stærri upphæð en öllum ríkisskuldum danska ríkis ins nam, til þess að barna- kennarinn fengi tækifæri til þess að samia sínar kenningar. Hvar hefði danska ríkið staðið gegn réttmætum skaöabóta- 'iröfum dönsku bænd- a-nna?. ,.. ... Og lrver dirfist að mæla á móti því nú, að íslenzkir bændur eigi fyllstu skaðar bótakröfur á hendur ríkis- sjóðnum fyrir allt.það tjón, sem orsakazt hefur af gerð-‘ um Dungals, og annarra á- byrgra manna, er bókstaf- lega öllu réðu í málum þess- um? Eg tek sjálfan mig sem dæmi. Eg missti á örstuttum tíma megnið af fé mínu. Eg hef engar bætur fengið fyrir það tjón, enda þótt ég benti á það strax að hér væri um bráðnæman sjúkdóm að ræða. Engar einangrunartilraun- ir voru gerðar, Dungal sagði nei, og taldi slíkt óþarft. Eg seldi allt mitt, fyrir nákvæm lega ekkert. Hver ber ábyrgð ina á þessu tjóni mínu ? Hvað segir svo hæstiréttur • um væntanlegar kröfur íhínar urn 250.000 kr. skaðabætur? Hvað segir hæstiréttur um kröfur 4000 bænda í þessa átt? Hver dirfist að standa á móti jafn réttmætum kröf- um? Hvaða stjórnmálaflokk- ur dirfist að standa á móti kröfum okkar bænda í þessa áfct? Að minnsta kosti elíki sá flokkur, sem telur sig málsvara bændanna, og sat við stjórn þegar Bimgal tafði fyrir réttmætum aðgerðum. Nei, það hefur verið ógæfa þessa lands, að pólitískum loddurum hefur tekizt hvað eftir annað, að troða inn í hvers ltonar ábyrgðai*stöður alís konar lýð, sem engin skil yrði hefur til þess að gegna þeim ábyrgðarmiklti stöðum, af því fáum við nú að súpa seiðið. Eg skal ekki í.þéssari grein nefna nöfn, en það koma tímar og það komá ráð. Að lokum má geta þess að árið 1937 ræður hr. Taylor Deildartungu-ráðgátuna: Vir usar valda veikinni. Hun er bráðsmitandi. Lungnaormar og sníglar eiga engan þátt í lienni. En það merkilega er að skýrsla dr. Taylors hefur enn ekki fengizt birt. Af hverju? J.Þ. ??Bráðabirgðarlansiif? stjórnarinnar "W\ smámenni til að ota slíku framan í þjóð, sem svo illa var undirbúin til þess að þola örbyrgð. ,,0g'\ sagði forsætisráðhevra, ,,eðli íslendingsins megum við aldrei tapa". Nú átíi að stóla á ,,eðlið" — gamla þrælsóttann við einokunarkaupmennina, sem nú birtust í geríi útvegsmanna. Ekki minniust flokksforingiarnir á, að nókkur spamaðarleið væri fvrir hendi, né stjórnin heldúr. Stefna núverandi ríkisstjórnar virðist vera að ve' ',a útvegnum ,,bráðabirgðarlausn", en leyna því, som íram á að koma seinna. Engum 'þeirra datt t.dq í hug að stytta líf nefndanjja, eða ráoanna, eða 'þá að losna við éitthvað aí bitílingamönnum þjócar- innar eoa styrktastarfsemina meðan við erum ek'd sjálfbjarga. Ekki iriátti hæita við að setja nic ‘1 skólana út um allt land án nokkurs tillits til þan. éða kostnaðar. Nei, þetta og fjölda annarra raun- bæfra aðgerða mátti ekki minnast á. Flokksior- irigjarnir gerðu það ekki vegna þess að þeir evu c.llir sama merkinu brenndir. En hitt þótti þjóoráð, Ao auka skattaálagnir almennings. Að skattleggju. þá, sem með elju og starfsemi höfðu komio yíix sig húsi eða keypt íbúð. Að þrengja svo að alriienn • ingi, að mörgum varð ófraun að standa undir byrð um þeim, sem hið opinbera leggur á herðar honum Þessi óheiðarlegi leikur stjórnarinnar er að leiða til ófarnaöar. Hcnni veitir sannarlega ekki a, fylgi almennings, því íylgi, sem hún nú er að brjóta aí sér. En það fylgi fær hún ekki með því að skrifa lofgreinar um þá stétt, þar sem stór hluti méðlimanna hefur sýnt sig óverðan þess að fara með framleiðslutækin. Hvert fer styrkurinn á þééSu ári? í nýja bíla? í nv hús eða húsgögn? Eða íor hann í kaup á erlendum gjaldeyri til þess aö ílakka fyrir í vor og sumar? Væri ekki hægi að stoína nefnd til þess að rannsaka það? Henni yrði ekki ofaukið, ef hinar neíndirnar yrðu lagðar niour. SÍMl 397 5 A núúii .ajiuliuai sést hinn irœgi brezki ilugkappi Giipt. 4ohn- GtWWttgliam er haön talar til ’ mairafjöldans er tók á móti honum eftir hiS fræga flug í Jsrýstiloftsfíugvél mifli Englands og* Lybíu. Flugvélin var af de Havilland-gerð og með fáVfegáríim fyrir 36. Ferðin tók 3 kl.tíma, en vegalengdin er 1490 mílur, eða 450 milur á -klulffiristund. ð: • í rlo.: iJjíp ; H'i ■« jí .. it-n j a til ,ÍU :6bs I c'X'prvrí - g.vv -ici ’■ 8 T.i

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.