Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 18.07.1960, Síða 7

Mánudagsblaðið - 18.07.1960, Síða 7
Mánudagur 18. júlí 1960 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 7 Grein Jónasar Framhald af 4. siðu. Rússa eins og bolsivikar 'fóí'n með völdin var svo ægileg að stórþjóðir eins og Bretar, Vest- ur-Þjóðverjar, Frakkar og ítalir hafa beðið um amerískt setulið og njóta verndar þess ár eftir ár. En hin sérstaka nauðsyn ís- lendinga að hafa hér nokkurt varnarlið, meðan höfðingjar Rússa ganga um sali þjóðanna líkt og Þjóstólíur með reidda öxi lá í því að flokkur bolsi- vika í Reykjavik gat hvenær sem var gert upphlaup og hrifs- að í sínar hendur völdin í land- inu þar sem lýðræðisflokkarnir hafa alls enga lögregluvernd, jafnvel ekki móti lítilfjörleg- um óróaseggjum. Tilefni bjóðast daglega ef bylting þykir æski- leg. Einn daginn kaupskrúfa flugmanna. Annan dag eru þern ur á nokkrum kaupskipum of kauplágar. Þriðja daginn hefir stjórnin vanrækt að efla vöru- skiptaverzlun íslendinga og járntjaldsþjóðanna. Bylting er þá gerð í nafni réttlætis og al- mennra hagsmuna. Ný stjórn tekur við völdum og á við erf- iðleika að stríða. Hún fylgir fordæmi Cúbumanna, leitar á náðir Rússa og fær allskonar s,tuðning. Fiskur er keyptur. Bretar þraktjir úr 12 mjílna landhelgi. Auðjöfrar tyftaðir. Bolsivikaflokkurinn stýrir vöid- unum með erlendu fulltingi. Síð an kæmi ungverskt frelsi fyrir borgarana og fjötrar Pasternaks fýrir skáldin. íslendingar og allar herþjóðir á Vesturlöndum hafa nú ame- rískt varnarlið til að verja frels ið í sambandi við alheimstaflið. Allir íslendingar þar með tald ir kommúnistar njóta vestræns frelsis í skjóli við varnarliðið. En ef íslenzkir bolsivikar frarn- kvæmdu hér tékknesk eða ung- v-ersk stjórnarskipti væri hafin á. íslandi alþjóðleg k-úgunaröld í skjóli erlends hervaldsi Heims póiitíkinni er nú svo háttað að í skjóli við amerískt fjármagn og atómsprengjur dafnar frelsi og mannréttindi i lýðræðislönd- unum en þar sem hipn vestræni liðsafli getur ekki komið til bjargar lýsir hin rauða sól Stal- inismans yfir ófrjálsum og sorg- mæddujp þjóðum. Valdabaráffan í Framsókn Franjþald af 3. síðu. Jón Skaftason ásamt þeim hluta SÍS-klíkunnar, sem fínastur þyk ir, frímvu'urum. Þannig stóð á falfi Eystcins á SÍS-fundinum, að frímúrar vildu hann ekki. Vera kann að' Hermann reyni enn um sinn að halda saman þessum elementum öllum með því að ptja áfram, en það verð ur ekki nema svikalogn. Kapp- hlaupið meðal eítirmanna hans er foyrjað og valdagræðgi hefur frá upijhafi einkennt Framsókn og vægðprlaus hefur. sú barátta orðið innan ílokksins, sbr. Tryggva pg Jónas og síðar Jónas og Hermann og Eysteinn. Þriðja styrjöldin er í uppsiglingu. í stuttu máli Framkoma Frakka gagn- vart konum er eftirtektar- verð. Frakkar líta á konur sem eðlilega félaga þeirra. Englendingur — þegar hann hugsar um konu á annað borð — ’hættir til að setja hana upp á fótstall og til- biðja hana. En allir vita, að fótstallar eiga það til að vera kaldir og skjóllitlir staðir. Englendingar eiga beztu skáld heimsins. Þeir yrkja lióð um varir konunnar og líkja þeim við blóm, en hinn hyggni Frakki kyssir stúlk- una sína og gefur henni blóm. (Sunday Express). Ertu sparsamur eða nízkur: 1) Þegar þú ert í boði, tal arðu þá hátt um það, að þú ætlir að taka bíl heim og lítur síðan í kringum þig til að athuga, hvort nokkur af kunningjum þínum vill aka þér heim? 2) Þegar þú ferð í ferða- lag með kunningja þínum, sem kaupir sér dagblað, kaupir þú þér þá blað sjálf- ur eða bíðurðu eftir að fá það lánað? 3) Hengirðu gömlu fötin þín, sem þú ert hætt að nota, inn í skáp, af því að þú ætl- ar að breyta þeim seinna í staðinn fyrir að gefa þau fá- tækum ? 4) Gleymirðu að borga sím ann, þegar þú færð hann lán aðann hjá ókunnugu fólki? Tækniírædingafélag íslands Þann 6. júlí s.l. var haldinn í Tjarnarcafe stofnfundur Tækni fræ'ðingafélags íslands, en það ■er stofnað af þeim mönnum sem lokið hafa ingeniörprófi frá rik- isviðui'kenndum æðri tækniskól- um. . Á seinni árum hefir þeim stöð ugt farið fjölgandi, er sótt hafa þessa menntun, og þá aðallega til Norðurlandanna og Þýzka- lands. Tilgangur félagsins er rji- a. sá að gæta hagsm.una tæknif.ræð inga pg auðvelda þeim aðstöðu til að fyfgjast ávalt með helztu nýjungum, sem frpm koma á sviði hagnýtrar tækni. F.élagið var stofnað af 30 tækni fræðingum og voru þessir menn kosnir í st.iórn,: Formaður: Axel Kristjápsson, forsitjóri. , Meðs.tjórnendur: Sigurður Flygenring, Sveinn Guðmunds- son íorstjóri, Bernh. Hannesson, Baldur lielgason. Varastjórn: Gunnar J. 'Þor- steinsson, Ásgeir Höskuldsson. Nú þegar er hafin undirbún- ingur að því að félagið gerist meðlimur í norræna tæknifræð- ingasambandinu (Nordisk; ing eniörsamíund), en hingað til hef Vilhjálmur Þór . .Framhald áf 1. síðu. .v4í -- f§ irnar eftir langa og ófarsæla f jármálastjórn, að aðalhanka stjóri þjóðarinnar verði að fresta fundum, eflaust með erlendum fjármálamönnum, sem hingað rekast, vegna þess að hann þarf að mæta í yfirheyrslu hjá sakadóm- araembættinu, vegna þess að upp hefur komizt, að hans eigið fyrirtæki er sakað um milljónaþjófnað í erlendum gjaldeyri og allskyns svindil- brask á innlendum vettvangi. Ætfi að víkja Þessi svívirðing, sem Vil- hjálmur Þór gerir þjóð sinni með því að sitja í embætti, jafnvel þótt hann sé al-sak- laus, er meiri en orð fá lýst. Þjóðin er orðin að athlægi erlendra blaða, almenningur, sem jafnan líkir okkur við eskimóa, sannfærist meira og meira um að hér búi al- veg velsæmislausir skrælingj ar, hverra fjármálayfirmað- ur eyði betri tíma dags í yfirheyrslum. Eins og mál- um er nú komið ætti banka- stjórinn að segja embættinu lausu og ráðherra að skipa þar annan mann — með til- tölulega óskrámað mannorð. Það segir enginn maður, að bankastjórinn hafi farið ó- heiðarlega að ráði sínu. En það er alltaf blettur að vera dreginn fyrir rétt, og hvað sem Vilhiálmur kann að vera saklaus, þá er hann 1 augum erlendra f jármálamanna, sem hann verður að skipta við fyrir hönd þjóðarinnar afar vafasamur maður, sem fyrirvaralaust getur orðið að númeri — bak við rimla. Kvikmyndir Framhald af 8. síðu. ilans, sem hann ieikur snilldar- vel, svipbrigði og leikur allur hófsamur en því spaugiegri sem á líður. Ýmsir fleirí leikarar koma fram og vinna hiutverk sín með prýði. Myndin er vitan lega nokkuð frábrugðin leikrit- inu, en breytingar eru þó til bóta því leikritið var einstreng- ingslegt. Það svikur engap að sjá þessa mynd og ráðlegg ég það öllum. A. B. f I Mónudagsblaöinu lilllllllÉIIIIH ur ísland eitt Norðurlandanna staðið utan þeipra samtaka. , (Fréttatilkynning). MÁNIIDAGSBLAÐIO útsölustaðir í Reykjavík og nágrenni: Tuminn, Austurveri Hlíðabakarí Krónan, Mávahlíð Sunnubúðin, Mávahlíð Hátún 1 Drápuhlíð 1 Turninn, Mlklatorgi Sælakaffi Javakaffi Turninn, Lauarnesi Laugarásvegur 2 As, Brekkulæk 1 Turninn, Kleppsveg Langholtsvegur 19 Turninn, Sunnutorgi Rangá, Skipasundi Aogaturninn Langlioltsvegur 126 Turninn, Sólheinnmi Turninn við Hálogaland Saga, Langholtsveg Nesti við Elliðaár Turninn, Réttarholti Búðargerði 9 Sogavegur 1 Flugvallarbarinn Adlon, Laugevi 126 Tuminn Hlennntorgi Þröstnr Matstofa Austurbæjar Laugavegur 92 Tóbak og Sælgæti Adlon, Laugavegi 11 Laugavegur 8 Adlon, Banæastræti Florida Bangsli Hverfisgata 71 Barónsstígur 3 Skólabúðin Lækjargata 2 Pylsubarinn Turninn, Lækjartorgi Turniim, Austurstræti Turninn, Veltusundi Blómvallagata 10 Birkituminn Melaturninn Adlon, Aðalstræti Turninn, Kirkjustræti Hressingarskálinn . Bókaverzlun ísafoldar Lækjargata 8 Bókhlaðan, Laugavegi IJPPBÆR: Gosi, Skólavörðustíg Óðinsgata 5 Þórsbar, Þórsgötu Círó, Bergstaðastræti Víðir, Fjölnisvegi Leifsgata 4 Skálholt Frakkastígur 16 Vitabar, Vitastíg Björninn, Njálsgötu Njálsgata 62 Barónsstígur 27 Bókaverzlun Lárusar Blöndal Vesturgat 2 Addabúð, Vesturgötu Garðastræti 2 Skeifan, Trjggvagötu Fjóla, Vesturgötu West End, Vesturgötu Vesturgata 53 - ‘’ Bræðraborgarstígur 29 Sólvallagata 74 Straumnes

x

Mánudagsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.