Morgunblaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 16
16 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
SUMARBÚSTAÐIR
Sumarb. Hvítársíðu
57 fm nýlegur sumarbústaður við Dalflöt,
Hvítársíðu. Bústaðurinn sem stendur á
u.þ.b. 2ja ha. leigulandi skiptist í forstofu,
eldhús, stofu, 3 herbergi og baðherbergi.
Kjarri vaxið land. Frábært útsýni yfir Lang-
jökul, Strút og Eiríksjökul. Stutt í alla þjón-
ustu. Arnarvatnsheiðin í næsta nágrenni.
Teikningar á skrifstofu.
Sumarb. Bláskógabyggð
46 fm sumarbústaður í landi Drumodds-
staða, Bláskógabyggð. Búst. skiptist í for-
stofu, w.c., 2 herb., eldhús, stofu auk
svefnlofts. Kamína. Eignarland 0,5 ha.,
kjarri vaxið. Nánari uppl. á skrifst.
Sumarbúst. Laugarvatni
71 fm bústaður í landi Snorrastaða, Laug-
arvatni. Bústaðurinn skiptist í anddyri, w.c.,
2 herb., opið eldhús og stofu auk svefn-
lofts. Hitaveita komin að lóðarmörkum.
Ræktuð lóð. Stór verönd. Til afh. strax.
Verð 12,5 millj.
SÉRBÝLI
Birtingakvísl
Glæsilegt og mikið endurnýjað 187 fm rað-
hús á fjórum pöllum auk 27 fm sérstæðs
bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í nýlega endur-
nýjað eldhús m. vönd. sérsmíðuðum inn-
rétt. úr kirsuberjaviði og vönd. tækjum,
samliggj. stofur með mikilli lofthæð og útg.
á verönd til suðurs, borðstofu m. sérsmíð.
skápum, 5 herbergi, þar af eitt gluggalaust
og tvö flísalögð baðherb. Parket og flísar á
gólfum. Hiti í innkeyrslu og stéttum. Rækt-
uð lóð. Verð 41,9 millj.
Brekkubyggð - Gbæ
Fallegt 143 fm einbýli með 20 fm sérstæð-
um bílskúr. Eignin skiptist í forstofu með
miklum skáp, hol, eldhús með þvottaher-
bergi og búri/geymslu með glugga innaf,
parketlagða borðstofu og stofu með út-
gangi í garðstofu, þrjú herbergi og flísalagt
baðherbergi. Miklir skápar í forstofu og í
einu herberginu. Vel staðsett eign með
gríðarlega miklu útsýni. Ræktuð lóð, ver-
önd. Verð 28,7 millj.
Grenimelur
Mjög glæsileg og mikið endurnýjuð 175 fm
efri hæð og ris á frábærum stað auk sér-
stæðs bílskúrs. Sérinngangur í forstofu, fal-
legur stigi á efri hæð sem skiptist í hol, eld-
hús með miklum nýjum innrétt., góðri borð-
aðst. og útg. á svalir, 2 stórar og bjartar
stofur, samliggj. m. rennihurð, 2 herb., og
baðherb. Upp viðarstiga í ris sem skiptist í
stórt sjónvarpsh., rúmg. baðherb., 3 herb.
og svalir útaf einu herb. Verð 41,9 millj.
Kvistaland
Glæsilegt 441 fm einbýlishús á tveimur
hæðum með 56 fm innbyggðum bílskúr á
þessum eftirsótta stað neðst í Fossvogin-
um, við opið svæði. Eignin skiptist m.a. í
eldhús með nýlegum vönduðum innrétting-
um og góðri borðaðstöðu, borðstofu með
arni, stofu með gólfsíðum gluggum að
hluta, stórt hjónaherb. með útgangi á lóð,
baðherbergi auk gesta w.c., rúmgóða sjón-
varpsstofu og fjögur herbergi. Auk þess
tvær séríbúðir, 3ja herb. og stúdíóbúð. Fal-
leg ræktuð lóð með um 80 fm timburver-
önd til suðurs. Nánari uppl. á skrifstofu.
Smáragata
Stórglæsilegt 280 fm einbýlishús auk 33 fm
stakstæðs bílskúrs í hjarta miðborgarinnar,
teiknað af Gunnlaugi Halldórssyni. Eignin
hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu ár-
um á vand. og smekklegan hátt og skiptist
m.a. í stórt hol með arni, samliggj., rúm-
góðar stofur, eldhús með innrétt. úr peru-
viði, sjónvarpshol, þrjú herb. auk fataherb.,
stórt vinnu- og fjölskylduherb. með arni og
tvö baðherb. Mjög góðar geymslur. Þrenn-
ar svalir. Ræktuð lóð, hiti í innkeyrslu og
stéttum að hluta. EIGN Í SÉRFLOKKI. Ósk-
að er eftir tilboðum í eignina.
Kópavogsbraut - Kóp. 164 fm
einbýlishús, hæð og ris, ásamt 44 fm bíl-
skúr og jarðhýsi (kartöflugeymslu) á lóð.
Tvær íbúðir voru upphaflega innréttaðar í
húsinu. Á neðri hæð eru forstofa, eldhús,
þvottaherb., búr, samliggjandi skiptanl.
stofur, eitt herbergi og baðherbergi. Uppi
eru eldhús, baðherb., þvottaherbergi, 1-2
stofur og 2-3 herbergi. Geymsluris. Húsið
stendur skemmtilega upp í lóð. Stór ræktuð
lóð. Verð 40,0 millj.
Ásendi
Glæsilegt 376 fm einbýlishús á tveimur
hæðum með 27 fm innb. bílskúr á þessum
frábæra stað rétt við Elliðaárdalinn. Eignin
skiptist m.a. í eldhús með nýrri Alno inn-
réttingu og nýjum tækjum, borðstofu, rúm-
góða stofu með arni, tvö baðherb. auk
gesta w.c., fjögur herbergi og um 40 fm
fundarherbergi/veislusal. 40 fm garðskáli
með heitum potti. Glæsilega ræktuð lóð.
Gróðurhús á lóð. Hiti í stéttum fyrir framan
inngang og bílskúr. Góð eign á góðum út-
sýnisstað. Verð 63,0 millj.
Hæðarbyggð - Gbæ
Glæsilegt 347 fm einbýlishús á tveimur
hæðum með tveimur 2ja herb. aukaíb. á
jarðhæð, hvor um sig með sérinngangi. Efri
hæðin skiptist í forstofu, hol, gesta w.c.,
rúmgott eldhús m. nýlegum innrétt. og
tækjum og góðri borðaðstöðu, borðstofu,
tvær setustofur, rúmgott sjónvarpshol
m.útg. á suðursvalir., fjögur herb., þvotta-
herb. og rúmgott flísalagt baðherbergi.
Mikið útsýni úr stofum. Tvöfaldur bílskúr.
Hiti í innkeyrslu og stéttum að hluta. Falleg
ræktuð lóð, teiknuð af Auði Sveinsdóttur.
Verð 65,0 millj.
Lindarflöt - Gbæ
Mjög fallegt og vel staðsett 197 fm einbýl-
ishús með 57 fm bílskúr. Eignin skiptist í
flísalagða forstofu, gesta w.c., samliggjandi
stórar parketlagðar stofur með gluggum
niður í gólf að hluta, eldhús með góðri
borðaðstöðu, þvottaherbergi, fjögur góð
herbergi og flísalagt baðherbergi. Útgangur
úr stofu á hellulagða verönd. Bílskúr inn-
réttaður að hluta sem herbergi og baðher-
bergi. Húsið nýlega málað að utan. Falleg
ræktuð lóð. Hiti í innkeyrslu að bílskúr. Verð
39,9 millj.
Rauðagerði
Fallegt 295 fm einbýlishús á tveimur hæð-
um, vel staðsett innst í botnlanga á róleg-
um stað. Á efri hæð eru stór stofa með
arni, borðstofa, rúmgott opið eldhús með
nýrri innréttingu, sjónvarpshol m. útgengi í
garðskála með heitum potti, þrjú herbergi
og stórt baðherbergi. Auk þess séríbúð á
neðri hæð. Parket og flísar á gólfum. 34 fm
bílskúr. Stór skjólgóður gróinn garður. Verð
59,0 millj.
Langholtsvegur. Mjög gott 207 fm
parhús á tveimur hæðum á þessum eftir-
sótta stað. Á neðri hæð eru forstofa, gest-
asnyrting, hol, rúmgóð og björt stofa/borð-
stofa með útgengi í garð, eldhús með fal-
legri eldri innréttingu, þvottaherbergi og
geymsla. Á efri hæð eru fimm herbergi auk
fataherbergis og baðherbergi. Geymsla í kj.
og geymsluskúr á lóð. Fallega ræktuð lóð
með timburverönd. Tvennar svalir. Hiti í
stéttum fyrir framan hús. Verð 35,9 millj.
Sjáland - Garðabæ
Strandvegur 4-10
Glæsilegar 2ja-5 herb. íbúðir við
Strandveg nr. 4-10 í Sjálandinu við Arn-
arnesvog í Garðabæ. Íbúðirnar eru frá
70 fm upp í 160 fm og verða afhentar
fullbúnar með vönduðum innréttingum
en án gólfefna. Hús að utan og lóð
verða fullfrágengin. Sérgeymsla fylgir
öllum íbúðum og sérstæði í bílageymslu
fylgir flestum íbúðum. Allar nánari upp-
lýsingar veittar á skrifstofu.
Stekkjarsel
Vandað og vel skipulagt 244 fm einbýlishús
á tveimur hæðum með 29 fm innbyggðum
bílskúr. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarps-
hol, borðstofu, samliggj. stofur m. útg. á
hellulagða verönd með skjólveggjum, stórt
eldhús með vönd. eikarinnrétt. og nýjum
tækjum, eitt rúmgott herb. og flísalagt bað-
herb., þvottaherb. og geymslu auk sér 2ja
herb. íbúðar á neðri hæð. Marmaralagður
steyptur stigi á milli hæða. Ræktuð lóð. Verð
45,0 millj.
HÆÐIR
Álfhólsvegur
Mjög falleg, vönduð og vel skipulögð 4ra
herb. 118 fm efri sérhæð auk 28 fm bílskúrs.
Sérinng. í forst. og þaðan innang. í geymslu
og bílsk. Á efri hæð eru sjónv.hol, eldhús m.
fallegum innr. og góðri borðaðst., rúmg. og
björt stofa, útg. á suður svalir, 3 herb., bað-
herb. og þvottah. Verð 28,9 millj.
Nesvegur
Glæsileg, mikið endurnýjuð og vel skipulögð
124 fm efri sérhæð. Íbúðin skiptist í forstofu,
hol, stórar saml. stofur með útg. á svalir til
suðurs, stórt eldhús með fallegum eikarinnr.
og borðaðst., 3 herb., og baðherb. Sér
geymsla og sam. þvottah. í kj. Verð 29,5
millj.
4RA-6 HERB.
Naustabryggja - penthouse
Stórglæsileg 191 fm penthouse íbúð á
tveimur hæðum á þessum frábæra stað auk
sérstæðis í bílageymslu. Á neðri hæð eru for-
stofa, eldhús m. fallegum innr. úr hlyn, borð-
stofa, stofa með útg. á rúmgóðar svalir, 2
rúmg. herb., baðherb., og þvottah. Efri hæð
er með mikilli lofthæð og er töluvert undir
súð, hæðin skiptist í stóra stofu/sjónv.hol m.
útg. á svalir, salerni, geymslu og 2 herbergi.
Verð 35,8 millj.
Vættaborgir Glæsileg 142 fm efri
hæð í tvíbýli ásamt innb. bílskúr. Hæðin
er innréttuð á vandaðan og smekklegan
hátt og skiptist í eldhús m. glæsilegri
innrétt. og stáltækjum, stofu, borðstofu,
þrjú herbergi, öll með skápum, þvotta-
herbergi og flísalagt baðherbergi. Allar
innréttingar og hurðir úr eik, parket á
gólfum. Mikil lofthæð. Tvennar svalir.
Hellulögð innkeyrsla með hita. Gæsileg
eign sem vert er að skoða. Verð 31,9
millj.
Hjarðarhagi.
Mjög falleg 85 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð
auk þriggja sérgeymslna í kj. í nýviðgerðu
fjölbýli í vesturbænum. Íb. skiptist í for-
stofu/hol, flísal. baðherb., eldhús m. falleg-
um upprunal. endurbættum innrétt., 2 saml.
skiptanl. stofur og tvö herbergi. Suðursvalir
út af stofu. Góð borðaðst. í eldhúsi. Verð
18,5 millj.
Hulduhlíð- Mos.
Glæsileg 93 fm 4ra herb. íbúð með sérinn-
gangi í nýlegu fjórbýlishúsi. Flísal. forstofa
með góðum skápum, 3 rúmgóð herb., öll
með skápum, rúmgott baðherbergi m.
þvottaaðst., rúmgóð og björt stofa m. útg. á
suðv. svalir og opið eldhús. Íbúð sem vert er
að skoða. Verð 19,2 millj.
Klapparstígur - útsýnisíbúð
Glæsileg 114 fm íbúð á 10. hæð ásamt sér
geymslu og sérstæði í bílageymslu. Íbúðin
skiptist í gang/hol með skápum, 2 rúmgóð
herb., flísalagt baðherbergi með þvottaað-
stöðu, stórar og bjartar stofur og eldhús með
góðum innréttingum. Parket á gólfum.
Tvennar svalir, mikið útsýni til norðurs, aust-
urs og suðurs. Aðeins tvær íbúðir á hæðinni
og sérþvottaherb. Sameign til fyrirmyndar.
Verð 37,9 millj.
Skaftahlíð
Falleg 122 fm 5 herb. íbúð ásamt 28 fm bíl-
skúr. Skiptist í forstofu, gestasal-
erni/þvottah., saml. rúmg. og bjartar stofur
m. útg. á suðvestur svalir, eldhús m. borð-
aðst., 3 herb., útg. á austursv. úr hjónaherb.,
og baðherb. Verð 30,5 millj.
Háaleitisbraut. Mikið endurnýjuð
106 fm 4ra herb. útsýnisíbúð á 4. hæð
ásamt sérgeymslu í kj. Rúmgott eldhús
með góðri borðaðst., stofa m. útg. á
suðursvalir, borðstofa, 2 rúmgóð herb.
og nýlega endurnýjað flísalagt baðherb.
Parket á gólfum. Húsið er nýlega allt tek-
ið í gegn hið ytra. Sameign snyrtileg.
Verð 19,9 millj.
3JA HERB.
2JA HERB.