Mánudagsblaðið - 11.03.1957, Page 4
I
manudagsblaðið
Mánudagur 11. marz 195T
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Agnar Bogason.
Blaðið kemur út á mánudögum. - Verð 2 kr. í lausasölu.
Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. - Sími ritstj. 3496.
PrentsmiöJa ÞJéSviijans h,l.
■nniiiiinHiiiHmiBHiiiiiiin
Þ É R
ei{
alltaf
leiS
um
Laupveginn
Clausembúð
Sjómannadagskabarettinn
Sýningar verða í dag, sunnudag,
kl. 3, 5, 7 og 11.16
Aðgöngumiðasala að þessum sýningum
hefst kl. 11 f.h. tU 10 e.h.
Mwnið:
Sýningar kabarettsins standa aðeins yfir í
10 dga.
Miðapantanir í sím al384.
Sjómannadagskabarettinn
n«HmiiiiiiiiuinHiimiHiiiniimHHHm
Jónas Jón&son, írá Hriilu:
Vísindahús og kvikipdahús
Stjórn Háskólans er nokkuð
stórhuga um þessar mundir. Hún
sækir um leyfi til að byrja 1 vor
að byggja tvö stórhýsi hér í bæn-
um. Annað á að verða náttúru-
gripasafnj en hitt kvikmynda-
höll. Annað húsið helgað vísind-
um og meginrannsóknum á eðli
og náttúru landsins. Hitt á að
vera venjulegt gróðafyrirtæki
fyrir háskólann, meðal annars til
að ávaxta sjóði stofnunarinnar á
öruggari hátt heldur en geyma
innstæður í skápum bankanna.
Samt er of mikill stórhugur í
því fólginn að vilja byggja þessi
stórhýsi samtímis, og það í held-
ur erfiðu árferði eftir því sem
kallað er. Mörgum manni er neit-
að um fjárfestingarleyfi þó að
nauðsyn sé talin allmikil. Sú var
tíðin að háskólinn var ekki stór-
tækur um byggingarmálin. Frá
1911 til 1927 datt engum af for-
ráðamönnum háskólans eða
Jandsins í alvöru í hug að þessi
stofnun gæti byggt sér heimili.
Helzta vonin á þeim árum var
að auðmaður vestanhafs kynni að
gefa fjármuni í háskólabyggingu,
en ekki varð úr því. Sú nýung
gerðist 1930 að stjórnin flutti
flumvarp um háskólabyggingu
og úrræði til að fá lóð undir
háskólahverfi. Þetta frv. var sam
þykkt 1932. Ári síðar urðu holl-
vinir háskólans svo ráðsnjallir
að benda á f járstofna til að stand-
ast útgjöld við háskólahús og
kom frv. þess efnis gegnum hall-
ærisþing' 1933. Fyrir happdrætt-
isféð frá þeim tíma eru reistar
allar hinar nýju byggingar há-
skólans. Á síðustu árum hefur
alþingi framlengt happdrættis-
lögin með því fororði að fyrir
þæ rsex milljónir sem síðan eru
komnar í þann sjóð, verði reist
náttúrugripasafn skammt frá
leikfimishúsi háskóalsn. Þrír
snjallir vísindamenn eru á starfs-
launum hjá hinu húslausa safni,
sem geymir mjög verulegan
hluta safngripanna í kössum í
kjöllurum á ýmsum stöðum í
bænum. Er aðbúð þessa merki-
lega safns hin hörmulegasta.
Starfsmenn safnsins heita á
hverju ári fastlega á öll viðeig-
andi yfirvöld að nota ofurlítinn
hluta af sjóði safnsins til að gera
húsið fokhelt og búa til skyndi-
geymslu í kjallaranum til að
varðveita vísindakassana þar til
hægt yrði að gera allt húsið not-
hæft.
En við háskólann eru til
menn, sem unna fésýslu engu
minna en vísindum. Þeir hafa
vegna háskólans grætt allveru-
lega á því að leigja Tjarnarbíó
og hafa þar blómlega fésýslu
starfsemi til að útvega háskól-
anum peninga til að mæta ó-
væntum útgjöldum. Þessi starf-
semi hefur blómgazt vel en bú-
menn háskólans vilja nú eigna-
ast stórt bíóhús til að afla enn
meiri tekna. Vafalaust kemur að
því síðar að háskólinn reisi bíó-
hús, en ef svo færi að bíóstarf-
semin yrði látin sitja fyrir húsi
vísindanna, þá væri virðing
slofnunarinnar í töluverðri
hættu. Gjaldþegna landsins
mundi gruna að stjórn háskólans
væri óviss um stefnuna. Alþingi
og þjóðin hafa sýnt skólanum
mikið dálæti eftir að vakin var
alda um aðhlynningu þessarar
stofnunar. En hið nokkuð óvænta
traust þjóðfélagsins í bygging-
armálum háskólans leggur for-
takslausa skyldu á forráðamenn
mans að efna þegar í stað gefin
heit við náttúrugripasafnið og
byrja strax í vor að nota sjóð
þann sem þjóðin hefur sparað
saman á síðustu árum í þessu
skyni. Tjarnarbíó getur enn um
stund fullnægt sínu hlutverki og
má aldrei keppa um hinn æðsta
sess við náttúruvísindin.
Tii uíhuifunur fyrir hiistjóra
BANASLYS á 7/10 OR SEKUNDU
Ilryllileg lýsing síðustu augnablikanna
„Jón Jónsson, Laugavegi 500
ók á steinvegg í gærkvöld og beið
þegar bana“ — Svipaðar fréttir
berast okkur hér á íslandi allt
of oft, en erlendis eru þær dag-
legt brauð.
Þar ei-u stór, gömul tré með-
fram þjóðvegum og oft rekast bif.
reiðar á þau á ofsahi'aða og John
Smith, ökumaðurinn, bíður sam-
stundis bana. Þetta er sorglega
algengur dauðdagi, en jafnframt
sá. sem til þessa hefur verið lít-
ið vitað um.
Nokkur síðustu ár hafa menn
eins og John O. Moore, formað-
ur nefndar þeirrar, sem rann-
sakar bifreiða-, bifhjóla- og önn-
ur slys á líkum faratsekjum, á- *
P
samt dr. J. H. Mathewson við j
háskólann í Kaliforníu, „köku“- j
keyrt hundruð bíla í reynslu- og j
i
athugunarskyni, rannsakað þús- j
undir skýrslna um árekstra og
slysfarir frá gervöllum Banda-
ríkjunum, heimsótt og rannsak-
að nákvæmlega slysstaðina og
ökutækin, sem þúsundir hafa
látizt í. Beztu öryggissérfræðing-
ar frá elztu bifreiðaverksmiðjum
hafa haft samvinnu við þá.
Frægir læknar hafa ritað ítar-
legar greinargerðir um líkskurði
á þeim, sem beðið hafa bana í
slíkum slysum.
Megintilgangurinn með slíkum
rannsóknum hefur verið að
draga úr banaslysum, gera bif-
reiðir öruggari og betur undir
árekstra búnar. Árangurinn hef-
ur verið; till. um öryggisbelti,
nýja gerð af stýrisútbúnaði,
breytingar á dyraútbúnaði og
stoppuð mælaborð. En rann-
sóknir þessar hafa líka leitt ann-
að í ljós: hina hryllilegu mynd
af því sem skeður — stálinu og
Framhald á 7. síðu.
I Nauðungaruppboð
g
| sem auglýst var í 6., 8. og 9 tbl. Lögbirtinga- jj
5 blaðsins 1957 á v.s. íslendingi R.E. 73, þingl. eign ■
Kiistjáns Guðlaugssonar o.fl. fer fram eftir kröfu |
Fiskveiðasjóðs íslands í skipinu sjálfu á Reykja- :
víkurhöfn, föstudaginn 15. marz 1957 kl. 10.30 s
árdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík
HELGAFELL
Nú eru 700 BÆKUR á útsölunni í
Listamannaskálanum
og einn þriðji þeirra á 5.00 til 10.00 kr,
Fjöldi afbragðs bóka, skáldsögur, ljóð,
fræðibækur á 10.00 tíl 50.00 krónur.
Brval bóka fyrir unglinga, þar á meðal
myndsk reyttar útgáfur af Njálu og Grett-
issögu á 25 krónur. 87 happdrættisvinifc-
ingar voru dregnir út fyrsta dajginn,
samtals kr. 8.700.00.
Daglega
koma nýjar bækur
Opið alla daga
klukkan 11-4
HELGAFELL