Mánudagsblaðið - 05.11.1951, Side 7
Mánudagur 5. nóvember 1951.
MANUDAGSBLAÐIÐ
ÓlíukYndingarftæki
Hin þekktu Clyde sjálfvirku olíukyndingartæki,
sem meðal annars eru notuð 1 brezka flotanum og
stjórnarbyggingum í Englandi, getum við útvegað
gegn nauðsynlegum leyfum. i
Vér höfum í þjónustu vorri mann, sem hefur verið
hjá Clyde-verksmiðjunum í IGlasgow til þess . að
kynna sér uppsetningu og meðferð þessara tækja.
Tækin eru framleidd bæoi fyrir dieselolíu og hrá-
olíu (fuel oil).
Veitum allar faglegar upplýsingar viðvíkjandi olíu-
kyndingartæk jum.
Hringið í síma 1695, ef þér þuríið að fá gert við
olíukyndingu yðar.
Vélsmiðjan HAMAR h.f.
ATHUGÍÐ
Við höfum flutt málaravinnustofu okkar úr Veltu-
sundi 1 í MÁVAHLIÐ 29.
Sprautum allskonar hluti úr tré, gleri og málmi.
Sprautum skó (alla liti), Hrærivélar, Þvottapotta,
Barnavagna og kerrur. Gibsmyndir, Dúkkur, Köku-
kassa o. fl., málum húsgögn gömul og ný .
Málaravinnustofa
HÖRÐUR & KJARTAN II.F.
Mávahlíð 29 — Sími 80945.
tJtvegsmenn,
SlMANÚMER 9292
EFTIR LOKUN 9 2 2 4
Ólafnr Thors
Framhald af 1. síðu.
þessi tilfærði kafli úr ræðu
Ó. Th. ágætlega og líka sýn-
ir hann vel, hvernig úrræðin
hafa reynzt. Hér er yfirlit
um það:
1) Ríkisstjórnin beiðist
gjafafjár frá Ba'ndaríkjun-
um til að „seðja vöruhungr-
ið“, þ. e. ekki sizt til að afla
almennra nauðsynja til lands-
ins.
2) Þrátt fyrir gjafir og
lán ár eftir ár verður að
leggja skatt á ahnenning, til
að halda einum aðalatvinnu-
vegi landsmanna uppi.
3) Innflutningur rýmkaður
til að framkajla verðlækkan-
ir til að vega á móti skattin-
um til bátaútvegsins.
4) Það varð engin verð-
lækkun ekki eingöngu vegna
erlendrar verðhækkanar,
heldur vegna þess að eyðsla
þess opinbera er svo hams-
laus, að það er ekki unnt að
lækka neina skatta eða tolla
og það enda þótt útflutnings-
uppbótum sé velt yfir á al-
menning með bátagjaldeyris-
skattinum og enda þótt er-
lent gjafafé sé fengið, sem
eykur tekjur ríkissjóðs í
tollum af auknum innflutn-
ingi og einnig vegna þar af
leiðandi stórfelli’a verð-
lækkana, um gífurlegar
fjárhæðir.
5) Þó verður að halda á-
fram með bátagjaldeyris-
skattinn, af þvi að ríkis-
stjórnin finnur engin önnur
úrræði.
Þetta er myndin af úrræð-
um eða öliu heldur því úr-
ræðaleysi, sem er ríkjandi í
atvinnu- og fjármálum okk-
ar.
Ódýrasta
skemmtunin
er GÓÐ BÓK
Hún veitir allri
fjölskyldunni
varanlega ánægjU.
Höfum opnað
VEIÐARFÆRAVERZLUN
VesSurgöfu 2
í Hafnarfirðs (áður Hólel Þröstur).
Auk alls konar veiðarfæra og útgerðarvara seljum
vér þar allar fáanlegar skipavörur, svo sem: kaðla,
víra, keðjur, keðjulása, lóðabelgi, allt til rekneta o.
fl. o. fl. Ennfremur hlífðarfatnað fyrir sjómenn og
verkamenn, vinnufatnað, handverkfæri, málningu,
lökk o. fl.
ÖfgerðarmsEín og skípsíjórar um land aEH.
Leitið upplýsinga um vöruúrval, verð og gæði áður
en þér leitið annað. Sérfróðir menn annast innkaup.
Sérstök áherzla er lögð á fljóta og örugga afgreiðslu.
NÝJAR RÆKUR
frá ísafcldarprentsmiðju
Ejtirtuldar ba:ki4r eru nú komnar í bókaverzlanir í Reykja-
vík og eru a leiðinni út urn land:
KVÆBI eftir PÉTUR BEINTEINSSON. „Georg Pétur
liét hann fullu nafni — sonur hinna þröngu
daia í suðurhluta Borgarfjarðarsýslu, þar sem geislasindur
sunnan fer, svalir vindar norðan anda“. Hann var fæddur í
Litla-Botni í Botnsdal, en ólst upp í Grafardal. Pétur lifði
það ekki, að þjóðin tæki hann í tölu liinna íremstu skálda.
En þeir, sem lesa bók hans, munu íinna, að hann hefur
margt vel og spaklega sagt á kjarnyrtu og þróttmiklu
máli. Þetta er bezta ljóðabók ársins.
Kaupfélag HafnfirSinga
BátagáHeyririnn
y Framhald af 1. siðu.
V nema eina kröfu til yfirvald-
^ anna í þessu efni, en hún er
'i sú, að ákvæðin um bátagjald-
S eyrinn verði eliki framlengd
S eftir áramótin. Ef svo yrði,
þá væri þó búið að reka út
einn af þeim mörgu ösnum
sem leiddir hafa verið inn í
herbúðir okkar atvinnumála,
og er þó nóg eftir.
Kvikmynd Lofts
Framhald af 8. síðu.
þó sum sé miður góð, ef mið-
að er við tækni kvikmyndaiðn-
aðarins erlendis. Þetta er, án
efa, það albezta, sem enn hef-
ur komið fram í íslenzkri kvik
myndatöku, talið ágætt og
skýrt, leikur góður og efnið
hugnæmt.
Leikarar fara að öllum jafn
aði vel með hlutverk sín, og
þá fyrst og fremst Brynjólf-
ur Jóhannesson, Valur Gísla-
son, Jón Aðils, Bryndís Pét-
ursáóttir og Rúrik Haralds-
son.
eftir HULDU. ÞETTA eru síð-
ustu kvasði hinnar vinsæíu
skáldkonu. — þar munu ljóðavinir finna margt fagurí. —
og ekki má þessa bók vanta í skáp bókamanna.
r
HEIM m HELJU eftir Warwick DEEPING. Bókin
heitir á frummálinu THREE
ROOMS. Decping er einn af vinsælustu höfundunum,
sem þýddir hafa verið á íslenzku. Bækur hans eru viS-
burðaríkar og spennandi. — KEIÍI ÚR IIELJU er ein af
skemmtiíegustu sögum Deepings.
r r
VIKINGáBLOÐ — skáldsaga eftir Ragnar Þorsteins-
son frá Höfðabrekku. — Þetta er
íslenzk saga, saga um ungar ástir, sjóferðir og svaðilfarir,
gerist á umbrotatímum í íslenzku þjóðlífi. Lýsingar höf-
undar á lífi sjómanna eru lifandi og sannar.
MNI06 BERIT eflir ANTON MOÍIR. Þessi saga
lýsir ævintýralegu ferðalagi
tveggja unglinga, sem fara víða um heim og lenda í ótelj-
andi hættum og ævintýrum. Iíöfundurlnn segir í formála:
„Upp íil fjalla á sumrin hef ég um mörg undanfarin ár
sagt börnunum söguna um Árna og Berit og ævintýraför
þeirra frá Noregi til Hawaíi. Mér datt í hug, að ef til vill
myndi sagan íalla fleiri börnum í geð, og þess vegna ritaði
ég hana og gaf hana út“. — Stefán Jónsson námsstjóri
hefur þýtt bókina, og hann hefur lesiö nokkra kaíla úr
henni í Ríkisútvarpið. Börn um aiH land hafa spurt um
bókina. — Nú er hún komin í bókáVerzIanir.
BÖROIN ¥10 SUNDIO Fimmta NONNA-bókin. —
Undanfarin ár hefur komið
r.ý NONNA-bók fyrir hver jól. — Bækur Jóns Sveins-
sonar eru sígild verk. Þær eru endurprentaðar um allan
heim og njóta vaxandi vinsælda. Margir þekkja ísland
aðeins af NONNA-bókunum, og þeir bera hlýjan liug til
lands og þjóðar. íslenzka þjóöin kann líka að meta Jón
Svéinsson. — Bækur hans cru keyptar og lesnar.
SKRIfllN 06 SKAPGERSIN eftir Guðbrand Magn-
ússon. — Kvernig er
usson. — Hvernig er skriftin mín, spyr margur unglingur-
mn. Hann gerir sér þó sjaídan fullljóst, aö skriftin lýsir
«kapgerð manna betur en margt annað. Margir hafa tékið
sér fyrir hendur að lesa æviferil manna út úr skrift þeirra,
og sumir komist furðu langt í þeirri list. — Þessi bók er
b.' SS& á reynslu aldanna. Þar eru gefnar leiðbeiningar um
það. hvernig lesa má skapferli manna og þroskabraut af
skrift þeirra, og birt mörg rithandarsýnishorn til stuðnings.
— Lærið af bókinni og lesið úr skrift vina ykkar og kunn-
ingja.
ÖRÐMYKÍLL AÐ NÝJA TESTAMENTINU eftir
BJÖRN MAGNÚSSON prófessor.
Flcstar kristnar menningarþjóðir munu eiga á tungu sinni
enihverskonar orðabækur, er gera mönnum auðvelt að
að íinna í skjótri svipan þau orð heilagrar ritningar, sem
þeir þurfa að vitna til eða þá Iangar að finna. Engin slík
bok hefur fram að þessu verið til á íslenzkri tungu, o«-
til að bæta úr þeirri þörf hefur þessi bók verið tekin saman.
Bokaverzkn ísafoldar
DÖTTIK RÓMAR
Framhald af 4. siðu.
andi Rómverja og dettur
manni óðar í hug, ef það verð-
ur sveinbarn, að það verði
látið heita Mússólíni, en
Messalína, ef það skyldi verða
meybarn. En ef það skyldu
verða tvíburar, sem væri svo
sem ekki nema eftir öðru,
mun sá, sem þetta ritar, ef
hann skyldi eiga eftir að
koma til Rómaborgar, örygg-
is síns vegna, ekki spóka sig
á áberandi stöðum, svo sem
Kapitolium eða Forum rom-
anum, heldur reyna að leita
sér afdreps í cloaka maxima,
Vatikaninu eða Katakombun-
um, sem eru reyndar f jarri
því að vera neinir skemmti-
staðir, þótt girnilegir séu til
fróðleiks, og þó hver á sinn
hátt.
Bókin er ágætlega þýdd og
frágangur góður, og ef oss
skjöplast ekki því meir, mun
útgefanda langa „fjarska
mikið til að þessi bók seljist
fyrir jólin,“ og mun sú fróma
jólaósk áreiðanlega rætast,
því að þeir munu margir, af
ólíkustu stéttum og stöðum,
sem þrátt fyrir allt, eða
kannske öllu heldur vegna
alls, verður þessi bók álíka
hjartfólgin heimilispostilla og
Kóraninn Múhameðstrúar-
mönnum. -