Morgunblaðið - 04.01.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. JANÚAR 2005 F 35
Ásmundur Skeggjason
sölustjóri
Runólfur Gunnlaugsson
viðskiptafræðingur,
lögg. fast.- og skipasali
Guðmundur Karlsson
sölumaður
Kristín Pétursdóttir
lögg. fasteignasali
Þórey Thorlacius
skjalagerð
Davíð Davíðsson
sölumaður
Jón Örn Kristinsson
sölumaður
Arnhildur Árnadóttir,
ritari og skjalagerð
Skrifstofur okkar í Reykjavík og Hafnarfirði
eru opnar alla virka daga frá kl. 9-17
Nýjustu eignirnar á www.hofdi.is
Snorrabraut - 2ja herb.
Vorum að fá í einkasölu mikið endurn. ósamþ.
kjallaraíbúð á þessum góða stað. Parket og flísar
á gólfum, nýlegt fallegt eldhús og flísalagt
baðherb. Verð 9,5 millj. (4336)
Bjargarstígur - 2ja herb.
Vorum að fá í sölu ósamþykkta 2ja herbergja
kjallaraíbúð á þessum eftirsótta stað. Sér-
inngangur. Áhv. 4,0 millj. Verð 5,9 millj. (4270)
Sporðagrunnur - 3ja - 4ra herb.
Falleg og snyrtileg, 102,5 fm. 3-4ra herb. íbúð
á jarðhæð í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta
stað. Parket og flísar á gólfum.
Verð 18,9 mill. (4341)
Þórsgata - 2ja herb.
Falleg 2ja herbergja 28,8 fm íbúð í virðulegu
timburhúsi á þessum eftirsótta stað.
Sérgeymsla ásamt sameiginlegu þvottahúsi.
Íbúðin er laus strax, lyklar á Höfða í Rvík.
Verð 6,9 millj. (4308)
Nýbýlavegur - 2ja
Falleg 53,3 fm íbúð á 2. hæð auk 19,2 fm
bílskúrs sem er innbyggður, alls 72,5 fm.
Íbúðinni fylgir auk þess sérgeymsla ásamt
hefðbundinni sameign. Verð 13,8 millj. (3461)
Hverfisgata - Hafnarfirði
Vorum að fá í sölu fallega 2ja herbergja íbúð á
jarðhæð. Sérinngangur. Laus strax.
Verð 5,5 millj. (4326)
Lindasmári - 3ja herb.
Vorum að fá í sölu gullfallega þriggja herbergja
íbúð á jarðhæð í þessu fallega húsi. Íbúðin er
laus strax. Sérsuðurgarður.
Verð 17,5 millj.
Álfkonuhvarf - 3ja herb.
Aðeins ein íbúð eftir í þessu glæsilega húsi í
Hvarfahverfinu í Kópavogi. Afhent fullbúin án
gólfefna með glæsilegum tækjum og
innréttingum auk stæðis í bílageymslu.
Ekki missa af þessari. (309)
Blönduhlíð - 3ja herb.
Vorum að fá í sölu sérlega glæsilega 81 fm 3ja
herbergja kjallaraíbúð á þessum eftirsótta stað.
Verð 15,9 millj. (4317)
Hraunbær - Skipti
Vorum að fá í sölu gullfallega 88 fm þriggja
herbergja íbúð á 3. hæð í þessu barnvæna
hverfi. Parket og flísar eru á gólfum. Skipti
möguleg á tveggja. Verð 14,5 millj.
Sporðagrunnur - 3ja herb.
Vorum að fá í einkasölu fallega 74 fm íbúð í
húsi teiknuðu af Sigvalda Thordason. Parket og
flísar á gólfum. Íbúðin er í leigu og laus í júní
2005. Verð 14,5 millj. (4338)
Flókagata - 4ra herb.
Vorum að fá í sölu fallega 4ra herbergja 105 fm
íbúð í kjallara í virðulegu steinhúsi á þessum
eftirsótta stað. Sérinngangur.
Verð 18,9 millj. (4315)
Naustabryggja - 5 herb.
Vorum að fá í sölu glæsilega 132 fm fimm
herbergja íbúð á tveimur hæðum. Sérstæði í
bílageymslu. Parket og flísar eru á gólfum.
Verð 24,9 millj. (4257)
Barmahlíð - sérhæð
Sérlaga falleg, björt og mikið endurnýjuð, efri
sérhæð á þessum vinsæla stað í Hlíðunum,
ásamt 36 fm sérstæðum bílskúr, sem hefur verið
innréttaður sem íbúð. Parket og flísar á gólfum.
Verð 24,9 millj. (4339)
Gnoðarvogur - 3ja herb.
Falleg þriggja herbergja 89,6 fm íbúð á 2. hæð
á þessum vinsæla stað. Parket og flísar. Laus
fljótlega. Verð 14,9 millj. (4309)
Espigerði - 3ja-4ra herb.
Í einkasölu 97,4 fm 3ja-4ra herbergja endaíbúð á
2. hæð í þessu eftirsótta lyftuhúsi. Íbúðin er barn
síns tíma, en sérlega snyrtileg og vel skipulögð.
Geymsla í kjallara er ekki skráð í stærð
Þóroddsstaðir - Einb. Sandg.
Einstakt einbýli á 1,0 hektara eignarlandi 2,0
km fyrir utan Sandgerði. Húsið er við golfvöllinn
og sjávarsíðuna. Víðsýnt er úr húsinu, vinnu-
skúr, hlaða o.fl. sem mætti e.t.v. nýta.
Frábær kaup! Verð 16,9 millj.
Heimsendi - Hesthús
Vorum að fá í sölu glæsilegt 14 hesta endahús á
þessum eftirsótta stað. Gerði er við húsið,
klæddar stíur, uppt. klædd loft, haughús og
vélmokaður rampur. Glæsileg aðstaða. Frábært
hús. Áhv. kr. 6,3 millj. Verð 12,5 millj. (4319)
Engjateigur - Atv.
Vorum á fá í einkasölu glæsilegt verslunar-
húsnæði á þessum góða stað. Húsnæðið er einn
salur ásamt starfsmannaaðstöðu og snyrtingu.
Parket á gólfum. Innangengt í sameign. Verð
7,9 millj. (1706)
Þórsgata - Einbýli
Vorum að fá í sölu lítið fallegt mikið endurnýjað
einbýlishús sem stendur baka til við Þórsgötuna.
Verð 17,9 millj.
Mýrargata - Einb. Vogum
Vorum að fá í sölu þetta fallega einbýlishús á
einni hæð. Innbyggður bílskúr. Timburverönd
með heitum potti. Verð 19,9 millj. (4318)
Allar nýbyggingar á nybygging.is Skráð eign er seld eign
Laus strax
Steinás - Raðhús Kef.
Glæsileg raðhús í byggingu, fullbúin að utan
með grófjafnaðri lóð. 3 svefnherb. Stofa og
borðstofa. Eldhús, þvottahús, innangengt í
bílskúr. Teikningar gera ráð f. stórgóðri grill- og
sólbaðsverönd að hluta undir skýli. Möguleiki á
að fá húsin lengra komin. Glæsilegt útsýni. Verð
frá 14 millj. Byggaðili Keflavíkurverktakar.
Birtingakvísl - Raðhús
Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt endaraðhús
sem stendur innst í botnlanga á þessum
eftirsótta stað. Suðurgarður með timburverönd.
5 svefnherbergi. Parket og flísar eru á gólfum.
Verð 33 millj. (4248)
Markarflöt - Einbýli
Vorum að fá í sölu glæsilegt 260 fm einbýlishús
á þessum eftirsótta stað. Búið er að klæða húsið
að utan. Timburverönd í garði.
Verð 39,9 millj. (4238)
Gvendargeisli - Einb.
Vorum að fá í sölu fallegt 163 fm einbýlishús á
einni hæð með innbyggðum bílskúr. Gert er ráð
fyrir 4 herbergjum. Eignin er afhent tilbúin að
utan, rúmlega fokheld að innan.
Verð 25,9 millj. (4290)
Þrúðvangur - Einb. Hf.
Fallegt 218 fm einbýlishús á tveimur hæðum,
sér 2ja herbergja íbúð í útleigu og stór bílskúr.
Húsið er innst í botnlanga, fallegt útsýni til
norðurs og stutt í skóla- og leikskóla. Fjöl-
skylduvænt hverfi. Nýlegur pallur, algjör
Mallorka-stemning! Verð 36,4 millj.
Glæsileg 208,8-211,2 fm raðhús, fjögurra húsa lengja, á tveimur hæðum með góðum bílskúr.
4 stór svefnherbergi, tvö baðherbergi, frábær hönnun. Einkar góð staðsetning við
hraunjaðarinn, góðir göngustígar liggja að skólanum og um allt hverfið. Eignin afhendist
fullbúin að utan, lóð grófjöfnuð en fokheld að innan skv. skilalýsingu seljanda. Neðri hæð:
Bílskúr, anddyri, herbergi, snyrting, eldhús, stofa, borðstofa. Efri hæð: Pallur, hjónaherbergi,
tvö herbergi, þvottahús, bað, þakrými. Afhending á húsi 5-7 er apríl/maí 2005 og hús 9-11
sumarið 2005. Teikningar og skilalýsing á skrifstofu Höfða. Verð 19,2-19,9 millj. (4311)
Fífuvellir - Raðhús
Vorum að fá í einkasölu mikið endurnýjaða 2-3 herb. 63 fm. íbúð á þessum flotta stað. Nýleg
gólfefni, eldhús og flísalagt bað. Þjófavörn. Sérlega falleg íbúð. Verð 11,9 millj. (3156)
Leifsgata 2ja-3ja herb.
Runólfur Gunnlaugsson
viðskiptafræðingur,
lögg. fast.- og skipasali
LAUS STRAX
Suðurlandsbraut 20 — Sími 533 6050 — Fax 533 6055
Bæjarhrauni 22 — Sími 565 8000 — Fax 565 8013