Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 27.10.1958, Blaðsíða 1

Mánudagsblaðið - 27.10.1958, Blaðsíða 1
Bla.6fyriv allcL 11. árgangur. Mánudagur 27. október 1958. 39. tölublað. Enn eítt kynviflumálíð í uppsigfingu! Moðí/r ákœrSur fyrir oð fœla unglingspilt Enn einu sinni hafa blöðin gert kynvillu að unitalsefni. Tfirleitt hafa íslendingar Ieitt þessi mál hjá sér á opinber- um vettvangi; jþetta hafa verið feimnismál, sem bezt var að þegja um. Nú er þó svo komið, að menn þeir, sem kynvilltir eru, eru að verða hættulegir unglingum. Um síðustu helgi var maður dæmdur fyrir að hafa reynt að tæla unglingspilt til kynmaka við sig, en það sem verra er, er að fæst þessara dæma koma til lögreglunnar og veldur feimni þar miklu um. Óþolandi Nöfn þeirra hafa verið fal- in, þótt á allra vitorði séu og refsingar vægar fyrir sönnuð afbrot. Núverandi ástand er með öllu óþolandi. Sú afsök- un, sem gefin er í Alþýðublað- inu, að kynvillingurinn hafi verið drukkinn, og þessvegna kæra unglingsins efablandin er ekkert annað en aumt skálkaskjól. Brugðið til beggja vona Læknavísindin segja okkur að piltur á gelgjuskeiði geti snúizt kynferðislega ef reynd- ur maður leikur sér að tilfinn ingum hans. Er hér ekki um að ræða óeðli í piltinum heldur aðeins líffræðilega staðreynd, sem gildir um alla unglinga. Hér er því á ferð meiri hætta, en almenningur gerir sér Ijóst, íslendingar hafa ver ið blessunarlega lausir við þetta afbrigði kynlífsins, þótt dæmin um þetta séu til að minnsta kosti í orðum allt frá Sturlungaöld. Vaxandi klúbbar Síðustu ár hefur þó kyn- villa farið í vöxt hér á Islandi. Ein opinber stofnun hefur ver ið annáluð fyrir brot á vel- sæmi í þessum efnum, svo mjög að til umtals og ráðstaf- ana hefur komið hjá forstöðu mönrnun hennar. Sjoppa ein við Laugaveginn, aðseturs- staður mislukkaðra og lukk- aðra listamanna, skólakrakka og lýðs, hefur fengið á sig orð sem stefnumótsstaður kjm- villinga. Þá er og mjög haft í orði, að ýmsir ,,klúbbar“ slíkra manna sé við lýði, og ennfremur að einstaka menn haldi „fryllur". Refsing væg Hvað sem satt kann að vera í ofangreindu dylst engum að kynvilla fer í vöxt. Lögin geta lítt aðhafst þegar fullráða menn eiga í hlut, en heldur i betur þegar unglingar eru tældir. Því miður er svo, að j þessir sjúklingar hafa mætt slíku tómlæti af almennings hálfu, að þeim þykir sér næst um allt fært og eru jafnvel hreyknir af villu sinni. Kruchcw hefur nú bannað Rússum að drekka nema 1 snaps á hverju veitingahúsi. Rússar eru hinir mestu drj kkjumenn og má búast við, að þeim þyki súrt í brotið. — Myndin að ofan er úr rússneskum næturklúbb og sýnir öreigaæskuna skemmta sér við dans. Opinber xíarfsmaSur Sá, sem hér á í hlut, er starfsmaður Þjóðléikhússins, ungur maður, lítt riðinn við leiklistina sjálfa. Þetta leik- hús hefur jafnan legið undir því orði að þar hafi þróazt kynvilla. Er það því verr sem vitað er að all-flestir starfs- menn stofnunarinnar eru heið virðir og grandvarir menn, sem líta fyrirlitningaraugum á þá fáu, sem grunaðir eru, en verða þó að búa við óhróð- urinn. (ippræfa fómlæfið Hér vcrður að vinna snar- lega gegn því, að þessir menn leiki lausum hala og fremji svívirðilcgt athæfi á ungling- um. Það verður hiklaust að uppræta tómlæti almennings, en vinna að því að skapa al- menningsálit gegn þessum kynvillingum, sem jafnvel halda að það sé fínt eða lista- mannslegt að hafa mök við , kynbræður sina. Er það satt, að brjálaða manninúm“ hafi dottið í hug að leita peningaláns lijá Gísla inum auðga Sigurbjörnssyni Ellilieimilisíorstjóra — en forstjórinn svarað neitandi? — og, að endurskoðendur bæjarreikninganna endi bæn- ir sínar: og forðaðu oss frá hnýsni Gísla? Myndin er af Kvvame N. Krumah, forseta Ghana ríltisins í Afríku. Ghana ft'kk fidlt sjálfstæði fyrir 1 '/> ári, og varð NKrunmah þá forseti.. Iíann liyggst bæta mjög kjör al- mennings þar í landi, og liefur knúið vald ætta og þjóð- flokkahöfðingja undir sig og stjórn sína. Á myndinni er forsetinn í þjóðbúningi sínum. Lögreglan gerir órós á dansbúiur Um síðustu hlegi, nánar til- tekið s.l. sunnudagskvöld,: gerði lögreglari áhlaup á ýmsa ■ skemmtistaði, þar sem vitað, er að vinneyzla er mikil þrátt j fyrir bann gegn sliku. Lög- reglumenn snöruðust inn á dansstaðina undir miðnætti j og leituðu áfengis undir.borð- um og í ýmsum skúmaskot- um. Leitin bar ágætan árangur og sannar það, sem Mánudags blaðið staðhæfði um sömu helgi, að á þessum stöðum er ^ vín drukkið í óhófi í augsýn eftirlitsmanna og þjónustu- liðs; Það er undarlegt, að for ustumenn Sjálfstæðisflokks- ins ganga fram i þvi að hylma jrfir gæðing sinn, sem rekur- alræmdustu búlu bæjarins. Er engu líkara en flokkurinn ætli þessum gæðingi sínum, að reka danshúsið áfram eins og einskoriar bitling fyrir ve.l unnin störf í þágu hans. Lög- reglan á heiður skili ðfyrir röggsemina og ætti oftar að ráðast inn á slíka staði um almenningur nenrúr ekki að sækja þá til að láta lögregl- una hremma af sér vínið vðnfar duglegan drsng eoa felpu. fil f.efja blaSiÓ í Kópavogi Blaóinu e!:ið heim, MÁNUDAGSBÁÐIÐ

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.