Morgunblaðið - 05.04.2005, Side 40
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Litli Svalur
© DUPUIS
HINGAÐ TIL MÍN
ER KOMIN ALVÖRU
VAMPÍRA
GÓÐAN
DAGINN
HERRA
ÞAKKA ÞÉR.
GÓÐAN...
DAGINN!
DAGUR!!
ÞÚ ÆTTIR KANNSKI
AÐ DRAGA FYRIR
GLUGGANN
EKKI
SVÍKJA MIG,
STÓRA
GRASKER!
GEFÐU MÉR STYRK
FRAMMI FYRIR ÓVINUM
MÍNUM! FRELSAÐU MIG FRÁ
FJENDUM MÍNUM!!
SÝNDU ÞIG,
HEIMSKA
GRASKER!!
EF ÞÚ GÆTIR ÓSKAÐ ÞÉR
HVERS SEM ER, HVERS
MUNDIR ÞÚ ÓSKA ÞÉR?
ÉG MUNDI VILJA FÁ
STÓRT, SÓLRÍKT ENGI
EITTHVAÐ ASNALEGT ENGI!!
ÞÚ HEFUR ÞAÐ NÚ ÞEGAR!
HVAÐ MEÐ PENINGA?
HVAÐ MEÐ VÖLD? ÞÚ GÆTIR
FENGIÐ HVAÐ SEM ER!!
ÞAÐ ER ERFITT AÐ RÍFAST
VIÐ EINHVERN SEM ER
SVONA ÁNÆGÐUR
HANN ÆTLAR AÐ GEFA OKKUR MERKI
ÞEGAR VIÐ GETUM KOMIÐ UPP. EINN
ÞUMALPUTTI ÞÝÐIR AÐ ALLT SÉ Í LAGI,
TVEIR ÞÝÐA AÐ VIÐ EIGUM AÐ FARA
HLJÓÐLEGA OG ÞRÍR ÞÝÐA STOPP
ÞUMALLINN ER
KOMINN UPP!
KOMUM
OKKUR. HURÐIN
ER OPIN
LOKSINS FÁUM VIÐ
OPINBERUN Í EITT SKIPTI
FYRIR ÖLL. SVO ER SAGT AÐ
STÓRAR STELPUR SÉU MEÐ
HÁR ANNARS STAÐAR EN Á
HÖFÐINU
HREINT ÚT SAGT,
ÓGEÐSLEGT!
SUSS! VIÐ VERÐUM
AÐ SJÁ ÞAÐ
FLJÓTIR! SYSTIR MÍN ER
AÐ KOMA ÚR STURTU
HLJÓÐLEGA STRÁKAR! EF HÚN KEMST AÐ
ÞESSU ÞÁ DREPUR HÚN MIG
ÉG ER
FYRSTUR!
VÁ! ÉG SÉ
HANA... ÉG
SÉ Á HENNI
FÓ...
AAAAAH!
HÚN ER AÐ
KOMA!
ÖÖÖ... ÉG VERÐ AÐ FARA...
ÞETTA VAR FRÁBÆRT EN ÉG
GLEYMDI AÐ LÆRA HEIMA...
BÆ!
ÞÚ!!
ÉG DREP ÞIG!!
ER HANN AÐ
SEGJA AÐ
ÞETTA SÉ ALLT Í
LAGI?
ÉG VEIT ÞAÐ EKKI!
HANN TALAR OF
HRATT! ÞAÐ ERU
ALLT OF MARGIR
PUTTAR
BLESS NJÁLL! ÉG BIÐ AÐ
HEILSA!
Dagbók
Í dag er þriðjudagur 5. apríl, 95. dagur ársins 2005
Víkverji er með nokk-uð skemmtilega teg-
und gullfiskaminnis sem
gerir hann að afar við-
kunnanlegum lífs-
förunaut. Hann býr við
veðurgleymsku og upp-
lifir því veðrið í hvert
skipti eins og það sé það
fyrsta. Þessa dagana
vorar og vetrar og vorar
og vetrar til skiptis eins
og veðurguðirnir séu
með athyglisbrest. Þetta
er gósentíð fyrir Vík-
verja. Í hvert skipti sem
vorar breytist hann í
flögrandi gleðifiðrildi sem hoppar um
skríkjandi af gleði. Og þegar vetrar
breytist hann í lítið barn sem fagnar
fegurð hins hvíta teppis sem leggst yf-
ir jörðina og gerir allt svo bjart.
En skammrifi þessara öru árs-
tíðaskipta fylgir þó böggull all-
leiðigjarn. Við slíkar hita- og raka-
sveiflur leggst Víkverji í flensu og
kvef, sjaldnast svæsin, en nóg til að
gera tilveru hans grábölvaða. Þetta
rekst síðan illa á við glaðværð Vík-
verja við árstíðaskiptin. Víkverji er
nokkuð öruggur á því að hann þarf
stöðugra loftslag og hyggst jafnvel
flytja til Ísafjarðar, þar sem vetur,
sumar, vor og haust eru enn nokkuð
aðskilin fyrirbæri.
x x x
Víkverji hefur und-anfarið fylgst með
umræðunni um
Bobby Fischer og full-
yrðingar hans um
gyðinga og vægast
sagt blöskrar honum.
En Víkverja blöskrar
ekki Fischer og sora-
kjafturinn á honum.
Víkverji er vanur því
að heyra upphrópanir
manna í ójafnvægi frá
því að hann vann með
geðsjúkum. Víkverja
blöskrar að fjölmiðlar og fólk úti í bæ
sé að gefa þessum öskrum svona
mikinn gaum. Útigangsmenn Íslands
eru ekki fjölmiðlamatur á hverjum
degi þótt þeir segi ýmislegt misjafnt.
Enginn talar um að setja þá í fangelsi
fyrir meiðyrði eða guðlast. Þrátt fyrir
að vera margir bráðgáfaðir eiga
þessir menn erfitt.
Víkverji vonar innilega að íslenskir
fjölmiðlar temji sér vandaðri vinnu-
brögð og nærgætni þegar þeir fjalla
um menn sem eiga greinilega erfitt á
sálinni. Fischer á um sárt að binda
eftir átakaríka ævi og glímu við geð-
sjúkdóma og hann þarf frið til að hvíl-
ast. Getum við gefið honum þann
frið?
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Hafnarborg | Hádegistónleikar verða haldnir í Hafnarborg, menningar- og
listastofnun Hafnarfjarðar, á morgun kl. 12. Það er Antonía Hevesi píanóleik-
ari og organisti við Hafnarfjarðarkirkju, sem er listrænn stjórnandi tónleika-
raðarinnar og velur hún þá listamenn sem fram koma. Á tónleikunum á morg-
un er það Ólafur Kjartan Sigurðarson baríton sem verður gestur hennar.
Á efnisskrá eru lögin Piacer d’amor eftir Martini, O del mio dolce ardor eftir
Gluck og Lu trademiento, La conocchia og Amore marinaro öll eftir Donizetti.
Tónleikarnir standa yfir í um hálfa klukkustund og eru þeir ókeypis.
Morgunblaðið/Eyþór
Hádegistónar í Hafnarborg
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug-
lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569
1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811,
gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði
innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Hjartað eitt þekkir kvöl sína, og jafnvel í gleði þess getur enginn annar
blandað sér. (Orðskv. 14, 15.)