Mánudagsblaðið - 06.06.1960, Síða 1
13. árgangur
Mánudagur 6. júní 1960
22. tölublað.
Nær ein og hálí milljón
krónnr í hótelreikninga
Uppreisn á aSalfundi Sölumiðstöðvarinnar ~ Jón Gunn-
arsson og Einar riki halda naumum meirihluta - Bola-
brögð Jóns vekja almenna andúð - S.H, brýzt inn á ný
svið athafnalífsins
„Er hann hinn versti við að eiga svo hann nálega þolir
eklii að aðrir menn séu saniferða sér í Iyftunni“ — þannig
talaði einn af æðri starfsmönnum Sölumiðstöðvar hrað-
frystihúsanna um liöfuðpaur stofnunarinnar Jón Gunn-
arsson í s.l. viku. Á aðalfundi S.H., sem nýlega er um
garð genginn voru það ekki viðbrögð og hroki Jóns Gunn-
arssonar í lyftumálum Morgunblaðshallarinnar, sem máli
skiptu, heldur allur ferill þessa mikla dugnaðar- og fram-
kvæmdamanns. Áður en fimdinum lauk kom á daginn,
sem lengi liefur verið búizt við, að Jóni hefur tekizt að
fá ýmsa sterkustu menn S.H. á móti sér en hann og fylgi-
sveinar héldu völdum, í bráð, með aðferðum, sem ekki
þyldu of nákvæma skoðun. Einar Sigurðsson, þingmaður
Austfirðinga og Bæjarþingsins, hélt velli, en m. a. Vest-
iirðingar og Suðumesjamenn margir gerðu opinbera upp-
reisn gegn einvaldi og stefnu Einars, Jóns og Co.
Um margra ára skeið hef-
ur Jón Gunnarsson verið S.
H, erfiður biti. Enginn efar
dugnað hans, en flestir eru
þreyttir á frekju hans, ein-
ræði og tuddamennsku í
flestu. Á síðasta aðalfundi
mynduðu nokkrir félagsmenn
með sér samblástur um að
Nýju seðlarnir
nýtast illa
Krumpnir eftir litla
notkun
Þaff er nú komiff á dag-inn,
aff nýju sefflarnir, svonei'ndir
Villi d’ors, ætla aff endast
illa og láta þegar mjög á sjá
gegn veraldlegu hnjaski.
Gömlu sefflamir kr. 5, 10, 50
o. s. frv. viröast hafa miklu
betri endingarhæfilgika og
sér lítt á þeim almennt, þrátt
fyrir mikið hnjask og litla
virffingu.
Þaff er undarlegt aff fóstri
þessara seöla siálfur Vil-
hjálmur Þór skuli ekki hafa
Játiff búa bá til úr sæmilegu
efni eins oí t. d. fyrrverandi
seéfla, puiufa- effa dol'lara i
seffla. Ekki liefði svo mikiff
fariff fyrir kostnaðinum.
Þetta ætti bankastjórinn að
athuga áffur en hann pantar
næstu milljónirnar. Og þægi-
legt yrffi ef hamr léti 500-
kallana fylgja meff.
hnekkja veldi Einars og
Jóns, því þá keyrði um þver
bak.
1,4 milljónir
Er reikningar voru lesnir
upp kom m. a. í ljós að Jón
hafði brúkað 1,4 (eina
komma fjórar) milljónir kr.
í uppihald sitt í London og
þótti flestnm þar heldur
langt gengið. Hefur Jón jafn
an krafizt að hann og fjöl-
skyldan skyldi ferðast og
dveljast ytra á kostnað S.H.
og svarað því einu til er að
er ifundið að „það er ég sem
sel fyrir ykkur, hafið þið yfir
nokkm að kvarta?“
Flestum hefur orðið það
ofráð að kvarta eða kæra
yfir Jóni, því Einar hefur
haldið yfir honum verndar-
hendi og þeir hvor yfir öðr-
um. Er nú svo komið, að
engir fullnaðarreikningar
sjást ár frá ári og hefur Jón
öll fjármál og ráðstafanir
fjármuna í eigin hendi og
spyr þar engan ráða.
Nú er það fyrst, að Sölu-
miðstöð hraðfrystihúsanna
er ein vafasamasta sam-
bræðsla framleiðenda, sem
hér getur slcapazt, ef undan
er skilið Samband'ð. Er
starfsgrundvöllur þessi eins
óheilbrigður og mögulegt or
og stórhættulegur frjálsu
framtaki. Um þverbak keyr-
ir svo, er einstakir ráðamenn
innan S.H. eru farnir að
beita bolabrögðum innan
stofnunarinnar, hóta og
refsa þeim, sem ekki „makka
rétt“ samkvæmt þeirra
kokkabókum. Öll þessi með-
ferð mála og sú óvissa, sem
jafnvel bíður hinna stærri
manna hefur skapað harð-
snúinn hóp félagsmanna, sem
vilja þá félaga Einar og Jón
burtu, og þó fremur Jón.
Vafasamar brautir
Sölumiðstöðin hefur nú
undanfarið lagt inn á vafa-
samar og óleyfilegar braut-
ir, sem virðast sízt aðalstarf
inu viðkomandi. S.H. hefur
ráðizt inn á ýms svið við-
skipta og komið sér upp m.
a. innflutningsverzlun, trygg
ingarskrifstofu, og nú hefur
verið samþykkt að setja upp
skipaafgreiðslu í öllum þeim
höfnum, sem íslenzk skip
heimsækja. Er það í sam-
ræmi við þá ákvörðun að
kaupa nýtt skip, sem þegar
hefur verið leitað tilboða um,
þótt ekki hafi enn fengizt
leyfi til kaupanna.
Þá hefur og spurzt, að S.H.
hafi fast sótt að kaupa
Kassagerðina, þótt ósannað
sé, en hafi samt drjúgan hug
á að smíða sina eigin kassa.
Það er einföld staðreynd, að
S.H. þolir enga samkeppni,
reynir frekar að afla sér um
boða ytra, jafnvel þeirra,
sem þegar hafa umboðsmenn
hér heima. Þykja þetta held
ur ómerkilegar baráttuað-
ferðir svo ekki sé meira
sagt.
Spennulreyja óllans
Um hin einstöku fyrirtæki,
sem til S.H. heyra er ]>að að
segja, að þeim er haldið í
spennutreyju óttans. Smærri
í og fátækai'i fyrirtæki búa að
| jafnaði að því, sem yfiimcriri
deila þeim út, en þetta verð
ur allt í mestu óvissu ef ]>eir
fátæku voga sér að hai'a
j skoðun, sem ekki samrýmist
hagsmunuin klíku þeim.,
sem við stjórnvölinn situr.
Geta þá uppreisnarmenn bú-
framhald á 8. síðu.
Eins og' áffur var skýrt frá hér í hlaffinu hefur ung, íslenzk
stúlka, Ragnheiffur Jónasdóttir, veriff viff kvikmyndaleik úti i
Englandi, en þar lék hún í myndinni „The clock strikes three“,
sem Border fiims productions framleiffa. Mynd þessari, sem er
sakamálamynd, er nú aff Ijúka, en Ragnheiffur, sem kallast Christ-
ina Sveinsson ytra, mun þegar aff tökunni lokinni fara til Kaup-
mannahafnar til aff hitta foreldra sína þau Jónas Sveinsson lækni
og frú Ragnheiffi Hafstein. Ungfrú Ragnheiffi hafa þegar boffizt
samningar um aff leika í fleiri myndum, en enn sem komiff er
liefur hún hafnað þvi en vill ráfffæra sig viff foreldra sína.
Ragnlieiffur hefur getið sér gott orff, sem leikkona, enda leikur
hún affalhlutverk myndarinnar. Unniff hefur veriff sleitulaust viff
tökurnar s.l. 7 vikur frá 8 f. h. til 7 e. h., en meffal leikara eru
Terence Lawrence, seim m. a. leikur stórt hlutverk í Ben Hur
svo og Dermont Walsh, sem hér sést aff ofan ásamt Ragnheiði.
Virffist á myndinni aff þau bíffi eftir leikstjórnaratriffi, og má
sjá ljósa- og kvikmyndatæki aff baki.
Ragnheiffur mun ferffast meff foreidrum sinum um Suffur-
Evrópu og Frakkland en Jónas læknir sækir tvö læknaþing i
Sviss. Ætla þau síffan öll saman að njóta sólar og sjóbaffa, unz
láffiff er hvaff ungfrúin tekur sér næst fyrir hendur.
Umferðaslysin:
Hver er ástæðan?
Lögreglan er nú farin aff
kvarta opinberlega yfir klaufa-
skap og affgæzluleysi bifreiffa-
stjóra .Þessi kvörtun er aff ýmsu
leyti rétt, en orsökin liggur ekki
einungis hiá hilstjórunum.
1 fvrsta lagi má reka slysin
til þeirrar reginvitleysu sem
ríkir : umferffarmálum okkar m.
a. samræmislevsis > akstri um
bæinn, o" svo til margra þeirra,
I sem biá- íra við ökukennslu.
: Þaff er engu líkara en engar
kröfur séu gerffar til ökukenn-
ara, enda sýna rý útskr íiðir
bílstjórar g’öggt að þeim var
ekkert kennt. Það er umferðar-
nefnd og þær vitleysur, sem
þar eru unnar, sem kemur akstri
höfuffstaffarins á ringulreiff, og
þaff eru margir ökukennaranna
og prófdómaranna sem auka þá
ringulreiff meff aff útskrifa viff-
vaninga og láta þá undir stýri
í bænum.
Mest spennandi
frétt viknnnar
I'.flii 'faramti firtlaklmi.su birlisl i
l’isi s.l finniiludna »g rr lirr liirt
i lirild:
„Hjúkrunarkona hjá sál-
könnuffi vísaffi einu sinni
manni inn til hans, sem var
með eynalokka, sem ,bacon“-
bitar voru festir við. Og steikt
egg lá á höfffi hans.
Læknirinn bauð manninum
stól, og spurði hann mjúk-
lega:“