Morgunblaðið - 30.05.2005, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 F 21
V. 12 m.
V. 51 m.
HÁLSASEL - ENDARAÐHÚS Vandað,
vel staðsett, tvílyft endaraðhús sem skiptist
m.a. í stórar stofur, 5 svefnherb., sjónvarps-
hol, baðherbergi og innb. bílskúr. Húsið hefur
verið töluvert endurnýjað. Stór timburverönd
er til suðvesturs. Mjög rólegt, barnvænt og
skjólgott umhverfi. V. 31,5 m. 4957
MÍMISVEGUR - ÚTSÝNI Vorum að fá í
sölu mjög fallega 3ja-4ra herb. íbúð á 3. hæð
í litlu fjölbýli við Mímisveg í Þingholtunum. Auk
þess fylgir 31 fm bílskúr (nýttur sem stúdíó-
íbúð í dag). Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni.
Suðursvalir. Mikil lofthæð í íbúð. Um er að
ræða eitt af þessu gömlu virðulegu húsum í
Þingholtunum. Óskað er eftir tilboði í íbúðina.
4823
GOÐHEIMAR Falleg 5 herbergja, 124 fm
efri sérhæð við Goðheima auk 33 fm bíl-
skúrs. Eignin skiptist í hol, þrjú herbergi, tvær
samliggjandi stofur, borðstofu, eldhús og
baðherbergi. Mjög góð staðsetning. V. 29,5
m. 4893
NÝBÝLAVEGUR - LAUST STRAX
Falleg og nýstandsett 4ra herbergja íbúð
með sérinngangi í húsi með blandaðri starf-
semi við Nýbýlaveg. Aðkoma að íbúðinni er
Dalbrekkumegin. Glæsilegt útsýni er til norð-
urs og vesturs. Svalir eru norðanmegin og
stór sólverönd sunnanmegin. Íbúðin skiptist í
anddyri, eldhús (hluti af stofu), stofu, borð-
stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvotta-
hús og geymslu. V. 21,5 m. 5001
LOKASTÍGUR - LAUS FLJÓTLEGA
Vorum að fá í sölu mjög fallega og mikið
standsetta 134 fm íbúð á tveimur hæðum við
Lokastíg í Þingholtunum. Um er að ræða efri
hæð og rishæð. Sér inngangur. Geymsluskúr
á lóð. Húsið er nýmálað. Sér bílastæði á lóð.
Mjög falleg íbúð á eftirsóttum stað. Íbúðin er
laus 15. júní n.k. V. 27,5 m. 4827
HOLTSGATA - VESTURBÆR Vorum
að fá í sölu fallega og bjarta 81 fm 4ra herb.
íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi við Holtsgötu.
Ein íbúð á hæð. Íbúðin skiptist m.a. í tvær
rúmgóðar samliggjandi stofur og tvö her-
bergi. Íbúðin er vel skipulögð. Mikil lofthæð er
í íbúðinni. Fulningahurðir. Listar í loftum. Hús-
ið hefur nýlega verið standsett. Íbúðin er laus
1. júlí n.k. V. 18,2 m. 4903
FLÉTTURIMI Mjög falleg og rúmgóð
þriggja herbergja íbúð á annarri hæð í litlu
fjölbýlishúsi við Flétturima í Grafarvogi. Íbúðin
skiptist í stofu, tvö herbergi, eldhús, baðher-
bergi, þvottahús og forstofu. Sér geymsla
fylgir í kjallara. V. 16,2 m. 4989
SÓLTÚN - LAUS FLJÓTLEGA Vorum
að fá í sölu glæsilega íbúð á tveimur hæðum í
nýlegu lyftuhúsi við Sóltún. Um er að ræða
efstu hæðirnar í húsinu. Íbúðin skiptist m.a. í
stofu, borðstofu, tvö herbergi, baðherbergi
og snyrtingu. Glæsilegt útsýni. Vandaðar inn-
réttingar. Íbúðin getur verið laus fljótlega. V.
27,5 m. 4979
FELLSMÚLI - HREYFILSBLOKKIN -
144 FM 6 herb. 144 fm glæsileg og mikið
endurnýjuð íbúð á 4. hæð í eftirsóttri blokk.
Íbúðin skiptist m.a. í rúmgott hol, eldhús,
stórar stofur, 5 herbergi (þar af eitt forstofu-
herbergi), sér þvottahús, gestasnyrtingu og
baðherbergi. V. 24 m. 2025
NÝBÝLAVEGUR Falleg 4ra herbergja
69,4 fm íbúð á jarðhæð við Nýbýlaveg í
Kópavogi. Eignin skiptist í eldhús, stofu, þrjú
herbergi (eitt forstofuherbergi), baðherbergi
og geymslu. Sameiginlegt þvottahús á hæð.
V. 13,9 m. 4954
TUNGUSEL - ÚTSÝNI Rúmgóð 4ra
herb. 113 fm íbúð á 3. hæð með fallegu út-
sýni. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eld-
hús, baðherbergi og þrjú herbergi sem öll eru
stór. Stutt í alla þjónustu, s.s. skóla o.fl. V.
17,9 m. 1123
FELLSMÚLI - GLÆSILEGT ÚTSÝNI
Stórglæsileg 5 herb. 108 fm endaíbúð á 4.
hæð. Íbúðin skiptist í stofu, borðstofu, eld-
hús, tvö herbergi (fjögur skv. teikningu), bað-
herbergi, svefnálmu og forstofu. Nýstandsett
eldhús og baðherbergi. Sjá glæsilegar mynd-
ir af íbúðinni á heimasíðu Eignamiðlunar. V.
20,2 m. 4904
HOLTSGATA Góð 90,3 fm 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð við Holtsgötu í Reykjavík.
Eignin skiptist í gang, stofu, borðstofu, tvö
herbergi, eldhús og baðherbergi. Sér
geymsla í kjallara og sameiginlegt þvottahús.
Bílastæði á baklóð. V. 17,9 m. 4914
FÁLKAGATA - STANDSETT Snyrtileg
og björt 4ra herbergja íbúð ásamt sér-
geymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í hol, þrjú
herbergi, eldhús, baðherbergi og stofu. Nýtt
eldhús og bað. Blokkin hefur nýlega verið
standsett. V. 19,5 m. 4892
ÁLFHEIMAR Rúmgóð og björt 96 fm íbúð
á 4. hæð sem skiptist í hol, innri gang, 2 stof-
ur, 2 svefnherbergi, eldhús og bað. Auðvelt
er að gera herbergi úr borðstofu. Parket á
gólfum. Stórar svalir og glæsilegt útsýni. V.
16,9 m. 4881
EIRÍKSGATA - Í ÞESSU GLÆSI-
LEGA HÚSI Falleg og mikið endurnýjuð 92
fm íbúð á miðhæð ásamt 16 fm skúr á bak-
lóð með rafm. og hita sem mætti breyta í stú-
díó. Íbúðin skiptist í tvær stofur, eldhús, tvö
svefnherbergi og baðherbergi. Fallegar nátt-
uruflísar á gólfum og endurnýjað bað og eld-
hús. V. 21,9 4811
REYNIMELUR - GLÆSILEGT ÚT-
SÝNI Vel skipulögð og falleg 75 fm 3ja herb.
íbúð á 4. hæð á þessum eftirsótta stað.
Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, eldhús, tvö
herbergi og stofu. Í kjallara er sérgeymsla,
hjólageymsla og sam. þvottahús. Áhv. 12,7
millj. frá Kaupþingi banka. V. 16,9 m. 4992
SPÓAHÓLAR Vel skipulögð 81 fm 3ja
herbergja íbúð á 3. hæð með fallegu útsýni.
Íbúðin skiptist í hol, tvö herb., stofu, eldhús
og baðherb. Í kjallara fylgir sér geymsla svo
og sam. þvottahús, hjólag. o.fl. V. 15,9 m.
4987
FUNALIND - GLÆSILEG Glæsileg
þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í góðu
fjölbýlishúsi við Funalind í Kópavogi. Eignin
skiptist m.a. í hol, tvö herbergi, baðherbergi,
sjónvarpshol, stofu/borðstofu, eldhús og
þvottahús. Sér geymsla í íbúð. Mikið var lagt í
þessa íbúð í upphafi. Öll ljós geta fylgt. V.
20,7 m. 4734
GOÐABORGIR Mjög falleg, rúmgóð 2ja
herbergja íbúð með sérinngangi við Goða-
borgir Grafarvogi. Eignin skiptist m.a. í for-
stofu, geymslu, herbergi, baðherbergi, eldhús
og stofu. V. 15,2 m. 5019
KÖTLUFELL Snyrtileg og björt 2ja her-
bergja 67,8 fm íbúð, en þar af er geymsla 4,9
fm, í húsi sem hefur verið klætt að utan með
áli. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, stofu, her-
bergi og baðherbergi. Sérgeymsla og sam-
eiginlegt þvottahús í kjallara. V. 11,2 m. 4988
SÓLVALLAGATA Falleg 66 fm íbúð á 2.
hæð við Sólvallagötu í með sér inngangi.
Eignin skiptist í baðh., eldhús, stofu og her-
bergi. Stórir gluggar og hátt til lofts, sem gerir
íbúðina bjarta og skemmtilega. V. 12,5 m.
4994
SKEGGJAGATA - RÚMGÓÐ Vorum
að fá í sölu mjög fallega og bjarta 67 fm 2ja
herb. íbúð í kjallara í þríbýlishúsi við Skeggja-
götu í Norðurmýrinni. Íbúðin hefur verið
standsett að miklu leyti, m.a. innrétting í eld-
húsi, baðherb. og gólfefni. Fallegur garður til
suðurs. Íbúðin er laus fljótlega. V. 13,4 m.
4964
KLEPPSVEGUR - LAUS FLJÓT-
LEGA Vorum að fá í sölu mjög fallega og
bjarta 71 fm 2ja herb. íbúð í kjallara í litlu fjöl-
býlishúsi við Kleppsveg (við Sundin). Íbúðin,
sem hefur verið standsett, snýr til suðurs og
er mjög björt. Íbúðin er laus fljótlega. Verðtil-
boð. 4965
KLEPPSVEGUR
Falleg 2ja herbergja íbúð á annarri hæð í
góðri lyftublokk. Íbúðin skiptist í: stofu,
eldhús, herbergi, baðherberg og hol. Sér
geymsla og sameiginlegt þvottahús fylgja í
kjallara. Íbúðin snýr ekki að Kleppsvegi. V.
12,2 m. 5023
VESTURBERG - NÝSTANDSETT
Vorum að fá í sölu mjög fallega og mikið
standsetta 2ja herb. 55 fm íbúð á 3. hæð í
litlu fjölbýlishúsi við Vesturberg. Parket á
gólfum. Standsett eldhús og baðherbergi.
Suðursvalir. Íbúðin er laus strax. Verð 12,5
millj.
VALLARÁS 2ja herbergja falleg íbúð á 2.
hæð sem skiptist í hol, eldhús, stofu, baðher-
bergi og svefnherbergi. V. 10,9 m. 4943
V. 27,5 m.
V. 13,2 m.
V. 12,9 m.
EINBÝLISHÚSALÓÐIR Í GARÐABÆ
Komnar eru í sölu frábærar eignarlóðir í Akrahverfi. Hverfið er vel staðsett á grónu svæði
á besta stað í Garðabæ. Þetta eru góðar byggingarlóðir mjög miðsvæðis á höfuðborgar-
svæðinu með fljótfarnar umferðaræðar til allra átta. Um er að ræða 49 lóðir sem seldar
verða í tveimur hlutum. Vandaður upplýsingabæklingur ásamt margmiðlunardiski með út-
boðsgögnum og tilboðseyðublöðum er á skrifstofu Eignamiðlunar. 6763
Langalína 7 býður nýjum íbúum lífsgæði í hæsta gæðaflokki.
Sjóbaðströnd blasir við út um stofugluggann með iðandi mannlífi og fjölskrúðug fjaran í beinu framhaldi, smábáta-
höfn með veitingahúsaflóru og íbúðirnar eru flestar með útsýni til Bessastaða, Snæfellsjökuls, Esjunnar og yfir höfuð-
borgarsvæðið. Við hönnun hússins var leitast við að brjóta upp hið hefðbundna fjölbýlisform og skapa glæsilega
byggingu í hjarta hins nýja Sjálands í Garðabæ. Lögð var áhersla á að fá fram bjartar íbúðir með góða innri nýtingu og
stóra glerfleti í útsýnisáttir. Húsið er sérstaklega vel staðsett í Strandhverfinu þegar ofangreindir hlutir eru hafðir til
hliðsjónar og öll önnur þjónusta er nánast í göngufæri. Langalína 7 er hönnuð með kröfuharða neytendur i huga sem
vilja þægindi, glæsileika og gæði.
Aðeins f
jórar íbú
ðir eftir
V. 45,9 m.
V. 49,5 m.
V. 36 m.
BIRTINGAKVÍSL - ÁRTÚNSHOLTI
Vorum að fá í sölu sérlega glæsilegt og vandað raðhús á pöllum ásamt bílskúr og fallegri
suðurlóð. Á fyrsta palli er forstofa, hol, þvotthús, baðherbergi, borðstofa og stórt eldhús.
Í kjallara er stórt herbergi og geymsla/fataherbergi. Á mið palli eru stofa og setustofa,
þaðan er gengið út í fallegan suðurgarð og á sólpall. Á efstu hæð eru þrjú góð herbergi
og baðherbergi. Góður bílskúr fylgir. V. 41,9 m.5014