Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 06.06.1960, Síða 5

Mánudagsblaðið - 06.06.1960, Síða 5
Mánu,dagrtr 6: júni 1960 MÁNUDAGSBLAÐEÐ 5 Þegar feimnir menn biðja sér stúlku Hvað skeður, þegar ófram færinn laglegur, ungur mað- ur kýnnist aðlaðaridi ungri stúlku, verður ástfanginn af henni — en kemst svo að því, að hann er of feiminn til þess að geta beðið hennar. Þetta kom fyrir 25 ára gamlan mann frá Notting- ham. Hann var mjög hrifinn af stúlku, sem hann þekkti og hét Barbara, en hafði ekki kjark í sér til að biðja hennar. Að lokum ákvað hann að láta hljóðrita bónorðið, og srðan sendi harin þíötuna heim . til BarbÖru. 'j'’ Eri það vildi svo tíii að Barbara átti engan grammó- fón, svo hún fór með plötuna í hljóðfæraverzlun til þess að fá hana spilaða. „En hvað þetta er yndis- legt!“ hrópaði hún upp og augun tindruðu eins og stjörnur. Svo datt henni nokkuð í hug sjálfri. Hún lét taka upp svarið hinumeg- in á plötuna, og það var auð vitað „Já, já“. og sendi hon- um plötuna. Um kvöldið sagði Barbara vinkonu sinni: „Eg er svo hamingjusöm,“ því ég var farin að halda, að ég yrði að bíða eftir hlaup- ,ári,“ Leið jlir hana, en hún sagði já — Hvemig og hvar bónorðið á sér stað, er venjulega meira atriði fyrir stúlkuna en karlmanninn. En sumir heitir unnendur hafa ein- í kennilega hætti og- velja und j arlega staði, þegar þeir biðja sér stúlku. Ungur maður bað stúlku, sem hann var hrifinn af, að koma með sér í kirkjugarð- inn, því hann langaði til að sýna henni fjölskyldugraf- reitinn, og bætti því við, að það væri dálítið sérstakt, sem hann vildi segja henni þar. Undrandi og dálítið efa- blandin fór stúlkan með hon- um. Og þegar þau komu í kirkjugarðinn, féll hann á kné á gröf langa-langa-langa afa síns og spurði: „Viltu giftast mér, hjart- að mitt? Eg elska þig út af lífinu.“ Stúlkan gat aðeins hvíslað ,,já“ að honum, áður en hún féll í öngvit niður á gröfina. Henni hafði orðið svona mik ið um, að hann skyldi biðja hennar í þessu umhverfi. Þau giftu sig tveimur mán uðum seinna, en brúðguminn varð að gefa henni loforð um að fara aldrei með hana í kirkjugarðinn aftur. Matelsk Rómantískur franskur hótelkokkur var hrifinn af stúlku, sem var mjög mat- elsk. Hann ákvað að biðja hennar með því að senda henni steiktan kjúkling. Inni í fuglinn lé.t hann bréf, þar sem hann bað hana að gift- ast sér. Hún svaraði honum með því að senda honum óskabeinið úr fuglinum á- samt bréfi um, að bónorði hans-væri tekið. Tveir útvarpsföndrarar, hann í Texas, en hún. í Indiana, knntust gegnum öld ur ljósvakans. Svo kom sá dagur, að maðurinn, þó hann hefði aldrei séð stúlkuna, bað hennar, og hann fékk fljótt svarið: „Já, eins fljótt og þú vilt.“ Kannske eigum við ein- hvern daginn eftir að heyra um bónorð gegnum sjónvarp. Sóknarprestur í Suður-Eng landi varð undrandi, þegar hann fékk bréf frá ríkri konu, sem var í sókn hans og hann hafði lengi elskað í leyni. Hún þakkaði honum fyrir -bónorðið og sagðist taka honum. Hann varð alveg yfir .sig undrandi, því • hann hafði aldrei haft kjark tíl að biðja hennar. Hann settist niður til að semja sunnudagsræð- una og leit af tilviljun á þerripappír með hans eigin rithönd í rauðu bleki.. Þar sem hann minntist ekki að hafa skrifað svona mikið rtieð rauðu bleki, hélt hann pappírnum f yrir f ramari spegil og las hægt úr því, sem skrifað var. Komst hann þá að því að það var bónorð til kommnar, sem hann hafði skrifað og jafnvel sett i póst í svefni; Auglfsing - - um breytingu á skipan innflutn- ings og gjaldeyrismála Viðskiptamálaráðuneytið vekur athygli á . ^ því, að samkvæmt lögum nr. 30 25. maí 1960, um skipan innílutnings- og gjaldeyr- ismála (sbr. reglugerðir nr. 78 og 79 27. maí 1960) hættir Innílutningsskriístofan TrZ. veitingu gjaldeyris- og innflutningsleyfa fra og með 1. júní 1960. Landsbanki ís- _ lands, Viðskiptabanki, og Útvegsbanki ís- _ lands taka frá sama degi við veitingu leyfa fyrir þeim vörum og gjaldeyrisgreiðslum, sem leyfi þarf fyrir, í samráði við við- skiptamálaiáðuneytið. Þeir, sem fengið hafa tilkynningu frá Inn- flutningsskrifstofunni um það, að úthlutað hafi verið til þeirra léyfum fyrir 1. júní geta sótt leyfin til skrifstofurinar fyrir 16. júní n.k., samkvæmt nánari auglýsingu hennar. Öll gjaldevrisleyfi til vörukaupa, sem Inn- flutningsskrifstofan hefur gefið út, skulu afhendast Landsbanka íslands, Viðskiptar- banka, eða Útvegsbanka íslands til skrá- setningar fyrir 30. júní n.k., nema þau hafi verið notuð í banka fyrir þann tíma. Þetta gildir þó ekki um leyfi fyrir vörum., sem nú verða frjálsar og ekki heldur léyfi fyrir innflutriingi á vörum frá eftirtöldum jafn- keypislöndum: Austur-Þýzkalandi, ísrael, Póllandi, Rúmeníu, Sovétríkjunum, Tékkó- slóvakíu og Ungverjalandi. Innflutnings- leyfi án gjaldeyris, sem í umferð eru, skulu einriig afhendast sömu bönkum til skrá- setningar fyrir 30. júní. ; Heildarupphæð leyfaúthlutunar í frjálsum gjaldeyri á árinu 1960, sbr. 3. gr. reglu- gerðar nr. 79 27. maí 19-60, verður auglýst |f síðar.. •• ViðskipUmálaráðuneytiÍ. 31. buú 1960 um erlend lán og imiflutning 1 með greiðslufresti ’ í samræmi við 8. og 9. gr. reglugerðar nr. 79, 1960, um skipan gjaldeyris- og inn- flutningsmála, hefur viðskiptamálaráðu- neytið ákveðið eftirfarandi: 1) Heimilt skal að flytja inn hvers konaf vörur með allt að þriggja mánaða greiðslu- fresti, enda hafi innflytjandi áður samið við Landsbanka Islands, Viðskiptabanka, eða Útvegsbanka íslands um greiðslufyr- irkomulag vörunnar. 2) Ekki er heimilt að flytja inn vörur með þriggja til tólf mánaða greiðslufresti nemas sérstakt samþykki komi til, er Landsbankli íslands, Viðskiptabanki, og Útvegsbanki ís- lands geta veitt samkvæmt nánari ákvörðun viðskiptamálaráðuneytisins. Þeir, sem hyggjast flytja inn vörur með slíkum fresti, skulu því leita samþykkis þessara banka áður en varan er send frá útlöndum. 3) Ekki er heimilt að taka lán erlendis eða fá greiðslufrest til lengri tíma en eins árs nema með sambykki ríkisstjórnarinnar- Þeir, sem hyggjast taka slík lán eða fá slík- an greiðslufrest, skulu afhenda umsóknir um það til Landsbanka íslands, Viðskipta- banka, eða Útvegsbanka íslands. Það, sem hér að framan er sagt um lán og greiðslufrest vegna vörukaupa, gildir einn- ig um lán eða greiðslufrest vegna annars en vörukaupa. Viðskiptamálaráðuneytið. 31. maí 1960. Krossgátan SKYRINGAR: Lárétt: 1 Peningastofnunin 8 Kind 10 Upphafsstafii? 12 Höfuðbo’rg 13 Upphafsstáfir 14. Band 16 Kvenmanns- .nafn 18 Keyra 19: Til viðbótar 20 Bleyta 22 Grafa 23 Ryk 28 Vík 26 Forsetnirig 27 Deyja út 29 Brúnirnár. Lóðrétt: 2 Tímabil 3 Galdrakind 4 Á rándýri 5 Anga, 6 Ósamstæðir 7 Fiskiskip 9 Gaf eftir 11 Býr til brauð 13 Plata 15 Hrakti 17 Dáinn 21 Hiti 22 Elska 25 Villt 27 Iþróttafélag- 28 A reikningum.

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.