Mánudagsblaðið - 11.06.1956, Blaðsíða 4
1
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
Mánudagur 11. júní 3§5$
— 1« ..... I ■■——
iiuiiuHiiiiniiMii
MÁNUDAGSBLAÐIÐ
— BlaS íyrii'alla —
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason.
BlafSið kemur út á mánudögum. — Verð 2 kr. i lausasölu.
Afgreiðsla: Tjamarg. 39. — Sími ritstj. 3498.
Prentsmiðja Þjóðviljans h*
Hversvegna Molotoff var
„Brennuvargur"
Framhald af 1. síðu.
Kópavogi staðfesti, að Snorri
sæti nú í gæzluvarðhaldi, en
varðist frekari frétta vegna
|ess að málið er ennþá á rann
sóknarstigi.
Óeðli eyksf
Það dugar nú vart lengur
ffyrir viðkomandi yfirvöld að
Joka augunum fyrir því, að
jtér í höfuðstaðnum hefur
ekapazt hópur manna, sem
þrífst og þjáist af þessu óeðli
cg.virðist hann sífellt aukast.
>— Rannsóknarlögreglan í
P.eykjavík mun hafa nokkur
siík mál til athugunar en ekki
jfcafa blöðin fengið vitneskju
arm það enn, hve víðtækt þetta
er orðið.
Hæffa
Hér er mikil hætta á ferð-
■fjm. Menn þeir, sem leggjast
i það, að narra unglinga til
að þægja sér fyrir gjald eða
sælgæti eru að fremja óhæfu-
•í/erk, sem oft hafa varandi á-
Sarif á viðkomandi unglinga.
Hefur Mánudagsblaðið nú
ffyrir sér orð merkra lækna
'iim að slík mök geta í sumum
tilfellum snúið algerlega heil-
brigðum dreng á braut þessa
éeðlis.
Það væri ástæðulítið að
drepa á svona mál opinber-
ilf-ga ef vitað væri, að hér væri
iom einstætt dæmi að ræða,
T.ndantekningu, sem í sjálfu
sér hefði ekki áhrif í þjóð-
félaginu.
Fleiri dæmdif
En svo er alls ekki, I vetur
hafa menn verið dæmdir fyr-
ir þetta, einn m.a. í tveggja
ára varðhald fyrir athæfi
gegn unglingum og hafði sá
brotið af sér tvisvar áður.
Eflaust má álykta að þau séu
enn fleiri dæmin, sem ekki
hafa komizt undir smásjá lög-
reglunnar og eru þau alveg
eins varhugaverð.
Skyfdur hlns opinbera
Reykjavík er orðin borg.
Og sem slík verður hún fyrir
áhrifum víða að og þau áhrif
segja til sín þegar frá líður.
Þetta er einn liðurinn í að
verða borg, og einn óþrifa- I
legasti liðurinn sem enn hef- f
ur haldið innreið sína í höf- j
uðstaðinn. Menn þeir, sem S
kynntir eru að þessu athæfi f
eru þjóðfélaginu hættulegir j
og ber skylda að refsa þeim S
harðlega öðrum til viðvörun- ;
ar og yngstu borgurunum til i
öryggis. 5
Löggæzlumönnum og lög- I
fróðum ber skylda til að gera
sitt ýtrasta til að koma í veg ;
fyrir að svona glæpir endur- j
taki sig og jafnframt ber :
þeim skylda að birta almenn- :
ingi nöfn slíkra manna, sem j
æ ofan í æ gera sig seka í j
glæpum gagnvart þjóðfélag- ;
inu. Ástandið eins og það er ;
nú að verða er alveg orðið ó- j
þolandi.
Krútsjeff áleit Molotov
kaldrif jaðan og hálan und-
irhyggjumann. Molotov á-
leit Kiútsjeff óhefiaðan og
klaufalegan ,,stræber“. •—
Molotov hafði næga lífs-
reynslu til að stjórna til-
finningum sinum. En kona
Molotovs, þó hún væri jafn
fáguð og heimsborgaraleg
og maður hennar, gat það
ekki eða vildi ekki. Krútsj-
eff' var sármóðgaður yfir
því, hvernig hún hunzaði
hann við margvísleg tæki-
færi.
Hæflulegasflr
Þessi persónulegi fjand-
skapur var meðal annars á-
stæðan til þess að Molotov
varð að víkja. Krútsjeff
hafði mánuðum saman ver
ið að reyna að ryðja hon-
um úr vegi. Hann var þeg-
ar búinn að losa sig við
hina tvo hættulegustu
keppinauta sína um æðstu
völdin í Ráðstjórnarríkj-
unum: Bería með lífláti,
Malenkoff hafði verið
lækkaður í tigninni. Molo-
tov var Kiútsjeff þrándur
í götu á margan hátt. Sem
hægri hönd Stalíns um
aldarfjórðung naut Molo-
tov óhemju álits heima
fyrir. Vegna þess hafði
Molotov þótzt nógu örugg-
ur til að beita sér á móti
stefnuskrá Krútsjeffs í
mörgum atriðum — eink-
anlega í utanríkismálum.
Sök - gagnsök -
Miðsljérnin
Á miðstjórnarfundi í
fyrra, strax eftir heim-
komu Krútsjeffs og Búlg-
anins frá Tító, deildi Molo-
tov á Krútsjeff fyrir skrið-
dýrshátt gagnvart Tító og
fyrir að stuðla að Títóisma
í leppríkjunum. Kiútsjeff
svaraði með því, að ef Molo
tvo hefði ekki farið svo
klaufalega að hinum júgó-
slavneska leiðtoga árið
1948, hefði aldrei komið
til neins Títóísma.
Meirihluti miðstjórnar-
innar studdi Krútsjeff á
móti Molotov. En utanrík-
isráðherrann vildi ekki
láta sér segjast. Hann hélt
því fram, að 1948 hafi
Kreml ekki átt annars úr-
kosta en að fara með Tító
sem liðhlaupa — ef þeir
hefðu ekki gert svo róttæk-
ar ráðstafanir, hefðu þeir
misst tangarhaldið á öll-
um leppríkjunum.
lífé enn hæffufegur
Molotov hélt áfram að
beita sér á móti því, að
vingast við Tító. í sex mán-
uði hafði Tító neitað að
dagsetja heimsókn sína til
Moskvu. Krútsjeff fullviss-
aði Tító um, að Molotov
mundi sjá að sér. Það virð-
ist því skynsamlegt að á-
lykta, að Molotov hafi
neitað að leika hlutverk
iðrandans, og að þessi af-
staða hafi aðallega ráðið
falli hans.
Tító er Kremlleiðtogun-
um ennþá hættulegur. sem
mögulegur leiðtogi komm-
únista utan Rússlands. ■—
Krútsjeff hefur vissulega
verið fátt um heimsókn
Togliattis til Títós nýlega,
en Togliatti er formælandi
1,7 milljón ítalskra komm-
únista. Og honum verður
ekki betur við hina fyrir-
.höggvfnn’
huguðu píligrímsför Títós
til kínversku kommúnista- |
leiðtoganna.
FleÖuriæfi - kvörfun i
i
i
En samt sem áður var \
* 8
Títóismi ekki eina ástæðan ;
fyrir hinum pólitíska ríg ]
milli Krútsjeffs og Molo- ]
tovs. Utanríkisráðherran-
i
um var lítið gefið um hin i
broshýru fleðurlæti Krúts- j
jeffs gagnvart vestrinu, og |
einkum var hann mótfali- :
■
inn því, að reynt væri að
Sundra vesturveldunum \
viðskiptaféiðina og með til-
boðum um fjárhagsaðstoð ;
heldur en með beinum j
hernaðarlegum ógnunum,
Krútsjeff reyndi ekki að
draga dul á tilfinningar g
sínar gagnvart Molotov s
meðan stóð á heimsókninni s
til Lundúna, heldur kvart- jj
aði um það við Bretana og g
Harold Stassen, að sendi l
herrar Molotovs gæfu ó- jj
fullnægjandi skýrslur.
B
Áhrif óskýr f
u
Hvaða áhrif brottvikn- j
ing Molotovs hefur á ut- j
anríkisstefnu Ráðstjórnar- j
ríkjanna liggur ekki skýrt í
fyrir ennþá — líklega ekki j
meiri en það, að hreinsað
verður tii í utanrikisráðu-
neytinu og sendiráðunum. jj
En auðsætt er, að síðan g
Genfarráðstefnan var hald S
n
in, er það Krútsjeff, sem jj
hefur látið Molotov dansa f
etftir sinhi hljóðpípu, og |
hinn nýi utanríkismálaráð- s
herra, Shepiloff, mun f
dansa af meiri list, en mús- jj
ikkin verður óbreytt.
(Að mestu eftir Leoa jj
Valkov í Newsweek, f
ORLOF!
HVERT LANGAR YÐUR?
I
Ferðabók OKLOFS
FINNH) ÞÉR FERÐ
VIÐ YÐAR IIÆFI
BÓKIN ER ÖKEYPIS,
skrifið, hringið eða komið.
Aðalfundur mafvörn-
kaupmanna
Aðalfundur Félags matvöru-
kaupmanna var haldinn 30. maí
sl.
Fundarstjóri var Sigurliði
Kristjánsson og ritari Björa
Jónsson. Gústaf Kristjánsson,
formaður félagsins flutti skýrslu
tjórnarinnar um starfið á liðnu
starfsári, sem hefur verið mjög
fjölþætt.
Stjórnin var öll endurkjörin og
skipa hana: Gústaf Kristjánsson
formaður, Sigurliði Kristjánssom
varaformaður, Björn Jónsson rit-
ari, Jónas Sigurðsson gjaldkerl,
Lúðvík Þorgeirsson meðstjórn-
andi og í varastjórn: Einar Eyj-
ólfsson, Kristján Jónsson og Pét-
ur Kristjánsson.
Aðalfulltrúi í stjórn Sambands
ORLOF H.F.
Alþjóðleg ferðaskrifstofa
Sími 82265-6-7
: Austurbæjarbíó sýnir nú bandaríska mynd, sem byggist á lífi söng-
> konunnar Grace Moore, sem fyrir löngu er heimsfræg fyrir söng
; sinn, m.a. í óperum. Aðalhlutverkið er leikið af Kathryn Grayson,
f en í myndinni er fjöldi heimsfrægra laga t.d. eftir Gounod, Mozart
• og Puccini auk fjölda vinsælla, þekktra laga. Önnur stór hlutverk
2. leika t.d: Mary Griffin, Walter Akel og Jeff Donnell,
smásöluverzlana var endurlcos-
inn Kristján Jónsson og Sigur-
liði Kristjánsson til vara.
10 verzlanir gengu í félagið &
árinu og eru nú 130 í félaginu.
(Frétt frá Félagi matvöru-
kaupmanna). -■ ;