Mánudagsblaðið - 17.11.1952, Blaðsíða 7
Mánudagur 17/ nóv. 1952
MÁNUÐAGSBLAÐIÐ
Bretar leggja sig fram í framleiðslu leikfanga. Dúkkan á
myndinni, talar, hlær, grætur og sofnar, eftir því á hvaða
takka er ýtt.
Athugasemd
Kaupmannahöfn 10.11. ’52.
Til ritstjóra „Mánudags-
blaðsins“.
Hér með bið ég yður, herra
ritstjóri, að gera svo vel að
birta þetta í heiðruðu blaði
yðar:
Út af skrifus B.B.’s í „Þjóð-
viljanum“ 26. 10. ’52, vil ég
taka fram:
Enginn utanríkisráðherra
íslands, hvorki núverandi né
fyrrverandi, eða nokkur ráð-
herra annar hefur nokkum
tíma á nokkurn hátt, beint né
óbeint, reynt að skipta sér af
ætlun minni um að þýða „At-
ómstöðina“, enda hefur hing-
aðtil engum dottið sú fjar-
stæða í hug. Mér þykir væg-
ast sagt mjög leitt að „Þjóð-
viljinn" getur ekki. takmarkáð
bókmenntaumræður við það,
sem um er að ræða, og notar
blaðaskrif um bókmenntir,
þar sem ég er viðriðinn, til
flokksárása á íslenzkan stjórn
málamann.
Eg get verið Kristjáni Al-
bertssyni ósammála um „At-
ómstöðina“, eins og ég er
kommúnistum ósammála um
hana, en marklaus skammar-
yrði eins og fasismi eiga ekk-
ert erindi í þessar umræður.
Virðingarfyllst
Martin Larsen.
Nýtlíf...
Mánudagsþankar
Pramhald af 3. siðu.
og leíkhús o. s. frv., þvi ern
settir opinberir taxtar, sem
kváðu vera háir. En er
nokkurt eftirlit með því,
hvernig fénu er varið? Það
er ckki nóg að hr. Leifs
scgi að nú eigi að fara að
útliluta „fyrir jólin“. Kíkis-
valdinu ber skylda til að
fylgjast með fjármálum
Stefs mjög ýtarlega.
Líklegasti endirinn á
þessu öllu er þó sá, að við
höfum ekki efni á að standa
undir gjaldheimtu erlendra
manna af þessu tagi og
segjum okkur úr Bernar-
sambandinu. Þegar til um-
ræðu var, að Ísland gengi
þar inn, var ég með sjálfum
mér fylgjandi því, að við
gerðmnst þar hlutgengir,
enda óraði hvorki mig né
aðra fyrir þvjí að gjald-
heimtan yrði jafn stórkost-
' leg út af þeim og raun er
orðin á. Mun vera kominn
tími til þess að fleiri eiidur-
skoði sína afstöðu.
ATHUGASEMD
1 tilefni af> endurteknum
[ullyrðingum ýmissa blaða
Útsölustaðir Mánudagsblaðsins
úti á Iandi:
Akranes
Akureyri
Framh. af 5. síðu
Sönn græðsla.
Þetta, var líka, sagði hún,
og bar óðán á, og bersýnilega
mjög særð. Þetta var það
tvennt sem vakti hana —
fólkið í vagninum, sem hafði
ásakað hana hvað hún væri
ljót, og maðurinn sem hafðii am það, að íslenzkar konur og (
kvongast henni og hafði ekk- Kvennasamtök hafi ekkert’
ert skeytt 'um útlit hennar,
heldur um hana sjálfa ....
En svo bætti hún við. „Þeir
gert til þess að vinna á móti,
og skapa andstöðu gegn laus- j
ung þeirri og siðleysi, sem
gera furðulega hluti hér fyrir orðið hefur Samfara setu er-'
mig. Að húgsa sér þann mun, j lends herliðs hér á landi, og
að geta litið út eins og annað (vex að sama skapi sem her-
fólk og enginn bendir á mönnunum f jölgar, vill aðal-
mann : fundur Bandalags kvenna í
Hin sanna græðsla hafði. Reykjavík haldinn 2.—3. nóv.
byrjað. Hugur hennar var að' 1952 henda á eftirfarandi
leita sér friðar við heiminn ] staðreyndir
umhverfis.
Og að lokum.
1. Að tilhlutun Bandalags
.. kvenna í Reykjavík flutti Sigríð-
I ur Eiríksdóttir svohljóðandi til
Bókaverzl. Andrésar Nielssonar
Verzlunin Brú
i
Verzl. Axels Kristjánssonar
Bókaverzlun Rikku
Bókaverzlun Pálma H. Jónssonar
Siglufjörður
Bókaverzlun Hannesar Jónassonar
Bókaverzlun Lárusar Blöndal
Isafjörður
Bókaverzlun Jónasar Tómassonar
Húsavik
Verzl. Valdimar H. Hallstað
V estmaunaey jar
Verzl. Björns Guðmundssonar
Blönduós
Bókaverzlun Þuríðar Sæmundssen
Bolungavik
Kristinn G. Árnason
Stykkishólmur
Sigurður Skúlason
Selfoss
S. Ó. Ólafsson & Co.
Borgarnes
Hótelið, Borgarnesi
Ólafsfjörður
Bókaverzlun Brynjólfs Sveinssonar
Hvalfjörður
Olíustöðin, Gunnar Jónsson
Keflavík
Helgi S. J nsson,
Vatnsnesbar
Fróðá, Emil Guðmundsson
Sandgerði
Bókaverzlun S. Stefánssonar
Hafnarfjörður
Bókabúð Böðvars
Biðskýlið
Verzl. Strandgata 33.
--------
Það geta líka oft verið J5gu J Bæjarstjórn Reykjavíkur
nauðsyn að konur þurfi smá- j h 5 júní, 1952
aðgerðir til að fegra útlit sitt. j ,,Bæjarstjórn Reykjavíkur á-
Stundum getur verið galli a: j^veður að hefja nú þegar samn-
nefinu. Venjulega eru þær að- j inga via lögreglustjóra um að
gerðir gei’ðar í einrúmi, svo !ráðnar verði 2 lögreglukonur í
• 1_' f _ ___ _ . .
ekki ber á.
I lögreglulið Reykjavíkur.
Þessar einkaaðgerðir eru 2. Kvennasamtökin, bæði hér
mjög dýrar. Margir stjórn- j j Reykjavík og víðsvegar um!
málamenn, filmstjörnur og jandið hafa allt frá því að herseta
fegurðardrottningar hafa j hófst hér að nýju, hvað eftir ann-1
fengið slíkar aðgerðir, og þótt ] að 2 samþykktum sínum, varað
1
Hváð ér að ske!
Framhald af 1. síðu
komið fólk hafi fallið fyrir
þessu snilldarbragði — og
selt.
Eimskip hafði nokkurn við-
búnað til þess að kaupa bréf
þau er auglýst voru á uppboð-
inu, en SlS varð fljótara til og
keypti áður en uppboðið var
haldið. Allir hugsandi menn
eru nú uggandi vegna ágangs
gefast vel.
(Lausl. þýtt).
TrúSofnnarhrinyarnir
fásf hjá
FRÁNCH
Laugavegi 39, Reykjavík
ii
| þjóðina alvarlega við öllum ó-
nauðsynlegum samskiptum við
setuliðið. Ennfremur hafa þau
skorað á skóla landsins, kirkju
.’ og þjóðina í heild, að hefja í þesu
sambandi samstillta baráttu til
varnar tungu, þjóðerni og sjálf-
i stæði íslendinga.
i
j 3. Bandalag kvenna hefur á-
I samt Áfengisvamarnefnd kvenna
] í Reykjavík og Hafnarfirði, rætt
! við Barnaverndarnefnd Reykja-
' víkur og ýmsa aðra aðila, sem
i hafa siðferðisleg vandamál æsk-
; unnar með höndum, og boðið
] fram aðstoð sína, ef eittlivað væri j
j hægt að gera ungmennunum til.
bjargar. Skal það að vísu játað,
lað árangur hefur ekki orðið sem
skyldi.
Annars verður það að segjast,
að ekki er auðvelt að sjá, hverju
óbreyttir borgarar, hvort heldur
karlar eða konur fá til vegar
komið, þar sem rannsóknir og
vald lögreglu og stjórnarvalda
virðast engu fá áorkað. Kastar þó
fyrst tólfunum nú, þegar her-
menn ganga um óeinkennis-
klæddir, svo ekld er hægt að
greina þá frá íslendingum, nema
með því að tala við þá, en þögnin
hefur fram að þessu verið aðal-
vopn okkar. Er þá svo komið, að
ekki virðist hægt að hafa nokkurt
eftirlit með ónauðsynlegum sam-
skiptum hermanna við íslend
inga, nema ef til meiri háttar á
rekstfa kemur.
SlS og þeirra bragða, sem
þetta fyrirtæki neytir til þess
að koma fram áhugamálum
sínum. Nú er svo komið, að
vart eitt einasta fyrirtæki get-
ur verið óhult fyrir Samband-
inu. Hvert sem litið er á vett-
vang íslenzks viðskiptalífs
má sjá lclær Sambandsins.
Fyrirsvarsmenn frjálsrar
verzlunar, þrautpindir af
sköttum, sjá ekkert annað
fyrir, en þetta illgresi, sem
sökum fjármagns síns, getur
kúgað undir sig hverja grein
verzlunarlífsins á fætur ann-
arri.
Nú er svo komið, að jafn-
voldugt fyrirtæki og Eim-
skipafélag íslands er komið
til átaka við Sambandið. Þótt
enn sé ekki komið til opin-
berra átaka milli þessara risa-
fyirtækja, þá engu að síður
er hér háður sá hildarleikur,
sem mun vera eindæmi í sögu
islenzks viðskiptalífs.
En það hlálega er, að Eim-
skip, sem á stói'ar innstæður
í Landsbanka íslands, er að
öllum líkindum það félag,
hvers fé er notað til þess að
kaupa hlutabréfin.
Í301