Morgunblaðið - 04.01.2005, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 04.01.2005, Qupperneq 30
30 F ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Reykjavík — Fasteignasalan Fold er nú með í einkasölu einbýlishús við Langholtsveg 33. Húsið er 173 ferm. með bílskúr, sem er 42,8 ferm. „Þetta er eftirsóttur staður,“ segir Viðar Böðvarsson hjá Fold. „Byggt var við eignina og teiknaði hinn vin- sæli arkitekt, Sigvaldi Thordarson, viðbygginguna. Einnig er til teikn- ing eftir hann af efri hæð.“ Eignin skiptist í hæð með þremur góðum herbergjum og stórri stofu með útgengi út í garð. Eldhúsið er með upprunalegri ljósri innréttingu og dúk og flísum á gólfi. Á efri hæð- inni er einnig salerni og yfir íbúðinni er gott geymsluloft. Á neðri hæðinni er þvottahús, hitalagnaherbergi, bað með sturtu og eitt rúmgott herbergi. Af neðri hæð er hurð út í stóran, gróinn bak- garð þar sem er gróðurhús og mikill trjágróður. Á baklóðinni stendur 42,8 ferm. hús sem hefur verið notað sem íbúð og skiptist það í tvö rúm- góð herbergi. Langholtsvegur 33 Eignin er að mestu upprunaleg og þarf að taka hana í gegn. Eigandi hefur fengið matsmenn til að gera skýrslu um ástand hússins og liggur hún frammi hjá Fold, en eldri hlut- inn er byggður 1943 að sögn selj- enda. „Hér er gott tækifæri fyrir laghenta til þess að taka í gegn góða eign, en einnig er hægt að hafa aukaíbúð og afhendingartími er stuttur,“ sagði Viðar Böðvarsson að lokum. Ásett verð er 24 millj. kr. Húsið er 173 ferm. með bílskúr, sem er 42,8 ferm. Stór garður fylgir eigninni. Á baklóð stendur 42,8 ferm. hús sem hefur verið notað sem íbúð. Ásett verð er 24 millj. kr., en þessi eign er til sölu hjá Fold. KAFFIHÚSIÐ Prikið er elsta kaffi- hús Reykjavíkur sem enn er starf- rækt, Það var opnað 1951 og hét þá Adlon Bar. Silli og Valdi önnuðust reksturinn. Árið 1968 tók Bjarni í Brauðbæ, Bjarni Árnason, við rekstrinum og fékk þá staðurinn nafnið Prikið. Nafnið er víst dregið af barstólunum. Árið 1999 var efri hæðin opnuð, hafði áður verið skrifstofa Brauðbæjar, og nú er þetta kaffihús og skemmtistaður. Morgunblaðið/Kristinn Prikið í Bankastræti hefur haldið vinsældum sínum gegnum tíðina. Prikið Traust þjónusta í 20 ár www.gimli.is www.mbl.is/gimli FASTEIGNASALAN 570 4800Hákon Svavarsson, Grétar Kjartansson, Sveinn Tómasson, Katrín Gísladóttir, Sigurberg Guðjónsson hdl. og Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali. Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810 EINBÝLI FURUVELLIR - HAFNARFIRÐI Nýtt á skrá sérlega vel staðsett og vel skipulagt einbýlishús á einni hæð samtals 211 fm Húsinu verður skilað fokheldu að utan og innan, hægt er að fá húsið lengra komið. Fjögur svefnherbergi, stofa og borðstofa. Skilalýsing og teikningar eru á skrifstofu Gimli. Verð 19,5 millj. Húsið er tilb. til afh. ÁRBÆR - RAÐHÚS Erum með í sölu mjög gott raðhús með innbyggðum bílskúr. Um er að ræða vandað og fallegt raðhús með fimm svefnherbergjum og tveimur stof- um. Útg. úr stofum í suðurgarð með verönd. Þetta er vönduð og falleg eign á góðum stað í Ártúnsholti, stutt í skóla og alla al- menna þjónustu. HÆÐIR HÁTEIGSVEGUR - 2. HÆÐ Sérlega sjarmerandi, vel skipulögð, opin og björt 143 fm hæð. Sameiginlegur inngangur með risi. Tvennar svalir. Tvö rúmgóð svefnherbergi, mikið skápapláss. Samliggjandi stofur. Stórt eldhús með uppgerðri innréttingu. Tvískipt baðherbergi. Saunaklefi. Upprunalegur, vel með farinn linoleum-gólfdúkur setur skemmti- legan svip á íbúðina. Í heild spennandi eign með mikla möguleika. Verð 23.9 millj 4RA HERBERGJA LAUGALIND - ÚTSÝNI. Björt og afar rúmgóð 102.1 fm íbúð á 3 hæð með fallegu útsýni af suðvestursvölum. Innan íbúðar eru þrjú svefnherbergi, björt og rúmgóð stofa. Sérþvottahús innan íbúðar. Eldhús með fal- legri innréttingu, gas og rafmagnshellum. Fallegt baðherbegi flísalagt í hólf og gólf, sturtuklefi og baðkar. BLÁSALIR - 50 ÁRA OG ELDRI. Mjög góð 4ra herb. 123 fm íbúð á 9. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Þrjú svefn- herbergi með skápum, stór stofa með suð- vestur útsýnissvalir, eldhús með fallegri innréttingu og þvottahúsi innaf. Baðher- bergi með góðri innréttingu og sturtuklefa. Tengt er fyrir sjónvarpi og síma í öllum her- bergjum. Gólfeni er parket og dúkur á bað- herbergi og þvottahúsi. Stæði í bílskýli og geymsla í kjallara. Verð 5,9 millj. SELJAVEGUR -1. HÆÐ Nýtt á skrá fal- leg og mikið endurn. 86 fm íbúð á 1. hæð í þríbýli. Tvær stofur ( önnur nýtt sem herb ). Tvö rúmgóð svefnherbergi. Parket á öllum gólfum nema baði, þar eru flísar. Gler end- urn. í íbúð. Sérgeymsla í kjallara ásamt sam- eiginl. þvottahúsi. Endurnýjuð rafmagnstafla, tenglar og ídregið rafmagn. Íbúðin getur ver- ið laus í jan. n.k. Verð 14,9 m. SKÚLAGATA Nýtt á skrá sérlega velskipu- lögð 2ja herb. 52 fm íbúð í götuhæð. Íbúðin er vel með farin. Innan íbúðar er eitt svefnher- bergi með góðu skápaplássi. Eldhús með ný- legri innréttingu, eldhús opið að hluta í stofu. Fallegt baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, baðkar og gluggi á baði. Verð 10,9 millj. VALLARÁS - SÉRVERÖND Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herbergja 50 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði. Hol með skáp. Stofa með útg. á vesturverönd. Stúdíóeld- hús með ljósri innréttingu. Rúmgott svefn- herbergi með skápum. Baðherbergi með sturtu. Sérgeymsla er í sameign og hjóla- geymsla. Sameiginlegt þvottahús. Þetta er góð eign á góðum stað. Verð 10,2 millj. AKRANES SUÐURGATA - SÉRINNGANGUR Nýtt á skrá 85 fm íbúð á neðri hæð með sér- inngangi. Tvö svefnherbergi og stór stofa. Rúmgott eldhús. Geymsla og þvottahús inn- an íbúðar. Verð 7,8 millj. VALLARBRAUT Rúmgóð og björt 3ja herb. íbúð á 3. hæð með suðursvölum. Tvö svefnherbergi og stofa. Þvottahús innan íbúðar. Fallegt parket á stofu, holi, eldhús og öðru herb. Baðherbergi nýlega endur- nýjað, flísalagt í hólf og gólf. Góð staðsetn- ing. Verð 10,6 millj. SKÓLABRAUT - SÉRINNGANGUR Nýtt á skrá 103,7 fm íbúð á efri hæð ásamt 26,5 fm á neðri hæð, eða samtals 130,2 fm Á neðri hæð er forstofa, svefnherbergi, þvottahús og geymsla. Á efri hæð tvö rúm- góð svefnherbergi, samliggjandi stofur og stórt eldhús. Verð 8,8 millj. HÁTEIGUR - EINBÝLI Reisulegt, fallegt og velskipulagt 231,1 fm einbýlishús, sem er kjallari hæð og ris ásamt 26,6 fm bílskúr, sam- tals 257,7 fm 4-5 svefnherbergi, sólskáli, vest- ursvalir og stórar stofur. Sólpallur meðfram öllu húsinu, heitur pottur við bílskúr. REYKJANESBÆR HRINGBRAUT-KEFLAVÍK Sérlega velskipulögð og afar rúmgóð 65,3 fm íbúð á 1. hæð ( beint inn ). í fjórbýli. Innan íbúðar er rúmgott svefnherbergi með miklu skáp- alássi, stofa og borðstofa. Íbúðin er öll með parketi nema baðherbergi. Sérlega falleg, opin og afar velskipulögð 100 fm íbúð, hæð og ris í sjö íbúða húsi byggðu 1985. Neðri hæðin er 75 fm, þar eru tvö rúmgóð svefnherbergi, bæði með fatskápum, fallegt baðherbergi flísalagt, sturtuklefi og baðkar. Eldhús opið að hluta inn í rúmgóða borðstofu. Tvennar svalir, úr hjónaherbergi hinar úr borðstofu. Sér- þvottahús innan íbúðar. Efri hæð 25 fm eitt opið alrými þar er stofa og súðargeymsl- ur. Hellulögð stétt, bílastæði á baklóð og afgirtur bakgarður. Í heild falleg og rúmgóð íbúð á eftirsóttum stað. Verð 19,7 millj. ÍBÚÐIN ER LAUS FLJÓTLEGA LAUGARNESVEGUR HÆÐ OG RIS Nýtt á skrá Sérlega sjarmerandi 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Íbúðinni fylgir sérbílastæði, austan megin við hús- ið. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi og rúm- góð stofa. Flísalagt baðherbergi. Fallegar furufjalir á gólfum. Í heild sérlega falleg, velskipulögð og mikið endurnýjuð íbúð á einum eftirsóttasta stað í miðbænum. Verð 18,5 millj. ÍBÚÐIN GETUR VERIÐ LAUS STRAX. ATHUGIÐ ÍBÚÐIN VERÐUR EKKI TIL SÝNIS FYRR EN 6. JAN. FRÁ KL. 12-13 OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 6. JAN. BÁRUGATA 9 STÓRAGERÐI - AUKAHERB. Vorum að fá í sölu mjög góða 3ja herb. íbúð á þriðju hæð auk herbergis í kjallara samtals 84 fm Komið er í hol með skápum. Rúmgóð stofa/borðstofa með útg. á suðursvalir. Tvö svefnherbergi, annað með skáp. Eldhús, flí- salagt gólf, falleg innrétting, AEG eldavél með keramikhelluborði og borðkrókur. Bað- herbergi flísalagt, baðkar með sturtuaðstöðu. Gólfefni er parket og flísar. Í kjallara er auka- herbergi með aðg. að salerni. Verð 15,3 millj. 3JA HERB. GRETTISGATA Nýtt á skrá. Falleg og mik- ið endurnýjuð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í stein- steyptu húsi. Innan íbúðar er stórt rúmgott svefnherbergi með góðu skápaplássi. Tvær samliggjandi stofur. Suðursvalir úr annari stofunni. Baðherbergi endurnýjað, mósaík á veggjum og marmari á gólfum. Parket á herb. og stofunum. Fallegar steinflísar á eldhúsi og forstofu. Rafmagn ídregið og rafmagnstafla endurn. Suðurhluti þaks með endurn. járni á þaki. Verð 16,5 millj. 2JA HERB. VESTURBERG - lyfta Góð 2ja herb. 64 fm íbúð á annarri hæð í lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í hol, svefnherbergi, eldhús með uppþvottavél sem fylgir, stofa með útg. á svalir og baðherbergi með baðkari. Gólfefni parket og dúkur. Sérgeymsla í kjallara. Áhv 5,6 millj. Verð 9,5 millj. ASPARFELL-LYFTA Vorum að fá í einka- sölu 70,4 fm 2ja herbergja íbúð á 2.hæð. Inn- gangur af svölum. Forstofa m/ flísum og skáp, baðherb. með flísum og baðkari, rúmgott her- bergi og björt stofa m/útg.á suður svalir. Gólf- efni er parket og flísar. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 7,8 millj. Verð 9,5 millj. LAUGARNESVEGUR Erum með í sölu rúmgóða 51 fm kjallaraíbúð á góðum stað. Forstofa/hol. Rúmgóð stofa. Eldhús með ný- legri beykiinnréttingu, ný eldavél. Baðher- bergið er nýlega tekið í gegn, með innrétt- ingu og sturtuklefa. Svefnherbergi með ný- legum fataskáp. Í sameign er sameiginlegt þvottahús. Verð 9,1 millj. Nýtt á skrá neðri sérhæð (beint inn) 98.5 fm í tvíbýlishúsi sem er nýlega Steni-klætt að utan. Innan íbúðar er sérþv.hús og gluggalaust vinnuherb. með fataskápum, eitt svefnherbergi og stórar stofur. Gengt úr stofu og svefnherb. í garð. Sérbílastæði fyrir framan hús. ÍBÚÐIN ER LAUS STRAX Verð 19,8 millj. ATHUGIÐ ÍBÚÐIN VERÐUR EKKI TIL SÝNIS FYRR EN 6. JAN. FRÁ KL. 17-18 OPIÐ HÚS FIMMTUDAGINN 6. JAN. LANGHOLTSVEGUR 52 - NEÐRI SÉRHÆÐ Sérlega fallega og mikið endurn. 70 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 18 fm auka- herb. í kjallara, samtals 87,5 fm Rúmgóðar samliggjandi stofur og gott svefnherbergi. Endurn. járn á þaki, gler, innrétting í eld- húsi, gólfefni í íbúð og flísar á baðher- bergi. Verð 17,9 millj. V/LANDSPÍTALANN -LAUS STRAX

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.