Morgunblaðið - 04.01.2005, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 F 11
Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17
Snorri Egilson, lögg. fasteignasali, sölustjóri. Magnús Geir Pálsson, sölufulltrúi.
Björn Stefánsson, sölufulltrúi. Sigríður Gunnlaugsdóttir, lögg. fasteignasali.
Ægir Breiðfjörð, lögg. fasteignasali.
Netfang: borgir@borgir.is
www.borgir.is
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
BORGIR ERU Í FÉLAGI FASTEIGNASALA
VEITUM ALHLIÐA
FASTEIGNAÞJÓNUSTU
SÖLUÞJÓNUSTA
EIGNASKIPTASAMNINGAR
KAUPENDAÞJÓNUSTA
LÁNARÁÐGJÖF
SKJALAFRÁGANGUR
VERÐMAT
Glæsilegt og vandað lítið fjölbýlishús í hinu nýja
„Hvarfa“-hverfi ofan við Elliðavatn í Kópavogi. Húsið er
3ja hæða lyftuhús auk kjallara með 19 íbúðum og stend-
ur einstaklega vel gangnvart útsýni. Að innan skilast
íbúðirnar fullbúnar (án gólfefna). 6460
ÁLFKONUHVARF 49-51 - Vandaðar íbúðir á útsýnisstað
Tröllateigur 26-28 er tveggja hæða fjöleignahús með alls 8 íbúðum, fjór-
um þriggja herbergja og fjórum fjögurra herbergja. Íbúðirnar hafa allar
sérinngang.Sameiginlegar hjóla- og vagnageymslur eru á 1. hæð auk
þess hefur hver íbúð sérgeymslu á 1. hæð. Eignir á 1. hæð hafa séraf-
notarétt af afmörkuðum hluta úr lóð. Íbúðirnar afhendast fullbúnar með
gólfefnum. Verðlaunahönnun. 288
TRÖLLATEIGUR 26-28
• Sérsmíðaðar innréttingar
• Vönduð vinnubrögð
• Glæsileg hönnun
• Stórar svalir
• Bílageymsla
• Sérinngangur
• Fyrstur kemur -
fyrstur fær
Kíktu á www.borgir.is/serverk.
EINBÝLISHÚS Í GARÐABÆ -
SKIPTI Glæsilegt einbýlishús á góðum stað
í Garðabæ um 260 fm með tvöföldum bílskúr.
Húsið er byggt 1984 og er allt hið glæsilegasta.
Eingöngu skipti á hæð eða íbúð í lyftuhúsi 120
fm eða stærra með bílskúr eða bílskýli koma til
greina. 6489
BYGGÐARENDI - BÚSTAÐA-
HVERFI - EINBÝLISHÚS MEÐ
AUKAÍBÚÐ
Mjög vel staðsett einbýlishús, alls um 320 fm,
með samþykktri 61 fm aukaíbúð og innbyggð-
um bílskúr. Mjög vel um gengið hús og fallegur
garður. Áhugaverð eign. V. 46 m. 6377
HRAUNBÆR
Stór tveggja herberja íbúð um 73fm á 1. hæð.
Hús og sameign lítur vel út. Íbúðin er laus við
kaupsamning
VESTURBERG
Falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í fjölbýlis-
húsi. Nýlegar innréttingar í eldhúsi. Þvottahús
inn af eldhúsi. Parket og flísar á gólfum. V. 15,3
m. 6485
BRYGGJUHVERFIÐ - GRAF-
ARVOGI - ÚTSÝNI
Glæsileg fullgerð 115 fm íbúð á 3ju hæð í lyftu-
húsi við sjávarkambinn. Íbúðin er mjög vel stað-
sett - gott útsýni og suð/vestursvalir. Í íbúðinni
eru 3 svefnherbergi, þvottahús, tvö glæsileg
baðherbergi og góð stofa, stórt eldhús með
borðkrók o.fl. Allar innréttingar af vandaðri gerð.
Mjög áhugaverð eign. V. 22,5 m. 6380
TORFUFELL - SÉRGARÐUR
Snotur 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérlóð
til suðurs. Sérgeymsla í kjallara. Sérbílastæði er
merkt á lóð. Búið er að klæða enda blokkarinn-
ar. V. 8,9 m. 6382
HLÍÐASMÁRI - VEL STAÐSETT
Til leigu 141 fm skrifstofueining á efstu hæð í
þessu nýlega húsi. Allar tölvu- og símalagnir til
staðar fyrir 8 vinnustöðvar. Linoleum-dúkur á
gólfi. 6502
HESTHÚS - FAXABÓL
Helmingshluti í 16 hesta húsi. Gott hús og vel
staðsett. Setustofa og góð aðstaða. 6522
LYNGÁS - GARÐABÆ
Atvinnuhúsnæði á jarðhæð, alls um 918 fm,
með stóru malbikuðu útiplani. Húsnæðið skipt-
ist í skrifstofur, smiðju og stórt stálgrindarhús
með mjög mikilli lofthæð og 3 tonna hlaupaketti
eftir endilöngu húsinu. Möguleg skipti á minna
atvinnuhúsnæði um 250-350 fm. Áhugaverð
eign. Gott verð. Tilboð 4419
VAGNHÖFÐI
Vel staðsett atvinnuhúsnæði/verkstæði með um
300 fm gólfflöt með 5-6 metra lofthæð og 2 inn-
keyrsludyrum, auk þess skrifstofur og starfs-
mannaaðstað um 120 fm. Mjög góð aðkoma og
bílastæði. V. 38 m. 6505
AUÐBREKKA
Mjög vel staðsett 488 fm efsta hæð í snyrtilegu
húsi á hornlóð. Tveir inngangar, góð aðkoma.
Húsnæðið er hentugt til breytinga. V. 27,5 m.
6481
LISTHÚSIÐ VIÐ ENGJATEIG
Mjög vel staðsett verslunarhúsnæði á tveimur
hæðum, alls um 146 fm, þar sem nú er starf-
rækt listmunaverslun og sýningarsalur. Mjög
góð staðsetning - með inngangi bæði frá sam-
eign og beint frá bílastæðum. Hús og allt um-
hverfi er full frágengið. V. 25,6 m. 5951
ATVINNUHÚSNÆÐI ÓSKAST
Leitum að atvinnuhúsnæði 600 fm eða stærra
með a.m.k. 4,5 metra lofthæð á stórri lóð og
með góðum innkeyrsludyrum. 6535
ENGJATEIGUR - LISTHÚSIÐ
Mjög vel staðsett 47 fm verslunar- og þjónustu-
húsnæði á aðalhæð. Húsnæðið er mjög bjart og
með mikilli lofthæð. Aðkoma bæði frá fram- og
bakhlið. Leigusamningur til sept. 2005. V. 8,0
m. 5952
HÁHOLT - MOSFELLSBÆ
Mjög vel staðsett þjónustuhúsnæði um 920 fm.
Steinsteypt og frágengin lóð. Gott verð og
greiðslukjör. V. 65 m. 5916
VANTAR - HÖFUM KAUPENDUR
• FOSSVOGUR - EINBÝLISHÚS: Höfum kaupanda
að einbýlishúsi í Fossvogi. Húsið má þarfnast lag-
færingar. Langur afhendingartími ef óskað er. Stað-
greiðsla í boði.
• FOSSVOGUR - RAÐHÚS: Raðhús 180 til 250 fm.
• HAFNARFJÖRÐUR - GARÐABÆR: Sérhæð með
bílskúr eða íbúð 120 til 160 fm í lyftuhúsi með stæði
í bílskýli. Staðgreiðsla fyrir réttu eignina.
• GÓÐA SÉRHÆÐ: 120 -180 fm auk bílskúrs á
höfuðborgarsvæðinu.
• GLÆSILEGA ÍBÚÐ Í LYFTUHÚSI: Stærð 120 til
160 fm auk bílskúrs eða bílskýlis.
• FOSSVOGUR: Höfum kaupanda að íbúð í góðu fjöl-
býlishúsi í Fossvogi.
• KÓPAVOGUR: Einbýli eða gott raðhús í austurbæ
Kópavogs. 6513