Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 10.07.1950, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 10.07.1950, Blaðsíða 3
>ci5 ?í ” 1:1 11." • /ih'j láM Mániidaguririn 10. júlí 1950. KlGÐt. <3V KAM 1 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Hugleiðingar um gullsmvði Sú hvimleiða manntegund, sem virðist geyma vizku sína í nösunum og afgreiða hana þaðan, eru oft manna örlát- astir á uppfræðslu öðrum til handa, og er þá sama hvað um er að ræða, þeir vita allt, svo framarlega sem einhver annar hefur sagt það áður. Að hugsa og draga ályktanir af sínum eigin at'hugunum er þar óþekkt fyrirbrigði. 1 . „Mér finnst vinnan alltaf hafa verið minn bezti skóli,“ er fyrirsögn stærstu „busin- ess“-auglýsingar, sem ég hef séð í dagblaði. (Þjóðv. 11. 6.). Og eftir að hafa lesið þessa löngu og leiðinlegu auglýsingu varð mér á að hugsa, „skelf- ing hlýtur mannauminginn að hafa unnið lítið.“ Þessi stóra „EG“-grein Að- albjörns Péturssonar minnir mig svo illilega á vissar „roolam“-greinar í Hearst- blöðunum amerísku, að furðu En það er bara ekki rétt að segja það handsmíðað, sem unnið er með vélum. Og því síður að bendla við listir. Véltækni og fjöldafram- leiðsla mun aldrei halda inn- reið sína inn á vinnustofu listamanns, hvort sem hann vinnur í gull, silfur eða önnur efni. Eðlileg sköpunarþrá mannsins, þessi manniega þörf á að tjá sig, mun þrátt fyrir allan vélahávaða, brask og orðagjálfur manna, sem hafá lent af „blákaldri tilvilj- un“ þar sem þeir eiga ekki heima, lifa meðan mannveran tórir á jörðinni. Það er því miður bitur stað reynd, að á flestum vinnu- stofum gullsmiða var (og er?) að mestu unnið það, sem ódýrast var að framleiða, en mest upp úr að hafa, því „kúnninn“ keypti allt. Nú veit ég, að flestum finnst ekkert við það að athuga, og sætir, að slíkt skuli Þirtast í segja: „Þetta er nú einu sinni góður „bisness", og því ekki að notfæra sér hann?“ Eg spyr þetta fólk: Ætturn við í dag þau menningarverð- mæti, sem t. d. Jónas Hall- grímsson, Halldór Kiljan Lax ness og fleiri hafa skapað, ef þeir hefðu hugsað þann’ig? —• Oft hafa gullsmiðir sagt við mig: „J.a, fólkið vill þetta, og við verðum að smíða og vinna fyrir það.“ Ekki vantar, að blítt lætUr þetta í eyrum, og ekki skal ég væna þá um, að þeir hafi ekki breytt sam- kvæmt þessu lögmáli sínu, enda hefur reynsla undanfar- inna ára sýnt, að fólkið virð- ist hafa fengið það, sem það hefur viljað, þri allt hefur selzt. En hver er svo hin raun- verulega ástæða fyrir þessu blíða orðatiltæki smiðanna og vérzlun „kúnnanna“? Gullsmiðirnir, að fáum und anteknum, hafa aldrei smiðað sín eigin „mynstur“ eða hluti, svo að segja frá því að hver um sig hóf nám. Ekki vantar þó, að þeir tali með stolti um „mynsturw 1' ‘„'SÍN'*. ' íMér er kunnur uppruni flestra þess- ara smíðisgripa þeirra, og er hann í flestrun tilfellum skammarlegur. Til dæmis hafa fyrirmyndir verið sóttar í forngripasafnið, hlutir það- an beinlínis ,,kópíeraðir“ eða jafnvel verið fengnir að láni Þjóðviljanum. ■ Þegar gullsmiðurinn er spurður, hvernig honum líki starfið, svarar hann: - „Vef — bezt hefur mér nú líkað síðustu árin. Það er vegna þess, að ég hef ekki þurft að láta smekklaust, mis jafnt fólk segja mér fyrir verkum." Honum láist að geta þess, að þetta „smekklausa, rnis- jafna“ fólk eru einmitt þessi 98 ýo af „kunnunum , sem hann biður blaðið um kveðju til. Og að það eru þessir „kúnnar", sem hafa gert hann svo ánægðan síðustu árin með íslenzka stríðsfyrirbæri að kaupa allt. Á stríðsárunum dafnaði hér sú ameríska pest, að meta allt í peningum. Og er nú svo komið, að pest sú er að heita landlæg hér, og er það illt. Ýmsar stéttir urðu beinlínis .gróðrarstíur sóttar þessarar, vörur voru metnar eftir verði, ekki'gæðum. ■ „Véltæknin og fjöldafram- leiðslan munu halda inni’eið sína í þetta fag, sem önnur, með sínum miklu kostum“, segir gullsmiðurinn. — Hve sannari og æskilegri hefði þessi fullyrðing ekki verið af vörum skósmiðs. Þar hefðu þau sýnt stórhug og skýra hugsun. Ekki ber að amast við véla- sérlega algengt síðari árin. — Þar finnst mér misskilningur- inn ná hámarki. Hlutur eða „mynstur" hugsað og unnið í tré, g-etur í fæstum tilfellum brðið fugl né fiskur í málmi, svo ólík eru efnin. En það virðast þessir menn ekki skynja. Svo talar Aðalbjörn um „stöðuga þróun“ (!!) Væri það ekki stórkostleg „stöðug þróun“ 1 bókmenntum vorum, ef Kiljan hefði alltaf farið til Hagalíns og fengið hjá hon- um sögur til að „kópíera“? Þá er það ekki ótítt, að hlutir hafi orðið til á svipaðan eða sama hátt og „folinn" hans Aðalbjörns. Þykjast þeir, sem að slíkum hlutrnn standa, manna bezt lifandi og skap- andi? Verzlun ,,kúnnanna“ byggist þess vegna einfald- lega á þvi, að þeir hvorki fá né sjá aðrar vörur. Svo segja „höfundarnir“ í mestu ró- semd: „Ja, fólkið vill þetta.“ Einn er sá maður, nýlega látinn, sem á engan þátt í þeim doða, sem hrjáir ís- lenzka gullsmiði. Maður, sem vann samkvæmt eðli sínu, og innilegri göfgi anda síns, ó- dauðlega hluti í gull og silfur. Maður, sem sannar komandi kyiislóðmn með verkum sín- um, að á dögum hleypidóma og amerískra véla, var þrátt fyrir allt til maður, sem vann samkvæmt sjálfum sér. I ís- lenzka lista- og menningar- sögu verður nafnið Baldvin Björnsson skráð gullnum stöfum. Vona ég, að sú kynslóð WWrtWWkWVVWWWWWWWWWWWWVWWWVVVI gullsmiða, sem nýlokið hefur námi og þær, sem koma, feti í fótspor listamannsins Bald- vins, og auðgi þannig íslenzka menning af sönnum listaverk- um unnum í gull og silfur. Ungir gullsmiðir, skoðið muni f orngripasafnsins og lærið af þeim, en stælið þá ekki. Munið, að mennirnir, sem smíðuðu þá, höfðu ekkert safn til að skoða, höfðu engin verksmiðju-unnin verkfæri, heldur aðeins verkfæri, sem þeir höfðu að mestu sjálfir smíðað og unnu af innileik að munimi sínum í lágu hreysi við grútartýrur. ' I. f jöldaframleiðslu á t. d. borð til þess að steypa eftir þeim búnaði. Væri mjög æskilegt, að þessi þörfu tæki væru úr silfri, við hvers manns disk. Gullsmiðir fara bónarveg til tréskera, og biðja þá um „id- eur“ (!!), og hefur það verið Faðirinn: Eg hef verið að hugsa um það, sonur minn, að hætta störfum næsta ár, og láta þig taka við verzlun- inni. Sonurinn : Það liggur ekk- ert á því, pabbi. Þú heldur á- fram að vinna nokkuf ár enn, og þá getum við báðir setzt í helgan stein. Hánudagsblaðið fæst á eftirtöldum stöðum Bókaverzlunum: G reiðasöl ustöð u m: Fjólu Florida West End Tóbaksbúðinni Kolasundi Gosa Óðinsgötu 5 Vöggur Hressingarskálinn Stjarnan (Laugaveg 86) Skeifan ísbúðin, Bankastræti Bjargi Verzlunum: Bókabúð Austurbæjar Sigfús Eymundsson ísafoldar Lárusar Blöndal Bókabúð Laugarness Bókastöð Emreiðarinnar Bókabúð Laugav. 15 Baga Brynjólfssonar Verzl. Helgafell, Bergstaðastr. Bækur og ritföng Skálholt Axelsbúð, Barmahlið 8 Söluturni Austurbæjar Sigfús Guðfinnsson, Nönnug. 5 Árni Kristjánsson, Langh.v. Rangá, Skipasundi Drífandi, (Samtúni 12) Leifangag., Laugaveg 45 Drífandi, Kaplaskjólsv. Nesbúð i ; Þorsteinsbúð Verzlunin Ás Júlíusar Evert, Lækjargötu Hverfisgötu 71 Árna Pálssonar, Miklubr. Krónan, Mávahlíð Fóss vogsbúðin Kópavogsbúðin Veitingast. Vesturgötu 53.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.