Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 17.11.1952, Blaðsíða 3

Mánudagsblaðið - 17.11.1952, Blaðsíða 3
• Mármdagur 17. nóv. 1952 MANUDAGSBLADIÐ 9 MANUDAGSÞAKKAR pjáns Heykvíkings Skaítfenzka Eltt af dagblöðúm bæj- arins gat }>ess fyrir nokkru, að Jón Leifs ætlaði að út- bíuta úr sjóðum „Stefs“ fyrir jólin. Var þetta Iiaft eftir Jóni sjálfum. Er gleði- legt tii þess að Aita, að komponistar vorir þurfa ekki að klæða jólaköttinn, því vonandi verður glaðn- ingurinn svo mikill, að við- komendur geti fest á sig þær tölur, sem lausar líynnu að vera. Hr. Leifs kxartar mjög undan ]>ví að ríkisvaldið hafi ekki veitt sér þann stuðning, sem nauðsynlegur hafi verið, þannig að hann hafi þurft að standa í „dýrum máia- f'erlum“ til þess að geta haft uppi þá fjárheimtu, sem réttilcg hafi verið. Lætur Jón yfir því, að svo mikil sjálfboðavinna hafi verið til l>ess að koma sóknariínu Stefs í sæmilcgt horf, að sú vinna mundi metin svo hundruðum ]>ús. skipti. Dýr mundi víst Haf- liði allur, cf metinn væri. Annars sýnir Icvörtun Jóns út af ríkisvaldinu al- veg fádæma vanþakklæti. RíkisútAarpiö hefur l>ó lagt grundvöHimi að Stefi og gert það þess megnugt að hafa uppi mikla fjár- heimtu. Það opinbera hef- ur staðfest „taxta“ Stefs, sem fróðir rnenn segja, að sé hærri en víða þekklst annars staðar, hvað sem hæft er í því. Og ríkisvaldið geldur í Bernarsambandið alveg ótilneytt og gerði þar með aUskonar erlent fólk að kröfuhöfum gagnvart íslendingum. í blöðunum var þess getið á dögunum, að Hæstiréttur hefði dæmt Gamía bíó til að greiða Steíi aUháa upphæð vegna ldjómHstar í einni bíó- mynd. Einhver tónlaga- smiður, sem enginn þekldr haus né sporð á, fær því tildæmdar bætur út af sýn- ingu myndarinnar, vegna J>ess að hann var „rétthafi“ til músikurinnar. Þetta var „prufumál“, að sögn blaðs- ins, en það mun þýða að fjöldi af öðrum kröfum sama kjns, liggi fyrir. Nokkrum dögum síðar hafði svo hr. Leifs, þá frétt í blöðimum, að nú væru kvikmyndahús bæjarins farin að semja við sig og í framhaidi af þessu kom svo yfirlýsing um, að hr. Leifs ætlaði að úthluta „fyrir jól- in“. Þetta mun eiga að vera eins konar „Vetrarhjálp“. Stef hefur orðið í hönd- unum á Jóni Leifs að miklu fjáraflafyrirtæki, cnda mun hann kunna vel að meta þá músík, þegar hringlar í vasanum. Er hr. Leifs með afhrigðum dug- legur maður að hverju, sem hann gengur, eins og tón- smíðar hans, sérstaklega symfóníurnar, bera vott tmi, því það þarf ekkert smáræðis líkamlegt þrek til að setja svoleiðis sarnan. Og því skyldi Jón Leifs ekki taka i útrétta hönd þess opinbera, þegar það skapar honum þá fjár- heimtuaðstöðu, sem hann hcfur? Það er sjálfsagt mál, að hann hlýtur að gera það og er á engan hátt imnt að á- feUast hann fyrir það. En hitt er af tur athugunarvert í meira lagi að rítósvaldið skuli hafa gert ísland að skattlandi fyrir erlenda „höfunda“ í jafn stórurn stíl og raun er orðin á. Ef svo heldur áfram, sem nú horfir, mun svo fara hér, cins og víða erlendis að hætt verður við flutning ýmiskonar andlegra verka hér á landi, beinlínis af þessari ástæðu að við höf- um ekki efni á að notfæra okkur þau. Kros&gáta Máttudagsblaésins No. 33. Rannsóknar þarf Eitt er líka athygl- isvert í þessu sambandi. „Stef“ safnar nú sjóðum skv. samningum rið útvarp Framhald á 7. eíðu. SKVRINGAR Lárétt: 1. Guðspjallamaður 5. Lítil — 8. Eldstæði— 9, Ein — 10. Drykkur — 11. Hlass — 12. Kvenm. nafn — 14. Beljaka — 15. Peningar — 18. T\reir eins — 20. Kaíí’ibætir — 21. Samhljóðar — 22. Amboð — 24. Vísa — 26. E'aðfestu — 28. Mjög — 29. Lítilsvirða — 30. Eign — Lóðrétt: 1. Skip — 2. Tímamælarnir — 3. Vanga — 4, Á reikningum — 5. Básar — 6. Dýrahljóð — 7. Þmgmaður — 9. Ára — 13. For — 16. Blóm — 17. Fugl — 19. Heiðarleg — 21. Risti — 23. Forsetning — 25. Forföður — 27. Ending. Eáðning á krossgátn 32. Lárétt: T. Plata — 5. Hóp -—8. Laka — 9. Flýn —-10. Átt — 11. Hrá — 12. Nían — 14. Aka — 15. Ramnm:— 18. To -—20. Móa—'-21. Ot — 22. Úti — 24'. Knapi — 2fe4Niða — 28. Núná—29. Arinn — 30. Man. Lóð’rétt: 1. Plánetuna — 2. Lati — 3. Aktar-4. Tá -SiHláka — 6. Ó.Ý. — 7. Pro — 9. Framann —13. Nam — 16. M6& — 17. Stían — 19. Otir — 21. Opna — 23. Iði - 25. Aum - 27. Afi Tvö fyrstu bfndin af verkum Daviðs Fyrstu 3 ijóðabítknrnar og Sólon íslandus bumlírt í skínandi nælondúk. Skáld verður þjóðskáíd af því að það finnur alveg óumdeilanlega leiðina að hjarta hvers veujulegs manns. hetta er í fáum orðum skýringrin á því hversvegna Davíð Stefánsson er svo áslfólginn þjóð sinni Kaupið verkið strax í áskrift og sparið stórfé. Áskrifendur (einnig nýir) geta vitiað bókarma í bókaverzianir og í afgreiðslu HELGAFELLS, Vcghúsastíg 7, sími 6837 (Afgreitt eftir pöntunum í síma).

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.