Mánudagsblaðið - 26.09.1960, Síða 4
MÁNUDAGSBL AÐIÐ
Mánudagui’. 26. sept. 1960'
31 &S/yru alla
KAKALl skrifar:
Blaðið kemur út á mánudögum. — Verð 4 kr. I lausasölu. =
Ritstjóri og ébyrgSarmaður: Agnar Bogason. E
Afgreiðsla: Tjarnarg. 39. — Sími ritstj. 13496. E
PrentsmiSja Þjóðviljans h.f. E
lumiimiiimiiimiimiiuiiiiiiimiiiiiiuiiHiiiHiiHHmmimiiiuimiiiiUHHiiiE
I HREINSKILNI SAGT
Jónas Jónsson, frá Hriflu:
1 Frumsýningargesfir Þjóðleikhússins og kiæðaburður — Unglingarnir og |
1 sveifadansleikir — Ekki allir eins i
Tveir listamenn — tvær kynslóðir |
Siðustu daga hefur tveggja
listamanna gætt í höfuðborg-
inni, í Listamannaskálanum og
útvarpinu. Annar þeirra inn-
borinn Reykvíkingur, Sigfús
Halldórsson sýndi 100 málverk
í stærsta sýningarsal borgarinn-
ar. Hinn er Austfirðingurinn,
Helgi Valtýsson sem kynnti og
lét kynna skáldskap sinn í út-
varpinu. Báðar listsýningarnar
voi’Li eftirtektarverðar og tal-
andi tákn tveggja tímabila í
sögu landsins.
Reykjavik hefur vaxið með
furðulegum hætti um fimmt
ung aldar. Borgin hefur eign
a:(t máni^murga fylkingu at-
hafnamánna. Sjómenn, skip-
stjóra, flugkappa, viðskiptafor-
kólfa, húsasmiði, vélamenn,
prentmeistara, glæsikonur í leik
og störfum.
En nýsköpun á sviði andlegra
mála hefur ekki verið jafn öfl-
ug. Þar er járnsmiðurinn við
Hringbraut, hafgúan í Tjörn-
inni og ráðhús bæjarins við
Skúalgötu. Það eru ljóð skálda
sem hefur vantað andagift þeg-
ar rnest lá á. En fyrir utan
þessa seinheppnu listamenn hef
ur bærinn eignazt atómfólk
bæði rímlaus skáld og klessu-
málara í tugatali. En borgin er
ekki hrfin af þessum börnum
sínum. Rímlausu ljóðin gleym
ast við fyrstu sýn, Nálega tutt-
ug'u atómmálarar sýndu nýver-
ið verk sín í Listamannáskálan-
um í hálfan mánuð. Þar var
fullt hús af myndum. Sex seld-
ust. Ein eða tvær þeirra voru
eftir sveitabóndá sem forðast
atómveginn.
Reykvíkingum brá heldur . í
brún hér á dögunum þegar inn
fæddur li^tamaður sýndi 100
málverk í Listamannahöllinni
þar sem klessusýningin hafði
beðið dögum -saman í ömurlegri
kyrrð. En nú kom Reykvíking
urinn á listsýningu og var hrif
inn. Fyrsta sólarhringinn seld-
ust 40 myndir. Hinar fóru sömu
leið næstu daga. Borgin keypti
12 í söfn sín, sem eru enn fá-
skrúðug en eiga eftir að vaxa.
Bærinn og landið þekkia Sigfús
Halldórsson. Faðir hans hafði í
mann,saldur verið eirjhver
smekklegasti, vinsælasti og á-
reiðanlegasti skartgripasali í
bænum. Hinir . frægu athafna-
miklu innbrotsþjófar borgarinn
a rhafa ekki látið sér koma til
hugar að heiðra hann með nær
veru sinni að næturlagi.
Drengur skartgripasalans Sig-
fús fæddist upp við önn Aust
u. strgetis. og , fegursta höfuð;
borgar litróf sem til er í álf-iE
unni. Brátt gekk drengurinn=
inn inn á listabrautina, einn ogE
óstuddur. Hann orti létt og fögr
ur ljóð. Síðan gerði hann söng-=
lög við vísur sínar og að lokS
um barst þessi margþættiE
skáldskapur út um . alU land=
og til annarra þjóða. „Litla=
,fluga“ Sigfúsar hefur flogið áE
heimagerðum vængjum út umE
víða veröld eins og sæmir góðri=
list. E
Næst fór Sigfús að mála ogE
varð þar sinn eigin meistari.E
Reykvíkingum lika myndir hansr
eins og ljóð hans og lög. Hann=
er sonur hinnar fögru en list-E
snauðu íslenzku höfuðborgarE
Hann sér þessa fegurð eins og=
við hin en hann getur gert dá-=
semdir hennar sýnilegar og varE
anlegar fyrir aðra. Þpss vegnaE
vilja borgarbúar flytja verk=
hans inn í heimili sín og eiga=
þau sér til yndisauka. =
Alexander neitaði að taka þáttE
í Olympíuleikjum sinnar tíðarE
nema ef hans jafningjar kæmu=
til kappmótsins. Höfundur Litlu=
flugunnar getur ekki átt sam-E
leið við klessumálarana. SamtE
þarf hann samfylgd og samleið=
eins og annað fólk. Þegar Helgi=
Péturs vildi verða meistari ís-E
lenzkrar tungu las hann Snorras
og Jónas fremur öðrum snill-=
ingum. Ekki til að líkja eftii’E
þeim heldur til að efla eiginE
orku með kynningu við þá sem=
lengst höfðu komizt. Cezanne=
hirfn franski meistari kynnfiE
sér á sama hátt sem fyrirmyndE
eldri meistara allt frá Rem-=
brandt til afburðamanna samtíðE
arinnar. Þanníg mótaðist einnE
hinn einlcennilegasti málarastíll.=
Sigfús hefur nægar uppsprett=
ur í listamennsku sinni. Agæt-E
ar meðfæddar gáfur. Viðburða=
ríkt atvinnu- og framkvæmdaE
líf • í umhverfinu. SvipmótE
stórfelldrar náttúru og lit-=
arjðgi ættbdrgajrinnarf. Og að =
síðustu hefir hann, að nokkrur
leyti sem samtíðarmenn, allt að=
20 íslenzka meistara í málara-=
og höggmyndalist frá tímabil-E
inú áður en syndaflóð klessu-=
mennskunnar flæddi 'yfir land=
ið. Að lokum hefur hann eins=
og allir sem gæddir eru' fullriE
sjón hina ódauðlegu snillinga=
annarra þjóða. Sigfús Halldórs=
son getur haldið áfram á=
þroskabraut sinni með jafningj=
um innan lands og utan. Hingað=
til hefur hann ávaxtað sitt=
pund, arf listrænnar þjóðmenn-E
ingar, með virðingarverðri um=
Kakala hafa horizt nokk-
ur bréf wn þan málefni, sem
hann hefur ritað um síðustu
vikurnar. I dag verða tvö
þesi bréf birt, annað, sem hér
fer á eftir frá leikhúsmanni,
sem reeðir fataburð gesta á
jrnmsýningum, en hið seinna
er svar við grein i síðastá
blaði nm hegðan unglinga á
sveitadansleikjum. ■ Bréfin
ern þessi:
„Um þessar mundir er
starfsár Þjóðleikhússins og
reyndar Leikfélags Reykja-
víkur að hefjast. Innan nokk
urra daga munu sýningar
hefjast og á kvöldin munu
prúðbúnir gestir fylla þar
sali og ganga en beztu lista-
mennirnir spreyta sig á svið
inu.
Það er alltaf eitthvað hátíð
legt við sýningarkvöld í leik
húsum, og sérstaklega á það
við frumsýningarkvöld, en
þau sæki ég þegar mögulegt
er. Eg sá fyrir tveimur árum
broti ðupp á því í blað-
inu, að sá ósiður tíðkaðist
meðal ýmissa frumsýningar-
gesta, að mæta á sýningum í
alls kyns litum fötum, jakka
fötum, gráum eða jafnvel
sportfötum. Satt bezt sagt þá
trúði ég þessu ekki, enda
hafði ég aðeins tvisvar kom-
ið á frumsýningu er ég las
þetta. í fyrravetur tók ég
eftir því, að þetta var stað-
reynd: Ýmsjr ,frumlegir“
menn virtust gera sér leik
að því að stinga í stúf við
allan þorra manna. Þetta eru
víst menn, sem ekk-i bera af
nema þeir séu afkáralegir og
þar sm . Þjóðleikhúsið hefur
engar reglur um þetta, þá
hafa þeir eflaust sína „heima
háttu“ í þessum efnum.
Komraúnistar 'reynd/u snemma.
að koma þessu á í Rúss-
landi og víðar og skyldi
slíkt heita alþýðlegt og
snobb við hinar vinnandi
stéttir. Þessi háttur lagðist
alveg niður hjá þeim, enda
eru flestir sammála um að
sæmilegur búnaður manna
setur alltaf hátíðasvip við
slík tækifæri. Sú „hugsun“
að þetta sé frumlegt nær
ekki lengur neinum vipsæld-
,um, enda er þetta ekki annað
en frámunalgur búraskapur,
sem jafnan gætir hjá þeim,
sem kenndir eru við kotunga
og kotungshugsunarhátt. Sum
ir þessara kenna sig við
„list‘, þykjast ógurlegir hugs
engu máli.
Það er leiðinlegt að ekki
skuli vera ákveinn „rammi“
varðandi klæðaburð við svona
tækifæri t. d. að minnsta
kosti dökk föt, þótt ég efist
ekki um, að allir þeir, sem
hafa efni á að sækja frum-
sýningar eigi kvöldföt. Önn-
ur úrlausn væri að ákveða
t. d. að gestir í aðalsal og á
neðri svölum væru samkvæm
isklæddir. Við höfum nóg af
mislukkuðum „originölum“ í
hverju hoi’ni hversdagslífs-
ins, og þeir mættu gjarna
missa sín í þau fáu skipti,
sem við höfum gaman af að
skipta um föt og njóta sýn-
inga Þjóðleikhússins eða L.
Reykjavíkur án þess að hafa
þennan „frumlega“ drabbara
lýð innan um okkur.
Leikhúsmaffur.“
„Herra ritstjóri!
Kakali þinn gerir Reykja-
víkuræskuna að umtalsefni
í síðasta Mánudagsblaði.
Gerði hann þar grein fyrir
skoðunum sínum á hegðun
hennar og gegnumgangandi
%
ókostum, er hann nefnir
„drykkjuskap“, „siðleysi",
„skepnuskap”, „fádæma við
bjóð“ og öðrum vinalegum
orðum. Nú vil ég gera Kak-
ala og hans líka að umræðu-
efni. Þessi dansleikur sem
hann lýsir á að hafa verið
haldinn á Selfossi, og þá sjálf
sagt að honum ásjáandi. Ekki
er mér grunjla^st um að
Kakali hafi haft „lúmskt
gaman“ af þeirri „tragikom-
idiu“ ér hann segir frá á
sinn sérlega smekklega máta.
Ef til vill’ hefur bílstjórinn
hjálpsami, sem Kakali segir
að hafi komið stúlkunni fyrir
á óhultan stað, einnig haft
„lúmskt gaman“ að þessum
„athöfnum11 unglinganna.
I það minnsta rétti hvorug-
ur þeirra stúlkunni hjálpar-
hönd heldur fylgdust með
því er tveir piltar nauðguðu
sömu stúlkunni. Þegar því
var lokið áttaði bílstjórinn
sig loksins á því hvað var
að ske og rétti stúlkunni
hjálparhönd! Nú er mér ó-
kunnugt um hvort þessi at-
burður hafi átt sér stað, en
sé svo þá er engin ástæða til
að draga úr því, að slíkt
háttalag er hreinn og beinn
skepnuskapur jafnvel þó ölv-
aðir unglingar eigi. í hlut.
En hvernig ber þá að líta á
athæfi Kakala og bílstjór-
= uðir, sem klæðaburður skipti anna sem fylgdust með Öllu,
án þess að láta það til sín =
taka. Er ekki full ástæða til =
að birta nöfn þeirra og það E
jafnvel frekar heldur en E
nöfn unglinganna. Þessi =
grein er skrifuð til þess að =
„upplýsa“ fullorðna fólkið E
um, hvernig umhorfs er á- =
dansleikjum þeim sem haldn =
ir eru í nágrenni Reykjavík-’ E
ur um helgar, eða svo er =
minrista kósti látið í veðri =
vaka. Eg held því fram, að E
greinin sé ritiiö til að búa =
til eitthvað „krassandi" =
handa fullorðna fólkinu og E
þá ekki hirt hót um hvað E
eru ýkjur og hvað sannleik- =
ur. Að vísu eru nokkrir =
þeirra unglinga, sem sækja E
sveitadansleikina sannkallað- =
ir vandræðagripir. Það veit =
ég vel og þannig hefur það E
sjálfsagt ætíð verið. En að E
gera háttalag örfárra villu- =
ráfandi unglinga að umtals- =
' efni í blaðagrein og stimpla E
um leið hvern þann ungling =
er sækir sveitadarisleiki. sem —
„slæpingja“ og „ótuktarung- E
ling“, það gera ekki nema =
„ótuktir". Eg ætla að biðja =
Kakala um að rifja upp E
minningar unglingsára sinna. E
Þeir eru nokkuð margir, sem =
virðast aldrei hafa verið ung E
ir og frískir. Þeir sjá aðeins. E
það versta, og svartasta. Þeir E
sjá ekki skóginn1 fyrir trján- =
um. =
Einn þeirra ungu.“ E
Ungi vinur, KAKALI heetti E
að .seekja dansleikji og veit- =
ingahús f'yrir ncer 20 árum, E
nema eftirmiðdagskaffi. Urn =
drykkjuskaþ og skepnuskap =
er satt allt, sem í greininni =
stóð, en auk þess. meetti, eins E
og gefið er í skyn í umreeddri =
grein birta nöfn enn fleiri E
'staða ,og enn leiðinlegri E
deemi um hegðan unglinga. =
Auðvitað skeður ekki svona =
nema hjá undantekningum, E
en þeer eru orðnar bara allt- =
of margar hjá œskunni, of =
margar til þess að opinberir E
aðilar láti þeer afskiptalans- E
ar. =
Vegna klaufaskapar rit- =
stjórnarinnar stóð Selfoss í E
stað Hperagerðis, —* en E
ég taldi upp ýmsa staði =
austan fjalls, sem ritstj. sá =
asteeðu til að sleþpa. „Krass- E
andi" fréttir, sem þú nefnir, E
eru aðalstarf■ þeirra, sém for =
síðnna rita, sjálfúr er ég =
mesta Ijúfmenni. E
KAKALI. |
Framhald á 8 ðíðu.t~|U|,m|ini|||||,||l,m|||m|Hm,im|||HnuH„Mn,mm||,|„|lliH„,|lh„||tunU|||||H|„Hl,HiHHlHHHiHHHiHiHiHillti