Morgunblaðið - 30.05.2005, Blaðsíða 20
20 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
SÆLUREITUR Í KLUKKUTÍMA
FJARLÆGÐ
Mjög fallegur 46 fm sumarbústaður í landi
Svarfhóls í Svínadal, Strandahreppi. Landið
liggur norðanvert við Brennifell og að vestari
hluta Vatnaskógar. Keyrt er fyrir Hvalfjörð eða
göngin að afleggjara upp að Vatnaskógi, þá
er keyrt norður að Vatnaskógi og síðan til
vinstri á veg sem heitir Langatröð og síðan
inn Dynskógaveg sem er merktur. Bústaður-
inn stendur á mjög skjólsælum og grónum
stað. Hann afhendist fullbúinn með öllum
húsbúnaði m.a. húsgögnum, ísskáp, sjón-
varpi, borðbúnaði, útigrilli, garðverkfærum og
fl. Inntökugjald fyrir hitaveitu hefur verið greitt.
Stutt er í golf, sund og veiði. 4941
SUMARHÚS Í BISKUPSTUNGUM
Mjög vel staðsettur bústaður rétt við Reyki í
Biskupstungum. Húsið er 45 fm að grunn-
fleti. Í því eru tvö svefnherbergi, baðherbergi
og opin stofa/eldhús. Í öðru herberginu eru
tvær kojur og í hinu er tvíbreitt rúm. Á gólfum
er plastparket. Pallur er allan hringinn í kring-
um húsið. Silungsveiðiá er u.þ.b. 25 metra
frá húsinu og mjög fallegt útsýni er til fjalla.
Kalt vatn og rafmagn er í húsinu. V. 12 m.
4998
BÁRUGATA - ALLT HÚSIÐ Virðulegt
og vandað u.þ.b. 400 fm einbýlishús á eftir-
sóttum stað við Bárugötu. Húsinu hefur verið
vel haldið við að utan og leyft að halda sínu
upprunalegu horfi að mörgu leyti að innan.
Um er að ræða hús sem skiptist í kjallara,
tvær hæðir og ris. Húsið er eitt af hinum svo-
kölluðu Tómasarhúsum. Húsið skiptist
þannig: 1. hæð: hol, tvær stofur, eldhús, her-
bergi og baðherbergi. 2. hæð: Þrjár stofur,
snyrting og eldhús. Ris: tvö herbergi, baðher-
bergi og rými sem auðvelt væri að breyta í
þriðja herbergið. Kjallari: Þrjú herbergi, tvær
geymslur, þvottahús og snyrting. 31 fm bíl-
skúr tilheyrir. Í dag er eignin nýtt sem tvær
íbúðir en eignin nýtist sem slík eða sem
glæsilegt einbýli fyrir stóra fjölskyldu. Gifslistar
og rósettur í loftum. Húsið er afgirt með fal-
legri girðingu. 4956
STARRAHÓLAR - MEÐ GLÆSI-
LEGU ÚTSÝNI Hér er um að ræða fallegt
280 fm einbýlishús sem stendur á frábærum
útsýnisstað rétt við Elliðaárdalinn. Á neðri
hæð hússins er anddyri, hol, tvö herb., bað-
herbergi, snyrting, þvottahús og bílskúrinn
sem er 60 fm með hærri loftæð. Á efri hæð
eru tvær samliggjandi stofur, eldhús, hol,
sjónvarpsstofa (þar er gert ráð fyrir tveimur
svefnherbergjum), tvö svefnherbergi og bað-
herbergi. Garður er fallegur í mikilli rækt og úr
sjóvarpsstofu og stofu á efri hæð er gengið
út á nýlega, 100 fm, skjólgóða timburverönd
til suðurs. V. 51 m. 4976
HVASSALEITI - ENDARAÐHÚS Vel
staðsett 227 fm endaraðhús á tveimur hæð-
um sem stendur á stórri hornlóð. Húsið
skiptist þannig: Á neðri hæð er forstofa,
þvottahús, hol, gestasnyrting, eldhús, vinnu-
herbergi og borðstofa/stofa. Efri hæðin
skiptist í sólskála/stofu, fjögur svefnherbergi
og baðherbergi. Bílskúrinn er með rafmagni
og hita. Óskað er eftir tilboðum. 4959
Sverrir Kristinsson
lögg. fasteigna-
sali/sölustjóri
Þorleifur
Guðmundsson
B.Sc.
Guðmundur
Sigurjónsson
lögfræðingur/-
skjalagerð
Magnea
Sverrisdóttir
lögg. fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson
lögg. fasteignasali
Óskar Rúnar
Harðarson
lögfræðingur
Jason Guðmunds-
son
lögg. fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir
gjaldkeri/ritari
Inga Hanna
Hannesdóttir
ritari
Ólöf Steinarsdóttir
ritari
Elín Þorleifsdóttir
ritari
Margrét Jónsdóttir
skjalagerð
Sverrir Kristinsson löggiltur fasteignasali
V. 31,5 m.
V. 29,5
m.
V. 21,5 m.
V. 27,5 m.
V. 18,2 m.
V. 16,2 m.
V.
27,5 m.
V. 24 m.
V. 13,9 m.
V.
17,9 m.
V.
20,2 m.
V. 17,9 m.
V. 19,5 m.
V.
16,9 m.
V. 21,9
V. 16,9 m.
V. 15,9 m.
V.
20,7 m.
V. 15,2 m.
V. 11,2 m.
V. 12,5 m.
V. 13,4 m.
V.
12,2 m.
V. 10,9 m.
BJÖRTUSALIR - Í NÝLEGU HÚSI
Glæsileg 4ra-5 herbergja 131,3 fm endaíbúð á 3. og efstu hæð á þessum eftirsótta stað.
Íbúðin skiptist í forstofu, hol, sérþvottahús, eldhús, stofu, borðstofu, þrjú stór herbergi og
baðherbergi. Á jarðhæð fylgir sérgeymsla með hillum auk sam. hjólag. o.fl. Húsið er stað-
sett innst í botnlanga í barnvænu umhverfi þar sem stutt er í skóla og leikskóla. Íbúðin er
fullbúin í alla staði. Parket og flísar eru á gólfum og vandaðar innréttingar. Stórar suður-
svalir og glæsilegt útsýni. V. 27,5 m. 5013
REYNIMELUR
Vorum að fá í sölu mjög fallega 60 fm 2ja herb. íbúð í kjallara í þríbýlishúsi við Reynimel.
Íbúðin hefur verið mikið standsett, m.a. eldhús. Parket á stofu og eldhúsi. Göngufæri í
miðbæinn, Háskóla Íslands, sundlaug og fl. Íbúðin er laus í lok ágúst. V. 13,2 m. 5015
LEIFSGATA
Falleg 56 fm tveggja herbergja endaíbúð á 2. hæð við Leifsgötu í Reykjavík. Eignin skipt-
ist í gang, stofu, baðherbergi, herbergi og eldhús. Sérgeymsla er í risi og sameiginlegt
þvottahús. Íbúðin er laus strax. V. 12,9 m. 5002
BLIKANES - SJÁVARÚTSÝNI
Einstaklega glæsilegt 340 fm einbýlishús við Blikanes með sjávarútsýni. Tvöfaldur inn-
byggður bílskúr. Eignin sem er vönduð í alla staði skiptist m.a. í forstofu, snyrtingu, hol,
fimm herbergi (skv. teikningu), stofu, borðstofu, eldhús og þvottahús á aðalhæð sem er
u.þ.b. 200 fm. Á neðri hæð (jarðhæð) er m.a. baðherbergi, geymsla, tvö herbergi og fjöl-
skyldurými með arni. Garðurinn er sérlega vel hirtur og gróinn með næturlýsingu, stórum
pöllum og heitum potti. 5003
LAUFÁSVEGUR - GLÆSILEGT
Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum virðulegu, glæsilegu húsum við Laufásveg í Þing-
holtunum. Húsið er teiknað af Sigurði Guðmundssyni. Á aðalhæð hússins eru m.a. þrjár
glæsilegar stofur. Á efri hæð eru m.a. fjögur herbergi, baðherbergi og þvottahús. Í kjallara
eru þrjú herbergi, geymslur og fl. Í risi er eitt herbergi og geymslur. Falleg stór lóð til suð-
urs. Úr borðstofu er gengið út á stórar flísalagðar svalir og þaðan niður í garð. Þrennar
svalir eru á húsinu. Innkoman í húsið er mjög tíguleg vegna mikils rýmis sem stigi og hol fá.
Í glugga í stigagangi er 5 fm steindur gluggi eftir Gerði Helgadóttur. Glæsileg eign á eftir-
sóttum stað. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Kristinsson á skrifstofu Eignamiðlunar. 5022
FJÖLNISVEGUR - ÞINGHOLTIN
Höfum fengið í sölu eitt allra glæsilegasta einbýlishúsið í Reykjavík. Um er að ræða yfir 400
fm hús á tveimur hæðum auk rishæðar, kjallara og bílskúrs. Húsið er staðsett á einni af
stærstu einbýlishúsalóðum borgarinnar við Fjölnisveg í Þingholtunum. Í húsinu eru þrjár
stofur, stórt eldhús, stór borðstofa, mjög stórt fjölskyldurými, fullkomin spa-aðstaða og allt
að 5 svefnherbergi. Í húsinu er fullkomið öryggis- og brunavarnarkerfi og allur frágangur og
efnisval í besta gæðaflokki. Glæsilegt útsýni og stór skjólgóður garður. Búið er að endur-
nýja húsið frá grunni á einstaklega vandaðan og glæsilegan máta. Allar nánari upplýsingar
veitir Sverrir Kristinsson á skrifstofu Eignamiðlunar. 5016
VÍÐIHVAMMUR - KÓPAVOGUR
Glæsilegt 218,3 fm þrílyft, mikið standsett einbýlishús sem er með aukaíbúð í kjallara. Á
miðhæð er forstofa, innra hol, tvær samliggjandi stórar stofur og eldhús. Arinn í stofu. Á
efri hæðinni eru 4 herb. auk baðh. Í kj. sem er með sérinngangi er sér 2ja-3ja herb. íbúð
sem skiptist í forstofu, tvö herb., þv., stofu með eldhúskrók og snyrtingu. Húsið hefur mik-
ið verið endurnýjað, m.a. er þak nýtt, gluggar og gler hafa verið endurnýjuð, eldhús, baðh.,
gólfefni o.fl. Að utan var húsið tekið í gegn fyrir um 2 árum. Húsið er mjög fallegt og vel s-
taðsett. V. 45,9 m. 4863
VIÐARRIMI - GLÆSILEGT EINBÝLI Á EINNI HÆÐ
Um er að ræða glæsilegt og vel skipulagt 195 fm einbýlishús á einni hæð á góðum stað í
Grafarvogi. Húsið skiptist í forstofu, tvö baðherbergi, fjögur svefnherbergi, tvær samliggj-
andi stofur og eldhús, ásamt góðum bílskúr sem er í dag notaður sem sjónvarpsherbergi,
þvottahús og geymsla. V. 49,5 m. 4985
DREKAVOGUR - EINBÝLI Á TVEIMUR HÆÐUM
Vel staðsett 146 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt 45 fm bílskúr. Húsið skiptist
m.a. tvær saml. stofur, 5 herbergi, ( eru 3 í dag herb. hefur verið opnað á milli )
sjónvarpshol o.fl. Góðar svalir, stór og fallegur garður. Búið er að endurnýja gler og
glugga, hitakerfi og járn á þaki. V. 36 m.5024
V. 41,9 m.