Morgunblaðið - 05.04.2005, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
06.00 Fréttir.
06.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Guðný Hallgrímsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags. Vilhelm G. Kristinsson.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Jónína Mich-
aelsdóttir. (Aftur í kvöld).
09.40 Þjóðbrók. Umsjón: Þjóðfræðinemar við
Háskóla Íslands ásamt Kristínu Einarsdóttur.
(Aftur annað kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfason
stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið
hér og þar. (Aftur annað kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (Aftur á sunnudags-
kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Karlotta Lövenskjöld eftir
Selmu Lagerlöf. Arnheiður Sigurðardóttir
þýddi. Rósa Guðný Þórsdóttir les. (5)
14.30 Rölt á milli grafa. Ferðalag um kirkju-
garða Parísarborgar. Umsjón: Arndís Hrönn
Egilsdóttir. (Frá því á laugardag) (6:8).
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindi og fræði.Ari Trausti Guðmunds-
son ræðir við Vilhjálm Lúðvíksson skrif-
stofustjóra vísindaskrifstofu mennta-
málaráðneytisins.
(Frá því á sunnudag)
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Halldórsson
á Akureyri. (Frá því í morgun).
20.05 Slæðingur. Umsjón: Kristín Einarsdóttir.
(Frá því á miðvikudag).
20.15 Á þjóðlegu nótunum. Tónlistarþáttur
Margrétar Örnólfsdóttur. (Frá því á miðviku-
dag).
21.00 Í hosíló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs-
dóttir. (Frá því í gær).
21.55 Orð kvöldsins. Úrsúla Árnadóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson
stýrir samræðum um trúarbrögð og samfélag.
(Frá því á sunnudag).
23.10 Með tónlistina að vopni. Sigtryggur
Baldursson segir frá baráttumanninum ófor-
betranlega, Fela Kuti, og tónlist hans sem
kölluð var Afróbít. (Frá því á laugardag) (1:3).
00.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Arthur ) (98:105)
18.30 Gló magnaða (Kim
Possible) Þáttaröð um
Kim sem er ósköp venju-
leg skólastelpa á daginn en
á kvöldin breytist hún í of-
urhetju og berst við ill öfl.
(1:19)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Íslandsmótið í hand-
bolta Úrslitakeppnin, 8
liða úrslit karla, 1. leikur,
bein útsending frá síðari
hálfleik.
20.45 Mósaík Þáttur um
listir, mannlíf og menning-
armál. Umsjónarmenn eru
Jónatan Garðarsson,
Steinunn Þórhallsdóttir og
Arnar Þór Þórisson. Text-
að á síðu 888 í Textavarpi.
21.25 Hönnunarkeppnin
2005 Mynd um hönn-
unarkeppni Félags véla-
og iðnaðarverkfræðinema
2005 sem fram fór í Há-
skólabíói. Umsjón: Sig-
urður H. Richter. Dag-
skrárgerð: Karl
Sigtryggsson.
22.00 Tíufréttir
22.20 Dauðir rísa (Waking
the Dead III) (8:8)
23.15 Króníkan (Krøniken)
Danskur myndaflokkur
sem segir frá fjórum ung-
um Dönum á 25 ára tíma-
bili. Meðal leikenda eru
Anne Louise Hassing, Ken
Vedsegaard, Anders W.
Berthelsen, Maibritt Saer-
ens, Waage Sandø, Stina
Ekblad og Pernille Høj-
mark. Sjá nánari upplýs-
ingar á vefslóðinni http://
www.dr.dk/kroeniken. e.
00.15 Kastljósið Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.20 Neighbours
12.45 Í fínu formi
13.00 Hidden Hills (Huldu-
hólar) (18:18) (e)
13.20 Married to the
Kellys (Kelly fjölskyldan)
(18:22) (e)
13.40 George Lopez 3
(Why You Crying?) (13:28)
(e)
14.05 Game TV
14.30 Derren Brown - Mind
Control (4:6) (e)
14.55 Scare Tactics
(Skelfingin uppmáluð)
(10:13) (e)
15.15 Extreme Makeover
(Nýtt útlit) (5:7) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Strákarnir
20.30 Proof (Proof)
21.20 Proof (Proof) Aðal-
hlutverk: Sidse Babett
Knudsen og Finbar
Lynch. Leikstjóri: Ciaran
Donnelly. 2004.
22.15 Navy NCIS (Glæpa-
deild sjóhersins) (4:23)
23.00 The Wire (Sölumenn
dauðans 3) (11:12)
23.55 Twenty Four 4 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (10:24) (e)
00.40 Twenty Four 4 (24)
Stranglega bönnuð börn-
um. (11:24) (e)
01.25 Cold Case 2 (Óupp-
lýst mál) Bönnuð börnum.
(11:24) (e)
02.10 Fréttir og Ísland í
dag
03.30 Ísland í bítið
05.30 Tónlistarmyndbönd
07.00 Olíssport
07.30 Olíssport
08.00 Olíssport
08.30 Olíssport
16.45 Olíssport
17.15 David Letterman
18.00 UEFA Champions
League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meist-
aradeild Evrópu.
18.30 UEFA Champions
League (8 liða úrslit) Bein
útsending.
20.40 UEFA Champions
League (8 liða úrslit)
22.30 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði
heima og erlendis. Það eru
starfsmenn íþróttadeild-
arinnar sem skiptast á að
standa vaktina en kapp-
arnir eru: Arnar Björns-
son, Hörður Magnússon,
Guðjón Guðmundsson og
Þorsteinn Gunnarsson.
23.00 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
Góðir gestir koma í heim-
sókn og Paul Shaffer er á
sínum stað.
23.45 UEFA Champions
League (8 liða úrslit)
07.00 Morgunsjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
15.00 Ísrael í dag (e)
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Daglegur styrkur
20.00 Um trúna og til-
veruna
20.30 Gunnar Þor-
steinsson (e)
21.00 Ron Phillips
21.30 Joyce Meyer
22.00 Daglegur styrkur
23.00 Blandað efni
Stöð 2 20.00 Birgitta Haukdal verður ein af Strákunum
þegar hún hleypur í skarð Sveppa í þættinum í dag og á
morgun. Lukkuhjólinu verður snúið um hver þurfi að fara í
heldur sérstakt bað og er Birgitta ekki hrædd við það.
06.00 Born Romantic
08.00 Big Fat Liar
10.00 Clockstoppers
12.00 Sweet Home
Alabama
14.00 Dr. T and the Women
16.00 Big Fat Liar
18.00 Clockstoppers
20.00 Sweet Home
Alabama
22.00 Chasing Beauties
24.00 Dr. T and the Women
02.00 Born Romantic
04.00 Chasing Beauties
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir.
01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03
Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End-
urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð-
urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn
og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00
Fréttir 07.05Einn og hálfur með Magnúsi R. Ein-
arssyni heldur áfram. 07.30 Morgunvaktin. Frétt-
ir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón-
assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot
úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há-
degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp-
land. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir.
16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn
dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál
dagsins. 16.50 Spánarpistill Kristins R. Ólafs-
sonar. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24
Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.15 Handboltarásin.
Bein útsending frá úrslitakeppni karla í hand-
bolta. 21.00 Konsert með Brimkló. Hljóðritað á
Menningarnótt í fyrra. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá
sunnudegi).00.00 Fréttir.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt frá
deginum áður
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi
13.00-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í
dag.
19.30 Bragi Guðmundsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00-17.00
íþróttafréttir kl. 13.
Vilhjálmur
Lúðvíksson
Rás 1 15.03 Ari Trausti Guð-
mundsson heldur áfram að ræða við
vísindamenn í þættinum Vísindi og
fræði. Röðin er komin að Vilhjálmi
Lúðvíkssyni skrifstofustjóra vís-
indaskrifstofu menntamálaráðuneyt-
isins. Vilhjálmur segir frá störfum
sínum ogvísindaiðkun og ræðir einn-
ig um stöðu vísinda á Íslandi.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Jing Jang
12.00 Íslenski popp listinn
(e)
17.20 Jing Jang
18.00 Fríða og dýrið
19.00 Tvíhöfði (e)
19.30 Ren & Stimpy 2
20.00 Animatrix (Beyond)
20.30 I Bet You Will (Veð-
mál í borginni)
21.00 Real World: San
Diego Raunveru-
leikaþáttur.
22.00 Fréttir
22.03 Jing Jang
22.40 Amish In the City
23.30 Meiri músík
Popp Tíví
07.00 Malcolm In the
Middle (e)
07.30 Innlit/útlit (e)
08.20 One Tree Hill (e)
09.10 Þak yfir höfuðið (e)
09.20 Óstöðvandi tónlist
17.50 Cheers - 1. þáttaröð
(22/22)
18.20 One Tree Hill (e)
19.15 Þak yfir höfuðið Á
hverjum virkum degi er
boðið upp á aðgengilegt og
skemmtilegt fasteigna-
sjónvarp. Að loknu hverju
innslagi gefst fast-
eignasala tækifæri til að
kynna opið hús eða tjá sig
um eignina. Umsjón hefur
Hlynur Sigurðsson.
19.30 Allt í drasli (e)
20.00 The Mountain Mona
Richards, fjölskylduvinur
Carver-fjölskyldunnar
kemur í bæinn með Riley
dóttur sinni. Will og David
komast að því að Mona á
hluta af fjallinu og að Colin
reynir að kaupa það af
henni. Þeir vonast til að
sannfæra Monu um að
selja ekki með því að
minna hana á það hversu
miklu máli David eldri
skipti hana.
21.00 Innlit/útlit Vala
Matt fræðir sjónvarps-
áhorfendur um nýjustu
strauma og stefnur í hönn-
un og arkitektúr.
22.00 Queer Eye for the
Straight Guy Samkyn-
hneigðar tískulöggur gefa
einhleypum, gagnkyn-
hneigðum körlum góð ráð
um hvernig þeir megi
ganga í augun á hinu kyn-
inu…
22.45 Jay Leno
23.30 Survivor Palau (e)
00.15 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
01.00 Þak yfir höfuðið (e)
01.10 Cheers (e)
01.35 Óstöðvandi tónlist
Hönnunarkeppnin 2005
SJÓNVARPIÐ sýnir í kvöld
frá hinni árlegu hönn-
unarkeppni véla- og iðn-
aðarverkfræðinema, sem
fram fór í Háskólabíói í febr-
úar.
Besta skemmtun getur
verið að fylgjast með heima-
smíðuðu tækjunum fram-
kvæma fyrirfram ákveðna
þraut. Í ár þurfti tækið að
keyra upp þrep, ná í hlut
(niðursuðudós, hálfdós) sem
staðsettur er á útskoti braut-
ar, keyra annaðhvort ofan í
vatnshyl eða yfir hann með
því að loka hlera, skila hlutn-
um á enda brautarinnar,
beygja til hægri, stoppa á
skilgreindum endafleti og
sprengja blöðru.
Sigurvegarinn fékk vegleg
verðlaun en einnig voru veitt
verðlaun fyrir bestu hönn-
unina og frumlegustu hönn-
unina. Að venju er umsjón-
armaður þáttarins Sigurður
H. Richter.
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Sýnt verður frá keppninni
í Sjónvarpinu kl. 21.25.
Þrautalausnir
SEM betur fer hefur
bandaríski framhalds-
þátturinn Aðþrengdar
eiginkonur (Desperate
Housewives) staðið und-
ir væntingum. Vænting-
arnar voru miklar en
þátturinn hafði slegið í
gegn bæði í Bandaríkj-
unum og Bretlandi áður
en sýningar hófust hér.
Þátturinn er á dagskrá
Sjónvarpsins á fimmtu-
dagskvöldum eftir
seinni fréttir, á sama
tíma og Beðmál í borg-
inni. Þetta ber vott um
að Sjónvarpið líkt og svo
margir aðrir líti á Eiginkon-
urnar sem arftaka Beðmál-
anna. Líf vinkvenna á Man-
hattan og Wisteria Lane er
vissulega ólíkt. Samt sem áð-
ur fjalla þættirnir báðir um
mannleg samskipti, ást-
arsambönd og daglegt líf.
Undir lok Beðmálanna var
Miranda flutt til Brooklyn og
hver veit nema hún endi eins
og Lynette Scavo með of-
virku strákana. Fullkomn-
unaráráttan í Charlotte
minnir líka á Bree Van De
Kamp. Hvernig á Mr. Big og
Carrie eftir að farnast? Er
kannski bara tímaspursmál
hvenær þau flytja til Wis-
teria Lane?
Eiginkonurnar er enginn
venjulegur þáttur um lífið í
úthverfi enda er nóg af þeim
til. Ég get ekki lýst því hvað
mér finnast þættir eins og
King of Queens, Yes, Dear,
Still Standing og Everybody
Loves Raymond leiðinlegir.
Uppfullir af gervivanda-
málum, skyndilausnum, lyg-
um, fordómum og almennum
leiðindum. Það versta við þá
er að fólk hér á Íslandi fer
að líta á leiðindalíf þessa
fólks sem einhvers konar
norm en það er annar pist-
ill …
Handritshöfundar Að-
þrengdra eiginkvenna glíma
að mörgu leyti við svipaða
hluti nema hvað þættirnir
eru skrifaðir með broddi og
eru uppfullir af svörtum
húmor. Þættirnir gerast í
bandarísku umhverfi en hafa
eitthvað við sig sem þýðist
vel milli landa. Þannig eiga
góðir þættir að vera.
Eiginkonurnar Felicity Huffman,
Marcia Cross og Eva Longoria
mega vera ánægðar með sig en
þættirnir eru stórskemmtilegir.
Góðar eiginkonur
LJÓSVAKINN
Inga Rún Sigurðardóttir
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9
STÖÐ 2 BÍÓ