Morgunblaðið - 24.05.2005, Síða 31

Morgunblaðið - 24.05.2005, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. MAÍ 2005 31 Smáauglýsingar 569 1111 www.mbl.is/smaaugl Dulspeki Andleg verslun, Laugavegi 85. Borðlampar og kertastjakar úr náttúrusteini; Rose Quarts, Sel- enit, Quarts Crystal og Himalaya saltsteini. Úrval tarotspila, skart- gripa o.fl. Sími 517 2774, Gjafir Jarðar. Garðar Garðsláttur, trjáklippingar, garðaúðun, beðahreinsun o.fl. Hér færðu alla viðhaldsþjónustu á einum stað fyrir garðinn. Garðlist, sími 554 1989, www.gardlist.is . Húsgögn Old Charm. Til sölu 2 borðstofu- skápar Old Charm, 90x200 og hornskápur. Upplýsingar í síma 553 7533. Atvinnuhúsnæði Smáheildsala/leiguhúsnæði Til leigu nýinnréttuð jarðhæð við Dugguvog. Fyrsta flokks skrifstof- uaðstaða, vörulager/vöru- móttökudyr. Upplýsingar í síma 896 9629. Sumarhús Vatnsgeymar-lindarbrunnar Framleiðum vatnsgeyma frá 100 til 25000 lítra. Ýmsar sérlausnir. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 www.borgarplast.is Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Iðnaðarmenn Prýði sf. húsaviðgerðir Steypuviðgerðir, lekavandamál, þakrennuuppsetningar, þak- ásetningar, þak-og gluggamáln- ing. Trésmíðavinna. Tilboð og tímavinna. Áratugareynsla og fagmennska. S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449. Hestar Félag hesthúseigenda í Víðidal. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðjudaginn 31. maí nk. í félagsheimili Fáks kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Námskeið Skemmtileg byrjendanámskeið í tennis fyrir fullorðna í sumar. Sumarskráning hafin. Verð frá 7.900 kr. Upplýsingar í síma 564 4030. Sporthúsið og TFK. Geisladiskasaumur - skartgripagerð - perlusaumur - kortagerð o.fl. Námskeið í allt sumar. Skartgripagerð með Swarovski kristöllum - japönskum og tékkn- eskum perlum. Síðumúli 15 - opið mán. 10-13, mið. 16-17:30, föst. 10-13, sími 690 6745. Skemmtanir Leoncie, hin frábæra söngkona vill skemmta um land allt með heitustu powerpop-smellina sína. Radio rapist, Ást á pöbbnum, Wrestler o.fl. Diskurinn fæst í Skífubúðum. Satan city er á leið- inni. Bókunasími 691 8123. www.leoncie-music.com Til sölu Utanhússklæðning úr cedrus- viði. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, sími 567 5550, fax 567 5554. sponn@islandia.is Til sölu ný og ónotuð Canon E.O.S.-20-D myndavél og tvær Signa linsur 18x50 mm og 55x200 mm. Einnig ein Nikon linsa 70x210 mm. Upplýsingar í síma 551 2228. Pallaefni úr cedrusviði, einnig úr síberíulerki. Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, sími 567 5550, fax 567 5554. sponn@islandia.is Lerkigólfborð Spónasalan ehf., Smiðjuvegi 40, gul gata, sími 567 5550, fax 567 5554. sponn@islandia.is Óska eftir Powerbook titanium G4 tölv- unni minni var stolið á Kjarvals- stöðum sunnudaginn 22. maí. Hún er merkt „ÖGN Á“ framan á. Ég er tilbúinn að kaupa hana aftur þar sem ég verð að fá harða diskinn minn aftur. Sími 698 0453. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Móðuhreinsun glerja! Er kominn móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ., s. 897 9809 og 587 5232. Byggingavörur Eikarinnihurðir, bakarofn og hella. Til sölu 7 stk. eikarhurðir með öllu, eru enn í veggjum, í góðu standi. Bauknecht keramik eldavélarhella ásamt ofni, sér lítið á, brúnt að lit. Sími 895 0731. Innrömmun Innrömmun - Gallerí Míró Málverk og listaverkaeftirprentanir. Speglar í úrvali, einnig smíðaðir eftir máli. Alhliða innrömmun. Gott úrval af rammaefni. Vönduð þjónusta, byggð á reynslu og góðum tækjakosti. Innrömmun Míró, Framtíðarhús- inu, Faxafeni 10, s. 581 4370, www.miro.is, miro@miro.is Ýmislegt Hver hlúir að þínu blómi? Nýtt Nýtt! Næsta skólaár bjóðum við einnig upp á nám fyrir 5 ára nemendur. Suðurhlíðarskóli - Menntun til eilífðar. S. 568 7870. Fallegir sumarskór á dömur. St. 36-42. Verð: 3.685. Fallegir sumarskór á dömur. St. 36-42. Verð: 3.685.- Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta. Bátar WV Touareg árgerð 2004, V8. Leður, hlaðin aukahlutum, 309 hp. Ekinn 11 þús. mílur. Verð 5.790.000. Upplýsingar í síma 822 7989. Bátaland, allt til báta. Utan- borðsmótorar, bátahlutir, dælur, öryggisbúnaður, bátar, þurrkubú- naður og margt fleira. Bátaland, Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, S. 565 2680, www.bataland.is Bílar Pontiac Grand Prix GT Ram Air. 3,4 lítra Ramair, sjálfskiptur m. spólvörn, topplúga, leður, spoil- erakitt, vængur, krómfelgur, ek. 9.000 km. Rafmagn í öllu o.fl. Verð 2.450 þús. Stgr. Upplýsingar í síma 893 9780. 2005 Dodge Grand Caravan ES 2005, ekinn 24.000 km, sjálfskipt- ur, 7 manna, cd, air condition, 3,3 lítra vél, fjarstýrðar samlæsingar o.fl., o.fl. Listaverð 3,3 millj., ásett 2,5 millj. stgr. Uppl. í 893 9780. 100% lán. Renault Magane 2000. Afborgun 24.000, áhv. 630.000. Uppl. í síma 892 7875. Jeppar Totyoa LC 90 LX 38" br. Beinsk., svartur árg. 2000/06, ek. 110 þ. km. Driflæsingar, aukatankur o.fl. Glæsilegur reyklaus bíll. Bein sala. Verð 3,5 m.kr. Upplýsingar í síma 898 8989. Ford Explorer árg. '96, ek. 142 þús. km. Sjálfskiptur, nýupt. af Ljónsstaðabræð. feb., nýr milli- kassi Bílab. Benna jan., Bang & Olufsen græjur, 6 diska magasín, aksturstölva, nýr rafg., nýir bremsukl., smurbók. S. 895 1961. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, '05 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Tjaldvagnar Combi Camp Panda '99 án for- tjalds. Til sölu vel með farinn 4 manna tjaldvagn. Staðgreiðslu- verð 295 þús. Uppl. í síma 895 9844 eða 587 2228. Mótorhjól Honda CR250R til sölu árg. 2003, nýtt og ónotað hjól kr. 535 þ. Uppl. í síma 896 8882. Húsbílar Húsbíll eða sendibíll til sölu. PEUgeot J5 1991 húsbíll. V. 75 þús. eða tb. Ekinn 138 þús. km. Sv.pl. f. 2-3. Sami, 1,5 t sendibíll án ferðab. Þarfnast boddívið- gerða. Uppl.sími 698 3520 á kvöldin. Varahlutir Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Pajero V6 92', Terrano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl. Þjónustuauglýsingar 5691111 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Eva Dögg Þórsdóttir Vegna mistaka birtist röng mynd með viðtali við Evu Dögg Þórs- dóttur á bls. 27 í blaðinu í gær. Myndin var af nöfnu hennar, Evu Dögg Þor- steinsdóttur. Rétt mynd birtist hér með um leið og beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangt nafn Rangt var farið með nafn Lee Jong-wook, framkvæmdastjóra Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), undir mynd af honum í blaðinu sl. laugardag. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Rangt nafn Rangt nafn kom fram í mynda- texta hér í blaðinu sunnudaginn 22. maí um námskeið í hugljómun á bls. 53. Myndin er af Osha Reader, sem er annar tveggja fyrirlesara á nám- skeiðinu. Hún er doktor í næring- arfræðum og náttúrulæknir o.fl. Guðfinna Svavarsdóttir hefur haldið námskeið sl. tíu ár, en um hugljómun sjálfsþekkingar sl. átta ár. Leiguland en ekki gjöf Í viðtali við Elísabetu Kristjáns- dóttur, formann Skógræktarfélags Mosfellsbæjar, á blaðsíðu 61 í Morg- unblaðinu laugardaginn 21. maí sl. kemur fram að félagið hafi fengið skógræktarsvæðið í Hamrahlíð að gjöf frá Blikastaðahjónum árið 1957. Hið rétta er að Hamrahlíðin er leigu- land, sem félagið hefur afnot af til ársins 2065. LEIÐRÉTT Eva Dögg Þórsdóttir EVRÓPUÞINGIÐ samþykkti á dögunum að afnema í þrepum á næstu þremur árum undanþágur frá 48 stunda vinnuviku skv. vinnu- tímatilskipun Evrópusambands- ins. Halldór Grönvold, deildarstjóri félagsmáladeildar ASÍ, segir þessa breytingu enga þýðingu hafa fyrir íslenskan vinnumarkað. Heimildin byggist á 18. gr. vinnutímatilskip- unarinnar. Í samningi við Samtök atvinnulífsins frá 1995 var 17. gr. vinnutímatilskipunarinnar sem fjallar um hámarksvinnutíma hins vegar fylgt. Auk þess var ákveðið hér með sérstökum samningi að viðmiðunartímabilið sem hámarks- vinnutíminn er miðaður við yrði sex mánuðir í stað fjögurra. „Þessi niðurstaða Evrópuþings- ins hefur enga praktíska þýðingu hér vegna þess að við vorum ein- faldlega ekki að fara þá leið sem nú er verið að girða fyrir,“ segir Hall- dór. Samkvæmt ákvæðinu sem sett var á sínum tíma að ósk Breta hef- ur verið heimilt að víkja frá ákvæð- um um hámarksvinnutíma að því gefnu að fyrir liggi sameiginleg yf- irlýsing starfsmanna og viðkom- andi fyrirtækja. Halldór segir að brögð hafi verið að því að fyrirtæki þar í landi hafi misnotað aðstöðu sína og þrýst á fólk að undirrita slíkar viljayfirlýs- ingar um leið og það gekk frá ráðn- ingarsamningi. Undanþágur frá 48 tíma vinnuviku afnumdar Hefur engin áhrif á íslenskan vinnumarkað FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.