Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 14.08.1950, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 14.08.1950, Blaðsíða 1
BlaÓjyrir alla j*» 3. árgangur. Mánadagtir. 14. ágúst 1950. \ti Sli- tölublaö. EYMD. SKORTUR OC ÓSTJORN MÝNDU RÍKJA \r\ ' r^ A ISLANDI, EF TIL STYRJALDAR KÆMI IsL ber frumkvæðlð nm heimavarnir og öryggi Missiili Untvak ffltarlisraÉerra Átbkin millj lýðræðisríkja heimsins cg ein- ræðisrílqanna verða nú enn alvarlegri með degiihveijum; Smáþjóðimar fylgjast óttaslegn- ar: með átökunum á Kóreu, og leiðtögar. þeirra vita það. vel,að nær á hverii stundu má faúast við, að út brjótist blóðug styrjöld milii þeirra þjóða, sem vilja búa við írelsi og lýðíæoi, cg ofbeldismanha, sem viljafæra allaí fjöiraein- ræðis. Kommúnistar,, hafa nú búið um sig í öllum löndum. lýðræðisins undir ýmsu yfir- skynii en þó með það eitt fyrir augum að vinna veigamikil skemmdarverk gegn þeim löndum, þegar að úrslitum dregur. Njósnamálin í Bandaiíkjunum og Bretlandi hafa fært þessum þjóðum heim sanninn um það, hversu mjög vel hin yf irgripsmikla njósnastarfsemi komm- únista er skipulögð, og þeim er jafnframt ljóst, að einn kommúnisti í trúnaðarstöðu í lýðræð" islandi getur framið þau skemmdarverk gegn þjóð sinni, að engar bætur verði fengnar, þrátt fyrir sameiginleg átök alþjóðar. Hin hárfínu tæki, sem nú eru notuð til styrjaldar, munu ráða úrslitum, þegar til átaka kemur, og einn maður, sem ljóstrar unp heraaðarleyndarmál- um við óvinaþjóð, eyðileggur mörg ár af ná- kvæmri tæknivinnu. Leiðtogar smáþjóðanna vita vel, að ómögu- legt verður fyrir þær að standa utan við hild- arleikinn. Reynsla síðustu styrjaldar hefur fært þeim heim sanninn um það. íslenzka þjóðin verður aðili í næstu styrj- öld, hvort sem henni líkar bað betur eða verr. Stórveldin, sem hafa tugmilljónir íbúa láta sig það litlu skipta, þó að 140 þúsundir manna mótmæli hersetu og jafnvel að barizt sé á ^Sögueyjunni". Hver er því aðstaða íslend- inga til þeirra mála, sem einmitt þessa stund- ina hafa hvatt okhir til dyra? Því miður vill svo illa til, að í embætti ut- anríkisráðhena situr nú maður, sem enn ekki hefur haít kjark í sér til þess að skýra alþjóð frá, hverja afstöðu ríkisstjórnin tekur til styrj- aldarhætiunnar og gerir það leikmönnum öllu erfiðara að átta sig á, hvernig málum er hátt- að. Ráðherra er það óskiljanlegt, ao hann er bjónn, en ekki herra þessarar þjóðar og að íslendingar geta ekki síður en aðrar bjóðir séð það, hvað okkur er fyrir beztu, ef okkur eru látnar þær upplýsingar í té, sem allur al- menningur fær um þessi mál í lýðræðisþjóð- félögum. Okkur er því nauðugur einn kostur, að hugleioa aðstöðu okkar,,ef til átaka kemur án hjálpar frá þessum leyndardómsfulla, opin- bera þjóni. Eins og héi var fyrir skemmstu getið, birt- ist grein í bandarísku blaði, sem fjallaði m. a. um þátttöku íslands í styrjöld. Grein þessi var eftir einn kunnasta og áreiðanlegasta hernað- arsérfræðing Bandaríkjanna. Hann gerði þar ráð íyrir, að barizt yrði á Islandi og kalla yrði Islendinga til vopna. Þó áð þetta virðist í fljótu bragði fjarstæðukennt hjal, þá sýnir sig, begar betur er að gætt, að í grein hern- aðarsérfræðingsins býr mikiíl sannleikur. ls_ lendingar verða að ákveða afstöðu sína til styrjaldarhæítUnnar og gera taíarlausar ráð- stafanir til þess, að þjóðin verði ekki hrifin ina hafa kvatt okkur til dyra. átakanna. Eins og ástatt er á íslandi í dag, myndi skapast hér einhver hræðilegasta eymd, sem hugsanleg er, ef styrjöld brytist út í Evrópu. Þjóðin er mátarlaus, hráefnalaus og vantar allt til þess að búa við algert innflutningsbann á nauðsynjum. Hvar sem liðið er á innflutn- ingsmál landsins, getur að líta óvissu, skort og fyrirsjáanleg vandræði. Hið opinbera skammtar úr hneía brýnustu nauðsynjar, og bó er hörgull á velflestu. Islendingar-geta ekki í næstu styrjöld búizt við að sétja sig á háan hest og ætla að græða, meðan nágrannaþjóðir okkar úthella blóði æsku sinnar, til þess . að lýðræði haldist í heiminum. Hlutleysis-prin- cip íslands er rofið, svo að nú höfum við ekki lengur siðferðilegan grundvöll til þess a.ð standa utan við heimsviðburðina. íslending- um ber sú siðferðilega skylda gagnvait sjálí- um sér og þeim þjóðum, sem við höfum sam- einazt, íil þess að vernda okkar þjóðskipulag, að taka okkar þátt í baráttunni. Breíland og Norðurlönd ásamt Vestur-Ev- rópu, sem öll eru nýbúin að þola ógnir cg harðindi styrialdar, undirbúa sig ótrauðar iil .þess enn á ný að veita ofsóknum ofbeldisþjóða viðnam. Getum við íslendingar, stoltir af lýð- ræoisbaráttu forfeðra okkar, setið hjá og- sólað okkur í vernd erlendra æskumanna og síðan skammlaust litið á síður sögunnar um baráttu hins frjálsa heims gegn einræðislöndunum? Þcssari spumingu svarar hvorki blað né st)órn- málamaður. Hver einstaklingur verður að gera þessa spurningu upp við samvizku sína. Uíanríkisráðherra verður að skýra þjóðinni, hvað sé boðið og við hverju sé að búast. Hann einn veit, hvað skeði á þeim íundum, sem hann nýlega sat. ÍFramhald á 8. síðu. OiEiiirlegastaíeg- urðarsanakeppni yeralðjar ignrvegannn gæti orðið í vexti eieís ©g Vatns- . Eins og héi var gctið í blað- inn, þá stend'ur fyrir dyrurri að efna til fegurðarkeppni hér* í höfuðstaðnum. Hinn nýi framlrvæmdastjóii Pegrunar- félagsins Einar Pálsson, leik- ari, skýrði blaðamönnum frá þessari ákvöiðun í s.l. viku. En þegar betur er aðgætt þá ei þetta ekki á neinn hátt fegurðaisamkeppni heldur einskonai- sambland af feg- urðarsamkeppni og tízkusýn- ingu, nýjum hárgreiðslum ctc. Það hef ði nú mátt búast við því að 20. aldar Islendingar, sumir menntaðir erlendis, gætu nú haldið fegurðarsam- keppni án þess að hún bæri öll eyrnamörk þess, að tómir molbúar væru að verki. í Reykjavík "þar sem úir og grúir af fallegum stúlkum, gæti svo farið að Fegurðar- drottning Reykjavíkur 1950 yiði þegai- betur væri að gætt, brjóstalaus, lendalaus, hrygg- skökk o. s. frv. en andlitsfríð. Þessii' möguleikar eru fyrir hendi, ef stúlkurnar eiga að vera fullklæddar. Annars stað ar mun sá siður vera að stúlk- urnar séu á sundfötum ent hér í landi siðseminnar er ef t- ir Fegrunarfélaginu að dæma sundf öt einhver tól skratt- ans til að tæla hreinar sálir út í syndsamlegan hugsanagang. Það verður víst dálaglegt umi-æðuefni fyrir útlendinga þegar þeir komast að því dð íegurðardrottning Reykjavík ur gæti eins hafa vcriC á:t brjósta, án lenda o^ á.n alls nema fagurs andlite. Ef svo færí væri ekki ónýtt að stilla gripnum upp við h\ið ina á vatnsberanum.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.