Morgunblaðið - 30.05.2005, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 F 13
Við seljum atvinnuhúsnæði
Trönuhraun
411,2 fm gott iðnaðarhúsnæði á
jarðhæð og 2. hæð. Á 2. hæð er
stór salur sem í dag er nýttur sem
billiardstofa og veitingasalur. Full-
búinn bar og eldhús. Tvær flísa-
lagðar snyrtingar. Innaf af eldhúsi
er starfsmannaaðstaða. 5640
Auðbrekka
416 fm heildareign við Auðbrekku í
Kóp. Eignin er á 3 hæðum og nýtist
sem 3 eignarhlutar í dag. Mögul. á
að innrétta sem íbúðir. Jarðhæðin
skiptist í eitt stórt rými ásamt 2
snyrtingum. Stórir verslunargl. og
sérinng. 2. hæð skiptist í hol, 4 skrif-
st., eldhús og snyrtingar. Góðar inn-
keyrsludyr baka til. 3. hæð skiptist í
hol, fjórar skrifst., eldhús og snyrt.
Mögul. á að gera sérinng. V. 39,2
m. 5566
Lyngás
603,1 fm gott skrifstofuhúsnæði á
2. hæð (efri hæð) við Lyngás í
Garðabæ. Allar nánari upplýsingar á
skrifstofu Miðborgar. 5644
Fiskislóð
690,6 fm stálgrindarhús á tveimur
hæðum, byggt árið 1995. Á efri
hæð eru þrjár parketlagðar skrif-
stofur, með tölvu- og símatengjum.
Eldhús er dúklagt, með stórri inn-
réttingu og góðri borðaðstöðu. Á
neðri hæðinni eru fullbúnir bún-
ingsklefar, með sturtum og salern-
um. Vinnslusalurinn (580 fm) sem
er með góðri lofthæð er með tveim-
ur innkeyrsluhurðum, kæli, frysti, geymslu og stóru geymslulofti sem ekki er
skráð hjá Fasteignamati ríkisins. Góð aðkoma og malbikað bílaplan við húsið. Í
dag er rekin fiskvinnsla í húsinu. 5467
Súðarvogur
438,9 fm iðnaðarhúsnæði á jarð-
hæð við Súðarvog með góðum
gluggafronti. Húsnæðið skiptist í
tæplega 140 fm sal sem snýr út að
götu með miklu auglýsingagildi.
Aftara rýmið er 300 fm og skiptist í
stóran sal, eldhús með borðað-
stöðu, skrifstofu, salerni, þvottahús
og geymslu. V. 34 m. 5525
Akralind - Leiga
400 fm skifstofurými á tveimur
hæðum í húsi byggðu 2000. Hús-
næðið er á 3. hæð og er vandað í
alla staði. Innfelld lýsing frá Lúmex,
glæsilegar innihurðir o.fl. Frágengið
bílaplan. Húsnæðið er til leigu og er
til afhendingar strax. 5014
Borgartún
1000 fm vel staðsett skrifstofuhús-
næði. Húsnæðið er til afhendingar
innréttað eftir óskum kaupanda.
5060
Hyrjarhöfði
588,5 fm gott atvinnu- iðnaðarhús-
næði með góðri lofthæð og inn-
keyrsluhurðum. Allt mjög snyrti-
legt og í góðu viðhaldi. Stór girt og
malbikað bílaplan. V. 55 m. 4919Bæjarhraun
637,2 fm iðnaðarhúsn. við Bæjar-
hraun í Hf. Húsnæðið er bakhús og
er á einni hæð. Húsnæðið skiptist í
vinnslusali, snyrtingu, kaffistofu,
lager og fleira. Innkeyrsluhurð.
Malbikað bílaplan. V. 49,0 m.
5560
Laugavegur 182 4. hæð • 105 Rvk • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is
Sími 533 4800
Fífusel 106,1 fm góð 4ra herbergja íbúð ásamt
stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol, eldhús,
þv.hús, parketlagða stofu með útgangi á svalir, bað-
herb. þrjú svefnherb. og geymslu. V. 18 m. 5081
Álagrandi 127,7 fm glæsileg 3ja-4ra herb. íbúð á
tveimur hæðum. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, tvö
baðherb., 2 svefnherb., stofur og eldhús. Í kjallara
er frístunda herb./stofa, geymsla og baðherb. Geng-
ið verður niður hringstiga úr stofu í kjallara. Einnig
fylgir sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla í
kjallara. Bílskúrsréttur fylgir. V. 28,9 m. 5619
Klettakór Vorum að fá í sölu íbúðir við Klettakór
í Kóp. Íbúðirnar eru 72 - 177 fm, 2ja - 4ra herb. og
skilast tilb. án gólfe. Nán. uppl. veitir Sigurður.
5594
3ja herbergja 7
Álagrandi 87,7 fm glæsileg 3ja herbergja íbúð í
risi. Íbúðin skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi
með baðkari og glugga, tvö svefnherbergi, hol og
stofur. Einnig fylgir sérgeymsla, sameiginlegt þv.-
hús og hjólageymsla í kjallara. V. 22,9 m. 5621
Gnoðarvogur 74,4 fm íbúð á 4. hæð (efstu).
Íbúin skiptist í hol, flísalagt baðherbergi, 2 svefn-
herbergi, parketlagða stofu með útgangi á svalir,
flísalagt eldhús og geymslu. Í sameign er þvotta-
hús og hjólageymsla. V. 14,9 m. 5514
Sóleyjarimi 99,1 fm mjög góð 3ja herb. íbúð á 2.
hæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin er í lyftuhúsi
og er fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin skiptist í forstofu,
hol, stofu með suðursvölum, eldhús, baðherb., 2
svefnherb. og þv.hús. Á jarðh. er sérgeymsla og
sameiginl. hjólag. Innr., skápar og hurðar eru úr
maghóný. Íbúð er án gólfe. og er til afh. strax. V.
20,9 m. 5424
Álftamýri 85,4 fm 3ja herbergja endaíbúð á
jarðhæð. Íbúðin skiptist í hol, parketlagða stofu
með verönd, eldhús með borðkrók, baðherbergi
með baðkari og innréttingu, tvö góð svefnherbergi
og tvær geymslur, þar af önnur í íbúðinni. V. 15,1
m. 5522
Hringbraut - Laus fljótlega 81,2 fm góð
3ja herbergja endaíbúð á 2. hæð. Íbúðin sem er
mjög mikið endurnýjuð skiptist í hol, stofu, nýlegt
eldhús, tvö svefnherbergi og baðherbergi. Búið er
að skipta um allt gler í íbúðinni og glugga í barna-
herbergi og baði. Raflagnir eru nýjar og einnig raf-
magnstafla. Suðursvalir. V. 15,5 m. 5584
Rauðarárstígur Góð 58,1 fm 3ja herbergja
íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Íbúðin skiptist í
hol, dúklagt eldhús, baðherbergi flísalagt í hólf og
gólf, parketlagða stofu og tvö parketlögð herbergi
með fataskápum. Í risi er sérgeymsla og sameig-
inlegt þurrkherbergi. Í kjallara er sameiginlegt
þvottahús. V. 12,9 m. 5516
Laufásvegur 82,6 fm falleg 3ja herb. íbúð með
sérinng. á 1. hæð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin
skiptist í flísal. forst., hol, parketlagt eldh., baðh.,
parketlagða stofu, 2 parketlögð herb. og geymslu.
Góð verönd er við inng. V. 18,9 m. 5534
2ja herb.
Hringbraut 49,2 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi
með glæsilegu útsýni og stæði í bílageymslu. Íbúðin
skiptist í hol, stofu, eldhús með góðum borðkrók,
baðherb. með sturtu og lögn fyrir þv.v. og sv.herb. Í
kj. er sérgeymsla og sameiginl. þurrkherb. Sérstæði
í bílageymslu fylgir. Laus strax. V. 12,6 m. 5685
Kríuhólar - Glæsilegt útsýni 67,4 fm 2ja
herb. íbúð á 8. hæð (efstu hæð) í lyftuhúsi með
frábæru útsýni. Íbúðin skiptist í hol, stofu, baðher-
b., sv.herb. og eldhús með borðkrók. Í kjallara er
sér geymsla og frystihólf. Sameiginlegt þvottahús
og hjólageymsla. Búið er að klæða húsið að utan
með álklæðningu. Íbúðin er laus strax. V. 13,3
m. 5623
Sóleyjarimi - Sérinngangur 94,3 fm mjög
góð 2ja herb. endaíbúð á jarðh. með stæði í bílag.
fyrir 50 ára og eldri. Íbúðin skiptist í forst., hol,
stofu, eldh. með borðk., baðherb. með baðkari,
sv.herb., geymslu og þv.hús. Íbúðinni fylgir hjól-
barðageymsla og sameiginleg hjólag. Sérinng.
Innrétt., skápar og hurðar eru úr ljósri eik. Íbúð er
án gólfe. og er til afh. strax. V. 18,95 m. 5399
Naustabryggja 77,1 fm 3ja herbergja íbúð á 2.
hæð með stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í for-
stofu, stofu, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi,
þvottahús og geymslu. Rúmgóðar svalir. Íbúðin af-
hendist án gólfefna í desember. V. 17,8 m. 4442
Hringbraut 59,3 fm góð 2ja herbergja íbúð á
efstu hæð í fjölbýlishúsi. Íbúðin skiptist í hol, eld-
hús, flísalagt baðherbergi, parketlagða stofu og
parketlagt herbergi. Góð sameign. Nýir gluggar
og gler eru í íbúðinni. V. 11,9 m. 5533
Þverholt 63,8 fm mjög góð íbúð á jarðhæð með
sérinngangi á góðum stað við Þverholt í Mosfells-
bæ. Íbúðin sem öll var endurnýjuð árið 2002
skiptist í flísalagt hol, eldhús opið hús, svefnher-
bergi, stofu, baðherbergi og geymslu. Halogen
lýsing í loftum, mahony hurðar og kirsuberja inn-
rétting í eldhúsi. V. 13,2 m. 5382
Naustabryggja 70,0 fm 2ja herbergja íbúð á
jarðhæð með sérinngangi og stæði í bílageymslu.
Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, herbergi, eldhús,
baðherbergi, þvottahús og geymslu. Íbúðin af-
hendist án gólfefna í desember. V. 16,7 m. 4440
Funahöfði
415,3 fm gott lagerhúsnæði í kjall-
ara með innkeyrsluhurð frá porti.
Húsnæðið skiptist í þrjú rými. Eitt
stórt rými sem möguleiki væri að
stúka af og tvö smærri rými. Loft-
hæð er um 2,40 metrar. Búið er að
stúka af fyrir þremur snyrtingum.
V. 29 m. 5225
Atvinnuhúsnæði
Vesturgata með möguleika á
breytingu í 6 - 7 íbúðir
U.þ.b. 600 fm húsnæði í miðbæ Reykjavíkur með möguleika á breytingu í 6 - 7 íbúð-
ir. Nánari lýsing: 1. hæð, stórt og rúmgott verslunarhúsnæði sem er viðbyggt lítlu
bakhúsi. 2. hæðin er er innréttuð sem gistiheimili með 5-6 herbergjum, eldhúsi og
snyrtingum. Möguleiki er á að breyta húsnæðinu í 6-7 íbúð. Eignin er skráð 454 fm
og við það bætast ca 150 fm í óskráðu rými og það því u.þ.b. 600 fm V. 70 m. 5272
Víkurhvarf
5.000 fm vel staðsett verslunar- og/eða iðnaðarhús. Lóðin er 10.500 fm að stærð,
fjöldi bílastæða. Húsið er í bygg. og stendur á fall. útsýnisst. Möguleiki er fyrir kaup-
anda/leigjanda að koma að hönnun hússins til að laga það að eigin þörfum. 5564
Laugavegur í byggingu
4500 fm atv.húsn. sem er í byggingu. Húsið getur nýst undir ýmsa starfsemi
s.s. hótel og/eða verslun, skrifstofur og íbúðir. Nánari upp. á skrifstofur 5590
GLÆSILEGT
VERSLUNARHÚS TIL LEIGU
5000 fm gott verslunarhús með mikilli lofthæð, vel staðsett í nýju hverfi í Kópavogi
við Reykjavík. Húsið er staðsett við fjölfarna götu bæði gagnvart Kópavogi og
Reykjavík. Húsið er í byggingu og getur nýr leigutaki komið að endanlegri hönnun
hússins. Mikill fjöldi bílastæða. Víðsýnt er frá húsinu sem stendur vel gagnvart allri
umferð og hefur mikið auglýsingagildi. Húsið gæti hentað mjög vel fyrir eina stóra
verslun eða nokkrar smærri.
Vegna mikillar sölu á atvinnuhúsnæði vantar allar stærðir og gerðir á söluskrá okkar,
sérstaklega höfum við kaupendur af öllum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis í traustri útleigu. Staðgreiðsla í boði.