Morgunblaðið - 30.05.2005, Qupperneq 18
18 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Traust þjónusta í 20 ár
www.gimli.is
www.mbl.is/gimli
FASTEIGNASALAN
570 4800Hákon Svavarsson, Grétar Kjartansson, Sveinn Tómasson, Kristinn G. KristjánssonKatrín Gísladóttir, Sigurberg Guðjónsson hdl. og Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og löggiltur fasteignasali.
Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 Reykjavík - Sími 570 4800 - Fax 570 4810
STÆRRI EIGNIR
NJÁLSGATA - EINBÝLI Erum með í sölu
gott einbýli á frábærum stað í miðbæ Reykja-
víkur. Húsið er tvær hæðir, baðstofuloft. Ti l
eru samþykktar teikningar fyrir baðstofuloftið
þar sem m.a. er gert ráð fyrir stórum kvistum
og svölum. Þetta er skemmtileg eign sem býð-
ur upp á mikla mögul. Verð tilboð
RÉTTARHOLTSVEGUR - LAUS Erum
með í einkasölu fallegt 130,8 fm endaraðhús,
tvær hæðir og kjallari. Neðri hæðin er mjög
björt og opin. Anddyri með skápum. Stofa/-
borðstofa með útg. í skjólgóðan suðurgarð.
Eldhús með snyrtilegri innréttingu. Á efri hæð-
inni eru tvö rúmgóð svefnherb. með skápum og
flísalagt baðherbergi með sturtuklefa. Lítið mál
að útb. þriðja herbergið. Í kjallara er stórt her-
bergi, salerni, þvottahús og geymsla. Þetta er
falleg eign á eftirsóttum stað, stutt í skóla og
alm. þjónustu. Verð tilboð
MÍMISVEGUR - ÚTSÝNI Sérlega vel
skipulögð og sjarmerandi 144 fm hæð og inn-
réttaður bílskúr. Samliggjandi stofa og borð-
stofa, arinn í stofu, suðursvalir. Rúmgott
svefnherbergi, sérþvottahús innan íbúðar,
sameiginlegt þvottahús í kjallara og geymsla.
Útsýni frá íbúðinni er sérlega glæsilegt. Park-
et á gólfum. Sérbílastæði fyrir framan bílskúr.
Verð tilboð
BREIÐVANGUR-BÍLSKÚR Vorum að fá
í einkasölu góða 116 fm íbúð ásamt 23 fm bíl-
skúr. Fimm herbergi. Rúmgóð stofa. Eldhús
með góðri innr. og sér þvottahús. Baðherb.
flísal. í hólf og gólf, baðkar með sturtuaðst.
Sérgeymsla í kjallara ásamt hjólag. Bílskúr
með rafm heitu og köldu vatni. Verð 19,9 millj.
4RA HERBERGJA
ENGJASEL- BÍLSKÝLI Vorum að fá í sölu
fallega og velskipulagða 4ra-5 herb.íbúð 109
fm á þriðju hæð með miklu útsýni. Íbúðin er
nýl. tekin í gegn að innan. Þrjú góð herbergi,
stofa/borðstofa, eldhús, bað, sjónvarpsh. og
þvottahús. Á gólfum er parket og flísar. Stæði
í býlageymslu fylgir íbúðinni 30.7 fm. ATH
íbúðin er laus 10.júlí nk. Verð 18,2 millj.
KRUMMAHÓLAR - LYFTA Erum með í
einkasölu fallega 4ra herbergja 101 fm íbúð á
7. hæð. 3. svefnherbergi, stofa með útg. á yf-
irbyggðar suðursvalir, eldhús með snyrtil.
eldri innréttingu og baðherbergi með baðkari.
Gólfefni er parket og flísar. Sérgeymsla í
sameign. Útsýni frá íbúðinni er stórfenglegt.
Húsið er klætt að utan með varanlegri klæðn-
ingu. Góð staðsetn. stutt í skóla og alla alm.
þjónustu. Verð 16,8 millj.
VESTURGATA-LYFTUHÚSNÆÐI -
LAUS STRAX Nýtt á skrá sérlega vel-
skipulögð og björt 4ra herb. íbúð á 4. hæð í
lyftuhúsnæði með fallegu útsýni. Innan íbúð-
ar eru tvö svefnherbergi og samliggjandi
stofur, gengt út á suðursvalir úr stofu. Bað-
herbergi með baðkari. Sérgeymsla og sam-
eiginlegt þvottahús í kjallara. Verð 17,8 millj.
UNNARBRAUT SELTJ.NESI - SÉR-
INNGANGUR Sérlega björt og rúmgóð
4ra herb. 92 fm íbúð á 1. hæð ( beint inn ) í
þríbýlishúsi. Innan íbúðar eru þrjú svefnher-
bergi, öll með fataskápum. Fallegt baðher-
bergi flísalagt, innrétting og baðkar. Stofan er
ágætlega rúmgóð og þaðan gengt út á suður-
verönd. Það er parket á öllum gólfum nema
forstofu, þvottahúsi,baði og eldhúsi þar eru
flísar. Í heild afar velskipulögð og björt íbúð á
eftirsóttum stað. Verð 19,9 millj. íbúðin getur
verið laus í júlí
3JA HERB.
MELABRAUT-Sérinngangur Vorum að fá
í einkasölu snyrtilega 78 fm 3ja herb. íbúð á 1.
hæð (jarðhæð) . Rúmgóð stofa, stórt eldhús með
eldri innr., gott hjónaherb. lítið barnaherb.bað-
herbergi með baðkari og innr.gangur með góð-
um skáp. Fallegur garður og timburverönd.
Sérhiti, sameiginl. þvottah. Verð 16,4 millj.
STÓRAGERÐI-Sérinngangur Vorum að
fá í sölu fallega og bjarta 3ja herb. íbúð á
neðstu hæð í þríbýki. Anddyri m/ flísum og skáp,
hol/gangur, stór og björt stofa, tvö herb. gott
eldhús m/nýl. innr. helluborði og veggofn, borð-
krókur. þvottahús og geymsla innan íbúðar, bað
m/ flísum og innr., baðkar og gluggi. Gólfefni
eru parket,flísar og korkur. Hús nýl. málað. Fal-
legur og vel hirtur garður. Stutt í alla þjónustu.
Frábær staðsetning. Verð 19,4 millj.
HÁALEITISBRAUT-LAUST Vorum að fá í
einkasölu 77 fm 3ja herbergja íbúð á annarri
hæð í nýl. klæddu húsi. Hol með skápum. Rúm-
góð stofa með útg. á suðursvalir. Tvö svefnherb.
skápur í öðru þeirra. Eldhús með eldri innrétt-
ingu og tækjum. Baðherb. er flísalagt, baðkar
með sturtuaðstöðu. Gólfefni er teppi og dúkur.
Sérgeymsla er í kjallara og sameiginl. þvotta-
hús. Þetta er góð eign á góðum stað, stutt er í
skóla og alla þjónustu. Verð 17,5 millj.
LAUFRIMI - SÉRINNGANGUR Vorum
að fá í einkasölu mjög fallega og vandaða 3ja
herb.85,6 fm íbúð á jarðhæð. Íbúðin er mjög
rúmgóð og stílhrein. Allar innr. og hurðar eru
úr kirsuberjavið. Úr stofu er útg. í afgirtan sér
suðurgarð og verönd með skjólgirðingum.
Einnig er stór sameiginlegur garður með leik-
tækjum. Stutt er í skóla, leikskóla og alla alm.
þjónustu. Verð 18,5 millj.
BLÁSALIR-LYFTA Vorum að fá í sölu góða
101 fm íbúð á 12. hæð með glæsilegu útsýni.
Tvö rúmgóð svefnherb. með skápum. Stofa
með útg. á suðursvalir með glæsil. útsýni. Eld-
hús með fallegri innréttingu, t.f. uppþvottavél
og borðkrók. Innaf eldh. er þvottah. Baðherb.
með sturtuklefa og innréttingu. Sérgeymsla í
kjallara. ásamt hjólageymslu. Verð 21,7 millj.
KAPLASKJÓLSVEGUR -2. HÆÐ Nýtt á
skrá falleg og björt 3ja herb. 90 fm íbúð á 2.
hæð í fjölbýlishúsi sem var málað ogf viðgert
að utan árið 2001. Innan íbúðar eru tvær sam-
liggjandi stofur og eitt svefnherbergi ( hægt
að breyta í tvö eins og íbúðin var ) 9 fm sér-
geymsla í kjallara ( inn í heildarfm íbúðar ) auk
þvottahúss og þurrkherbergis. Verð 18,7 m.
FELLSMÚLI MEÐ BÍLSKÚR Sérlega
velskipulögð og rúmgóð 94 fm 3ja-4ra herb.
endaíbúð á 4. hæð í viðgerðu og máluðu fjöl-
býlishúsi. Íbúðinni fylgir fullbúinn bílskúr á
tveimur hæðum, hvor hæð um sig 25,4 eða
alls 50,8 fm Innan íbúðar eru tvö rúmgóð
svefnherbergi. baðherbergi endurnýjað, flísa-
lagt í hólf og gólf, baðkar, innrétting, tengi
fyrir þvottavél. Stofa, borðstofa og vestur-
svalir. Hús viðgert og málað að utan, stiga-
gangur málaður í des 2004. Verð 20,3 millj.
2JA HERB.
GRUNDARSTÍGUR - LAUS FLJÓT-
LEGA Sjarmerandi, björt og velskipulögð 2ja
herbergja alls 62,6 fm íbúð. (Verslunarskólinn
gamli) byggt 1918 og endurnýjað að utan árið
1992. Íbúðin er á 2 hæð með vestursvölum.
Rúmgott svefnherbergi með miklu skápa-
plássi. Parket á flestum gólfum. Þvottaað-
staða innan íbúðar. Í heild afar rúmgóð og
björt íbúð í hjarta bæjarins. Sérbílastæði fylg-
ir íbúðinni. Verð 16,7 millj.
SKÚLAGATA
Verð 10,9 millj
SNORRABRAUT
Verð 11,9 millj.
AUSTURBRÚN-10-hæð LAUS
STRAX
Verð 11,0 millj.
LÚXUSÍBÚÐ Í LYFTUHÚSNÆÐI-
ÞINGHOLTIN-LAUS FLJÓTLEGA
Verð 19,6 millj.
SUMARHÚS VIÐ HAFNARSKÓG-
BORGARFIRÐI
Verð 9,9 millj.
Stutt frá Þrastarlundi.
Verð 7,2
millj.
TÚNGATA- EINBÝLI
Getur verið
laust fljótlega. Verð 15.9 millj.
Nýtt á skrá ákaflega velstaðsett 141 fm ein-
býlishús auk fullbúins 40,5 fm bílskúr alls
um 182 fm á þessum eftirsótta stað. Húsið
býður upp á mikla möguleika. Ástand húss í
samræmi við aldur og farið að þarfnast
endurbóta. Húsið er tilbúið til afh. fljótlega.
Verð 34 millj.
BREIÐAGERÐI - EINBÝLI
LAUST FLJÓTLEGA
Erum með í sölu 112 fm endaraðhús tvær
hæðir og kjallari, með fallegu útsýni. Góð
gólfefni, flísar og parket.Nýl. gler að hluta.
þak endurnýjað ásamt vatns og skolplögn-
um. Fallegur suðurgarður m/ sólpalli. Sér
merkt bílastæði. 23.0 millj.
TUNGUVEGUR OPIÐ HÚS Í DAG
FRÁ KL.17.30-19.00
Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 4ra
herb. íbúð á 1. hæð ásamt aukaherbergi í
risi samtals 103 fm Stórar stofur og rúmgóð
herbergi, baðherberi flísal. í hólf og gólf.
Eldh. með eldri snyrtil innr. Gólfefni er park-
et og flísar. Þetta er góð og vönduð eign á
eftirsóttum stað.
BRÁVALLAGATA NÝTT
Vorum að fá í sölu 3ja herbergja 102.4 fm
íbúð ásamt 11,6 fm aukaherbergi og 8,3 fm
geymslu samtals 122.3 fm í nýl uppgerðu
fjölbýli. Íbúðin skiptist í tvær stórar stofur,
herbergi, eldhús og bað. Aukaherbergi á
efstu hæð með aðgang að snyrtingu, Íbúðin
þarfnast standsetningarað innan. Skipt var
um gler og eldhúsinnr. ca 1985. Allar vatns-
lagnir og skolplagnir eru endurnýjaðar í
sameign, sameign lítur mjög vel út. Eignin
getur verið laus við samning. Verð 19.7 millj.
ESKIHLÍÐ - 1. HÆÐ
Vorum að fá í einkasölu góða 89 fm íbúð á
mjög barnvænum stað í Breiðholti. Íbúðin
sem er mjög rúmgóð skiptist í tvö svefn-
herb, rúmg. stofu með útg. á austursvalir,
eldhús með fallegri nýl. innréttingu og bað-
herb. með baðkari. Gólfefni er parket,flísar
og dúkur. Húsið er í góðu viðhaldi. Þetta er
góð eign, stutt í skóla, leikskóla og alla alm.
þjónustu. Verð 15,2 millj.
EYJABAKKI-JARÐHÆÐ
Vorum að fá í einkasölu góða 3-4ra her-
bergja 83,2 fm íbúð á 2. hæð (upp einn
stiga). Íbúðin er skráð 4ra herb. en búið er
að opna milli 2ja herbergja og útbúa þannig
rúmg. herbergi. Tvö svefnherb, rúmg. stofa
með útg. á stórar suðursvalir, eldhús með
endurn. innréttingu og baðherb. flísal, með
sturtu. Gólfefni er parket og flísar. Sér-
geymsla og sameiginl. þvottah. Þetta er góð
eign á eftirsóttum stað. Verð 20,3 millj.
GAUTLAND
Nýtt á skrá sérlega velskipulögð og rúmgóð
3ja herb. íbúð í kjallara með sameiginlegum
inngangi. Innan íbúðar eru tvö svefnher-
bergi og rúmgóð stofa. rafmagnstafla fyrir
íbúð og sameign endurn. Verð 16,5 millj.
GRENIMELUR -LAUS FLJÓTLEG
Nýkomin í sölu björt og sjarmerandi 4ra
herb. íbúð á 2. hæð í fjórbýli auk 6,2 fm
geymslu á baklóð. Tvær rúmgóðar sam-
liggjandi stofur og tvö svefnherbergi. Park-
et á gólfum. Flísalagt baðherbergi. Það eru
fallegar afsýrðar hurðir í íbúðinni. Búið er
að endurnýja rafm töflu og endurídraga raf-
magn að mestu ásamt nýlegu járni á þaki.
Verð 18,7 millj.
HOLTSGATA
Vorum að fá í sölu góða 2ja herb. 60,3 fm
íbúð ásamt rúmg. herb. í kjallara á þessum
eftirsótta stað í vesturbæ Reykjavíkur. Eldh.
með fallegri upprunal. innréttingu. Baðherb
flísal í hólf og gólf. Gólfefni parket og flíisar.
Góð staðsetning, miðbærinn í göngufæri.
Verð 14,4 millj.
HOFSVALLAGATA
Vorum að fá í sölu góða 2ja herbergja 57
fm íbúð á jarðhæð. Anddyri og stigagangur
eru með nýl. teppum á gólfi. Hol með fata-
hengi. Stofa með útg. á timburpall og garð.
Svefnherb. með skápum. Eldhús með eldri
innréttingu (ísskápur getur fylgt). Baðher-
bergi með sturtu og hengi. Gólfefni er dúk-
ur. Sérgeymsla er á hæðinni einnig sameig-
inlegt þvottahús. Þetta er góð eign ofarlega
í Breiðholti. Verð 10,2 millj.
ÞÓRUFELL-LAUS