Mánudagsblaðið - 11.06.1956, Blaðsíða 3
Mánudagur 11. júní 1956
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
KOSNINGAÞANKAR
Framhald af 1. síðu.
kosinn á þing í fyrsta sinn 1949,
naut hann áreiðanlega að ein-
hverju leyti hinna miklu vin-
sælda föður síns í Dölum. Bjarni
Jensson í Ásgarði var einn sér-
kennilegasti bændahöfðingi á ís-
landi á fyrri hluta þessarar ald-
ar. Hann verður ógleymanlegur
þeim, sem kynntust honum, flug-
gáfaður, stálminnugur, fullur af
fjöri og glensi, en þó alvörumað-
ur undir niðri. Ein var sú tegund
manna, sem Bjarni í Ásgarði gat
ekki þolað. Það voru positúr-
mennirnir, sífellt hátíðlegir, upp-
Btilltir og upptekni* af sínum eig-
ín virðuleik. Bjarni hafði sérstakt
yndi af því að gera slíka menn
hlægilega og koma við viðkvæm-
Ustu bletti þeirra, hann vissi vel,
hve pósitúrfólkið er fullt af spé-
Iiræðslu og vanmáttarkennd und-
ír r.iðri. Ásgeir Bjarnason er eklú
Uð nokkru leyti jafn stórkostleg
Ög sérkennileg persóna sem fað-
Ir hans. En hann hefur reynzt
égætur þingmaður, vel vinnandi,
iyirðulegui', en ljúfur í umgengni
yið alla. Sjálfstæðisþingmaður
Iiefur sagt í mín eyru, að hann
^æti varla hugsað sér að missa
Ásgeir af þingi.
Friðjón Þórðarson er einn hinn
glæsilegasti af ungum Sjálfstæð-
ísmönnum, myndarmaður í sjón,
égætlega greindur, prúðmenni í
lallri framgöngu. Hann er ger-
pamiega laus við þann hroka og
iofstæki, serg einkennir suma af
Jtittum ungu flokksbræðrum
hans. Friðjón er frændsterkur í
Ðöium, dóttursonur hins kynsæla
bændahöfðingja, Þorgils Frið-
ITikssonar í Knarrarhöfn. Hann
íiefur getið sér gott orð sem sýslu
inaöur Dalamanna. Búast má við,
!aS það velti á örfáum atkvæðum
í»vor þeirra verði kosinn, Friðjón
fe'ða Ásgeir.
Fyrir kommúnista fer aftur
pram Ragnar Þorsteinsson, kenn-
ferl í Ólafsfirði. Hann er Dala-
jnaður að ætt, alinn upp í Ljár-
skógaseli .eins og Jóhannes úr
Kötlum. Það er eins og þokan
6é eitthvað rauð þarna frammi
& heiðinni. Ragnar fær 20—30
©tkvæði.
Bjarni Sigurðssom er frambjóð-
jandi Þjóðvarnar. Kunnugir áætla
fionum rúm 20 atkvæði,
V@sfur-ísafjarðársýs!a
! Síðast fengu Framsóknarflokk-
pirinn og Alþýðuflokkurinn sam-
Emlagt 556 atkvæði, en Sjálfstæð-
Isflokkurinn 349 atkvæði. Sam-
kvæmt þessum tölum ætti Eirík-
pr Þorsteinsson að vera öruggur.
]Sn málið er ekki svona einfalt.
Þvert á móti er Vestur-ísafjarð-
©rsýsla í þessum kosningum eitt
þinna spennandi kjördæma, úr-
slitanna þar er beðið með mikilli
feftirvæntingu. Þessu veldur ó-
fvissan um það, hvað Alþýðu-
flokkurinn í kjördæminu muni
gera, en Alþýðuflokkurinn á þar
tæp 200 atkvæði. Talið er, að
ínargir þeirra séu mjög svo tregir
til að kjósa Eirík. Sér í lagi gild-
li' þetta um Alþýðuflokksmenrr
ina á Þingeyri, þorpi Eiríks. Þar
er íremstur í flokki Ólafur skóla-
stjóri Ólafsson. Ólafur er merkis-
maður um margt, vel greindur
og fjölfróður, alþýðlegur og vin-
sæll, en dálítið barnalegur og hé-
gómlegur stundum. Milli þeirra
Eiríks og Ólafs hefur um langt
árabil ríkt fjandskapur hinn
mesti, bæði pólitískur og per-
sónulegur. í þessum átökum hygg
ég, að fleiri Dýrfirðingar hafi
dregið taum Ólafs en Eiríks. Það
er ætlun sumra, að margir Al-
þýðuflokksmenn á Þjngeyri kjósi
landslista eða fari jafnvel yfir á
Þorvald Garðar. Auk þess eru
ýmsir Framsóknarmenn í kjör-
dæminu litlir vinir Eiríks, þó að
þeir kjósi hann að líkindum með
hangandi hendi. Þar í flokki er
Halldór á Kirkjubóli og séra Ei-
ríkur á Núpi. Áður fyrr var séra
Eiríkur nánasti vinur Eiríks Þor-
steinssonar, en síðar slettist upp
á vinskapinn. Margir halda, að
úrslitin velti á fáum atkvæðum.
Eiríkur Þorsteinsson er ef til vill
umdeildari í sínu kjördæmi en
nokkur annar þingmaður. Eng-
inn neitar Eiríki um dugnað og
hörku, kannske á hann þessa eig-
inleika í of ríltum mæli. Hann
virðist hafa eitthvert sérstakt lag
á því að afla sér óvina. Hann er
einræðisherra að allri skapgerð,
þolir engar mótbárur, og í allri
baráttu er hann fullur af ofstæki.
Hann hefði verið á réttri hillu
sem tyran í ítölsku renaissance-
borgunum eða Gauleiter hjá naz-
istum. Greindur maður írá Þing-
eyri hefur sagt mér, að intoler-
ans Eiríks sé slíkur, að hann eigi
erfitt með að tala við andstæð-
inga sína, livað þá meir. En þessi
grimmdarharka í Eiríki hefur
einnig skapað honum aðdáendur,
sem fylgja honum hvert á land
sem vera skal eins og rottufang-
aranum frá Hameln. Þessi mað-
ur, sem virðist höggvinn í granít,
er að mörgu leyti sterk og sér-
kennileg persóna, sem fyllir um-
hvex-fi sitt lífi og litum, hvar
sem hann. fer. •
ÞorvaWur Garðar Kiistjánsson
er aðalandstæðingur Eiríks. Hann
hefur unnið Sjálfstæðisflokkinh í
kjördæminu verulega upp og
ógnar nú þingsæti Eiríks. Þor-
valdur er duglegur,kemurvelfyr-
ir og er sniðugur agitator. Hann
hefur nú mörg tromp á hendinni,
en allt veltur á því, hvort hon-
um tekst að safna hinum sundur-
leita óvinahópi Eiríks um sig.
Kommúnistar bjóða frgm Hall-
dóru Guðmundsdóttur, sem er
framarlega í vei'kalýðshreyfing-
unni í Reykjavílc, en er ættuð
úr Önundarfirði. Þjóðvörn býður
ekki fram, svo að það er ekki að
sjá, að Gils Guðmundsson sé spá-
maður í sínu föðurlandi.
Norðsir-lsInieyiarsýsSa
Þar verður Gísli Guðmundsson
auðvitað endurkjörinn með yfir-
gnæfandi meirihluta. Gísli er
einn hinn ágætasti af þingmönn-
um, bráðgreindur, vel máli far-
inn og bezti drengur. Aldrei hef
ég heyrt nokkurn mann mæla
styggðaryrði um Gísla. Ungur
fór Gísli að taka þátt í stjórn-
málabaráttunni, en hann hefur
breytzt með aldrinum. Sú þrönga
flokkshyggja, sem einkenndi
hann á árunmn kringum 1930 er
að mestu horfin, hann hefur orð-
ið víðsýnni og umburðarlyndari
með aldrinum, eins og ekki er að
furða um jafn vel gerðan mann.
Barffi Friffriksson lögfræðingur
fer aftur fram fyrir Sjálfstæðis-
flokkinn. Hann er Norður-Þing-
eyingur að uppruna og margt ætt
fólk hans fylgir Framsókn. Barði
er hressilegur maður, snar í
snúningum og ekki neitt logn-
mollulegur.
Hermann Jónsson fer aftur fyr-
ir Þjóðvöi-n, en hann var fyrsti
varauppbótarmaður flokksins
síðasta kjörtímabil. Hann hefur
að mörgu leyti góða vígstöðu,
vegna þess hve Gísli er öruggur.
Hann fær ef til vill um í00 at-
kvæði.
Frambjóðandi kommúnista er
Rósberg G. Snædal rithöfundur.
Ýmislegt er vel um hann sem
í’ithöfund, en hann virðist sterk-
ari í prósa-sketchunni en lyrik-
inni. í Rósberg virðist annars
vera undarlegt sambland af
kommúnisma, atóm-níhilisma og
gamaldags sveitarómantík. Það
er skrýtinn potpourri, en útkom-
an gæti verið verri. Sambland ní-
hilistkrar efahyggju og efalauss
kommúnisma hjá mörgum ungu
skáldunum okkar er í sjálfu sér
merkilegt rannsóknarefni, eins
og útvarpsstjórinn okkar mundi
orða það.
Rangárvailasýsia
Þar verður auðvitað kjörinn
einn Sjálfstæðismaður og einn
Framsóknarmaður eins og áður.
Fylgi þessara floklca í sýslunni
er svipað, Sjálfstæðisflokkurinn
var dálítið hærri síðast. En flokks
fylgið fer mjög eftir hreppum.
Þykkvibærinn (Djúpárhreppur)
er nær einlit Framsóknarsveit,
en á Rangárvöllum á Sjálfstæðis-
Jlokkurinn yfirgnæfandi meiri-
hluta. Aðrir hreppanna eru mjög
bíandaðir.
Ingólfur Jónsson ráðherra hef-
ur átt mikinn þátt í því að vinna
Sj álfstæðisflokkinn upp í sýsl-
unni. Ingólfur er duglegur og
fylginn sér, ferill hans hefur ver-
ið óslitin, braUt frama að heita
má. I fljótu bragði getur Ingólf-
ur virzt fálátux', samanbitinn og
harðneskjulegur, en nákunnugir
segja, að undir þessari skel búi
hann yfir mikilli feimni, sem
stundum geti jafnvel orðið hon-
urn til baga. Eg sel þetta ekki
dýrara en ég keypti, en það er
ekkert einsdæmi, að feimni og
framagii’ni séu fléttaðar saman
á undarlegan hátt. Feimni getur
maður fundið djúpt niðri hjá
mönnum, þar sem maður á henn-
ar sízt von, og hinn feimni maður
breiðir yfir þetta með ýmsu móti,
til dæmis með harðneskjulegri
skel, svo að engan grunar þá
kviku, sem þar býr undii’. — Fá-
ir af leiðtogum íslenzku þjóðar-
iimar í dag eru „self-made men“
á sama hátt og Ingólfur á Hellu.
Hann hefur með miklum dugnaði
rutt sér toraut úr fátækt til æðstu
metorða. Enginn dregur í efa, að
mikið sé í manninn spumxið.
Sigurjón Sigurffsson í Raftholti
og Guffmundur Erlendsson á
'e
Núpi eru báðir vel metnir bænd-
ur. Báðir hafa þeir á stundum
verið óþægir flokki sínum og
neitað að fylgja flokkslínunni í
öllu, og er þetta sagt þeim til
hróss.
Séra Sveinbjörn Högnason
kemur nú aftur fram á sjónar-
sviðið í stjórnmálunum, en Helgi
læknir Jónasson hverfur af þingi.
Síðastliðinn áratug mun séra
Sveinbjörn hafa færzt allveru-
lega til liægi’i. Sveinbjörn Högna-
son er einnkennileg og samsett
persóna. Hann er fluggáfaður
maður og einn bezt menntaður
íslenzkra klerka. Ræðumaður er
hann ágætur og stórhættulegur
andstæðingur í kappræðum, en
svo skömmóttur er hann stundum
að varla virðist klerki sæmandi
þegar maður hlustar á haixn í
heitum kappræðum, á maður erf-
itt með að skilja, að hann skuli
geta flutt hjartnæmar prédikari-
ir, það er skrýtið, að slík bölvun
og slík blessun skuli geta út-
gengið af sarna munni. í séra
Sveinbirni eru yfirleitt ríkar and-
stæður, það er eirxs og hann geti
skipt sér í margai' ólíkar persón-
ur, sem ekkert hafi saman að
sælda. Hann getur stundum virzt
fúll og fálátur, nærri hrokafull-
ur, en stundum alþýðlegur og
elskulegur og manna glaðværast-
ur. Hann er virðulegur hefðar-
klerkur en líka strákslegur bo-
héme, fjármálamaður og búhöld-
ur, en líka óráðsíumaður og
eyðslubelgur, sem fleygir fé sínu
á báðar hendur, alvai-legur asket,
en líka hedónisti, sem teygar
nautnir lífsins í djúpum teygum.
Það verður gaman að sjá séra
Sveinbjörn a'ftur a þingi, hann
vei'ður einn aílra litríkasti og
sérkennilegasti persónuleikinn
þar.
Björn Fr. Björnsson sýslumað-
ur skipar annað sæti Framsókn-
arlistans, eins og hann hefur gert
við mai'gar undanfarii’ar kosning-
ar. Björn er Reykvíkingur að
uppruna og var á sínum sokka-
bandsárum alþekktur knatt-
spyrnumaður hér í bænurn. Hann
mun nú hafa lagt íþróttirnar á
hilluna, en ennþá er hann jafn-
kvikur á fæti og fjörið hið sama
og þegar hann hljóp upp með
knöttinn á íþróttavellinurn í
gamla daga. Björn sýsluiriaður
er skemmtilegur maður og hressi
legur, léttur í máli og ímyndun-
araflið mikið, það er 1 honuxh
eitthvað af eðli Péturs Gauts,
hæfileiki til að gerá hversdags-
lega hluti dramatiska og sjá í
rósrauðum bjarma það, sem okk-
ur venjulegu fólki finnst svo ó-
sköp grátt.
Björn Þorsteiiisson sagnfræð-
ingur er nú efstur á lista komm-
únista í Rangái-vallasýslu, en var
síðast í kjöri í V-Húnayatnssýslu.
Björn hefur tengsl við báðar þess
ar sýslur, hann er húnvetnskr-
ar ættar, en alinn upp að mestu
í Rangái'þingi. Bjöi'n er ágætlega
gefinn maður og merkur fræði-
maðui', hann er hinn skenxmti-
legasti í viðkynningu, háðfugl og
húmoristi, en að vísu er til eitt
tabúsvæði, þar senx enginn hú-
mor kemst að — kommúnisminn.
Að þessu leyti er hann ólíkur
kollega sínum Sverri Kristjáns-
syni, sem er einn liinna fáu ís-
lenzku kommúnista, sem sér hin-
ar spaugilegu hliðar kommún-
ismans og er til með að gefa sjálf-
um skurðgoðunum langt nef I
laumi,
Ragnar Ólafsson lögfræðingur
er í öðru sæti listans, en hann
er Rangæingur að uppruna. Það
ber ekki mikið á Ragnari, en á
bak við tjöldin er hann einn
mesti áhrifamaðurinn í Sósíal-
istaflokknum. Fáir munu 'ráða
írieiru um fjármál flokksins en
Ragnai’, sem er fjármálamaður að
eðlisfari og í tölu efnaðri borg-
ara í Reykjavík. Það væri dálít-
ið gaman að vita, hvaða sálfræði-
legár orsakir hafa gert mann eina
og Ragnar að eldheitum komin-
únista. Yfirleitt er yfirstéttar-
kommúnisminn á íslandi skrýtið
og interessant fyrirbæri. — —
Kommúnistar fá sennilega uxn
50 atkvæði í Rangarvallasýslu.
Þjóðvörn býður nú í fyrsta
sinn fram í sýslunni, en fékk um
40 atkvæði á landslista síðast.
Efstur á listanum er Skarphéffhin
Pétursson póstfulltrúi og stúdent
í Reykjavík. Bróðir hans eina
er á lista kommúnista í Reykja-
vík. Hinir á listanum eru ungiif
Rangæingar. Talið er, að þessl
listi fái 60—80 atkvæði.
Ajax. i
Hafnarstræti 5
F» c rf m*j o g g
rynr 17. fum
Kápur
Hálsklútar
Blússur
Alltaí eitthvað nýti á hverjum degi
MARKAÐURINN