Morgunblaðið - 04.01.2005, Side 24

Morgunblaðið - 04.01.2005, Side 24
24 F ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ GRÆNAKINN - HF. Nýkomin í einkasölu sérlega falleg risíbúð á þessum vinsæla stað. Eingin er skráð 91 fm. Tvö svefnher- bergi og möguleiki á þremur, en auk þess er geymsla og gott herbergi í kjallara. Góðar innrétt- ingar. Parket á gólfum. Góð eign. Verð 14,2 millj. 60377 HAMARSBRAUT - HF. Nýkomin í einkasölu hæð og kjallari samtals 83 fm í tvíbýli á þessum frábæra stað. Íbúðin er í ágætu standi, en hús að utan þarfnast viðhalds. Laus strax. Verð 10,9 millj. 104308 ARNARÁS - 3JA HERB. - GBÆ Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað glæsi- leg 90 fermetra íbúð ásamt stæði í bílageymslu, vel staðsett í Ásahverfi í Garðabæ. Eignin skiptist í for- stofu, gang, hjónaherbergi, vinnuherbergi, baðher- bergi með þvottahúsi inn af, eldhús, stofu, borð- stofu og geymslu. Sérinngangur, glæsilegar sér- smíðaðar innréttingar og gólfefni eru parket og flís- ar. Stórar suðursvalir. Verð 19,5 millj. Myndir af eigninni á mbl.is. HRÍSMÓAR - 2JA HERB. - GBÆ Nýkomin í einkasölu sérlega falleg ca 70 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Suðursvalir. Parket á gólfum. Frábær staðsetning. Stutt í þjónustu o.fl. Hagstæð lán. Verð 13,2 millj. 107820 HLIÐSNES - ÁLFTANESI - NÁTTÚRUPERLA Höfum fengið til sölu þessa glæsilegu húseign. Eignin, sem er 280 fm með innbyggðum bílskúr, stendur á 1 hektara eignarlandi á sjávarlóð við Skógtjörn. Einstök staðsetning og náttúrufegurð. Tilvalið fyrir hestamenn og aðra náttúruunnendur. Hús í toppstandi að utan sem að innan. Verð og allar upplýsingar veita sölu- menn Hraunhamars. 55488 REYKJAVÍKURVEGUR - HF. - SÉRH. Skemmtileg eign miðsvæðis í Hafnarfirði. Íbúðin er 147,4 fm, þar af er geymsluskúr 24 fm. Skipting eignar: 4-5 svefnherbergi, eldhús, 2 baðherbergi, stofa, hol, forstofa, svalir, geymsluskúr og sérþvottahús. Frábært útsýni. Stutt í miðbæinn. Þessi eign býður upp á mikla möguleika. Verð 17,9 millj. 108068 BERJAVELLIR - 3JA HERB. - HF. Vorum að fá í sölu þessa skemmtilegu 3ja herbergja íbúð í nýlegri blokk á Völlunum í Hafnarfirði. Íbúðin er 78,1 fm og er á þriðju hæð. Skipting eignar: 2 svefnherbergi, stofa, baðherbergi, þvottahús, bílskýli og geymslurými í kjallara. Góð gólfefni, parket og flísar. Þetta er vönduð eign á þessum vinsæla stað á Völlunum. Eign sem vert er að skoða. Verð 16,5 millj. 108316 ARNARHRAUN - 2JA-3JA HERB. - HF. Vorum að fá í sölu á þessu vinsæla svæði í Hafnarfirði tvær íbúðir, stærðir 104,1 og 113,5 fm 3ja herb. Þær eru báðar á jarðhæð. Gott aðgengi. Mjög góð stað- setning. Mikil lofthæð. Íbúðirnar skilast fullbúnar með gólfefnum. Verð 16,1 og 17,5 millj. HVERFISGATA - 2JA HERB. - HF. Vorum að fá í sölu þessa sérlega skemmtilegu eign á Hverfisgötunni. Íbúðin er 2ja herb. með bílskúr. Íbúðin er 57 fm og bílskúrinn 22,2 fm. Skipting eignar: Stofa, eldhús, svefnherbergi, bað, bílskúr og sameiginlegt þvottahús. Þetta er sérlega falleg eign á þessum góða stað við miðbæ Hafnarfjarðar. Þessi íbúð var kynnt sér- staklega í þættinum Innlit/útlit. Það er vert að skoða þessa eign. Verð 13,9 millj. 67787 KLETTAGATA - HF. - EINB. Nýkomið í einkasölu glæsilegt tvílyft einbýli með tveggja herbergja séríbúð á jarðhæð og tvöföldum inn- byggðum bílskúr, samtals 350 fm. Húsið er staðsett innst í botnlanga, góð staðsetning. Verð 42,5 millj. 74927 LYNGMÓAR 6 Björt og fallaeg 2ja til 3ja herbergja 72 fm íbúð á 3ju (efstu) hæð í litlu fjölb. auk bílskúrs 17,5 fm samtals 89,5 fm, góð eign á góðum stað sem vert er að skoða. Íbúðin er laus strax. verð. 14,9 millj. STRAUMSALIR - 4RA HERB. M. BÍLSKÚR Nýkomin í einkasölu mjög falleg 119 fm íbúð ásamt 28 fm bílskúr, samtals um 147 fm, á efstu hæð í góðu og vel staðsettu fimm íbúða húsi í Salahverfi í Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, baðherbergi, tvö herbergi, hjónaherbergi, þvottahús og bílskúr. Fallegar innréttingar. Stórar svalir, frábært út- sýni. Verð 23,5 millj. 80774 REYKJAVÍKURVEGUR - HF. Nýkomin í einkasölu 48,3 fermeta íbúð á annarri hæð í vel staðsettu fjölbýli. Eignin skiptist í forstofu, bað- herbergi, stofu, eldhús, herbergi og geymslu. Gólfefni eru flísar. Stutt í alla þjónustu. Verð 9,7 millj. 108070 HRINGBRAUT - LAUS STRAX - HF. Nýkomin í sölu mjög góð 83,9 fermetra íbúð í góðu fjórbýli i suðurbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í for- stofu, gang, eldhús, stofu, borðstofu, tvö herbergi, baðherbergi, geymslu og þvottahús. Góð eign. Verð 13,5 millj. 108200 DOFRABERG - HF. Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað 69 fer- metra íbúð á annarri hæð í góðu vel staðsettu fjöl- býli í Setbergslandi í Hafnarfirði. Eignin skiptist í for- stofu, gang, baðherbergi, eldhús, stofu, tvö herbergi og geymslu. Verð 11,5 millj. 106937 NORÐURBRAUT - HF. Nýkomin í sölu 62,7 fermetra íbúð á fyrstu hæð í fjögurra íbúða húsi í suðurbæ Hafnarfjarðar. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, herbergi, gang, baðherbergi og geymslur. Verð 9,2 millj. 107507 HAMRABORG - KÓP. Nýkomin í einkasölu skemmtileg 2ja herbergja íbúð með bílskýli í hjarta Kópavogs. Eignin skiptist í: Hol með parketi, opið eldhús með nýju parketi, baðher- bergi, nýuppgert svefnherbergi með skáp, stofu með nýju parketi. Stæði í vaktaðri bílageymslu fylgir. Sameiginlegt þvottaherb. með tækjum. Góð sam- eign. Verð 10,4 millj. 107994 SÖLUTURN Í ÁSLANDI Sölu- turn/vídeóleiga - frábært tækifæri. Söluturn og víd- eóleiga, grill, spilakassar, o.fl. Vorum að fá í einka- sölu þennan glæsilega nýja söluturn í glæsilegu hús- næði. Sérsmíðaðar innréttingar. Vaxandi velta. Gott hverfi, skóli o.fl. Sjón er sögu ríkari. Verð tilboð KAPLAHRAUN - HF. Nýkomið í einkasölu verslunar-, skrifstofu- og þjónustuhúsnæði á tveimur hæðum, samtals ca 500 fm. Jarðhæð með verslunargluggum og tveimur innkeyrsludyrum baka til. Flísar á gólfum og góð lýsing. Á efri hæð er gert ráð fyrir skrifstofu- og þjónusturými (er í dag innrétt- að sem nokkur herbergi og eldhús). Hæðin er nýlega innréttuð (ónotuð). Vandað parket á gólfum og nýj- ar hurðar. Hentar vel undir skrifstofur og margvís- lega þjónustu. • Magnús Emilsson, lögg. fasteignasali • Helgi Jón Harðarson, sölustjóri • Hilmar Þór Bryde, sölumaður • Þorbjörn Helgi Þórðarson, sölumaður • Hlynur Halldórsson, sölumaður • Ágústa Hauksdóttir, lögg. fasteignasali • Freyja Sigurðardóttir, lögg. fasteignasali • Elísabet J. Sverrisdóttir, ritari • Unnur S. Aradótttir, ritari • Ingibjörg Gunnarsdóttir • Nýkomnar glæsilegar nýjar íbúðir í einkasölu. • Um er að ræða 2ja-4ra herb. íbúðir með sérinngangi, 71-110 fm. • Íbúðirnar afhendast í jan./feb. 2005 fullbúnar án gólfefna. • Vandaðar innréttingar og tæki. • S-svalir og útsýni. • Góð staðsetning í barnvænu hverfi. • Teikningar á Mbl.is. • Traustir verktakar. Allar nánari uppl. veita sölumenn Hraunhamars. DAGGARVELLIR 6B - FJÖLBÝLI - HF. Aðeins 2 íbúðir eftir Ath. 100% lánamöguleiki

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.