Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 19.06.1950, Blaðsíða 4

Mánudagsblaðið - 19.06.1950, Blaðsíða 4
MÁNUBAGSBLAÐIÐ Mánudagurina -19. júni 1950.- MÁNUDAGSBLAÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð kr. 1,50 í lausa- sölu, en árgangurinn, 52 blöð, 48 krónur Afgreiðsla: Kirkjuhvoli, 2. hæð, opin á mánudögum. Súni ritstjóra: 3975. • Prentsr ðja Þjóðviljans hi. imuuiinimin Neyðaróp Landsbankans f Framhald af 1. síðu . (vöruskortur og svartamark- aðsviðskipti, þar eð hið um- xædda jafnvægi milli f járfest ingar og sparnaðar hef ur svo »ð segja eingöngu orðið að nást með þeim hættL Að s jálf- sögðu eru möguleikar á því að brúa bilið milli kaupget tinnar og vöruframboðsins með erlendnm lántókum, en til þess ráðs hefur fram að feessu ekki verið gripið svo jum munar AÐ ÞVl EE SNERTIR FÖST LÁN, enda ,væri slíkt óverjandi frá hvaða Jilið sem máJið er skoðað. Er- lendu lausaskuldirnar, sem hafa verið að hlaðast upp und janfarna mánuði, vegna gjald- ;eyrisskortsins, eru sama eðlis ©g notkun erlendu inneign- anna fyrstu árin eftir stríð. í báðum tilf ellunum er um að ræða neikvæða fjárfestingu, til mótvægis fjárfestingunni ínnanlands, og misræmið milli kaupgetunnar og vörufram- boðsins verður af þeim sökum minna í bili en en ella. Þessi mál verða eigi rædd nánar hér enda þyrfti til þess mikið rúm. Og óþarft er að eyða orðum að þeim hættum, sem .efnahag landsins og áliti þess jttt á við er búinn úr þessari átt, ef ekki er undinn bráður bugur að því að stöðva þessa jskuldasöfnun og þann glund roða í innflutningsmálum, 'jsem henni f ylgir. Fjármálasfefna ríkisins er aðalorsök yerðþenslunnar. i * f öllum löndum, sém hafa Jíkt hagkerfi og hér, er það jðrðin viðurkennd skoðun, að fríkið eigi að haga f jármáíar ístei nu sinnl með tilliti tíl þess, jað hagþróunin haldist í -jaf n íva-gi, þannig að annars vegar jsé leitazt við að koma í veg ifyrir verðþenslu, og hins veg- iai' unnið gegn atvinnuleysi og jóæskilegum samdrætti at ivinnu og viðskipta. Haga þjóðbankarnir stefnu sinni jpeuiugamálum. ... samkvæmt þessu, og að því er snertir ríkisreksturinn er honum hag að svo, að sem bezt samrým ist þessu markmiði. Þegar hætta er á verðþenslu, er lögð áherzla á að afgreiða tekju- hallalaus fjárlög fyrir ríkis- reksturinn í heild, þannig að rfldð taki, með sköttum, toll um og öðrum opinberum gjöldum, úr umferð að minnsta kosti jafnmiklá kaup getu og það skapar, bæði með rekstrarútgjöldum til verk- legra framkvæmda og annars, sem leiðir til aukinnar kaup- getu. Vofi hins vegar yfir at- vinnuleysi eða samdráttur í viðskiptalífinu fram yfir það, sem kann að vera talið æski- Iegt, þá eru útgjöld ríkissjóðs aukin — eða skattar og tollar lækkaðir — í því skyni að örva atvinnu og viðskipti. 1 þeim löndum Vestur-Evrópu, sem hafa verið fljótust að koma peningamálum sínum í samt lag eftir verðþenslu styrjaldaráranna, hefur eitt helzta ráðið til að ná því marki einmitt verið að hafa tekjuafgang á heildarrekstri ríkisins. í Danmörku og Sví- þjóð hefur þetta verið mikil- vægur þáttur í baráthumi við verðþensluna, og í Noregi hef ur mikið áunnizt í þessu ef :ii, þó að ekki haf i enn náðst jöf n uður á ríklárekstrinum í heild. Á norrænu seðlabanka- fundunum eftir stríðið hafa þessi mál verið ofariega á baugi og hafa allir þar verið þeirrar skoðunar, að meðan verðþensluástand helzt, sé ó- verjádui að afgreiða fjárlög öðru vísi eh svo, að rekstrar- tekjur ríkisins hrökkvi ekki einungis fyrir rekstrargjöld- um, heldur.fyrir öllum út gjöldum ríkisins. Og í Dan mörku hefur meira að segja verið varið miklu fé á fjár lögum til niðurgreiðslu á skuldum $eim, sem mynduð- ust á stríðsárunum til greiðslu kostnaðarins við hersetu Þjóðverja í lafidinu. Það liggur í augum uppi, að f jármálastefnunni hér á landi undanf arin ár hef ur verið hag að allt öðru vísi en talið er rétt víðast hvar annars stað- ar, - bæði að því er snertir sjálft markmiðið, að viðhaida jafnvægi í efnahagslífinu, og einnig hvað snertir eina helztu aðf erðina til þess, þ. e. a. s. að haga f jármálastefnu ríkisins í samræmi við það markmið. Hin hóflausa fjár- festingarstarfsemi undanfar- inna ára hefur að mjög veru- legu leyti átt sér stað FYBm BEINAN TDLVEBKNAÐ BDXISVALDSINS eða á veg- um þess, og að því er snertir byggingarstarfsemi og verk- legar framkvæmdir einkaað- ila, hefur ríkisvaldið látið hjá líða að gera þar, nægilega fljótt, sjálfsagðar ráðstafan- ir til samdráttar, enda þótt það liggi í augum uppi, að þjóðinni er það fjárhagsleg of raun að rísa undir eíns mik- illi f járfestingu og ráðizt hef- ur verið í og enn er verið að stofna tiL Þessari stefnu hef- ur verið haldið áfram, og henni er enn haldið afram, þó að afleiðingar hennar séu fyr- ir löngu komnar í 1 jós, og erf- iðleikarnir, sem af henni hljót ast, aukist með hverjum degi sem líður. Athugun leiðir það í ljós, að undanfarin ár hefur megin- hluti kostnaðarins við opin- berar framkvæmdir utan rekstrarreiknings hlutaðeig- \ an,di aðila verið greiddur með bankalánum, beint eða óbeint. Bæjar- og sveitarfélög og hliðstæðir aðilar hafa sjaldn- ast á tt fé, '^em nokkuð hefur munað um, til framkvæmda, sem þeir haf a ráðizt í, og haf a þeir því orðiö að fá mestan eða allan stofnkostnaðinn að láni, að svo miidu leyti sem ríldsstyrkir hafa ekki hrokk- ið fyrir honum. Síðustu árin hef ur hér ekki verið um aðra Iánveitendur að ræða en bank ana og fáa aðra aðila, þar sem verðbréf haf a nú um alllangt skeið verið að kaila óseljan- leg í opnum markaði. Láns- f járþenslan, sem af þessu hef ur hlotizt, er bein afleiðing þess, að ríkisvaldið hef ur ver- ið óspart á loforð um styrki, lánsfé og lánaábyrgðir vegna framkvæmda, er bæjarfélögin og hliðstæðir aðilar haf á ráð- izt í, en gert litlar eða engar kröfur til hlutaðeigenda um hæfileg framlög til fram- kvæmdanna. Þessi loforð — sem, eins og að líkum lætur, hef ur ekki verið" hægt að upp- fylla nema að mjög takmörk- uðu leyti — hafa það t. d. oft í för með sér, að sveitarst jórn ir neyðast, vegna almennings- álitsins heima fyrir, til að ráð- ast í vafasamar framkvæmd- ir, sem ella hef ðu ekki komið til mála, Er þá ekki við góðu að búast um getu viðkomandi bæjarfélags til að standa straum af þeim útgjöldum, sem framkvæindirnar hafa í för með sér og ríkissjóður er í ábyrgð fyrir. 1 þessu sam bandi skiptir það þó mestu máti, að ríkisvaldið hvetur til og hefur forgöngu um fjár f estingu, sem ekki er f járhags grundvöllur fyrir, þjóðhags- lega skoðað, nema dregið sé nægilega ur f járfestingimni í heild. En það hef ur ekki verið gert, þó að Fjárhagsráði hafi, Einhver. stúlka hefði orðið fegin áð hafa þessa flík um 17. jóní hátíðahölduu síðan það vafsett á laggirna r. orðið nokkuð ágengt um að koma f járfestingunni í skipu- legra horf en orðið hefði án aðgerða þess. Fé til framkvæmda á veg-" um einkaaðila, sem hafa ekki notið opinbers stuðnings í ein hverju formi, hefur aðallega fengizt af áður spöruðu fe eða samtíma sparnaði. Haf a bank arnir haldið að sér hendinni hvað snertir slíka lánveitend- ur, enda hafa þeir hér verið að mestu sjálfráðir gerða sinna. Þessi f járf estingarstarf semi hef ur þó haf t verðþenslu áhrif engu síður en opinbera og hálfopinbera fjárfesting- in, þar sem verðþenslan verð- ur ekki rakin til neinnar sér- stakrar f járfestingar, heldur er hún afleiðing þess, að f jár- festingin í heild er of mikil. Hin nána aðild ríkisvaldsins að f járfestingunni hefur haft það í f ör með sér, að peninga- stofnanirnar Iiafa nauðugar viljugar orðið að leggja fram fé til hennar. Þær hafa orðið að lúta í lægra haldi fyrir yfirlýstri stefnu Alþingis, rík- isstjórnar og stjórnmálaflokk anna í þessum málum, og margendurteknar aðvaranir Landsbankans hafa verið að engu hafðar. Bfliisvaldið hef- ur neytt aðstöðu sinnar til að þvinga fram lán til verklegra f ramkvæmda á þessum vegum og sézt lítt fyrir í því efni, og aðrir opinberir aðilar — þar er aðallega um að ræða bæj- ar- og sveitarfélög — hafa notið fulltingis ríkisvaldsins um öf lun lánsf jár úr bönkun- um. Hér kemur líka til greina, að lánsstofnanirnar hafa í mörgum tilf ellum séð sig nauð beygðar til að veita lán opin- berum aðilum, sem höf ðu haf- ið framkvæmdir í trausti þess að ríkið stæði vlð gefin lof- orð um fjáröflun, en voru komnir í strand með þær, vegna þcss að ríkisaðstoðin brást. Kröfurnar um lánsfé til f jár festingar hafa, eins og vænta má, mætt nær eingöngu á þjóð bankanum. Einkaréttur hans á seðlaútgáfunni felur það í sér, að hann getur aukið útlán sín takmarkalaust, ef ekki er hirt um að f ylgja gildándi laga ákvæðum um útlánastarf semi þjóðbankans, og ekki heldur spurt umhinar þjóðhagslegu afleiðingar, sem eru þær, að VEBDÞENSLAN FÆB LAUSAN TATJMINN, VEBD GILDI GJALMIÐILSINS FEB ÖBT MINNKANDI, OG AÐ LOKUM VEBDUB AL- GEET HEUN 1 ATVINNU- OG VIÐSKIPTALÍFILANDS INS. Lándsbankinn hefur stað- ið gegn hinum hóflausu kröí-

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.