Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 11.06.1956, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 11.06.1956, Blaðsíða 7
Mánudagur 11. júní 1956 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 7 RADDIR LESEHDA Framhald af 2. síðu. að flokkur okkar haldi virð- ingu sinni meðal íslenzkrar al- þýðu og nái aftur þeim sess, sem honum ber í íslenzkum stjórnmálum? Eigum við, óbreyttir liðs- menn, að halda að okkur höndum og bíða þess rólegir, að verða þurrkaðir út og muldir í hægindi Rannveigar? Nei, það skal aldrei verða! Eigum við að láta vera að mæta á kjörfundi og sitja heima? Nei, nei! Með engu móti! Við eigum að mæta öll á kjörstað, taka við okkar kjörseðli, ganga í kjörklefa og setja kross, ekki við bók- staf hins falska A-lista, né við annan listabókstaf, held- ur við listann sjálfan, milh horna, svona: X. Ef við ger- nm það, trúi ég ekki öðru en andstæðingar okkar og þá fyrst og fremst okkar eigin framámenn, komizt að raun um, að Alþýðuflokkurinn í Reykjavik sé til. Með þökk fyrir birtinguna. Alþýðuflokksmaður, ekki tU sölu. Þessar ljóðlínur koma hér á eftir eins og þær eru frá hendi skáldsins: „Vor hilmir, þinn dag skal lofa í Ijáði, hann lýsir sem stjaraa yfir tímamaa fíóði." Ennfremur birtust í blaðinu síðustu ljóðlínur annars erindis þannig: Þann dag hvern liðinn skal lofa að kveldi, sem limið af björkunum felldi. Þarna slæddist villa inn, sem hér skal leiðrétt. Ljóðlínurnar eru svona frá hendi höfundar: „Þann dag hvem Iiðinm skal lofa að kveldi, sem limið af björkum ,ei felidi". Um leið og þetta leiðréttist bið ég háttvirta lesendur blaðsins og höfund kvæðisins velvirðingar á þessum mistökum. P. Jak. Sýnið Reykjavskurtjörn veröskuidaöan sóma Hr. ritstjóri! Það j>arf ckki gamla Rcykvikinga til aB muna hve Ijótt og hirSulaust umhverfið kringum .Iðnó, sem vísar a(1 Tjorninni, var fyrir nohkrum árum. Sd, sem j>ar gengur i dag, getur vart annað en dáðst að því hve vcl og hirðusamlega er gengið frtí tjamar- bakkanum á þessum stutta sþöl, jyrir framan gamla leikhúsið. En hvcrs- vegna er ekki hafiit handa og Tjam- arbahkinn allur gerður upp — hring- inn i kring. Eins og nú er ber bakki Tjarnarinnar vott óhirðu og kteru- leysis btcjarstjómarinnar. Þetta er einn fegursti blettur luifuðstaðarins, en honum er sýndur svo lítill sómi, að til skammar horfir. Iivar i veröldinni myndu ekki bœjaryfiroöld sjá sóma sinn i að p>jða og hirða slihan staðl Hvergi Gunnar Thoroddsen borgarstjóri cr allra manna smekkvisastur og vist ictti hann að hafa frumkvœðið að þvi, að Reykjavikurtjörn yrði þcgar i stað sýndur vcrðshuldaður sómi. UNGUR REYKVÍKINGUR liia famdar Álftirnar á Tjörninní eru orðn- ar plága. Það er sú staðreynd, sem Heykvxkingar verða að horf- ast í augu við. Auk þess fylgir þeim bæði kostnaður og óhrein- indi. „Tömdu svanirnir" eru orðnir regluleg villidýr, hættu- legir börnum og unglingum. Nú um varptíma andanna skeyta þeir skapi sínu á andarungum, grípa þá í kjaftinn, færa í kaf og drekkja þeim. Að þessum tign- arlegu fuglum er og lítið augna- gaman, því þeir hafast við í syðstu tjörninni, sem raunveru- lega er ekkert annað en „drullu“- * pollur og eru jafnan svartir af skít upp á miðja bringu. Það verður vart annað séð, en að eitthvað hafi verið klaufalegt í sambandi við tamningu þessara fugla, því þeir líkjast ekki neinu sambærilegu erlendis, Vissulega anna. Um leið og ég fæii yður þakklæti fyrir margt gott í blaði yðar vil ég biðja yður um þakkir til AJAX og vona, að hann haldi áfram að skrifa greinar hlutlaust og jafn- framt af þekkingu. Ajax bef- ur ritað um uiacgt_fleiia en pólitík og ég hefi ekki heyrt annað en sannleikann og tímabærar athugasemdir við þau mál, sem í það og það skiptið eru á döfinni. Akureyri 2. júní. Jón S. Bensínafgreiðsía i miðbænum Mánudagsblaðið. Getið þér upplýst það hvers vegna benzínafgreiðslum er l'éyft að vera áfram til húsa í miðbænum, þ. e. neðst við Vesturgötu. Mig minnir, að samþykkt hefði verið að þess- ar afgreiðslustöðvar ættu að hverfa, en svo er að sjá, sem ekki komi til þess í bráð. Nýlega átti ég leið um Vesturgötuna og sá ekki bet- ur en verið væri að f likka upp á afgreiðsluna þar, svo ekki er að sjá að þar sé um farar- snið að ræða. Þarna yrði til dæmis ágætt og mjög nauð- synlegt bílastæði, ef bæjaryf- irvöldin tækju á sig rögg og skipuðu eigendum að flytja á brott. Hverju svara bæjaryfir- völdin ? ,JBráðutn“. Ritstj. Anægjufeg dvöl þýiku barnanna SI. sunnudagsmorgunn kom tíl Reykjavíkur siffari hópur Ber- línarbamanna fjórtán, sem Loft- leiðir hafa boðið hingaö' til hálfs- mánaðar dvajar. í fylgd með þeim var fréttaritari frá útvarps- stöðvum Vestur-Berlín, sem Hoffmann heitir. Á ílugvellinum biðtt barnanna fjölskyldurnar, sem boðist höfðu til að taka þau meðan dvalist verður liér í Rvík og þar voru einnig mættir fyrir- s\rarsmeim þýzka sendiráðsins. Til Þingvalla Meðal annars fóru börnin til Þingvalla. Hafði Bifreiðastöð ís- lands lagt til ferðarinnar nýja og ágæta Mercedes-Benz bifreið. Á Þingvöllum rakti séra Jóhann Hannesson sögu staðarins, en að lokinni viðdvölinni þar var hald- ið niður að Ljósafossstöð og hafði Baldur Steingrímsson verkfræð- ingur þar orð fyrir heimamönn- um. Að Hveragerði var snæddur hádegisverður í boði Gísla Sig- urbjörnssonar og síðan var ekið til Bessastaða. Höfðu forsetahjón- in boðið börnunum heim og aö lokinni viðdvölinni var haldið til Reykjavíkur. Veður vár hið bezta og þótti börnunum dagurinn hafa verið hinn ævintýralegasti. Þá voru Berlínarbörnin í boði Reykjavíkurbæjar og var Ing- ólfur Guðbrandsson kennari leið- sögumaður þeirra. Farið var víða um bæinn og nógrennið og lauk með því að börnin fóru á sýningu í Þjóðleikhúsinu. Norðurferð Flugfélag íslands bauð þeini norður til Akureyrar en Norður- leið'ir fluttu þau suður. Á Akur- eyri hafði þýzki ræðismaðurinn Kurt Sonnenfeld forystu um mót töku. Sl. fimmtudag bauð Ferða- skrifslofa ríkisins börnunum til Mývatns, en að Reykjahlíð bauð bæjarstjórn Akureyrar þeim íil hádegisverðar. För barnanna út hingað hefur vakið mikla athygli i Þýzkalandi, enda hafa fjórir þýzkir frétta- menn frá blöðum og útvarpi ver- ið hér að undanförnu til þess að fylgjast með ferðum þeirra. (Frá Loftleiðum). Fré'tt frá Meimtamálaráðu- neytinu. Að tilhlutan menntamála- ráðuneytisins hefur mennta- máladeild Evrópuráðsins ný- lega veitt styrk að fjárhæð 660 þúsund franskra franka til þess að greiða fyrir gagn- kvæmum ferðum verka- og iðnaðaimanna milli Islands og einhvers annars aðildarríkis Evrópuráðsins. Samkomulag hefm’ verið gert við ríkisstjórn Sambands lýðveldisins Þýzkalands um þessi starfsmannaskipti og verða þau með þeim hætti, að héðan eiga kost á að fara, auk fararstjóra, fjórir menn, sem starfa við niðursuðuiðn- að. Munu þeir dvelja í Þýzka- landi um hálfsmánaðar skeið. Þar verða þeim sýndar niður- suðui’erksmiðjur og kynntar Framhald á 5. síðu. I vetur var stofnuö Drengjahljómsveit Austurbæj- ar og var áhugi mikill hjá hinum ungu „blásurum". í vor hcldu þeir hljómleika fyrir foreldra sína og gesti og var Gnnnar Thoroddsen borgarstjóri við- í 61'i ^ ^teíua ^ UU^U staddur, cn hann lét í hvívetna hjálp sína í té handa unglingunum. IHjómleikamir tókust mjög vel, uug lingum og stjórnanda þeirra, Paui Panipichlcr ti' mikils sóma. Stóra myndin sýnir hópinn ásamt stjómandanum þess alls ekki hættulausir ungum en ^ fflyndin sýnir einn trompetleikanum, Birgi börnum. I Við ættum að losa okkur vi'ð fuglalíf Tjarnarinnar eftir föng- um, en vafasamt má teljast að flytja hingað fugla, sem gera fremur skaða en hitt og eru auk í 19. tölublaði Mánudagsblaðs- ins, þann 21. maí 1956, birtist grein eftir mig, með yfirskrift- inni: KONUNGAKVÆÐI. í grein þessari birti ég sýnis- horn af konungsk-,ræði Ásmund- ar Jónssonar skálds frá Skúfstöð- um. Urðu þar tvær meinlegar prentvillur, sem hér skulu leið- réttar. í gre'ninni birtist upphaf kvæðisins þannig: Vor hilmir, þinn dag' skal lofa í ljóði, ham ýsir sem stjama í tímanna flóði. fullorðnu fuglana og fá sérlærð- an mann til að ala úpp ungana, sem bráðlega koma úr eggjum. Jóhaim P. Greinar ájax Mánudagsblaðið, Reykjavík. Hr. ritstjóri! Um þessar mundir eru öll blöðin í landinu full af kosn- ingaáróðri, jiólitík og skömm- um, enda skanunt til kosn- inga. Það er sannarlega gleði- efni fyrir lesendur víða á landinu, að eitt blað, blaðið yðar, getur horft sanngjöm- um augum á frambjóðendur þá, sem til greina koma í þess- um mánuði. Greinar AJAX hafa hvar- vetna vakið mikla athygli, því auðséð er að hér er á ferð maður, sem kann að vega og meta mannkosti hvers manns og skýrir ljóst og hlutlaust frá manngildi einstakling- Thomsen — og eftir svip hans aö dænia viröisl stráksi á góðri leiö upp á háa C. P

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.