Morgunblaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 F 17
SUMARBÚSTAÐIR
SÉRBÝLI
ATVINNUHÚSNÆÐI
Höfum á skrá
allar stærðir
og gerðir at-
vinnuhúsnæðis
Leitið upplýsinga
hjá sölumönnum
HÆÐIR
4RA-6 HERB.
Suðurhraun - Garðabæ
4.900 fm vandað atvinnuhúsnæði að
mestu leyti á einni hæð. Um er að
ræða stóra iðnaðar- og lagersali auk
skrifstofupláss, starfsmannaaðstöðu,
mötuneyti o.fl. Fjölmargar innkeyrslu-
hurðir, gott athafnapláss og góð að-
staða fyrir gáma. Húsið klætt að utan og lóð malbikuð og frágengin. 80 bíla-
stæði. Auk þess er samþykktur byggingaréttur fyrir um 1.000 fm stækkun.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Gistiheimili - Snorrabraut
Glæsilegt 401 fm húsnæði á 4. hæð í
miðborginni. Í húsnæðinu í dag er rek-
ið glæsilegt 17 herbergja hótel, búið
vönduðum húsgögnum. Hæðin skiptist
m.a. auk herbergjanna í móttöku,
borðsal, eldhús og starfsmannaað-
stöðu. Vel staðsett eign, miðsvæðis í
borginni. Fjögur bílastæði í bíla-
geymslu fylgja og geymsla í kj. Verð
130,0 millj. Allar nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu.
Stangarhylur
Húsnæðið er vel innréttað sem skrif-
stofu- og lagerhúsnæði með inn-
keyrsludyrum. Eignin er í dag að
mestu nýtt af eiganda hennar en er að
hluta til í útleigu til skemmri tíma. Góð
aðkoma er að eigninni og næg bíla-
stæði. Nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu.
3JA HERB.
Flétturimi
Glæsileg 85 fm íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýl-
ishúsi, sérinngangur og útsýni. Íbúðin skipt-
ist í forstofu, hol, eldhús, rúmgóða og bjarta
stofu m. útg. á suðvestursv. með miklu út-
sýni. 2 rúmgóð herb., baðheb. og þvottah.
þar innaf. Verð 18,5 millj.
Hrísmóar
Mjög falleg og björt 86 fm íbúð á 2. hæð, sér
inngangur er af svölum. Forstofa, hol, eldhús
m. borðaðst., stór og björt stofa m. útg. á 20
fm suðursvalir, 2 stór herb., baðherb. og
þvottaherb. Verð 16,9 millj.
Kristnibraut
Falleg 109 fm íbúð á 3. hæð í glæsilegu
lyftuhúsi. Eldhús m. fallegri innr., rúmgóð
stofa m. útg. á stórar suðvestursv., 2 rúm-
góð herb., baðherb. m. baðkari og sturtu.,
þvottahús. Sérgeymsla á jarðh. Falleg rækt-
uð lóð. Verð 22,3 millj.
Reynimelur
Mjög falleg og björt 78 fm íbúð á 3. hæð í
þessum eftirsóttu fjölbýlum auk sérgeymslu í
kj. Nýleg sprautulökk. innrétt. í eldhúsi, rúm-
góð stofa m. útg. á suðvestursv., 2 góð
herb. og flísal. baðherb. Útsýni. Sameign til
fyrirmyndar og húsið allt nýstandsett. Verð
18,9 millj.
Naustabryggja
Mjög glæsileg 104 fm 3ja herb. íbúð á 2.
hæð í álklæddu fjölbýli í Bryggjuhverfinu
ásamt sér geymslu í kj. og sérstæði í bíla-
geymslu. Stórar samliggj. stofur með gólf-
síðum gluggum, opið eldhús með fallegum
mahonyinnrétt., tvö rúmgóð herbergi með
góðum skápum og flísalagt baðherb. Þvotta-
herb. innan íbúðar. Flestir gluggar íbúðarinn-
ar ná niður í gólf. Vestursvalir. Parket á gólf-
um. Verð 23,9 millj.
Reyrengi
Falleg og vel skipulögð 82 fm íbúð á 3. hæð
m. sérinng. af svölum auk sérgeymslu. Rúm-
góð stofa m. útg. á góðar austursvalir, 2
herb., bæði með skápum, eldhús m.
hvítri+beyki innrétt. og baðherb. Þvottaherb.
innan íbúðar. Ljós linoleum dúkur á gólfum.
Stutt í skóla, leikskóla og alla þjón. Húsið ný-
lega málað að utan. Verð 16,3 millj.
Framnesvegur Vel skipulögð 69
fm íbúð á 2. hæð í vesturbænum. Íbúðin
skiptist í hol, stofu, eldhús með fallegri
viðarinnrétt., 2 herb. og flísal. baðherb.
Lagnir endurn. að hluta. Sérgeymsla í
kjallara. Gróin lóð. Verð 14,7 millj.
Hamraborg - Kópavogi
173 fm verslunarhúsnæði auk millilofts í hluta húsnæðisins þar sem eru skrif-
stofur. Laust nú þegar. Nánari upplýsingar á skrifstofu.
Aðalstræti
60 fm opið skrifstofurými í fallegu og vel staðsettu húsi í miðbæ Reykjavíkur.
Furugrund
75 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin
skiptist í forstofu, rúmg. og björt stofa m.
útg. á svalir til vesturs, eldhús m. borðaðst.,
2 herb. baðherb. Parket og flísar á gólfum.
Verð 14,9 millj.
2JA HERB.
Flyðrugrandi
Góð 65 fm íbúð á jarðhæð í nýlega viðgerðu
húsi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús,
stofu, 1 herb. og baðherbergi. Þvottaaðst. í
íbúð. Sér afgirt hellulögð verönd. Verð 14,4
millj.
Karlagata Ný standsett 25 fm
ósamþykkt stúdíóíbúð í kj. Íb. skiptist í
forstofu, stofu, baðherb. og eldhús. Laus
við kaupsamning. Verð 5,8 millj.
Grenimelur - sérinng. Mikið
endurnýjuð 62 fm íbúð í kjallara m. sér-
inng. í Vesturbænum. Flísal. forstofa,
flísal. baðherb., rúmgott herb., björt
parketl. stofa og eldhús m. nýlegri inn-
réttingu. Verð 13,6 millj.
Asparfell Góð 63 fm íbúð á jarð-
hæð í góðu lyftuhúsi. Íb. skiptist í rúm-
gott hol, baðherb. m. þvottaaðst., eldhús
m. nýlegri innrétt. og bjarta stofu. Hús-
vörður. Sérgeymsla í kj. Verð 11,4 millj.
Vatnsstígur Stórglæsileg 108 fm
íbúð á 1. hæð ásamt 8,3 fm sérgeymslu í
einu glæsilegasta lyftuhúsi í miðborg
Reykjavíkur. Íbúðin er innréttuð á afar
vandaðan og smekklegan hátt. Parket
og flísar á gólfum. Góðar suðvestursvalir
út af stofu. Stæði í bílageymslu. Íbúð
sem vert er að skoða. Verð 38,9 millj.
Kirkjutorg
2ja-3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinng. í
miðborginni auk um 25 fm húsnæðis sem í
dag er nýtt undir atvinnurekstur. Íb. skiptist í
forst., 1 herb. með skápum, eldhús, stofu og
baðherb. með þvottaaðst. Hús járnvarið að
utan. Nýlega hellulagt plan. Verð 20,0 millj.
Kleppsvegur
Falleg 60 fm íbúð ásamt geymslu í kj. Íbúðin
skiptist í forstofu, rúmg. og bjarta stofu, eld-
hús m. borðaðst., herb. og baðherb. Útg. er
á suðursvalir úr stofu og herbergi. Verð 12,9
millj.
Snorrabraut Góð 70 fm íbúð á 2.
hæð auk sérgeymslu í kj. miðsvæðis í
Reykjavík. Rúmgóð stofa, eldhús m.
eldri innrétt., herb. með góðum skápum
og baðherb. Sameign nýlega standsett.
Laus 1. ágúst nk. Verð 12,3 millj.
Fjarðargötu 17 - Hafnarfirði
Sími 520 2600 - Fax 520 2601
Netfang as@as.is
Heimasíða http://www.as.is
Kári Halldórsson, löggiltur fasteignasali,
Jónas Hólmgeirsson, Eiríkur Svanur Sigfússon,
Birna Benediktsdóttir, Melkorka Guðmundsdóttir,
Laufey Lind Sigurðardóttir
Opið virka daga kl. 9–18
DREKAVELLIR - VÖLLUNUM HF.
KOMIÐ LÁN FRÁ ÍBÚÐAL.SJ. og SPARISJ.
17,5 MILLJ. Ný 105,4 fm 4ra herb. íbúð á Völl-
unum. Íbúðin er fullb. með öllum gólfe. og íssk.,
u.þv.v., þv.vél, þurrk., örb.o. o.fl. Tæki í eldh.
öll úr stáli. Vandaðar sérsm. innr. Húsið klætt
að utan og því nánast viðh.fr. V. 24 millj. 3973
ERLUHRAUN - FALLEGT Á EINNI
HÆÐ Vorum að fá í sölu fallegt 135 fm einbýli á
einni hæð ásamt 29 fm bílskúr á frábærum stað
í Hrauninu. 4 svefnherb. FALLEG OG VEL VIÐ-
HALDIN EIGN. Verð 35,5 millj. 3775
LINDARFLÖT - GARÐABÆ Fallegt og
vel við haldið 134,5 fm einbýli á EINNI HÆÐ,
ásamt 33,3 bílskúr. 4 svefnherb., stór verönd
með heitum potti. FALLEG EIGN Á GÓÐUM
STAÐ Á FLÖTUNUM. V. 38,5 m. 3707
ÁLFHOLT - SÉRHÆÐ - MÖGUL. 7
HERBERGI Falleg og rúmgóð 180 fm EFRI
SÉRHÆÐ í góðu tvíbýli/keðjuhúsi á góðum út-
sýnisstað. (Möguleg allt að 7 svefnherbergi).
SÉRINNGANGUR. Vandaðar innréttingar. Park-
et og flísar. Fallegt útsýni. Verð 32,5 millj. 3794
ÁLFASKEIÐ - 4RA-6 HERBERGJA
Falleg 118,4 fm 4ra-6 herb. íbúð á efstu hæð í
góðu fjölbýli sem var nýlega tekið í gegn að
utan. Möguleg 5 herbergi V. 18,9 millj. 3485
ESKIVELLIR - STÆÐI Í BÍLA-
GEYMSLU - LYFTUHÚS Aðeins ein íbúð
eftir, 4ra herb. stærð 105,4 fm ásamt stæði í
bílageymslu. Sameign með lyftu, gengið út á
svalir, SÉRINNGANGUR, einungis tvær íbúðir
á svölum. Vönduð tæki og innréttingar. AF-
HENDING DESEMBER 2005. V. 22,5 m. 3662
LÆKJARGATA - SÉRLEGA FALLEG
Falleg 132,7 fm 3ja til 4ra herbergja PENT-
HOUSE-íbúð sem er hæð og smá milliloft,
ásamt stæði í BÍLAGEYMSLU á frábærum
ÚTSÝNISSTAÐ við LÆKINN í Hafnarfirði.
Verð 24,8 millj. 3733
EFSTAHLÍÐ - SÉRINNGANGUR
NÝLEG OG FALLEG 78,9 fm 2ja herbergja
NEÐRI SÉRHÆÐ í nýlegu fallegu tvíbýli á frá-
bærum stað innst í botnlanga. FALLEGT ÚT-
SÝNI. Verð 17,5 millj. 3399
REYKJAVÍKURVEGUR - VIÐ NÓA-
TÚNSVERSLUN 46 fm einst.lingsíbúð á
góðum stað. Hús gott að utan, laus fljótlega.
Flísar og dúkur á gólfum. Verð 9,9 millj. 3541
LINNETSSTÍGUR 2
VEL STAÐSETT LYFTUHÚS Í MIÐBÆ HAFNARFJARÐAR
- MEÐ STÆÐUM Í BÍLAGEYMSLU
Nýkomnar í einkasölu glæsilegar
íbúðir við Thorsplan í Hafnarfirði.
Íbúðirnar eru þriggja og fjögurra her-
bergja. Stæði í bílageymslu. Íbúðirn-
ar skilast fullbúnar án gólfefna í
ágúst 2005. Byggingaraðili Fjarðar-
mót ehf. Verð frá kr. 25,0 millj. Allar
nánari upplýsingar hjá Ás fasteigna-
sölu, sími 520-2600. 3743
DREKAVELLIR - VÖLLUNUM, HAFNARFIRÐI
GLÆSILEGAR FULLBÚNAR ÍBÚÐIR - MEÐ ÖLLU
Vorum að fá glæsilegar fullbúnar
íbúðir á Völlunum í Hafnarfirði. Íbúð-
irnar skilast fullbúnar með öllum gólf-
efnum og öllum tækjum, þ.e. ísskáp,
uppþvottavél, þvottavél, þurrkara, ör-
bylgjuofni og fl. Tæki í eldhúsi öll úr
stáli. Vandaðar sérsmíðaðar innrétt-
ingar. Húsið klætt að utan og því nán-
ast viðhaldsfrítt. Sameign öll mjög
glæsileg. Íbúðirnar eru 4ra herbergja
og 105 fm. Verð 22.950.000.- og
23.950.000.- 3953
MIÐVANGUR - RÚMGÓÐ OG FALLEG
Falleg 107,1 fm 3ja herbergja íbúð á
3. hæð í góðu, VIÐHALDSFRÍU, NÝ-
LEGA KLÆDDU fjölbýli á góðum og
rólegum stað í NORÐURBÆ. Verð
18,9 millj. 3514
SKELJATANGI - MOSFELLSBÆR
OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 17:00 - 21:00
Fallegt og fullbúið EINBÝLI MEÐ
BÍLSKÚR á einni hæð í Mosfellsbæ,
íbúðin er 135,9 fm og bílskúrinn 34,1
fm, samtals 170 fm. Falleg gólfefni
og innréttingar, stór stofa með kam-
ínu, 2-4 svefnherbergi (eru tvö en
möguleiki á einfaldan hátt að bæta
við tveimur í viðbót). Stór verönd,
steypt bómerít bílaplan með hita,
fallegur garður. Þetta er eign fyrir
vandláta. Verð 39,9 millj. 2510