Morgunblaðið - 29.05.2005, Síða 24

Morgunblaðið - 29.05.2005, Síða 24
24 B SUNNUDAGUR 29. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Styrkir Menntamálaráðuneytið Auglýsing um styrki vegna miðlunar menningarefnis á landsbyggðinni Samkvæmt samkomulagi menntamálaráðu- neytis og iðnaðarráðuneytis hefur verið ákveðið að veita styrki til verkefna, sem nýta upplýsingatækni og Netið til að auka aðgengi almennings að menningararfi þjóðarinnar. Styrkir verða veittir til menningarstofnana eða annarra aðila, sem standa fyrir skipulagðri menningarstarfsemi á landsbyggðinni. Verkefni sem fela í sér einhverja af eftirtöldum þáttum eiga möguleika á styrk:  Birting og miðlun upplýsinga, heimilda, fróðleiks og margmiðlunarefnis á Netinu.  Samstarf menningarstofnana í nýtingu upp- lýsingatækni til að auka aðgengi almenn- ings að menningararfinum  Tölvutæka skráningu upplýsinga og heim- ildasafna til birtingar á neti.  Leitað er eftir hugmyndaríkum verkefnum sem tengjast tilteknum svæðum á lands- byggðinni eða tengjast menningarlífi þeirra á einhvern hátt. Nánari upplýsingar um skil- yrði fyrir umsóknum og umsóknareyðublað er að finna á vefslóðinni http:// menntamalaraduneyti.is/afgreidsla/sjodir- og-eydublod/  Umsóknarfrestur er til 27. júní og umsókn- um skal skilað til menntamálaráðuneytis, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 29. maí 2005. menntamalaraduneyti.is Íbúð í Árósum Íbúð til leigu í Árósum, Danmörku, frá 10.6- 2.9 2005. Við skóg/strönd og göngufjarlægð frá miðbæ. Uppl. í síma 0045 86 13 37 17 (Gunnþóra) eða 562 2294 (Margrét). Söluturn til leigu Vegna sérstakra ástæðna er til leigu mjög góður söluturn í austurborginni. Lottó, vídeó, grill, ís, sælgæti og fleira. Góð staðsetning í góðu hverfi. Upplýsingar aðeins veittar áhugasömum í síma 862 8128. Kennsla Nýiskólinn ínorðlingaholti Stefna skólans hefur ekki verið sett fram enda er mikilvægt að hún sé unnin í sameiningu af þeim sem standa að skólanum, starfsfólki, nemendum, foreldrum og fræðsluyfirvöldum. Sú vinna bíður haustsins en þó er ljóst að í starfi hins nýja skóla verður lögð sér- stök áhersla á vellíðan nemenda, einstaklingsmiðaða starfshætti, samvinnunám, námsval, skóla án að- greiningar, samkennslu árganga og mikla samvinnu starfsfólks. Gert er ráð fyrir því að skólinn verði í nánum tengslum við samfélagið sem hann er hluti af, m.a. með öflugu samstarfi við foreldra. Starf skólans mun grundvallast á því lífsviðhorfi að hverjum einstaklingi skuli búin námsskilyrði svo hann megi, á eigin forsendum, þroskast og dafna og út- skrifast úr grunnskóla sem sjálfstæður, sterkur og ekki síst lífsglaður einstaklingur. Í ágúst 2005 hefur göngu sína nýr skóli í Norðlingaholti í Reykjavík. Gert er ráð fyrir því að skólinn verði fullbúinn heild- stæður grunnskóli fyrir 300 – 400 nemendur í 1. – 10. bekk. Fyrsta starfsár skólans verða nemendur í 1. – 6. bekk í skólanum og verður hann starfræktur, til að byrja með, í skálum sem reistir verða í útjaðri væntanlegrar skólalóðar við Árvað. Foreldrar eru hvattir til að innrita börn sín sem allra fyrst og er hægt að gera það á heimasíðu skólans http://www.nordlingaskoli.is eða með því að senda netpóst til skóla- stjóra á netfangið sif@skolahjalp.is. Einnig er hægt að hafa samband við Hafdísi Gísladóttur í síma 535-5000 eða með netpósti hafdisg@grunnskolar.is. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Sif Vígþórsdóttir, í síma 664-8445. Innritun nemenda IÐNSKÓLINN Í HAFNARFIRÐI, Flatahrauni 12, 220 Hafnarfirði, sími 585 3600, fax 585 3601. www.idnskolinn.is Innritun á haustönn 2005 Allra síðustu innritunardagar eldri nemenda sem óska eftir skólavist á haustönn eru mánu- dagurinn 30. og þriðjudagurinn 31. maí. Innritun nýnema sem eru að ljúka grunnskóla- prófi í vor fer fram í grunnskólunum sam- kvæmt auglýsingu menntamálaráðuneytisins og lýkur 14. júní. Allar nánari upplýsingar er að finna á vef skól- ans www.idnskolinn.is. Skrifstofa skólans er opin frá kl. 9.00 til 16.00, sími 585 3600. Skólameistari. Til leigu Skólaslit Skólaslit og afhending einkunna verða í Kirkju- hvoli mánudaginn 30. maí kl. 17.30. Skólastjóri. Glæsilegt, vel innréttað skrifstofuhúsnæði til leigu á annarri hæð í lyftuhúsi að Bæjarhrauni 2 Húsnæðið er 96 m² auk sameignar og skiptist í 4 skrifstofur (eða 3 skrifstofur og fundarherbergi), rúmgóða móttöku, geymslu og kaffistofu Nánari upplýsingar gefur Friðrik hjá Meistarafélagi iðnaðarmanna í Hafnarfirði Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði Bæjarhrauni 2 • 555 2666 • mih@mmedia.is Skrifstofuhúsnæði til leigu Félagslíf Árbók Ferðafélags Íslands er komin út. Munið eftir að greiða árgjaldið kr. 3900 og fáið bókina senda heim. Hjörleifur Gutt- ormsson skrifar Árbókina 2005 um norðanverða Austfirði. SAMKOMA í dag sunnudaginn 29. maí kl. 16.30 í safnaðarheimili Grensás- kirkju. Thomas Jan Stamkiewicz predikar. Brauðsbroting Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Sameiginlegur kvöldmatur eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Upplýsingar í síma 564 4303. Vineyard christian fellowship international. Samkoma í dag kl. 16.30 Gunnar Þorsteinsson predikar. Þriðjud. Samkoma kl. 20.00 Miðvikud. Bænastund kl. 20.00 Fimmtud. Samkoma kl. 20.00, Laugard. Samkoma kl. 20.00. www.krossinn.is . Samkoma kl. 11:00. með Hafdísi Traustadóttur pían- óleikara, brauðsbrotning á eftir. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðum. Vörður Leví Trausta- son. Gospelkór Fíladelfíu leiðir söng. Aldursskipt barnakirkja á meðan samkomu stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. filadelfia@gospel.is www.gospel.is Ath! Hægt er að horfa á beina útsendingu á www.gospel.is eða hlusta á útvarp Lindina fm 102,9. Kl. 20.00 samkoma. Hallelújakórinn syngur. Allir velkomnir. Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Fossaleyni 14, Grafarvogi. Vorferð kirkjunnar verður farin í Viðey kl. 11.00 frá Sundahöfn. Samkoma kl. 20.00 í umsjá unga fólksins. Böðvar Ingi Böðvars- son og Jóhann Awel Schram Reed tala. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á Ómega kl. 14.00. Lóðir Óskum eftir lóð undir einbýli eða húsi í lélegu ástandi í jaðar- byggð á höfuðborgarsvæðinu.Vinsamlegast sendið inn svör á netfang: r16@internet.is eða í síma 566 7413 á kvöldin. Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Raðauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.