Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 03.11.1952, Qupperneq 6

Mánudagsblaðið - 03.11.1952, Qupperneq 6
MÁNUDAGSBLAÐIÐ Mánudagur 3. nóv. 1952. Og nú var Edgar Moreland að koma, og konan hans Alice, björt yfirlitum og með liðað hár — og við það að sjá aðra laglega konu varð herra Prentice himinlifandi. Barn- ey kom næst, hár og grár yfir- iitum, vantrúaður á svipinn, en honum þótt líka gaman að fögrum konum og kokkteilum, og hann lét miklu minna á því bera að hann ætti peninga *r« 25. n (Stay out oí my life.) Ffðmha! ds^aga r saio— SSSSSSSSS8S8SS2S2?5SSS!SSSSS2£S2SSSS?SS2S2SíSSSSSS8SSSSSS2S2S2SSS2S2S2?£SKSSSSgSS8S sér, eða hvort Amy hefði ráð- stafað því sjálf. Hvað, sem og hefði áhrif, enda var hanni Þv' annars leið, þá var hún nú betur ættaður en Prentice ög: h®1' °& hnn myncii notfæra kom betur fram. Hann leit um1 s<ir Þa<5. eftir beztu getu. „Eg herbergið athugull, og sá, að! ver^ að klára að segja þér frá ’ hr. Sears,“ sagði hún áköf. eftir honum, það var smekklegt eins oftast hjá prófessorum, skorti auðsýnilega efni. Hann var ánægður með húsfreyj- una og ha.fði ofð á því að hann hefði ekki búizt við að litla og iu. Sears,“ enl „Þú manst eftir nonum, er það ekki? Manninum, sem þú vildir ekki hjálpa mér til þess að kaupa húsið af.“ Um sama leyti hóf herra stúlkan hans Lowes yrði Barney samræður sínar við svona fönguleg. Hann tók kokkteilinn sinn, saup hann ánægjulega og horfði gaum- gæfilega á Amy. Og nú voru Jonna og ung- frú Rósa að koma; ungfrú Rósa í beztu fötunum sínum og glitrandi af gimsteinum, hálsmeni, armböndum og eymalokkum, en á eftir henni kom Jonna sem var á svipinn eins og hún gerði þetta af greiðasemi að mæta í mann- fagnaði hjá þessum smáborg- urum. Jonna var eins heims- borgaraleg og henni var mögulegt. Kjóllinn hennar var baklaus og skreyttur öllum þeim tilfæringum sem nýtízku kjólar gátu verið, nærskorinn með heljarmikilli nælu á ann- arri mjöðminni. Jonna bjóst ekki við neinni samkeppni í þessum klæðnm; hún hafði haft þau með sér vegna þess að hún vissi að skólahátíðin var haldin þessa vikuna, og vonaðist eftir tækifæri til þess að sýna kjólinn í Marburg og láta Howard sjá hann. Hún hafði ekki gert ráð fyrir þeirri heppni að vera í honum í hans eigin húsi. „Það skyldi þó aldrei vera“, sagði Edgar Moreland við Amy, „að Jonna sé tekin upp á slöngudansi. Þetta eru at- vinnuklæðin. Sjáðu Prentice, hann er tilbúinn að klappa. Amy þetta samkvæmi byrjar vel, taktu eftir því, sem ég segi, góða mín.“ „Eg vona, að þú sért góður spámaður." Lánaða vinnukonan kom dyrnar: „Kvöldverðurinn er tilbúinn," sagði hún. Amy gekk í f ararbi-oddi inn í borðstofuna og setti gestiina í sæti. Howard við borðend' ann, ungfrú Rósu til hægri við hann, jú, hún myndi setja Jonnu til vinstri, Barny því næst og Prentice milli Alice og Jonnu. Prentice var himin- lifandi yfir að sitja á milli þessara laglegu kvenna. Rósu kom alltaf vel saman við How- ard. Jonna ein var óánægð, því að litli feiti karlinn var alltaf fyiir henni, en Jonna vildi aðeins tala við Howard. Hún var að hugsa um hvort hann hef ði iátið hana sitja hjá Amy. „Eru þetta ekki gömlu, bleiku rósimar, sem eru þama á miðbörðinu? Eg hef ekki séð þær svo árum skiptir, en þær uxu í garðinum hennar ömmu minnar þegar ég var smástrákur.“ „Þær vaxa í gariðnum mín- um,“ sagði Amy. „Þær lifa aðeins stutta stund inni, en ég elska litinn á þeim. Og var það ekki sniðugt að Alice skyldi vera í kjól, sem passar einmitt við rósirnar?” Það var jafnvel sniðugt, fannst herra Marney, hvernig hún hafði bent honum að stúlkunni í bleika kjólnum: „Eg verð að segja Lowe, ef ég sé hann, að dóttir hans sé ekki reynir hún til þess að heilla þá, en. aliir snúast þeir um hana. Jafnvel þessi apa- köttur Prentice, sem komst allur í uppnám þegar hann fyrst sá mig starir lika á hana.. og hvað Howard viðvíkur, þá virðist hann ekki vita að nokkur önnur sé til. Ef ég gæti aðeins hætt að þrá hann. Eg gæti elskað hann hundrað sinnum meira en hún. En hvað sem því líður, þá er mitt barn hérna í húsinu og hann kallar sig föður þess, jafnvel Amy kallar sig móður þess. Það er mitt barn, og ég er fegin að ég lét hana fá það. Hún er svo helvíti snjÖll. I hvreju leynist það? Amy, sem sat við hinn enda borðsins, vissi ekki að Jonna var að byrja að hata hana á ný. Hún hataði ekki Jonnu, hún hugsaði ekki um hana né aðra mjög skilmerkilega. Þau voru öll í móðu nema Howard. „Þetta eru lokin," sagði eitthvað í huga hennar, „Þetta eru lokin. Á morgun verður allt breytt. Á morgun verðum rið að byrja nýtt, ó- þekkt líf í nýjum óþekktum gott, láttu ekki þurfa gahga'á eftirþéí’T4'' að yndisleg, hún myndi allstaðar heimi. Á morgun. Á morgun.“ bera af, tignarleg og hrif- Tilfinningin um að fjölskyld- andi og veit hvernig á að haga an myndi vemda þaú'var horf sér. Kvöldverðurinn er prýði-| in. Styrjöldin var dökkur legur, hún hefm- vit á því að skuggi og skyggði á þann, stilla öllu í hóf við efni sín, reynir ekki að látast. Hvar skyldi hún annars hafa fengið Burgundarvínið, það smakk- ast svo ákaflega vel.“ Amy vissi ekki að hún var að njóta hróssins, sem átti við vínkjallara skólastjórans og heiðui’sins, sem átti við kokk- inn hahs. En hún vissi, að sem hún elskaði mest. 15. KAFLI. „En þú verður að spila fyr- ir okkur svolítið," sagði herra Barney vinalega. „Eg veit að við eigum ,að vera komnir á fundinn, en við getum ekki farið án jiess að heyra þig kvöldverðurinn var vel heppn- spila.“ Hann vildi ekki fara; aður, eins og Edgar hafði kvöldverðurinn hafði verið vel spáð, hinir tveir virðulegu heppnaður, og nú var hann að gestir voru orðnir svo mýktir reykja einn af sínum eigin í skapi að þeim gleymdist sín vindlum, því þótt hann væri mikla virðing: Edgar hafði hrifinn af víninu, þá vildi skemmt ungfrú Rósu svo vel að hún fékk hláturskast, Alice var í sjöunda himni og Jonna var hátíðlega að segja How- ard og Prentice frá lokavið- skiptum sínum og Sears, því hún hafði komizt að því, að hún gat ekki haldið óskiptri athygli Howards, því hann horfði alltaf við og við till hinns enda borðsins. Eftir því sem leið á kvöldverðinn varð henni ljósara og ljósara, að allir drógust að Amy, hún heillaði þá án sýnilegrar á- reynslu, eins og heillaði þá með ytri og innri fegurð, sem var sjaldgæf og ómótstæðileg. Það gerði Jonnu reiða: „Hvað er það?“ hugsaði hún. „Eg get ekki skilið það, mér er það ómögulegt. Þama situr hún í gamla hvita kjólnum og hann ekki reykja tóbak pró- fessoi’sins. Hann vildi sitja, hvílast og láta skemmta sér, án fyrirhafnar, þar til vind- iliinn væri búinn. Það var sér- staklega þægilegt hér, þrjár hrífandi konur, viðkunnan- legir karlmennog ekkert erf itt umræðuefni. Dálítil, ekki mik- il músikk, væri hinn rétti end- ir. Herra Prentice var sam- starfsmanni sínu sammála. „Eg veit ekki —“, sagði Amy. Hún vildi ekki spila í kvöld, hun var hrædd við til- finningarnar, sem hljómlist- in vakti. „Gerðu það fyrir okkur Amy,“ sagði Edgar og Alice. „Við fáum svo sjaldan að heyra í þér.“ „Ekki eg heldur", sagði Rósa. „Spilaðu nú barnið Jonna vildi ekki heyra neina músik, það yrði einungis ' til þess að Amy yrði miðpunkt ur samkvæmisins enn lengur, en hún varð að koma vel fram vegna Howards. „Auðvitað verðui’ðu að spiía,“ sagði hún og þokaði um set í sófanum, svo að Howard gæti setið hjá henni. En Howard leit ekki á hana og Prentice settist í auða sætið. Howard færði sig hinu megin við píanóið, svo hann gæti séð andlit konu sinnar; og verið burt frá hinum. Hún spurði þau ekki hvað þauvildu heyra, en byrjaði ó sjálfrátt á Franck forspilinu, sem spyr um örlög mannsins; þrfnæst lék hún Choralið, sem svarar þessum spurningum á göfugan og vísan hátt, ódauð- leg fegurð og samhljómur er ofin milli mannlegs lítilfjör- leika og mannlegra áhuga- mála. Músikkin hreif þau öll, jafn- vel Jonnu, en Jomiu minnst. Jonna reyndi að ímynda sér hana leiðinlega. En samt hreif hún hana og gerði hana óró- lgga og þó hún stæði upp strax og henni lauk — ekki meira af Amy fyrir mig í kvöld — hugs aðihún — þávarhún hnugg- in og gat ekki brosað meðan hrifningin endurómaði enn í herberginu. Hún var fegin að komast burt. Og þegar Prent- ice, sem heimtaði að fylgja henni heim ásamt Rósu, áður en hann héldi á fundinn, fór að spyrja hana um heimilis- fang hennar í New York „Eg vinn í Chicago, en leik mér í New York — ha, ha, ha, —“ sagði hún honum kulda- lega að heimilisfang sitt væri í símabókinni og hugsaði sér jafnframt, að láta segja að hún væri ekki heima, ef hann hringdi. Ekki sagði hún hon- um heldur að símanúmerið í íbúðinni sinni væri leynilegt „Þetta er skemmtilegasta lcvöld, sem ég hef Iengi lifað,“ sagði Rósa, þegar Prentice var farinn. „En hvað í ósköp- unum kom þér tii þess að hlaupa svona strax í burtu? Amy hefði getað' leikið lengur fyrir olckur, þótt hinir hefðu orðið að fara. Eg hefði getað hlustað á hana endalaust." Jonna var að setja sigarettu í langa munnstykkið sitt. „O, hún verður að sýna sig í öðru samkvæmi í kvöld, sagði kona Edgars, að mig minnir.“ „Það er mesta gæða kona,“ hélt ungfrú Rósa áfram. „Hag ar sér alltaf vel, spilar vel bridge, hugsar svo vel um himilið eins og hún fengi borg að fyrir það, er sérlega skap- góð —“. Jonna hló, án þess að hlát- ur væri í rödd hennar. „Rósæ frænka, þú hlýtur að vera að tapa þér. Síðan hvenær fórstu, að hafa álit á þessum elskum, sem hugsa vel um heimilin og eru geðgóðar? Þú veizt að þessi stúlka er lireinn auli, Edgar elskar Amy og Alyce er aðeins sái*abót fyrir Amj-.“ Ungfrú Rósu datt fyrst ’£ hug að svara. „Þú hefm- alltaf verið reið, af því að piltunum. líkaði betur við Amy en þig,“ en hætti við það. Hún var að verða dálítið þreytt á hinní hæfu, öruggu og harðbrjósta Jonnu. Svo í stað þess, að minnast á afbrýðisemi Jonnu, sagði hún aðeins: „Ef til vill, ef til vill,“ og bætti síðan við: „En hvorki Alice né Amy voru í kjólurn, sem hægt væri að bera sman við þann, sem þu ert í. Þetta er sem kalla má, mjög snaggaraleg flík“. Jonna ypti öxlum við hrós- inu. Það var sama hverju hún. klæddist, hún yrði ekki nær því, sem hún þráði mest. En hún gat ekki með öllu gleymt illsku sinni yfir kvöldinu og það sem hún hataði mest af öllu var Amy, og það, að Amy hræddist hana ekki. Amy ætti að skilja, að það var hættu- legt, að skilja mann eins og Howard eftir með snjallri konu allt kvöldið, sem var betur klædd, meira hrifandi, og veraldlegri. Tilfinniiig’ þessi óx, svo loksins náði hún yfirhöndinni. Amy hafði farið í eitthvað samkvæmi með Howard, Barny og Edgar líka, ekki að þeir væru mikils virði, en fyrir henni lá að verá allt kvöldið með Rósu og þar að auki í spariklæðum. „Marburg fer ekkert fram.'6 .sagði Jonna og nálgaðist mál- efnið óbeint. „Hér eru enn gömlu leiðinlegu siðirnir.“ „Hvað viltú,“ sagði Rósa. „Eg verð að segja að það er prýðilegt að hlutirnir breytist ekki mikið frá ári til árs.“ „Það er vegna þess, að þú ert görnul," sagði Jonna ill- girnislega . Það var gaman að særa einhvem. „En hérna, þegar á allt er litið er háskóla- borg, full af ungu fólki niu mánuði ársins, svo að það ætti að fylgjast dálítið með tíman- um.“ Auglýsið í

x

Mánudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.