Morgunblaðið - 30.05.2005, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 F 3
Rauðagerðir 108 Reykjavík.
185fm sérhæð í Gerðunum.Eignin skipt-
ist í 4 rúmgóð svefnh.Stórar samliggj-
andi stofur með fallegum arni og úgengi
á suður svalir og í garð. Glæsileg flís-
alögð snyrting. Bílskúr.Falleg eign á frá-
bærum stað.Verð 34.9 millj.
Bæjargil - einbýli - 210 Garðabæ
Vandað ca 193 fm einbýli á tveimur
hæðum, staðsett á rólegum stað í Bæj-
argili. Á neðri hæð eru stofur, eldhús m.
nýlegri fallegri innréttingu, gestasnyrting
og þvottahús. Á efri hæð eru 4 svefnher-
bergi, gott sjónvarpshol og baðherbergi.
Geymsluris er yfir húsinu. Innbyggður
bílskúr. Stór og vel skipulögð lóð. Vand-
að hús á góðum stað. Verð 44 millj.
6426
Melgerði - 200 Kópavogi - Sérhæð
Mjög fallleg og sérlega vel staðsett fimm
herbergja sérhæð á besta stað í Kópa-
vogi. Stórar suðursvalir, sérinngangur.
Tvö baðherbergi, stórar stofur. Mikið út-
sýni. Hús teiknað af Kjartani Sveinssyni.
Gott ástand á öllu. 6830
Klapparhlíð - 270 Mosfellsbæ Glæsi-
leg 4ra herb. 101 fm íbúð á 2. hæð í ný-
legu fjölbýli. Sérinngangur af svölum.
Vandaðar innréttingar. Verð 21,5 millj.
6708
Torfufell 111 Reykjavík Falleg 4ra herb.
íbúð með sólstofu. 3 rúmgóð svefnherb.
Stór stofa, opið eldhús með fallegri nýrri
innréttingu. Sér þvottahús í íbúðinni.
Nýtt eikarparket á allri íbúðinni. Verð
16,8 millj. 6878
Daggarvellir - 221 Hafnarfirði Sérlega
glæsileg 106 fm 4ra herb. íbúð á 4. hæð
(efstu) í nýju, fallegu lyftuhúsi ásamt
stæði í bílageymslu. Þrjú svefnherbergi.
Rúmgóð og björt stofa með útgengi á
skjólsælar svalir í suður með einstöku
útsýni. Vandaðar innréttingar á eldhúsi
og baði. Fallegt rauðeikarparket á stofu,
eldhúsi og herbergjum. Mjög góð stað-
setning. LAUS STRAX. 6950
Laugavegi 170, 2. hæð • Opið virka daga kl. 9:00-17:00 • Sími 552 1400 • Fax 552 1405 • www.fold.is • fold@fold.is
Viðar Böðvarsson
viðskiptafræðingur og löggiltur
fasteignasali
Þjónustusími sölumanna
eftir lokun 694 1401
Álftamýri - 108 Reykjavík Sérlega fal-
leg 4ra herb. 118 fm íbúð ásamt bílskúr
á 2. hæð í góðu fjölbýli, ákaflega vel
staðsett miðsvæðis í Reykjavík. Nýlegt
eikarparket á allri íbúð. Þrjú svefnher-
bergi. Endurnýjuð eldhúsinnrétting. Stór
og björt stofa - tvennar svalir. Útsýni.
Verð 23,5 millj. 6949
Skaftahlíð - 105 Reykjavík Vorum að fá
í einkasölu glæsilega 110 fm 4ra herb.
íbúð. Tvö góð svefnherbergi. Rúmgóð
stofa og borðstofa. Fallegt baðherbergi.
Vönduð og falleg gólfefni. Auðvelt að
bæta við aukaherb. Björt og glæsileg
eign með frábæra staðsetningu. Verð
21,5 millj. 6743
Gyðufell Björt og snyrtileg 3ja herbergja
íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli. Dúkur og
flísar á gólfum, yfirbyggðar sa-svalir, fal-
legur garður í rækt. Verð 14,9 millj. 6859
Barmahlíð - 105 Reykjavík Falleg 3ja
herb. íbúð í risi á þessum vinsæla stað.
Tvö góð svefnherbergi, stofa og eldhús.
Húsið er mikið tekið í gegn og endurnýj-
að. Mjög stutt í skóla og alla þjónustu.
Verð 14,8 millj. 6884
Skógarás - 110 Reykjavík Glæsileg 3ja
herb. íbúð á annarri hæð í fallegu fjölbýl-
ishúsi. Íbúðin skiptist í tvö svefnher-
bergi, stofu/borðstofu, eldhús með fal-
legri innréttingu og gott baðherbergi. Út-
gengi frá stofu út á stórar suðursvalir.
Verð 16,99 millj. 6837
Svarthamrar - 112 Reykjavík Rúmgóð
og björt 3ja herb. íbúð á 2. hæð - sér-
inngangur af svölum. Blómaskáli og
góðar skjólsælar svalir. Mjög góð stað-
setning - örstutt í skóla og þjónustu.
Verð 17,9 millj. LAUS STRAX. 6946
Einarsnes - 101 Reykjavík 3ja her-
bergja íbúð á fyrstu hæð með stórum
garði í Skerjafirði. Íbúðin er í fallegu húsi
byggðu 1943. Lóðin er óvenju stór og
falleg. Vel skipulögð íbúð í Skerjafirðin-
um á frábærum stað. Verð 13,9 millj.
Dalsel - 109 Reykjavík Rúmgóð og
björt 3ja herb. tæpl. 90 fm íbúð á 3. hæð
auk stæðis í bílageymslu. Skjólsælar
svalir með mjög góðu útsýni. Verð 16,9
millj. Laus fljótlega. 6948
Barónsstígur - 101 Reykjavík Falleg og
björt 3ja herb. íbúð á jarðhæð með sér-
inngangi. Glæsilegt eldhús með nýrri
eikarinnréttingu. Nýlega endurnýjað
baðherbergi. Garður í góðri rækt. Mjög
góð staðsetning. Verð 18,5 millj. 6764
Kárastígur - 101 Reykjavík Virkilega
hlýleg og sæt 63,4 fm 2ja herb. rúmgóð
íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) í timbur-
húsi við rólega og fallega götu í mið-
bænum. Eldhús flísalagt með nýmálaðri
eldri innréttingu og nýrri borðplötu.
Rúmgóð og björt parketlögð stofa með
gluggum til tveggja átta. Herbergi með
nýlegum skáp. 6892
Ástún - 200 Kópavogi Vel skipulögð,
rúmgóð og björt 2ja herb. íbúð á 3.
hæð. Suðursvalir með mjög góðu útsýni.
Parket á gólfum. Mjög góð staðsetning.
Verð 11,9 millj. LAUS FLJÓTLEGA. 6945
Grandavegur - 107 Reykjavík Góð 2ja
herb. íbúð á annarri hæð á þessum vin-
sæla stað. Gott svefnherbegi og rúmgóð
stofa. Falleg eldhúsinnrétting. Flísar og
parket á öllum gólfum. Rétt við KR-völl-
inn og örstutt í góða stórmarkaði. Verð
8,9 millj. no 6478
Eignir vikunnar
Eignin
Hellnafell - 350 Grundarfirði Sjávar-
perla við Breiðafjörðinn með útsýni yfir á
Kirkjufellið. Í eigninni eru 3 svefnher-
bergi. Sjónvarps- og útsýninsstofur með
hita í gólfi - sólpallur. Vandað heilsárs-
hús með lánshæfi á 4,15% vöxtum.
Sumarbústaðir
Sumarb.
Sumarhús á Þingvöllum Nýkominn í
sölu rúmgóður og hlýlegur 58 fm sumar-
bústaður með góðri verönd og heitum
potti á 1/2 hektara lóð í góðri rækt. Bát-
ur fylgir með og lítið dúkkuhús á lóðinni.
Úrvals staðsetning - mjög gott útsýni.
Verð 12,5 millj. 6943
Hesthamrar
112 Reykjavík
Glæsilegt, óvenju vandað 221 fm ein-
býli f. utan kjallara með tvöföldum bíl-
skúr innst í botnlangagötu. Eigninni
fylgja aukaíbúðir í kjallara með sérinn-
gangi og góðum tekjumöguleikum.
Aðalhæðin er öll á einni hæð með inn-
byggðum tvöföldum bílskúr. Stór, skjólsæll og fallegur garður. Einstakt tæki-
færi. Sjá lýsingu og myndir á www.fold.is. Verð 70 millj.
Ólafsgeisli
113 Grafarholti
188,7 fm einbýli á tveimur hæðum á
góðum útsýnisstað í Grafarholtinu.
Þetta er í alla staði vönduð eign sem mikið hefur verið lagt í. Góð gólfefni og
vandaðar innréttingar. Stórt eldhús með glæsilegri innréttingu, stofa og borð-
stofa með arni. Fimm svefnherbergi með vönduðum skápum. Baðherbergi
uppi og niðri. Óskráð mjög sérstakt rými grafið inn í klett þar sem er verið að
setja upp gufubað. Verð 44,8 millj.
Vesturgata - lyftuhús
107 Reykjavík
83 fm falleg íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi.
Skiptist í 2 stofur og 2 svefnherbergi.
Frábært útsýni yfir höfnina og borgina.
Suðursvalir. Góð fjárfesting í lyftuhúsi í vesturborginni. Verð 17,7 millj. 6763
Bogahlíð 18. Opið
hús í dag, mánudag
frá kl. 18-19. Svanbjörg
tekur á móti áhugasömum
kaupendum, sími 820 4168. Glæsi-
leg 98 fm íbúð á þessum vinsæla
stað. Stór stofa og borðstofa með svölum, hægt að nýta borðstofu sem svefn-
herbergi. Rúmgott eldhús með borðkrók. Tvö svefnherbergi og aukaherbergi á
jarðhæð með möguleika á útleigu. Nýlegt parket. Frábært útsýni yfir Perluna og
miðborgina, stutt á skóla og útirvistarsvæðin í Öskjuhlíð og Nauthólsvík. Verð
18,99 millj.