Morgunblaðið - 30.05.2005, Side 22

Morgunblaðið - 30.05.2005, Side 22
22 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ Í einkasölu ca 700 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á jarðhæð (áður Tölvu- og viðskiptaskóli). Eignin skipt- ist í forstofu, móttöku og 7 til 8 vinnu- stofur, eldhús og snyrtingar. Allar inn- réttingar og umbún- aður sérlega vandað- ur, rafmagn og tölvu- tengingar nýlegar, gott loftræstikerfi. Möguleg skipti á minni eign. 3888 BYGGÐARHOLT - MOSFELLSBÆ Gott 159 fm raðhús á 2 hæðum á vinsæl- um stað í Mosfellsbæ. Aðalinngangur er á efri hæð sem skiptist í fremri forstofu, hol, 2 herbergi, eldhús, borðstofu og stofu með útgengi á timburverönd í suð- urgarði. Úr holi liggur stigi til neðri hæðar þar sem eru 2 herbergi, baðherbergi, geymslur og þvottahús. V. 25,8 m. 4397 FRAMNESVEGUR - RAÐHÚS Gott raðhús á 3 hæðum í vesturbæ Rvík- ur. Einn af þessum kósí „burstabæjum“ við Framnesveginn. Aðalinngangur er á miðhæðina þar sem eru forstofa, stofa og eldhús með nýrri innréttingu. Nýjar grásteinsflísar á öllum gólfum miðhæðar. „Sísal“-teppalagður stigi til efri hæðar þar sem eru 2 góð herbergi með endaglugg- um og snyrting. Frá miðhæð liggur stigi til kjallara, en þar eru opin rými með gluggum, þvottaaðstaða, geymslur og baðherbergi með kari. Góður möguleiki á aukaíbúð. Útgengi er í bakgarð. Þar er hægt að hafa bílastæði o.fl. Eignin hefur verið töluvert endurbætt og vandað til verksins. V. 22,9 m. 4595 GRUNDARSTÍGUR - ÞAKÍBÚÐ Góð miðbæjaríbúð. 77 fm 2ja-3ja her- bergja þakíbúð í vönduðu steinhúsi í Þingholtum. Góðir kvistir og mikil loft- hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, stofu, eldhús, baðherbergi, geymslu og 1-2 herbergi. Mikil lofthæð og opið rými býð- ur upp á marga möguleika á breytingum. Frábært útsýni. V. 16,2 m. 4596 FJÓLUGATA - RISÍBÚÐ EINSTÖK OG VEL STAÐSETT EIGN Í SUÐUR-ÞINGHOLTUM. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð í risi í vönduðu þríbýlis- húsi. Íbúðin skiptist í sameiginlega for- stofu, stiga, hol, eldhús með ágætum innréttingum, eldra baðherbergi, 2 svefn- herbergi og stofu. Viðargólf og parket. Útgengi er á stóra verönd ofan á bílskúr neðri hæðar. Íbúðin þarfnast aðhlynningar og verðlagning miðast við að eitthvað þurfi að taka til hendi. Miðbærinn er í göngufæri, einnig Nauthólsvík, Landspítalinn, Háskól- inn og þannig mætti lengi telja. V. 17,9 m. 4097 ÆGISSÍÐA - STÓR 3JA M. SÉRINNGANGI Skemmtileg 3ja-4ra herbergja íbúð á 1. hæð með sérinngangi og suðurgarði. Inngangur um skjólgirðingu og hlið. For- stofa, gott hol, frá holi er góð stofa. Eld- hús með ágætum innréttingum og borð- krók. Opið frá eldhúsi í borðstofu. Tvö svefnherbergi. Útgengt frá eldhúsi í góð- an suðurgarð. 2696 ÞINGHOLT - MÍMISVEGUR Glæsileg 141,7 fm efri sérhæð ásamt 32 fm bílskúr sem er innr. sem íbúð. Rúm- góður prívat stigapallur. Stórt og rúmgott hol, svefnherb., stórt baðherb. og þvotta- herb., eldhús með gömlum sérsmíðuðum innréttingum, 2 stórar stofur. Handsmíðað- ir fallegir gluggar með tvöföldu gleri. Gull- fallegur arinn er í stofu. Suð-vestursvalir. Úr íbúðinni er einstaklega fallegt útsýni og gluggar í 3 áttir. Innréttaður 32 fm bílskúr sem 2ja herb. íbúð í útleigu. 4410 MÁNAGATA Góð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu þríbýlishúsi í Norðurmýri. Íbúðin skiptist í gott hol, baðherbergi með baðkari, nýlegt eldhús, rúmgóða stofu og stórt svefnher- bergi. Sérgeymsla í kjallara og sameigin- legt þvottahús. Austursvalir. Flísar á bað- herbergi og eldhúsgólfi, parket á öðrum vistarverum. Íbúðin sem og húsið að utan eru í góðu standi. V. 12,9 m. 4386 NESHAGI - M. BÍLSKÚR Nýstands. 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýli, ásamt 19,6 fm herb. í risi auk 28,3 fm bílsk. Íbúð á hæð er 83,8 fm. Komið er í anddyri, parket á gólfi. Tvær saml. stofur, parket á gólfi, suðursv. m. fallegu útsýni, rennihurð á milli stofanna. Eldhús, við- arinnr., korkur á gólfi, borðkrókur. Bað- herb. er flísalagt, baðkar, gluggi. Rúmgott svefnherb. með parketi á gólfi og fatask. Herb. í risi er með aðgangi að snyrtingu og sturtu. Góður bílskúr. V. 21,8 m. 4495 LAUFÁSVEGUR - 101 RVÍK Nýstandsett 2ja herbergja íbúð með sér- inngangi á jarðhæð í miðbænum. Flísa- lagt anddyri og stór rúmgóð stofa með eldhúskrók og glæsilegri viðarinnréttingu. Svefnherbergi á gangi. Flísalagt baðher- bergi. Flísalagt þvottaherbergi og fata- herbergi innaf. Geymsla innan íbúðar. Allt nýtt, s.s innréttingar, eldhústæki, allt á baði og öll gólfefni. V. 18,9 m. 4418 LUNDUR F A S T E I G N A S A L A SÍMI 533 1616 FAX 533 1617 SUÐURLANDSBRAUT 10, 2.HÆÐ, F/OFAN BLÓMASTOFU FRIÐFINNS, 108 REYKJAVÍK Karl Gunnarsson sölumaður Jóhannes Ásgeirsson hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Tryggvason sölumaður Kristján P. Arnarsson sölumaður Kristbjörn Sigurðsson sölumaður Netfang: lundur@lundur.is Heimasíða: //www.lundur.is Opið mán. til fim. 8.30-18, fös. 8.30-17, lokað um helgar í sumar ÞÚ GREIÐIR ENGAN KOSTNAÐ VEGNA EIGNA SEM SKRÁÐAR ERU Á LUNDI NEMA VIÐ SELJUM EIGNINA FYRIR ÞIG FAXAFEN - SKIPTI Á MINNI EIGN Flestar lóðirnar eru á bilinu 1-2 ha. Tekin eru frá rúm svæði til útivistar og göngu- leiðir eru m.a. meðfram Rangá. Hér er um að ræða fallegan stað við Ytri-Rangá. Út- sýni er glæsilegt og Hekla setur svip sinn á fallega náttúru. Nánari upplýsingar um verð og stærðir á www.heklubyggd.is. Uppl. hjá landeiganda s. 898 8300 Grettir. Einnig hjá Kristbirni á skrif- www.heklubyggd.is. FJÖLBREYTT ÚRVAL SUMARHÚSALÓÐA OG LANDSPILDNA Á BÖKKUM YTRI RANGÁR RAUÐARÁRSTÍGUR - LAUS Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli. Íbúðin er á götuhæð Skarphéð- insgötu-megin. Nýtt parket á gólfum. Þvottahús í sameign við hlið íbúðar. Gott gler og gluggar. Hús í góðu ástandi. Laus strax. V. 10,4 m. 4129 HRÍSATEIGUR - MIÐHÆÐ Góð 3ja herb. íbúð á miðhæð í góðu þrí- býlishúsi ásamt rými í kjallara. Sameigin- leg fremri forstofa, hol, opið eldhús með ágætum innréttingum, stofu, tvö góð svefnherb. og baðherb. með sturtu. Parket á gólfum. Húsið að utan er í góðu standi og nýlega hefur verið skipt um gler o.fl. Íbúðinni fylgir 18,5 fm hlutdeild í kjallara bílskúrs en þar er sérgeymsla og sérþvottahús. Umhverfis húsið er fallegur gróinn garður. V. 15,4 m. 4567 HÁALEITISBRAUT - GÓÐ 4RA HERB. Mjög góð 4ra herbergja 92,1 fm íbúð á 4. hæð í fjölbýli. Komið er í flísalagt hol. Eld- hús með hvítri innréttingu, flísar á gólfi. Á gangi eru 2 svefnherbergi, spónarparket á gólfi, skápur í öðru. Hjónaherbergi, spón- ar-parket á gólfi, skápur. Björt stofa, park- et á gólfi, stórar suðursvalir. Baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, sturta. Í kjallara er sameiginlegt þvottaherbergi, dekkja- geymsla og sérgeymsla. Bílaplan hefur ný- lega verið malbikað. V. 17,9 m. 4514

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.