Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 03.11.1952, Page 4

Mánudagsblaðið - 03.11.1952, Page 4
4 MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 3. nóv. 1952. MÁNUDAGSBLAÐIÐ BLAÐ FYRIR ALLA Rltatjórl og ábyrgOannaður: Agnar Bogason. ^ BlaSiS kemur út á mánudögum. — Verð 2 kr. í Iausa- sölu, en árgangurinn 100 kr. $ AíxretSala: TJamargötu 39. — Símar rltstjómar: 3498 og 887B. Prentsmiðja ÞjóðvUjana. Ávarp tíl íslenzku þjóðarinnar frá bindindismálafundinum í Kefiavík Fjölmennur fundur bind- indismanna og áhugamanna um baráttu gegn áfengisboli,-. haldinn í Keflavík hinn 14. sept. 1952, sendir íslenzku þjóöinni kveöju sína með þess um ávarpsorðum: Það má vera öllum lýðum Ijóst, að áfengisbölið er ein hin þyngsta ógæfa, sem þjak- ar þjóðir heimsins. Það er við- urkennt af sumum hinum merkustu leiðtogum þjóð- anna, að jafnvel á ófriðartím- um hafi áfengisbölið valdið stórum þjóðum meiri hnekki en sjálfar styrjaldirnar. Ýms- ar af hinum þekktustu menn- ingarþjóðum horfa nú fram á geigvænlegt hrun mannslífa og menningarverðmæta af þessum sökum. Ekkert nema markviss barátta fyrir bind- indnog algerri útrýmingu á- fengisnautnai'innar megnar að stöðva það válega flóð, semto ógnar allri menningu mann- kynsins. Hin íslenzka þjóð hefur ekki sloppið ósködduð frá her- verkum áfengisneyzlmmar. Árlega-sóar hún verðmætum gjaldeyri fjTir áfengi og aðr- ar nautnavörur, einstakling- arnir eyða á ári hverju mörg- um tugum millj. kr. til áfeng- iskaupa. Uppskerau af þess- ari eyðslu þess gifurlega gjald miðils, er varið skyldi til lífs- framfæris og aukinna menn- ingarverðmæta, er töpuð heilsa,. glötuð lífshamingja, heimili í rústir lögð, siðleysi, örbirgð og lífsleiði. Fyrir þjóðfélagið verður afleiðingin stóraukin f jöldi slysa og af- brota, þungar byrðar vegna framf ærslu bjargarlausra, sjúki’a, geðbilaðra og slas- aðra, stórum vaxandi kostnað ur vegna löggæzlu og geymslu glækningar ölóðra manna og drykkjusjúkra, upplaus sið- gæðis og menningar á f lestum sviðum þjóðlífsins. Hver sá maður, sem beita vill heilbrigðri skynsemi og athuga þessi mál fordóma- laust, hlýtur að sannfærast um það, að við svo búið má eééi Iengur standa. Þjóðin verður að vakna til meðvitund ár um það, að ef hún heldur enn áfram á þessari leið, hlýt- ur hún að glata ómetanlegum verðmætum siðgæðis og menn ingar, sem eru hinn eini og sanni grundvöllur frelsis hennar og sjálfstæðis. Fund- urinn skorar því á alla góða íslendinga að taka áfengis- málin til alvarlegrar íhugunar og sameinast bindindismönn- um og öllum þeim, er vilja vinna gegn áfengisbölinu, í einbeittri baráttu gegn áfeng- istízku, áfengisneyzlu og á- fengissölu. Eins og áfengis- vandamálið snertir bæði al- þjóð og einstaklinga, eins og áfengisvandamálið snertir bæði alþjóð og einstaklinga, eins verður að leysa það með samstilltum átökum jafnt ríkisvalds sem einstakra manna. Þess vegna hlýtur baráttan að miða jafnt að bindindi einstaklingsins og banni á söíu, framleiðslu og innflutningi áfengis. Vér hvetjum til kauinnar sóknar allra bindindissam- taka í landinu og hvetjum hvern einstakling, sem enn stendurutan þeirra, að gerast þar virkur féiagL Vér mót- -mælum hverskonar rýmkun á Fraiahídd ■'á 7. aíSu. Bsggssgsassssxssssasasssssssassgsísgsssagsss^sssiiasssssssss^ssssssíissTissígsssaíssssssiriSMi Hvort sem þér ætlíð til Seyðisfjarðar eða Hong Kong þá talið fyrst við oss lf §. _L 1 Sími 5965 Laugavegi 39,. Reykjavík 0 h j ll ■ * li? h Fyrstu 3 Ijóðabækuruar og Sólon íslandus h\mám,í skínanði níetondúk. ; Skáld verður I»,jóðskáiÖ af því að það fittnur alveg óumdeilanlega loiðiua að hjarta hvers venjulegs manus. Þetta er i íáUm orium skýringin á þvi bversvegTU Davíð StefámsQn * etr svo ástfólgiim þjóðr «imn Kaupiú verkið strax í áskrift og sparið stóHé. Áskrífcndur (einnig nýir) geta vitjað bölcanna í bókaverzlanir og í afgreiðslu HELGAFELLS, Végbnsastíg 7, sími. 6837 (Afgreitt' eftir pöntunum í síma). ■7 7 ( i i 7

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.