Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 25.09.1950, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 25.09.1950, Blaðsíða 3
Mánudagur 25. september 1950. MÁNyDAGSBLAÐBÐ Þ JOÐLEIKHUSIÐ RADDIR OVÆNT HEIMSÓKN eftir Jolm Boyntoa Priestley Leíksfjóri: Indriði Waage Óvænt heimsókn eftir J. B. Priestley. Leikstjóri Indriði Waage. Leiksviðs- stjóri Yngvi Thorkelsson. Leiktjöld Lárus Ingólfsson. Ljós Hallgrímur Bachman. Leikendur: Arthur Birling, Valur Gíslason. Sybil, Regina Þórðard. Sheila, Hildur Kalman. Eric, Bald- vin Halldórsson. Croft, Jón Sigurbjörnsson. Edna, Steinunn Bjamadóttir. Coole, Indriði Waage. Óvænt heimsókn (An in- spector calls) er fyrsta nýja leikritið, sem þjóðleikhúsið tekur til meðferðar á þessu hausti og má því segja að ekki sé farið amalega af stað. Priestley er kunnur brezkur 'höfundur, sem getið hefur sér ágætan orðstír enda ber þetta stykki vott óvenjulegra hæfi- leika og nákvæmni. Frumsýningargestir síðast- liðinn föstudag fengu þó ekki fulla hugmynd um ágæti leik- ritsins ogrþar einkum tvennt til. Þýðingin var ekki þannig úr garði gerð, að hrósa beri henni. Orða og setningaskip- un var á köflum ákaflega ó- heppileg og sumstaðar bar um of á hreinum málleysum. Æskilegt væri að stjórn Þjóð- leikhússins reyndi að viða að sér beztu kröftum, sem völ er á til þess að annast þýðingar. Annar galli á þessari sýningu er sá, að of mikið bil er milli hæfileika einstakra leikenda þannig að beztu atriði leiksins fara beinlínis út um þúfur og verða kátleg af þeim orsök- um. Ekki er þó loku fyrir það skotið að taugaóstyrkur leik- enda á frumsýningu valdi nokkru þar um. Valur Gislason (Birling) leikur vel og túlkar á eftir- minnilegan og skemmtilegan hátt hinn harðsnúna k£ sýslumann. Leikur hans er jafn og öruggur og hvergi var reynt að ofgera einstökum at- riðum, þótt hlutverkið gefi freistandi tækifæri til þess. Hreyfingar voru eðlilegar og raddbrigði ágæt. Síðast í 3. þætti „dómineraði“ hann svið- inu að öllu leyti og bar þá langt af hinum leikendum. Indriði Waage (Coole) leik- ur hið vandasama hlutverk lögreglufulltrúans eftir list- arinnar reglum .og samleikur iVab og Indriða annarsvegar atriði sýningarinnar fór út um þúfur og varð að skrípaleik. LESENDA Ekki er hægt að segja, að útlitið fari batnandi hjá okk- og Indriða og Jóirs hinsvegar var mjög hrífandi, en milli Indriða og hinna leikaranna er slíkt bil að atriðin geta ekki hrifið. Áhorfandi sér, að annars- vegar er leikið en hinsvegar er reynt að leika á áberandi og ekki viðfeldinn hátt. Jón Sigurbjörnsson (Croft) fer einkar vel með hlutverk sitt. Jón hefur aðeins leikið í fáum leikritum hér heima en alltaf sýnt það að hann er ó tvírætt leikaraefni og fram farir hans hafa verið miklar og margvíslegar. Jón býr yfir fágætum persónuleika á svið- inu, svo ungur sem hann er. Röddin er prýðileg, sterk og skýr en býr þó yfir þeim inni- leik, sem sjaldan verður vart í mjög raddsterkum mönnum. Sviðshreyfingar hans eru ör- uggar og yfir framkomu hans er sú vissa, sem er nauðsynleg öllum leikurum. Hvergi tran- ar hann sér fram eða reynir að gera meira úr atriðum en ástæða er til. Leikstjórinn á sýnilega drjúgan þátt í því, hve vel Jóni tekst, en leiðbein- ingar hans ýrðu til lítils, ef ekki væru hæfileikar Jóns hinsvegar. Það er gott að vita til efnilegra leikara eins og Jóns og þar má við miklu bú- ast í framtíðinni. Hildur Kalman (Sheila) reynir af samvizkusemi að ráða við hið vandaða hlutverk sitt. En hlutverkið er henni ofviða. í leik hennar er ekki það skap, ekki sú hryggð og ekki sú gleði, sem hlutvérkið leggur svo mikla áherzlu á. Röddin er ekki vel tamin. Sannfæring sem slík, þótt sögð sé fram í æstum mál- rómi, má aldrei verða að taum lausum rosta, og örvænting iíkist aldrei hóflausri geð- illsku. Hreyfingar hennar líkj ast ekki hreyfingum ungrar stúlku en minna mest á ung- ling á gelgjuskeiði. Leikkonur okkar verða að temja sér „grace“ engu siður en griðkonuhreyfingar sveita leikjanna okkar. Baldvin Halldórsson (Eric) veldur ekki hlutverki sínu og benti leikur hans á frumsýn- ingu jafnvel til þess, að hann hefði ekki hlýtt bendingum leikstjórans. Þegar mest lá á í þriðja þætti fipaðist honum svo stórlega að áhrifamesta[ Þessi ofsalegi titringur og i ur ^er u Gamla Fróni, togar- trylltu óp ásamt hörmulega arrur hggja bundnir við afskræmdum svipbrigðum1 hryggjur í allt sumar, sama hefðu sent hvern samvizku-1 °§ enöm síldveiði hefur verið saman templara á harðahlaup! fyrir norðan land, mjólkin er um eftir sérfræðing í deleríum að verða eins dýr og brenni- tremens. Því verður ekki trú- vínið, og ráðamenn þessarar að að óreyndu að jafn ágætur litlio. sundurlyndu f jölskyldu, leikstjóri eins og hér á í hlut, sem hyggir þetta land, sitja. á hafi samþykkt að sýna leik- fundum annaðhvort einhvers- ritið meðan hlutverkið var staðar á meginlandi Evrópc ekki betur skipað. Það er ekki eðn fyrir vestan haf, þar tek- okkar að fordæma einn leik- ur einbeinn í tvíbein, tvíbeinn í ara jafn óreyndan og Baldvin er. Öðrum hefur orðið hið sama á. Hinsvegar verður að breytingu á sínum Iifnaðar- háttum að hætta því að lifa um efni fram. Hvað giæsileg sem afkoma okkar kann að hafa verið á styrjaldartímun- um, þá fer það oft svo, að skjótfenginn gróði gengur fljótt til þuxrðar. — O — . Ef til styrjaldar kemur á milii stórveldanna í austri og vestri, þá getur hver hugsandi maður, sem byggir þetta land, séð það fyrir, hve grimmileg átök geta orðið um þennan landskika. Mikil líkindi eru til þess, að allir flugveilir, sem til eru, verði eyðilagðir með öllum þeim tegundum af þríbein o. s. frv. — O — Á dögum Haraldar hárfagra hafa það í huga, að hér á Þjóð' flýðu margir dugandi menn leikhúsið í hlut og til þess erujsitt föðurland, þeir yfirgáfuj sprengjum, sem til kunna að allt aðrar og miklu meiri kröf-1 jarðir sínar, sem forfeður vera og upp kunna að verða ur gerðar en leikflokkanna út > þeirra höfðu búið á mann um landið. fram af manni, og sigldu skip Það er trú okkar að skylda um sínum vestur um haf í leit Þjóðleikhússins sé fyrst og að landi, sem þeir höfðu heyrt fremst að sýna það bezta og nota sér beztu hæfileikana, sem til eru í sína þjónustu. Það er öllum gleðiefni að sjá ný andlit á sviðinu, en það má teljast vafasöm ráðstöfun að ota fram nýjum leikurum til- tölulega reynslulausum með þaulreyndum leikurum eins og þeim Val og Indriða, ekki einungis vegna leikhúsgesta, sem mestu máli skiptir, held- ur vegna leikarans sjálfs. Regina Þórðardóftir (Sybil) fór fremur léttilega meðhlut- verk sitt, en annars slapp hún sæmilega út úr viðskiptununi við lögreglufulltrúan. Steinunn Bjarnadóttir (Edna) fór með svo lítið hlut- verk, að ekki er tilefni til skrifa um það. A.B. um, að fundizt hefði einhvers staðar langt vestur í höfum. Þessir norrænu víkingar, sem heldur kusu að yfirgefa ætt- aróðul sín og flýja sitt föður- land heldur en láta kúgast af harðstjóra þeim, sem brotizt hafði til valda, hikuðu ekki við að kanna ókunnar slóðir með þeim fasta ásetningi að skapa nýtt föðurland og ný heimili. — O — Það hefur oft verið talau um það, að á íslandi væri ekki lifandi nema á styrjaldartím- um. Þetta getur verið orðum aukið og orsakast af því, að fólkið kann ekki- að sníða sér stakk eftir vexti og gera þá fimdnar, bæir, þorp, brýr og önnur mannvirki má og búast við, að bíði gereyðingar. — O — Áður en slík firn,* sem hér að ofan getur, ættu sér stað, þá væri ekki úr vegi, að ís- lenzka þjóðin færi að dæmi forfeðra sinna og athugaði þá möguieika að skapa sér nýtt föðuriand og ný heimili t. d. í Suður-Ameríku. Ef íslending- ar fengju nýlendu í Brasílíu, þá væri athugandi að selja Bahdaríkjum Norður-Ame- ríku Island ásamt öllum mann virkjura, sem þar eru, andvirð ið væri svo sjálfsagt að leggja í sameiginlegan sjóð, nokkura konar ríkissjóð nýiendu þeirr- ar, sem íslendingar fengju i Brasilíu. Hcrmann. Lesið Mánudagsblaöið Auglýsið r i Mánudagsblaðinu iessiis Friðrik: Eftir að ég £ór að spila fótbolta, er ég eins og annar maður. Ólafur: Eg vona samt,' að þú hafir ekki gleymt að þú skuldar mér tí-kall. — O — Konan: Að þú skulir geta horft framan í mig? Maðurinn: O, menn venjast öllum f jandanum. — O — Biðillinn: Eftir myndinni að dæma er stúlkan falleg og eignirnar girnilegar, ý*> millj- ón kr. En hvemig er ættin, var fáðir hennar ekki nokkur - t ár í hegningarhúsinu? Skrifstofustjórinn á gift- ingarskrifstofunni: Ungi m$ð ur, að vinna sér inn miklar eígnir á stuttum tíma er oft miklum erfiðleikum bundið. — O —. Hann: Ert þú nú jónfrú hér? Hún: Já, en ég verð það víst ekki lengi. — O Pétur: I gær var ég með stúlku, sem aldrei hafði kysst karlmann. Páll: Blessaður, lofaðu mér að sjá hana. Pétur: Það er ekki hægt, nú er það orðið of seint. ^

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.