Morgunblaðið - 30.05.2005, Síða 15

Morgunblaðið - 30.05.2005, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 F 15 Seljabraut - Rvík 3ja herbergja endaíbúð með góðu útsýni á 4. og 5. hæð (efstu). Íbúðin er um 95 fm og er á einni og hálfri hæð. Stæði í bílageymslu 30,2 fm og er með þvottaað- stöðu. Á neðri hæðinni er eldhús, bað- herbergi, hjónaherbergi, stofa og borð- stofa. Viðarstigi milli hæða. Á efri hæð er barnaherbergi og sjónvarpshol. Búið er að klæða fjölbýlið að utan. Stutt er í verslun, leikskóla og skóla. Verð 16,5 m. Fellsmúli - Rvík Gullfalleg 126,4 fm rúmgóð 5-6 herbergja endaíbúð á fjórðu hæð í góðu fjölbýli á þessum frábæra stað. FRÁBÆRT ÚT- SÝNI!! Íbúðin er talin 4ra herbergja í FMR en er í dag 5-6 herbergja og skiptist í eldhús, wc, 4 svefnherbergi, stóra stofu og ágætt skrifstofuherbergi. Stutt í alla þjónustu og verslun. Laus fljótlega!!! Verð kr. 20,5 millj. Kjartansgata - Rvík Falleg, björt og vel skipulögð 2ja her- bergja íbúð í kjallara á góðu sex íbúða skeljasandshúsi í Norðurmýrinni. Íbúðin skiptist í baðherbergi, gott sjónvarpshol, eldhús, rúmgott herbergi og stóra, bjarta stofu. Flísar á eldhúsi og baðherbergi, gólffjalir í öðrum herbergjum sem setja mjög skemmtilegan svip á íbúðina. Verð kr. 14,7 millj. Sameiginleg gróin lóð, mjög falleg og vel hirt. Eyjabakki - Rvík Björt og falleg 104,1 fm 4ra-5 herbergja íbúð á rólegum, barnvænum stað í grónu hverfi. Stutt í alla þjónustu og skóla. Íbúðin skiptist í rúmgóða stofu, eldhús með borðkrók, baðherbergi, þrjú svefn- herbergi og fjórða herbergið í kjallara, innangengt úr íbúð. Þvottahús innan íbúðar og geymsla í kjallara, einnig inn- angengt úr íbúð. Góð eign á góðum stað!!! Verð kr. 17,9 millj. Þórufell - Rvík Falleg og sérlega vel um gengin 3ja her- bergja íbúð á fjórðu hæð í snyrtilegu fjöl- býli á góðum stað í Breiðholtinu. Stutt í alla þjónustu og gott útsýni. LAUS FLJÓTLEGA!!. Skiptist í rúmgóða stofu með útgengi á góðar vestursvalir, wc, eldhús með fallegri eldri HTH-innréttingu og tvö ágæt svefnherbergi. Sameign er snyrtileg. LAUS FLJÓTLEGA!!. Verð 13,9 millj. Kleppsvegur - Rvík Björt og falleg 116,7 fm 4ra herbergja rúmgóð íbúð í kjallara í snyrtilegu fjölbýli á góðum stað. Stutt í verslun og þjón- ustu. Íbúðin skiptist í góða og bjarta stofu, 3 herbergi, gott flísalagt baðher- bergi, rúmgott og fallegt eldhús með uppgerðri eldri innréttingu og þvotta- hús/geymslu innan íbúðar. Góð eign á góðu verði!!!! Verð kr. 17,5 millj. Klausturhvammur - Hf. Sérlega svipmikið og fallegt 213,9 fm ný- málað endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum 29,8 fm bílskúr á góð- um og rólegum stað í Hafnarfirði. Mjög stutt í leikskóla, grunnskóla og fram- haldsskóla, sundlaug og útivistarsvæði eins og Ástjörn, Hvaleyrarvatn og Heið- mörk, og gott hesthúsahverfi. Fjögur svefnherbergi og þrjár stofur. Fallegur ar- inn. Nýr trésólpallur með skjólgirðingu. Verð 38,6 m. Engjasel - Rvík Góð 5 herbergja, 131,3 fm íbúð á efstu hæð ásamt 24,1 fm stæði í lokaðri bíla- geymslu, samtals 155,4 fm. Íbúðin er á tveimur hæðum og býður upp á ýmsa möguleika. Á neðri hæð er stofa með út- sýni, eldhús, bað og stórt hjónaherbergi með fataherbergi. Á efri hæð eru 3 góð herbergi. Stutt er í alla þjónustu og eru grunnskóli og 3 leikskólar í næsta ná- grenni. V. 20,5 m. Meistaravellir - Vesturbær 4ra herb. 100,5 fm endaíbúð á efstu hæð í fallegu fjölbýli í gamla góða vesturbæn- um. Komið er inn á parketlagt hol með stórum skáp. Stofan er með eikarparketi, stór og björt með útgengi á suðursvalir með góðu útsýni. Eldhús er með fallegri eldri innréttingu, flísar á milli skápa. Svefnherbergin eru þrjú, öll með beyki- parketi og skápum. Íbúin er laus til af- hendingar. Lyklar á skrifstofu. Verð 17,9 millj. ➢ ➢ ➢ ➢ ➢ ➢ Föstudagur 7. janúar 2005 Forsíða Viðskipti Íþróttir Afþreying Fólkið Atvinna Smáauglýsingar Gagnasafn Myndasafn MorgunblaðiðFasteignir Draumaeignin Eignamappan Fasteignasalar Fasteignin mín Draumaeignin Eignamappan Fasteignin mín Merktar eignir Markaðsfréttir Vefur sem virkar! Fasteignavefur mbl.is er stærsti og fjölsóttasti fasteignavefur landsins samkvæmt mælingu Samræmdar vefmælingar með upplýsingum sem þú getur treyst. – Fasteignavefur mbl.is Hafnargata 27 Sími 421 1420 - Fax 421 5393 Netfang: fasteign-Asberg@simi.is Einbýlishús Eyjaholt 17, Garði Gott 135 fm einbýlishús með 4 svefnherbergi og 53 fm bílskúr. Afgirt fyrir sólpall á lóð. Góður staður. Verð kr. 16.800.000.- Ásgarður 2, Keflavík Gott 150 fm einbýlishús með 3-4 svefnh. auk 30 fm bílskúrs. Húsið er laust til afhendingar strax. Góður staður í bænum. Verð kr. 26.000.000.- 4ra herbergja Brekkustígur 6, Njarðvík 109 fm íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi með 3 svefnh. og sérinngangi, auk 27 fm bílskúrs. Skolp-, vatns- og miðstöðvarlagnir endurnýjað- ar. Laust. Verð kr. 11.900.000.- Smáratún 39, Keflavík Mjög góð 121 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð í tví- býlishúsi með sérinngangi auk 27 fm bílskúrs. Frábær staðsetning. Verð kr. 19.000.000.- 3ja herbergja Vesturgata 13, Keflavík 3ja herbergja 67 fm íbúð á efri hæð í tvíbýli með sérinngangi. Hellulagt bílaplan og stéttar. Laus strax. Verð kr. 6.900.000.- Hjallavegur 11, Njarðvík Mjög góð 3ja herb. 66 fm íbúð á 3ju hæð í fjöl- býlishúsi. Skipti á stærri eign koma til greina. Verð kr. 7.500.000.- Sumarhús Þverbrekka 1, Borgarbyggð Nýtt, fullbúið, glæsilegt sumarhús í landi Eski- holts í Borgarbyggð. Stærð 55 fm. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu. Þórisstaðir - Grímsnes- og Grafningshreppi Sumarhús á góðum stað í landi Þóroddstaða í Grímsneshr. 1 ha eignarland, hitaveita á landinu, mikið gróðursett af trjám. Verð kr. 5.500.000.- Á SUMRIN er skemmtilegt að lýsa upp garðinn með kyndlum, olíu- lömpum og kertum og er úrvalið sí- fellt að aukast í þeim vörum á markaðnum. Varanleg lýsing krefst þó rafmagns og vegna veð- urfarsins hér þarf að ganga vel frá ljósum sem sitja á jörðinni. Sé grús eða frostfrír jarðvegur þar sem koma á ljósum fyrir nægir að setja festingar í steyptan stöpul og festa ljósið svo við. Stöpulinn má útbúa með því að steypa í stóra málningarfötu. Sé undirlagið mold eða jarðvegur sem frýs þarf undir- staðan að ná 0,9 m niður í jörðina, þá getur verið gott að nota blikk- hólka. Raflagnir þurfa að liggja á 0,6 m dýpi og gott er að setja plast- borða í 30 sentimetra hæð yfir strengnum til að auðvelda viðhald. Morgunblaðið/Kristinn Listaverk í görðum öðlast nýtt líf ef þau eru lýst upp. Hér má sjá listaverk- ið Spennu eftir Hafstein Austmann. Lýsing í görðum FASTEIGNIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.