Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.07.1950, Page 7

Mánudagsblaðið - 17.07.1950, Page 7
rjMánudagurimv J,7. júlí l&50. . ;-;, MAtiilPAOSELABIB Munið: Alít með Eimskip Með því að beina vöruflutnmgum yðar ávallt með EIMSKIP, fáið þér vörumar fluttar fljótt ög öruggast á ákvörð- unarstaðinn. EIMSKIPAFELAG ÍSLANDS H.F. heldur uppi reglubundnum siglingum milli f slands og helztu viðskiptalanda vorra með hraðskreiðum íslenzkum skipum. Árið sem leið fóru skip félagsins og leiguskip þess 95 ferðir milli landa, og komu við 177 sinnum á 32 höfnum í 12 löndum, til þess að koma framleiðsluvörum frá landinu og sækja nauðsyhjavörur. Svo tíðar ferðir til og frá svo mörgum höfnum erlendis, tryggja það, að vörunrar þurfa aldrei að bíða lengi eftir skipsferð. Fjölritunarstúlkan (sem er að reyna að fylgjast með því, sem forstjórinn les henni fyr- ir) segir: „Og, herra Jones, hvað sögðuð þér á milli — „Kæri herra, og yðar ein- lægur?“ Hann var trúr, þótt lítill væri, og lét engan segja nolck uð gegn foreldrum sínum. En þá sagði einhver: „En hvað hann pabbi þinn hrýtur hátt.“ Hann vildi ekki láta þessu ómótmælt. „Pabbi hrýtur ekki,“ sagði hann reiðilega. „Hann er að dreyma um hund, og það er hundurinn sem er að urra.“ Fyrirlesari var að halda ræðu um menntun ungra stúlkna, og sagði: „Vinir mínir, við megum ekki missa sjónar á þeim sannindum, að ungar stúlkur í dag, verða ungar mæður á morgun.“ Þá spurði einhver: „En gengur þetta svona fljótt ?“ MÁNUDACSBLAÐIÐ fæst á eftirtöldum stöðum úti á landi: Bókaverzlun Böðvars, Hafnarfirði. Akureyri: Verzlun Axels Kristjánssonar, Bókabúð Pálma H. Jónssonar. Akranes: Andrés Nielsson, bókaverzlun. Keflavík: Verzlun Helga S. Jónssonar. Hafnarfirði: Verzlijn Jóns Matthíesen. Selfossi: S. Ö. Ólafsson & Co. Hveragerði: Verzlunin Reykjafoss. Vestmannaeyjum: Verzlun Bjöms Guðmundssonar. Isafirði. Jónas Tómasson, bóksali. Siglufirði: Hannes Jónsson, bókaverzlun. Bókaverzlun Lárusar Blöndals, Siglufirði. Auk þes er blaðið selt í helztu bókabúðum Reykjavíkur — greiðasölustöðmn og öðrum blað- sölustöðiun. Þeir, sem beðið hafa um árgang Mánudags- blaðsins 1949, eru vinsamlega beðnir að hringja í síma 3975. •J Tryggið hjá Trolle & Rothe h.f. Brunatryggingar Sjóvátryggingar Stríðstryggingar Bifreiðatryggingar Ferðaslysatryggingar Trolle & Hothe h.f. Pósthúsvitræti 2 (Eimskip). Reykjavík. Sími 3235 og 5872. (

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.