Morgunblaðið - 04.01.2005, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 F 7
Netfang: kjoreign@kjoreign.is - Heimasíða: www.kjoreign.isÁrmúla 21 • Reykjavík
jöreign ehf
3JA HERB.
SKÓGARSEL - RVÍK Nýjar 3ja
herb. íbúðir Í lyftuhúsi. Stæði í bíla-
geymslu. Sérþvottahús í hverri íbúð. Íbúð-
unum verður skilað fullbúnum án gólfefna.
Sameign frágengin. Afhending í febrúar.
Verð frá 23,8 millj.
FJARÐARSEL Rúmgóð og falleg 3ja
herb. ósamþykkt íbúð í endaraðhúsi.
Stærð 81,7 fm. Sérinngangur. Þvottahús í
íbúð. Suðurverönd. Laus fljótlega. Verð
10,9 millj. nr. 4098
KÁRSNESBRAUT Góð 3ja her-
bergja 72,0 fm íbúð á 2. hæð efstu. Sér-
inngangur. Glæsilegt útsýni yfir til Reykja-
víkur. Talsvert endurnýjuð að innan. Verð
11,9 millj.
SAFAMÝRI Rúmgóð 3ja herb. enda-
íbúð á 1. hæð í fjölbýli ásamt stóru
geymslurými í kjallara, samtals 137,6 fm.
Neðsta blokkin. Íbúðin þarfnast að hluta til
standsetningar að innan. Laus fljótlega.
Verð 14,5 millj. nr. 5026
BRÁVALLAGATA Góð risíbúð í
fjórbýli. Vestursvalir. Rúmgóð herbergi.
Parket á gólfum. Frábær staðsetnig.
Verð 13,5 millj. nr. 5016
Sími 533 4040 • Fax 533 4041
Dan V.S. Wiium hdl.,
lögg. fasteignasali
Sími 896 4013
Sigurbjörn
Skarphéðinsson
lögg. fasteignasali
Ólafur Guðmundsson
sölustjóri
Sími 896 4090
Rakel Robertson
ritari
Dröfn Friðriksdóttir
ritari
TRAUST
OG ÖRUGG
ÞJÓNUSTA
Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17
EINBÝLI
HNJÚKASEL Glæsilegt einbýli í lok-
aðri götu. Húsið er á þremur hæðum, aðal-
hæð er miðhæð auk riss. Í kjallara er inn-
angengt í bílskúr og aukaíbúð sem útbúin
hefur verið. Sérinngangur í kjallara. Stærð
295,1 fm. Verð 36,9 millj.
NÝBYGGINGAR
GRAFARHOLT - GVENDAR-
GEISLI Nýtt einbýlishús, um 246,9 fm,
á tveimur hæðum ásamt innbyggðum bíl-
skúr. Húsið afhendist nánast tilbúið að ut-
an en fokhelt að innan. Afhefnding fljót-
lega. Verð: 26,0 millj. nr. 4097
ATVINNUHÚSNÆÐI
DRANGAHRAUN Stálgrindar-
skemma með góðri lofthæð og tveimur
innkeyrsludyrum. Klædd að utan með
grænu áli og í öðrum enda skemmunnar
eru þrjár skrifstofur, inngangur fyrir við-
skiptamenn, snyrtingar, kaffistofa og að-
stað fyrir starfsmenn. Stór malbikuð lóð.
Byggingarréttur er á lóðinni. Góð aðkoma.
Hagstætt verð 39,6 millj. nr. 1137
GARÐABÆR: Fallegt og vel stað-
sett einnar hæðar einbýlishús við Urðar-
hæð um 141,0 fm og bílskúr 55,0 fm,
samt. 196,0 fm. Suðurlóð. Arinn í stofu.
Húsið stendur innst í lokuðum botn-
langa. Verð 39,0 millj. nr. 5010
NÝJAR ÍBÚÐIR VIÐ SKÓGARSEL 41-43 -
REYKJAVÍK - ALASKAREITUR
Nú eru aðeins nokkrar stórglæsilegar íbúðir eftir í þessu glæsilega
húsi sem verið er að leggja lokahönd á. Íbúðirnar eru rúmgóðar 2ja
og 3ja herbergja með stæði í sameiginlegu bílskýli. Íbúðunum verður
skilað í febrúar fullbúnum án gólfefna. Allar íbúðir eru með sérinn-
gangi af útisvölum. Sérþvottahús í íbúðum. Tvær lyftur eru í húsinu.
Sameign, lóð og bílastæði fullfrágengin. Verð frá 20,6 millj.
Allar uppl. er hægt að fá á skrifstofu Kjöreignar
í Ármúla 21, Rvík og á www.kjoreign.is
DUGGUVOGUR Bjart og gott hús-
næði um 340,0 fm á 2. hæð í góðu stein-
húsi. Frábær staðsetning. Afhending get-
ur verið fljótlega. Verð 29,0 millj. nr.
3471
MALARHÖFÐI - LEIGA Efri hæð
ca 500 fm til leigu. Bjart nýleg hús með
frábært útsýni. Hægt að skipta niður í
smærri einingar. Svalir. Hagstætt leigu-
verð. nr. 3827
REYKJAVÍKURVEGUR - HF.
Atvinnuhúsnæði á jarðhæð um 116,0 fm.
Innkeyrslu- og gönguhurð. Salur, geymsla
og snyrting. Laust fljótlega. Verð 8,0
MILLJ. nr. 3825
LANDIÐ
ÞÚFA - KJÓS Frábærlega vel stað-
sett jörð í Kjósinni. Frábært útsýni. Selja á
alla jörðina. Hentar hestafólki sérlega vel.
Uppl. á skrifstofu.
HESTHÚS
SKUGGABAKKI 10 hesta hús með
stóru gerði, góðri hlöðu, panelklæddri og
flísalagðri kaffistofu. Staðsett í miðju hverf-
inu. Nýlegt dren í hluta gerðisins. Verð 5,7
millj.
2JA HERB.
SKÓGARSEL/RVÍK Erum með
þrjár nýjar 2ja herb. íbúður á 2., 3. og 4.
hæð í glæsilegu lyftuhúsi með sérinngngi
af sameiginlegum svölum. Stærð frá 104
fm. Sérþvottahús í hverri íbúð. Íbúðunum
verður skilað fullbúnum án gólfefna. Sam-
eign frágengin. Afhending í febrúar. Verð
frá 20,6 millj.
SEILUGRANDI Góð og snyrtileg 2ja
herb. íbúð á jarðhæð með sérgarði. Ljóst
parket á gólfum. Hús og sameign í góðu
ástandi. LAUS STRAX. Verð 11,4 millj.
nr. 4090
ÖLDUGATA Ósamþykkt íbúð í kjall-
ara. Hús nýlega tekið í gegn, dúkur á gólf-
um, nett svefnherbergi, eldra eldhús og
stofa. Stærð 48,9 fm. Verð 6,5 millj.
KÓPAVOGUR Tvær ca 40 fm ósam-
þykktar einstaklingsíbúðir á 2. hæð með
fallegu útsýni. Eikarparket. Góðar innrétt-
ingar. Tengt fyrir þvottavél á baði. Lausar
strax. Verð frá 6,9 millj. Nr. 4087-4088
VEGHÚS Stór og rúmgóð 73,0 fm
íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýli. Sérþvotta-
hús innaf eldhúsi. Góðar innréttingar.
Parket á gólfum. Hellulögð verönd út frá
stofu. Laus strax. Verð 13,9 millj. Nr.
3560
5 TIL 7 HERB.
ÁLFABORGIR Falleg 5 herbergja
íbúð á fyrstu hæð með sérinngangi og sér-
verönd. Endaíbúð með glugga á þrjá vegu.
Skápar í öllum herbergjum. Tengt fyrir
þvottavél í íbúð. Verð 18,9 millj.
SÉRHÆÐIR
TJARNARBÓL - SELTJARN-
ARNESI Falleg og rúmgóð efri sérhæð
um 148,0 fm og sérbyggður bílskúr um
30,9 fm. Fjögur góð svefnherbergi og rúm-
góðar stofur. Parket og flísar á góflum. Bíl-
skúr. Verð 26,5 millj. nr. 3888
RAÐ- OG PARHÚS
ÁRTÚNSHOLT/BIRTINGA-
KVÍSL Mjög gott og fallega innréttað
raðhús ásamt sérbyggðum bílskúr. Stærð
183,8 fm og bílskúr 28,1 fm. Húsið stendur
sunnan við götu við lokaðan botnlanga.
Frábær staðsetning. nr. 1098
VANTAR - VANTAR
NÚ VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ.
MIKIL OG GÓÐ SALA Í ÖLLUM HVERFUM.
STERKAR GREIÐSLUR Í BOÐI - ALLT AÐ STAÐGREIÐSLA.
STÓR KAUPENDASKRÁ.
HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN.
TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA Í 30 ÁR.
SKOÐUM OG METUM SAMDÆGURS.
GLEÐILEGT
NÝTT ÁR
netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111AUGLÝSINGADEILD