Morgunblaðið - 30.05.2005, Síða 6
6 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
MIKIL SALA - VANTAR ALLAR STÆRÐIR EIGNA Á SKRÁ
RÉTTARHOLTSVEGUR - ENDARAÐ-
HÚS Mjög vandað og mikið endurnýjað end-
araðhús á 2 hæðum ásamt góðu rými í kjallara
sem hefur m.a. verið grafið út umfram uppgefna
fm. Húsið er mikið endurnýjað, m.a. nýtt gler, nýtt
þak, ný gólfefni, ný útidyrahurð, endurnýjuð eld-
húsinnrétting og fl. VERÐ 24,9 MILLJ.
LANGHOLTSVEGUR Fallegt íbúðarhúsnæði
tilbúið til innflutnings. Allar innréttingar, hús-
gögn, þvottavél, ísskápur, eldavél fylgja. Grunni
bílskúrs hefur verið breytt í hús, húsið er ósam-
þykkt. Verð 8,5 milljónir.
HJALLABRAUT – HF. Falleg 5-6 herbergja
147,6 fm íbúð á miðhæð í góðu nýviðgerðu fjölbýli.
Íbúðin er með glugga á alla vegu með sér þvotta-
húsi og búri innaf eldhúsinu. Íbúðin er sérlega
rúmgóð og björt með góðri geymslu og hjóla-
geymslu. Lóðin er snyrtileg með stórum leik-
svæðum fyrir börnin. Verð 23,9 milljónir.
4 - 6 HERBERGJA
SÉRBÝLI
Þorláksgeisli Stórglæsileg, fullbúin 4ra herb.
113 fm íbúð á jarðhæð m. sér verönd og garði.
Fallega hönnuð íbúð í mjög vandaðri húseign. 3
herb., rúmgóð stofa, flísalagt bað, sérþvottahús
og glæsilegt eldhús. Tréverk allt í stíl. Eikarparket
á gólfum. Bílskýli. Einstaklega fallegt umhverfi.
Verð tilboð.
HVERFISGATA Falleg og rúmgóð 94 fm 4ra
herbergja íbúð á efstu hæð. Íbúð er mikið upp-
gerð, m.a. nýjar hurðir, baðherbergi uppgert og
stækkað. Verð 18,7 milljónir.
KLEPPSVEGUR Björt, falleg og mikið endur-
nýjuð endaíbúð á 3ju hæð í litlu fjölbýli sem var
tekið í gegn að utan fyrir fáum árum. Frá íbúðinni
er einstaklega fallegt útsýni yfir til Esjunnar og
upp yfir austurborgina og upp í Bláfjöllin. Hús-
eignin er einstakla vel staðsett með tilliti til allra
samganga og stutt í allar áttir sem og alla þjón-
ustu. Verð 19,8 millj.
LAUGAVEGUR Mjög góð, björt og vel skipu-
lögð 3ja herbergja 104 fm íbúð á 2. hæð í fallegu
húsi við Laugarveginn. Íbúðin hefur öll verið end-
urnýjuð, m.a. er nýtt eldhús og baðherbergi, gólf-
efni, allar lagnir hafa verið endurnýjaðar, gler og
gluggar. Einstaklega skemmtileg og vönduð íbúð
á besta stað í borginni. Verð 19,9 milljónir.
AUSTURBERG Mjög góð 3ja herbergja enda-
íbúð á 3ju og efstu hæð í góðu litlu fjölbýli. Mjög
vel staðsett húseign þaðan sem stutt er í alla
þjónustu, s.s. verslanir, skóla, sundlaug o.fl. Hús-
eignin viðist við einfalda skoðun vera í mjög
góðu ástandi og er búið að klæða báða gafla
hússins og stigahús. Íbúðin hefur sérinngang af
svölum og við hlið hennar er sérgeymsla. Þvotta-
aðstað er einnig inn í íbúð. Verð 15,9 milljónir.
RAUÐAGERÐI Góð 3ja herbergja íbúð á jarð-
hæð með sér inngangi á þessum vinsæla stað.
Húsið var málað sumarið 2003 einnig er nýlegt
rafmagn og rafmagnstafla ásamt ofnalögnum.
Snyrtileg og björt íbúð á góðum stað miðsvæðis í
borginni. Verð 17,3 millj.
3 HERBERGI
FARIHJALLI - KÓPAVOGUR
HRAUNTUNGA - KÓPAVOGUR
FARIHJALLI - KÓPAVOGUR
SMÁRAHVAMMUR Í HAFNARFIRÐI
KIRKJUSANDUR
Ínýju stórglæsilegu húsi eru til sölu 5 íbúðir. Húsið er byggt í gömlumstíl sem hæfir umhvefi þess en innri hönnun og skipulag uppfyllir all-ar nútímakröfur. Húsið er annars vegar steinsteypt og múrað (bak-
hluti) og hins vegar byggt úr timbri og bárujárnsklætt (framhluti). Að
hluta til var gamalt hús flutt á steyptan kjallara en það var nýtt að mjög
litlu leyti. Mjög var vandað til uppbygginar hússins og var það verk unn-
ið af Gamlhús ehf. sem er fyrirtæki á vegum ÍAV sem sérhæfir sig í upp-
byggingu gamalla húsa. Allur frágangur, stíll
og yfirbragð húsins er til mikilar fyrirmyndar.
Tvær íbúðir eiga sér stæði á lóðinni en að
öðru leyti eru næg bílastæði í nágrenninu og
m.a. mjög lítið nýtt bílastæðahús í 100 metra
fjarlægð. Hús, íbúðir og garður er að öllu leyti
fullbúið og mjög vandað til alls frágangs.
Staðsetningin er frábær, stutt í miðbæinn og
Laugavegurinn í aðeins 2 mínútna göngufæri,
en húsið hins vegar laust við skarkala mið-
bæjarins um kvöld og nætur.
ÁLFASKEIÐ - HAFNARFIRÐI
Fallegt og sérstaklega vel staðsett 190 fm einbýlishús á 2 hæðum á þessum frábæra
stað í Hafnarfirðinum. Húsið er staðsett í rólegri götu með góðum og vel hirtum
garði. Að innan er húsið einkar vel skipulagt þar sem öll rými hússins nýtast sérlega
vel. Fjögur svefnherbergi, tvær stofur og tvö baðherbergi eru í húsinu. Húsið er í
góðu viðhaldi, en baðherbergi á neðri og efri hæð hafa verið endurnýjuð. Sérlega
gott hús á einum vinsælasta stað í Hafnarfirði. Verð 42 milljónir.
SÆLUREITUR VIÐ LÆKINN!
Eigum enn óseldar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í fyrri hluta þessara vinsælu
lyftuhúsa í hjarta Hafnarfjarðar. T.d. stóra 2ja herbergja íbúð á efstu hæð með bíl-
skúr á kr. 20,5 millj. og 125 fm endaíbúð á 2. hæð með útsýni út á lækinn á kr: 26,5
millj. Eða 85 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð með suðursvölum á 18,7 millj. Til afhending-
ar í sumar/haust. Leitaðu frekari upplýsinga hjá sölumönnum okkar eða á
www.tjarnarbyggd.is.
HVAMMABRAUT HFJ. Sérlega falleg, björt
og vel skipulögð 3ja herb. 101 fm íbúð á 1. hæð í
góðu húsi í Firðinum. Fallegt útsýni yfir sjóinn og
höfnina. Íbúðinni fylgir góð geymsla og hjóla-
geymsla. Gott þvottahús með þvottavél og þurrk-
ari er á hæðinni sem tilheyrir öllu húsinu. Snyrti-
leg lóð með stórri grasflöt og leiktækjum fyrir
börnin. Rólegt og barnvænt hverfi. Stutt í skóla,
leikskóla, íþróttir og alla þjónustu. Verð 17,9 millj.
FELLSMÚLI Sérlega góð, björt og vel skipu-
lögð 3ja herbergja 75,9 fm íbúð á jarðhæð í fal-
legu vel viðhöldnu fjölbýli miðsvæðis í borginni.
Íbúðinni fylgir geymsla, vönduð sameign og
hjólageymsla. Gott þvotthús og þurrkherbergi er í
kjallara. Snyrtileg lóð með stórri grasflöt og leik-
tækjum fyrir börnin. Verð 14,9 milljónir.
NÖKKVAVOGUR Mjög góð og vel skipulögð
70 fm 3ja herbergja íbúð í fallegu húsi á þessum
vinsæla stað í Vogahverfinu. Stutt í skóla og alla
aðra þjónustu. Verð 15,8 milljónir.
MIÐHRAUN - M. 2 HÁUM INNKEYRSLUDYR-
UM Mjög vandað og vel skipul. atv.húsn. á 2 hæðum
í endarými á góðum stað hjá Kaplakrika. Inng. er frá
frá 2 hliðum auk 2ja lagerhurða sem eru u.þ.b. 4,5 m
háar. Neðri hæðin er 287,7 fm og efri hæðin er 136,7
fm. Plön eru malbikuð upphitað norðvestan megin
(að framan). Á planinu bak við er mjög gott rými
hvort heldur fyrir gáma eða bíla. Verð kr 44,5 millj.
L I N DA R G ATA – S T Ó R G L Æ S I L E G T 5 Í B Ú Ð A H Ú S
Áþessum einstaka og eftirsótta staðer til sölu mjög sérstakt og fallegteinbýli á 2 hæðum ásamt sérstæð-
um 26 fm bílskúr. Lóðin er 740 fm og
stendur húsið mjög frítt í umhverfi sínu
og nýtur þar með gríðarlega fallegs út-
sýnis yfir Laugardalinn og út á flóann.
Húsið er byggt í s.k. „funkisstíl“ með
mjög hreinum línu og formi. Húsið býður
upp á mjög fjölbreytta og skemmtilega
stækkunar- og breytingarmöguleika og
liggja fyrir hugmyndir að nokkrum slíkum.
Húseignin sjálf virðist við einfalda skoð-
un vera í mjög góðu ástandi, þ.e. gler og
gluggar, lagnir, þak og steypa. Að innan
þarfnast húsið hins vegar töluverðrar
endurnýjunnar á innrétt. og gólfefnum.
Brynjar Harðarson sýnir húsið
og gefur upplýsingar í síma 8-404040.
K L E I FA RV E G U R – E I N S TA K T T Æ K I F Æ R I
SKEIFAN Mjög rúmgott, bjart og nýstands. 270
fm verslunarhúsn., sem er mjög vel staðsett í enda
á húseigninni ásamt 611 fm kj. sem hefur innb. inn-
keyrsluramp, sem og lyftu. Góð lofthæð 4 m í versl-
un og rúmir 3 m. í kj. Húseignin er byggð með s.k.
holplötum og því eru engar burðarsúlur í húsn., sem
eykur mjög nýtingu. Verslunarhúsn. er mjög bjart
og snyrtil. með stóra verslunargl. til austurs og suð-
urs. Inngangar eru þrír.
SKIPHOLT - ATVINNUHÚSNÆÐI Á
þess vel staðsetta horni Skipholts og Nóatúns er
til sölu 339 fm verslunar- og þjónustuhúsnæði.
Húsnæðið er mjög áberandi gangvart umferð og
getur nýst undir hverskonar verslun eða þjón-
ustu. Verð 29 millj.
DUGGUVOGUR - ATVINNUHÚSNÆÐI
Um er að ræða tvær einingar í atvinnu- og iðnaðar-
húsnæði, sem byggt er úr stálgrind. Húsið var upp-
haflega byggt árið 1960 en hefur verið endurbyggt
og/eða endurbætt að stórum hluta eftir bruna. Hús-
næðið er á jarðhæð og er grunnflötur þess annars
vegar 180 fm og hins vegar 165,1 fermetrar (fyrir ut-
an hlutdeild í stigahúsum). Verð 33 millj.
TVÖ HÚS TIL FLUTNINGS Annars vegar um
110 fm hús sem gæti hentað vel sem sumarbústað-
ur og hins vegar 75 fm hús sem gæti líka hentað
sem góður vinnuskúr. Rafmagnstafla í báðum hús-
um og raflagnir. Góðar stálbita undirstöður. Teikn-
ingar á skrifstofu Húsakaupa. Verð 5,5 millj.