Mánudagsblaðið - 05.11.1951, Síða 3
Mánudagur 5. nóvember 1951.
MÁNUDAGSBLAÐTÐ
3
L\
Jéns tteykríhings
Nýft helvíti ei
r..
DORI eítirTómas Hallgrímsson
Það Vekur athygli, hver
ósköp koma út á íslenzku
lianda álþýðu nfanna um
alls konar málefni, sem
talin eru til heilbrigðis-
mála, heilsuvemdar og
hvað það nú allt heitir.
Þessi uppfræðsla fer fram
í tímaritum, sem gefin eru
út af ýmsum aðilum svo
sem Raiiða krossinum eða
N áttúr ulækningaf élaginu
eðá flugritum sbr. Krábba-
meinsvarnaféiagið. Það er
orðið svipað ástatt meðal
læknanna og guðfræðing-
anna, að um læknisfræði-
leg málefni myndast sér-
trúarflokkar, sem eiga sína
presta og postula. Og þó er
eins með þessa medieinsku
postula eins og liina, að
þeim kemur ekki sarnan og
keppast við að hrópa, hver
sína kenningu, með spá-
mannlegri píslarvættis-
andagift út á meðal lýðs-
ins. Og það er eins í lækn-
isfræðinni og trúfræðinni,
að báðir eiga sitt helvíti.
Sá er einn munurinn, að
HELVÍTI LÆKNANNA
ER HÉR A JÖRÐ. Ef regl-
urn þeirra er ekki fylgt,
boða þeir víti krabbameins,
gigtar eða æðakölkunar, og
er þetta víti MIKLU 0-
SKAPLEGRA en það, sem
prestarnir boða, því j>að er
f jarlægara og orðið litlaust
í munni flestra. En jtetta
nýja helvíti er prédikað
með svipuðum ofsa og
prestavítið á öld pietisism-
ans og þar á undan. Nú
lítur enginn maður í bæna-
bækur eða bók eins og
„Daglegt Ijós á daglegri
för.“ í staðinn eru komnar
bækur og tímarit innihald-
andi mataruppskriftir og
reglur um hvað oft eigi að
fara á kamarinn. Rétt eins
og menn á fyrri öldum
stunduðu guðtækilegt
lireinlífi í einrúmi sam-
kvæmt forskriftum presta
og annarra heittrúar-
manna, svo iðka menn nú á
dögum að liðka um álfreka
sína á aflæstum klósettum
samkvæmt töfíum og
hægðaforskriftum lækna
eða skottufróðra leik-
manna. Og nú leggja marg-
ir á sig daglegar píslir við
matborðið, jiegar Jieir sitja
yfir misjafnlega vel fram-
reiddú hráæti eða undir-
stöðulitlu slafri, rétt eins
og trúaðir menn í fyrri
daga krossfestu hold sitt
eða Iögðu á sig f jötra and-
legra Iiafta til að öðlast
sáluhjálp.
Það er tímanna tákn, að
nú skuli vera búið að flytja
helvíti til jarðarinnar og
læknarnir skuli vera orðn-
ir prédikandi og froðuíell-
andi hreinlífispostular í
sínum skilningi og almúg-
inn haga sér gagnvart
Jieim svipað og Jieim „ser-
mónum um helvíti“, sem
lesa mátti í fyrri daga og
alþýðan dró sína lærdóma
af og óttaðist.
Ágústínus kirkjufaðir
og
Islenzkur gamaiileikiir vekor mikla
aíhygli
sagt
Það eru engar ýkjur, þó
sé, að læknar séu
komnir vel á veg með að
KEABBAMEINSÆRA
ALMENNING. Jafnvel I
Lesbók Morgunblaðsins,
scm ætluð er til hréssingar
á sunnudögum, tekur Er-
lingur Þorsteinsson, kirtla
skurðarmaður, á jiann hátt
til máls um krabbamein,
að hver, sem eldíi henti
blaðinu frá sér, lilaut að
setjast með ólyst og jafn-
vel andstyggð að sunnu-
dagsmatnum. Þetta, og
annað eins, hefur borið
Jiann ávöxt, að nú finnur
vart nokkur á sér bris eða
bólgu svo, að liann áttist
ekki krabbamein og hlaupi
til læknis, og má nærri
geta, að af því hafa lækn-
ar góðan hag.
Með þessu vil ég þó alls
ekki hakla því frain, að
þessi æðakölkunarofsi eða
krabbameinsútmálanir séu
viðhafðar í auðgunartil-
gangi. Læknar telja sig al-
veg vafalaust, eins og
prestarnir í fyrri daga,
vera að prédika Jiann eina,
rétta boðskap og að þá
muni betur hrífa, ef kröft-
uglega er tekið til orða, rétt
eins og Jiegar meistari Jón
lét sitt gall flæða til að
vékja söfnuðinn.
Eg lief sjaldan vitað
meiri „ironi“ hjá forlögun-
um, heldur en þegar andinn
innblés Niels Dungal að
skrifa ádeilurit á kirkjuna
og þá sér í lagi fyrir aðfar-
ir liennar á fyrri öldum,
þegar á Jiað er litið, að
bæði hann og fleiri læknar
ástunda nú svipaðan
hræðsluboðskap gagnvart
alþýðu manna eins og
preslar í fyrri daga, aðeins
með Jieim mun, að lækn
arnir hafa búið til sitt eigið
helvíti, sem varpar skugga
á hitt. Og h'kt og iðrandi
syndarar gáfu jarðir og
lausafé liér áður fyrr
hendur prestanna til að
bjarga sál sinni, svo gefa
. Leikhússgestir liafa beðið
með eftirvæntingu eftir að siá
leikrit Tómasar Hallgríms-
sonar. Tómas er Reykvíking-
um vel kunnur, snyrtimenni,
víðlesinn, ræðinn og skemmti-
legur. Þegar í vor tók að
kvisast, að leikrit væri í vænd
um eftir hann og jafnframt,
að Þjóðleikhúsið hefði ákveð-
ið að sýna það í haust.
Nú er leikritið komið á
svið og heitir Dóri. Þeir, sem
sjá sýhingu þess, verða ekki
vera í fullu samrærni við hina
bráðsnjöllu fyrstu þætti. Þá
mætti og segja, að helzt til
mikið er gert úr aðalhlutverk-
inu (Johnsen, skáld), þann-
ig að leikurinn byggist of
mikiö á frammÍ3töðu eins
leikarans.
Mikil heppni er það, að
leikstjórnin er í höndum
eins snjaliasta leikstjórans
okkar Indriða Waage. Heild-'
arsvipur sýningarinnar ber
þess ótvírætt merki, að
Coty (Baldvin Halldórsson), Halla (Herdís Þorvaldsdófctir), Dóri
(Steindór Hjörleifsson), ungfrú Peimyfeather (Gerður
Hjörleifsdóttir).
fyrir vonbrigðum, hvað leik-
ritið sjálft snertir. Hugmynd-
in er bráðfyndin, samtöhn
oft hnitmiðuð, hófsemi gætir
í öllu gríninu. Að vísu má,
eins og alltaf, finna nokkra
smíðagalla, og þá helzt í loka-
ö þættinum. Hann virðist ekki
nú hinir krabbameins- eða
harðlífisærðu borgarar
stórf é í liendur lækna til að
kaupa tól og tæki sinnar
læknislistar. Áður fyrr
gáfu menn altarisbríkur og
Maríumyndir. Nú gefa
smekkmaður og leikhúsmað-
ur hefur haft imisjón með
öllu, smáu sem- stóru, á svið-
inu. Leikhúsgestir eru fljótir
að finna hvers konar „andi“
er í leiknum. Þeir sjá þegar,
hvort unnið er af alúð eða
ekki. Hver leikari, hversu
sjálfstæður sem hann er, ber
alltaf einhver merki leikstjór-
ans. En leikstjórinn skapar
ekki leikara, þótt hann vinni
eftir beztu getu úr hæfileik-
um eða
þeirra.
Aðalpersónu leiksins Jakob
Jolinsen, skáld, leikur Har-
menn stállungu eða yfir- aldur Björnsson. Að öllu at-
dimensioneraðar stólpípur. huguðu er meðferð hans á
Ojæja, svona er veröldin! hlutverkinu góð yfirleitt, þótt
Hún fer stóran hring úr hvergi sé hún frábær. Kækir
einni vitleysunni í aðra, og og hreyfingar Haralds eru oft
stundum tekur það aldir
að snúast heilan hring eins
og þegar hún snýst frá
Ágústínusi kirkjuföður og
alla leið yfir til Dungals!
En þó verð ég að segja, að
Jió Dungal svipi dálítið til
Ágústínusar, eins og
Ágústínus segist í CON-
FESSIONES hafa verið á
sínum yngri áriun, þá lief
ég sára iitla von um, að
Dungal lagist nokkuð hér
eftir, J)ó hann eldist.
ist þessi skilningur of almenn-
ur hjá leikurum vorum.
Þorbjörgu, konu skáldsins,
leikur frú Regina Þórðardótt-
ir. Leikur hennar er óvenju
stirður, því þó hún sýnilega
vilji vel, þá tekst henni ekki
að fylla kröfur hlutverksins.
Því er ekki að neita, að
Haukur Óskarsson, Ágúst,
fer batnandi sem leikari, en
hann hefur ekki reynt hið
minnsta til þess að temja
rödd sína og leiða hana inn
á betri brautir. Betra er hon-
um að slá ekki slöku við í
þessum efnum.
Herdís Þorvaldsdóttir og
Gerður Hjöríeifsdóttir ættu
að skipta um hlutverk. Herdís
leikur að vísu vel hlutverk
sitt en sama máli gegnir ekki
um Gerði, þar sem leikur
hennar, látbragð og öll fram-
koma stingur mjög í stúf við
það, sem höfundur ætlast til.
Oss þykir líklegt, að Gerður
sé ekki það, sem yenjulega
er kallað „typisk amerísk
stúlka“ að útliti hennar ó-
löstuðu.
Þorgríömr Einarsson sýn-
ir nú í fyrsta sinn eftirtekt-
árverðan leik í smáu hlut-
verki. Gestur Pálsson, Moris,
léikur prýðilega hlutverk
bóndans, og sérstaklega má
benda á leik hans í 4. þætti,
þegar hann hugsar sér .gott
til glóðarinnar hjá verk-
smiðjustúlkunum. Baldvin
Haildórsson, Coty, yngri, er
bráðskemmtilegur og sannar
enn einu sinni hæfni sína í
hlutverki heimsborgarans.
Hreyfingar hans bera í senn
vott um vissu og djúpan skiln
ing á verkinu. Steindór Hjör-
leifsson, Dóri,. skilar mjög
laglega hlutverki sínu. Von-
andi kemst Steindór bráðlega
til frekara náms í list sinni,
og má vænta mikils af hon-
um í framtíðinni.
Yfir sýningunni s.l. mið-
vikudag rikti léttur og
skemmtilegur blær. Leikar-
arnir unnu af samvizkusemi,
þótt á bjátaði hjá sumum.
Gervin eru flest ágæt. Ég
hygg, að Haraldur Adolfsson
eigi mestan þátt í því, hversu
vel hefur tekizt með gervi
hæfiieikaskorti i binna einstöku leikara. Har-
aldur vinnur þetta starf með
alúð og kunnáttu, en sjaldan
eru verk hans þökkuð. Sér-
staklega ber hér að minnast
á gervi Höskuidar Skagíjörð,
sem er eitt af þeim allrabeztu,
sem sézt hafa á sviði. Hlut-
verk Höskuldar er fremur
lítið, en leikur hans og fram-
koma vekur óskipta athygli.
Þá er og að minnast á gervi
Indriða W aage, sem er sér-
staklega vel gert. ,
Leiktjöldin eru björt og í
fullu samræmi við leikritið.
Við viljum hvetja alla J)á,
sem leiklist unna, til að gera
sér ferð og sjá Dóra. Það
má sannarleg óska Tómasi
Hallgrímssyni til hamingju
með fyrsta leikritið hans.
A. B. J
smeilnar, en hann gerir ekki
nógu skarpan mun á hárfínni
kírnni og klúrum loddara-
skap. Hann er alltaf öðru-
hvorum megin við þessi
landarnæri, en því rniður of
oft röngum megin — nefni-
lega í loddaraskapnum. Við
getum ekki fallið á kné og
hrópað ,,Allah“, þótt einn
leikari, sem fær lilægilegar
setningar í hlutverki, komi
þeim skammlaust út úr sér.
En til allrar óhamingju virð-