Morgunblaðið - 04.01.2005, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 F 15
OKKAR MARKMIÐ ER: RÉTT VERÐMAT - HÁTT ÞJÓNUSTUSTIG - STUTTUR SÖLUTÍMI
4ra - 6 herb
FJARÐARGATA - LYFTUHÚS -
HF. Glæsileg og vel skipulögð 128 fm 3ja-
4ra herb. íbúð á þriðju hæð í fallegu fjölbýli í
hjarta Hafnarfjarðar. Tvö stór herbergi. Stórt
flísalagt baðherbergi, baðkar og sturtuklefi.
Stór stofa og borðstofa með útg. á stórar
yfirbyggðar svalir með frábæru útsýni yfir
Hafnarfjarðarhöfn og víðar. Glæsilegar inn-
réttingar. Parket og flísar á gólfum. ALLAR
NÁNARI UPPL. Á SKRIFSTOFU. 3182
HÁALEITISBRAUT Góð 107 fm 4ra-5
herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli á þessum
eftirsótta stað. Þrjú rúmgóð herbergi. Stór
stofa (borðstofa) með útg. á suðvestursvalir.
Góðar innréttingar. Parket, flísar og dúkur á
gólfum. Góð sameign. Fallegt útsýni. Skipti
mögul. á 4ra herb. minni eign á svæði
104-105 og 108. Verð 16,4 millj. 3171
3ja herb.
HRAUNBÆR Góð þriggja herbergja 69
fm íbúð með sérinngangi af svölum. Íbúðin
skiptist í anddyri, hol, barnaherbergi, hjóna-
herbergi með skápum, nýstandsett baðher-
bergi, eldhús og stofu með útgengi á vest-
ursvalir. Stutt í alla þjónustu. V. 12,3 m.
3208
SÓLVALLAGATA - VESTURBÆR
Góð 3ja herb. íbúð á jarðhæð/kjallara í litlu
fjölbýli í vesturbænum. Eignin skiptist í 2
góð svefnherbergi, baðherbergi með sturtu,
lítinn vinnukrók/tölvukrók. Eldhús opið inn í
rúmgóða stofu sem skiptist í borðstofu og
stofu og lítið búr/geymslu. GÓÐ EIGN Á
GÓÐUM STAÐ. V. 11,9 m. 3198
FROSTAFOLD - MEÐ BÍLSKÚR
Glæsileg og vel skipulögð 3ja herbergja 100
fm íbúð með 21 fm bílskúr á góðum stað í
Foldunum. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu
með suðursvölum, stórt eldhús með góðri
innréttingu og stórum borðkrók, baðherbergi
með glugga og þrjú herbergi, tvö þeirra með
skápum. Þvottahús innan íbúðar. Eikarparket
á stofu og holi, flísar á eldhúsi. V. 17,5 m
3169
HÁTEIGSVEGUR Góð 3ja herbergja 54
fm íbúð á efri hæð í fjörbýli ásamt aukaher-
bergi í kjallara með aðgengi að wc. Tvö góð
svefnherb. Baðherb. með baðkari og mósa-
ik flísum á veggjum. Eldhús með eldri inn-
réttingu og borðkrók. Parket og dúkur á
gólfum. V. 14,5 m. 2380
VÍKURÁS - MEÐ BÍLSKÝLI Falleg
85 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð í góðu
fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Tvö rúm-
góð herbergi. Tvær góðar stofur með útg. á
suðursvalir. Góðar innréttingar. Parket og
flísar á gólfum. Góð sameign. Stutt í alla
þjónustu. Verð 14,5 millj. 3162
2ja herb.
HAMRABORG - GÓÐ EIGN MEÐ
ÚTSÝNI Glæsileg og mikið endurnýjuð 64
fm íbúð með stæði í bílageymslu. Íbúð
skiptist í hol, eldhús, stofu, stórt herbergi
og baðherbergi. Eldhús mikið endurnýjað.
Stofa með v-svölum og góðu útsýni. Nýl.
Merbau-parket á gólfum. Hús nýlega málað
að utan. Góð sameign. Stutt í verslun og
þjónustu. V. 12,3 m. 3180
Ólafur B. Blöndal
löggiltur fasteignasali
VIÐARÁS - EINBÝLI
Vandað og vel skipulagt einlyft steinsteypt
einbýlishús ásamt tvöföldum frístandandi
bílskúr, alls 194 fm. Húsið er 142 fm og
bílskúrinn 52 fm. Lóðin og aðkoma, bíla-
stæðin og gangstéttar fullfrágengið með
hellulögn, hitalögnum, sólpöllum, heitum
potti og skjólgirðingum. 4 góð svefnher-
bergi, rúmgóðar stofur, arinn, vandaðar
innréttingar og hátt til lofts. Massívt eik-
arparket á miklum hluta gólfa. Glæsilegt
fjölskylduvænt hús á skjólgóðum stað í
Selásnum. Tilboð óskast! 3197
Ný
tt
GVENDARGEISLI - EINBÝLI Á 1. HÆÐ
Vorum að fá í einkasölu fokhelt 223 fm
einbýli á einni hæð með 24 fm millilofti
ásamt 31 fm innbyggðum bílskúr. Samt.
stærð 278,3 fm. Samkv. teikn. skiptist
húsið í anddyri, snyrtingu, eldhús, borð-
stofu, stofu, stórt hjónaherbergi, baðher-
bergi, þrjú rúmgóð herbergi, þvottahús og
geymslu við hlið bílskúrs. Innangengt er í
bílskúr úr geymslu. Mögul. á að bæta við
fimmta herbergi. V. 26,5 m. 3218
Ný
tt
VÍKURÁS - FALLEGT ÚTSÝNI
Vorum að fá í sölu fallega og vel skipu-
lagða 2ja herb. 57,6 fm íbúð á 4. hæð ál-
klæddu fjölbýli. Eignin skiptist í hol, bað-
herb. m/baðkari, rúmgott svefnherb.
m/skápum, eldhús sem er opið inní rúm-
góða stofu m/útgengt á stórar svalir með
fallegu útsýni. Góð eign á góðum stað.
Verð 12,5 millj. 3219
Ný
tt
VALLARÁS - ÁRBÆR
Falleg tveggja herbergja 58,7 fm íbúð í
fimm hæða lyftuhúsi í Selásnum. Íbúðin
skiptist í anddyri, hol, eldhús með hvítri
innréttingu, baðherbergi, herbergi með
skápum og stofu með útgengi á suður-
svalir. Góð eign á vinsælum stað. V. 11,3
m. 2652
Ný
tt
HRINGBRAUT Vorum að fá í sölu mjög
snyrtilega og bjarta 2ja herbergja 51 fm íbúð
á 3. hæð (efstu) í þessu húsi. Nýlegt parket á
gólfum, íbúðin nýmáluð. Þrefalt gler í glugg-
um. Íbúðin er laus mjög fljótlega. Áhv. 7,0
millj. langtímalán. V. 10,2 millj. 3204
KLUKKUBERG - ÚTSÝNI Falleg 55,7
fm 2ja herb. íbúð með sérinngang ásamt
stæði í bílageymslu í Setbergi í Hafnarfirði.
Eignin skiptist í eldhús með fallegri innrétt-
ingu, baðherb. með hvítri innr. og tengi fyrir
þvottavél. Herbergi með skápum og stofu
með útg. út í garð með frábæru útsýni yfir
Hafnarfjörð. V. 11,9 m. 3189
MOSGERÐI - KJALLARI SÉRINNG.
Góð þriggja herbergja 52 fm ósamþykkt kjall-
araíbúð í austurbænum. Sérinngangur, tvö
herbergi, stofa og þvottahús innan íbúðar.
Gróinn fallegur garður. Eign sem býður uppá
mikla möguleika. Verð 7,9 millj. 2934
LAMBASTAÐABRAUT - EIN-
STAKLINGS 29 fm einstaklingsíbúð í
fjölbýli á Seltjarnarnesi. Glæsilegt útsýni.
Íbúðin skiptist í eitt stórt rými með svefn-
herb., baðherb. og eldhúskrók. LAUS
STRAX. V. 7,0 m. 2791
Atvinnuhúsnæði
ÁNANAUST Vorum að fá í einkasölu
þetta tvílyfta 787 fm atvinnuhúsnæði. Um er
að ræða vel byggt hús á góðum stað. Skipt-
ing er þannig að neðri hæðin er góð sem
verslunarpláss með góðum gluggum og
rúmum sal innaf sem lagerhúsnæði og eru
vörudyr þar. Efri hæðin er mjög vel skipulögð
sem skrifstofurými með nokkrum góðum
skrifstofum, móttöku og kaffistofu. Bygging-
arréttur er fyrir hendi. Nánari upplýsingar
veitir Ólafur B. Blöndal á fasteign.is 2731
BYGGGARÐAR - SELTJNESI Vorum
að fá í einkasölu þetta 500 fm atvinnuhús-
næði á langbesta staðnum við Bygggarða.
Niðri er stór salur með niðurstúkun að hluta
innst. Uppi eru skrifstofur, kaffistofa, snyrt-
ingar og sturtur. Þrjár ca 4 m. háar inn-
keyrsluhurðir. Hægt er að skipta húsnæðinu
niður í t.d. tvo hluta. Góð aðkoma með mal-
bikuðu bílaplani. Einstakt útsýni yfir Gróttu og
flóann. Toppeign á mjög góðum stað. Uppl.
veitir Ólafur B. Blöndal á fasteign.is 2735
SUMARBÚSTAÐIR
SKORRADALUR Glæsilegt 60 fm
heilsárshús ásamt 12 fm gestahúsi í landi
Indriðastaða í Skorradal. Húsið er á
steyptum grunni með hita í plötu. Húsið
skilast fullbúið að utan. Umhverfis húsið er
150 fm steypt bomanite-verönd með
hitalögn. Húsið er klætt með 20 ára við-
haldsfrírri klæðningu, massívar mahóní-
hurðar og -gluggar, kopparrennur og
steinflísar á þaki og fulleinangrað. Lóð
verður frágengin með lyngtorfi. Í húsinu
eru 3 svefnherbergi auk gestahúss. Um er
að ræða endalóð sem snýr í vestur með
útsýni yfir Snæfellsjökul. Kvöldsól yfir
Snæfelsjökli. Við lóðarmörk rennur lækur.
300 metrar eru á nýjan golfvöll og stutt í
alla þjónustu. 3206
ÁLFKONUHVARF 49-51
FRÁBÆR STAÐSETNING MEÐ ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN
Traustur byggingaraðili: Sérverk ehf.
4ra herbergja íbúð
103-107 fm
17 fm svalir
Verð: 19,5-21 millj.
3ja herbergja íbúð
89 fm
12,4 fm svalir
Verð: 16,5 millj.
Glæsilegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir.
Íbúðirnar skilast fullbúnar án gólfefna. Stæði í bíla-
geymslu með öllum íbúðum.
• Sérinngangur af lokuðum svölum
• Stórar svalir með fallegu útsýni
• Glæsileg hönnun
• Sérsmíðaðar innréttingar
• Stutt í fallegt útivistarsvæði
• Viðhaldslítil múrklæðning að utan (steinað)
Aðein
s 7 íb
úðir
eftir!
Ný
tt
Ný
tt
Ný
tt
Ný
tt
LÓNSBRAUT - HF. Vorum að fá í
einkasölu þetta glæsilega nýja atvinnuhús-
næði. Um er að ræða gott verlsunar-, lager-
og skrifstofupláss á neðri hæðinni með frá-
bæru auglýsingagildi og góðri aðkomu með
nægum bílastæðum. Á efri hæðinni eru
skrifstofur, kaffistofa, lager með (vörulyfta)
o.fl. Góðar vörudyr á bakhliðinni. Uppl. veit-
ir Ólafur B. Blöndal. 2736
HÁRSTÚDÍÓ NESS Vorum að fá í sölu
vel staðsetta, bjarta og trausta hárgreiðslu-
stofu í eigin húsnæði á góðum stað á Sel-
tjarnarnesi. Eignin skiptist í þrjá stóla, tvo
þvottastóla, lítið eldhús og salernisaðstöðu.
Stórir gluggar í austur og norður. Góð velta
og margir fastir kúnnar. Einungis tvær hár-
greiðslustofur í bænum. V. 9,9 m. 3186
Starfsfólk fasteign.is óskar viðskiptavinum
og landsmönnum öllum
FARSÆLLA FASTEIGNAVIÐSKIPTA
Á NÝJU ÁRI
Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða
Ný
tt