Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 05.11.1951, Síða 1

Mánudagsblaðið - 05.11.1951, Síða 1
Olcxfur Thors og bátaglaldeyririnn í Eandsfundarræðu sinni þeirri miklu, segir Ólafur Thors svo um bátagjaldeyririnn: „Niðurstaðan varð sú, að eftir að ríkisstjórnin hafði fengið fyrirheit um aukið gjafafé frá Bandaríkjunum, sem nægði til þess að seðja vöruhungrið, auka vörubirgðir og gefa yfir 40'% innflutningsins frjálsan, allt í því skyni að útrýma svarta markaðnum og lækka verð á þessum vörum féllust stjórnarflokkarnir á að bátaútvegsmenn fengju einkarétt til innflutnings á vissum vörutegundum fyrir 50% af and- virði framleiðsluvöru bátanna að undanskildu þorskalýsi, síld og síldarafurðum. Voru vörur þessar þannig valdar að þótt þær væru eftirsóknarverðar, voru þær fæstar bein nauðsyn. Skyldi verðlagseftirlit afnumið á þeim. Var útvegsmönnum heimilt að selja þessi réttindi sín í stað þess að flytja vörurn- ar inn sjálfir með því álagi, sem þeir ákváðu sjálfir. Stjórn- inni var að sjálfsögðu ljóst, að enda þótt margar bátagjald- eyrisvörur hefðu aðeins fengist á svörtum markaði gæti þó farið svo, að þessi skipan leiddi til einhverra verðhækkana á sumum þeirra, og það var einmitt þessvegna, sem stjórnin tryggði sér fé til frjáls innflutnings á öðrum vörum í því skyni að bæta almenningi skaðann með verðlækkun þeirra, áður en hún féllst á þessa skipan. Þessi verðlækkun hefði líka tekizt, ef hin geigvænlega verðhækkun á erlendum mark- aði hefði ekki komið til sögunnar." Fésýslumenn stofna Borgarvtrki Hver er hinn raunverulegi filgangur þess! Og loks segir Ó. Th.: „Verður enn að halda báta- gjaldeyrinum um hríð, með eða án breytinga, þar til betri úrræði finnast.“ Hér er því slegið föstu, að almenningur á enn að borga stórfellda skatta til bátaút- Það vekur athygli í sam- bandi við það, sem blöðin hafa foirt, hve Iangmest ber á'mis- rtotkun - álagningar í sam- foatidi við þær vörur, sem flutt ar hafa verið inn fyrir báta- gjaídeyrinn. Þar þýtur álagningin allt upp í 117 % á niðursoðnum á- vöxtum og er sums staðar yf- ir 80% og svo einhvers stað- ar á milli 20 og 40%. Nú er vitað, að eins og framkvæmdin er á meðferð bátagjaldeyrisirfs eru allar leiðir opnar fyrir bátaútvegs- menn að okra á gjaldeyrinum eins og þeim sýnist. Þeim eru raunverulega engar hömlur settar í því efni, og þeim er auk þess í lófa lagið að gera samkomulag um það við þá, sem kaupa gjaldeyri af þeim, að aðrir skuli ekki komast að 1 bili, svo þeir geti setið að markaðnum. Heildsali nokk- ur, sem flutti inn niðursoðna ávexti og lagði á 117%, bað smásalana, sem - harfn seldi vegsins, af því að ríkisstjórn- ingetur engin betri úrræði fundið, þótt svo ætti að heita, að þetta ástand stæði ekki nema til næstu áramóta. Um það, hve rikisstjórnin er fundvís á úrræði, vitnar Framha’d á t. sifiu. vöruna, að leggja sem allra lægst á, því sjálfur fengi hann eklri nema 15% út úr vörunni. Hvað þýðir þetta ? Getur ver- ið að hann hafi af fíflaskap sínum greitt margfalt verð fyrir gjaldeyrinn? Um slíkt er ekkert hægt að segja, nema rannsókn fari fram, en svo sýnist sem bátaútvegsmenn hafi svo rúmar hendur sem þeir vilja um meðferð gjald- eyrisins. Hér er með öðrum orðum um að ræða löghelgað gjaldeyrisbrask og því ó- mögulegt að. ltoma við neinni rannsókn á því, hvernig raun- verulega liggur í þessum mál- um. Nú er talið, að togaraverk- fall fari í hönd. Þá er búizt við, að togaraútgerðarmenn geri sömu eða svipaðar kröfur til gjaldeyris og bátaútvegs- menn. Má öllum vera ljóst hvílíkar afleiðingar það hefði fyrir almenning. Það er ekki hægt að gera FramhaM á 7. sí5u. Fyrir fáum dögum gat að Iíta í Lögbirtingablað- inu auglýsingu um nýtt hlutafélag, og er eftirfar- andi tekið úr henni: Heiti félagsins er Borg- virki h.f. Heimili þess og varnarþing er í Reykjavík. Tilgangur félagsins er verð bréfaverzlun, útlánastarf- semi og annar skyldur at- vinnurekstur. Dagsetning samþykkta þess er 13. ágúst 1951. Stofnendur eru: Carl Olsen, Laufás- veg 22, Rvík, Eyjólfur Jó- liannsson, Sólbakka, Garðahreppi, Eggert Krist jánsson, Túngötu 30 Rvík, Halldór Kjartansson, Ás- vallagötu 77, Reykjavík, Kristján G. Gíslason, Sól- eyjargötu 3, Rvík, Ingólf- ur Einarsson, Barónsstíg 43, Reykjavík, Svein— björn Finnsson, Barðavogi 36, Rvík, Óli Metúsalems- son, Hrefnugötu 7, Rvík, Sigurjón Pétursson, Víði- mel 47, Rvik, Frímann Jóns son, Brávallagötu 20, Rvík, Bjarni Björnsson, Snorra- braut 85, Rvík Otliar Ell- ingsen, Gunnarsbraut 40 Rvík, Kristján Karlsson, Laufásveg 2, Rvík, Ásgeir Bjarnason, Sólvallagötu 32 A, Rvík, Ásmundur Einars son, Hverfisgötu 42, Rvík, Hans R. Þórðarson, Greni- mel 38, Rvík, Ólafur Jóns- son, Melhaga 1, Rvík, Þor- björn Jóhannesson, Flóka götu 59, Rvík, Óskar Norð- mann, Fjólugötu 11 A, Rvík, Magnús Andrésson, Reynimel 35, Rvík, Jón Loftsson, Hávallagötu 13, Rvík, Gunnar Friðriksson, Snekkjuvogi 13, Rvík, Frið rik Bertelsen, Bergstaða- stræti 84, Rvík, Sigurður Guðmundsson, Ásvallagötu 24, Rm'Ií, Marinó Jónsson, Víðimel 25, Rvík, Magnús Víglundsson, Garðastræti 37, Rvík, Jón Stefánsson, Eslrihlíð 11, Rvík, Sigurður Waage, Grenimel 11, Rvík, Svcinbjörn Árnason, Há- vallagötu 35, Rvík, Kol- beinn Pétursson, Barma- hlíð 40, Rvík, Halldór H. Jónsson, Ægissíðu 88, Rvík, Hannes Þorsteinsson, Bergstaðastræti 64, Rvík, Sighvatur Einarsson, ■G«rðastræti 45, Rvík, Vií- hjálmur Björnsson, Haga- mel 17, Rvík, Þorsteinn Bernharðsson, Ránargötu 1 A, Rvík, Kr. Jóh. Iírist- jánsson, Hringbraut 32, Rvík, ÓIi J. Ólason, Laug- arásveg 24, Rvík, Arnbjörn Óskarsson, Hagamel 10, Rvík, Björn Jóhannsson, Skipholti 29, Rvík, Ás- björn Sigurjónsson, Ála- fossi, Ingólfur Jónsson, Hellu, Rang., Ingibjörg Bjarnadóttir, Ránargötu 3, Rvík, Þóroddur E. Jónsson, Hávallagötu 1, Rvík, Páll S. Pálsson, Kvisthaga 19, Rvík, Oddur Jónsson, Grenim. 25. R, Árni Jóns- son, Bergi, Þingholtsstræti, Rvík, Geir Ilallgrímsson, Mávahlíð 34, Rvík, Stjórn f élagsins skipa: Halldór Kjartansson, Ásvallagötu 77, Rvík, formaður, Hall- dór Jónsson, Ægissíðu 88, Rvík, varaformaður, Odd- ur Jónsson, Grenimel 25, Rvík, gjaldkeri, Geir Hall- grímsson, Mávahlíð 34, Rvík, ritari, og Páll S. Páls- son, Kvisthaga 19, Rvík, meðstjórnandi. Varamenn í stjórn: Kristján Jóh. Iíristjánsson, Hringbraut 32, Rvík, og Hannes Þor- steinsson, Bergstaðastræti 64, Rvík. SÁ AUGLÝSTI „TILGANGUR“ Þegar Iitið er á tilgang félagsins, eins og sagt er frá honum í blaðinu, er hann mjög einfaldur og ljós, þ. e. „verðbréfaverzl- un, útlánastarfsemi og annar skyldur atvinnu- rekstur,“ en þegar nánar er að gáð, sést, að þessi „tilgangur“ írtuni eiga að breiða yfir allt annað og þýðingarmeira. I fyrsta lagi er öll verðbréfaverzlun að kalla má úr sögunni, vegna þess að búið er að of fylla markaðinn af alls konar verðbréfum, enda hefur hið opinbera alls ekki getað selt verðbréfin og reynt ýmsar leiðir í stað- inn svo sem happdrætti. Líka er engin gjaldgeta til verðbréfakaupa nú múti því, sem áður, og margar aðrar ástæður eru fyrir því, að verðbréfaverzlun gctur nú ekki verið neinn grund- völlur undir slíkri félags- stofnun. Útlánastarfsemi er líka að verulegu leyti úr sögunni, vegna þess að „laust kapítal“ er nú lítið hjá því, sem áður var og allir, sem einhvern rekstur liafa, þurfa á öllu sínu að haída og eru ekki aflögu- færir. Lánatregða bank- anna hefur liér mikil álirif. Það er glöggt, að þótt stofn endurnir eða þeir, sem bak við þá standa, séu efna- menn, veitir þeim yfirleitt ekki af fé sínu í eigin rekst- ur og eru alls ekki aflögu- færir að neinu marki til verðbréfaverzlunar eða út- lánastarfsemi. STOFNENDURNIR Ef litið er á nöfn stofn- endanna, sést fljótlega, að liér er safnað saman ung- anum úr þeim pcninga- mönnum í Reykjavík, sem ekki eru framsóknarmenn eða sósíalistar. Að vísu eru hér mörg nöfn, sem ekki eru tiltakanlega „gyllt“ í sjátfu sér, en í flestum til- fellum má þó telja þessi nöfn fulltrúa annarra liags muna. Mest ber liér á iðn- rekendum og heildsölum, og er formaðurinn einn af auðugri yngri mönnunum I heildsalastétt Iandsins og talinn fylginn sér og mjög ráðagóður. HVER ER TILGANGURINN ? En hver er þá hinn raun verulegi tilgangur? Um það verður ekki ljóslega sagt, enda þótt öruggt sé, að hinn auglýsti tilgangur getur ekki staðizt. Trúleg- ast er, að hér sé um að ræða samtök f ésýslumanna innan Sjálfstæðisflokksins, sem ekki vilja liorfa að- gerðalausir á uppgang þeirrar gervi-samvinnu, sem nú veður upp í líki Vil- hjálms Þór og Sigurðar Jónassonar. Þessi „sam- vinna“ með Wall-Street- sniði er að verða almennum fésýslumönnum og þeirra hagsmunum, í víðari merk- ingu, mjög hættuleg. Er því ekki óeðliiegt, þó þeir hnappi sig saman til and- stöðu. í þessu sambandi hefur heyrzt, að Borgar- virki h.f. muni hugsa til þess að koma í veg fyrir al- ger yfirráð S.Í.S & Co. yfir áburðarverksmiðjunni. Þó ef til vill megi deila um, hve hyggilegt sé að bera niður, einmitt Jiegar um á- Framhald á 8. siöu. Standa bátaátvegsmemi á bak við okrið á bátagaldeyrisvöranum?

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.