Morgunblaðið - 30.05.2005, Page 26
26 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Skeifan 19 • 108 Reykjavík • Sími 533 1060
Fax 533 1069 • www.xhus.is • xhus@xhus.is
Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 8:30-17:00
Engjasel - bílaskýli. Rúmgóð og
falleg 114 fm 4ra herbergja íbúð ásamt
stæði í bílaskýli. Búið er að endurnýja íbúð-
ina að miklu leyti. Þrjú rúmgóð svefnher-
bergi. Verð 18,9 millj.
3ja herb.
Engihjalli- Nýtt Vorum að fá í einka-
sölu góða 90 fm 3ja herberga íbúð á 1.
hæð. Mjög nýlegt eldhús. Tvö góð herbergi.
Þvottaherbergi á hæðinni. Húsið lítur mjög
vel út. Verð 16,2 millj.
Vallarás - útsýni. Mjög flott íbúð á
5. hæð í lyftublokk með glæsilegu útsýni yf-
ir Víðidalinn og Reykjavíkurborg. Íbúðin er
opin og björt með glugga á þrjá vegu. Verð
16,5 millj.
Þórðarsveigur- 3ja herb. -
bílskýli. Flott 86,2 fm íbúð á jarðhæð
með sérinngangi og sérgarði. Íbúðin er
björt með birkiparketi og fallegum innrétt-
ingum. Þvottahús innan íbúðar. Verð 18,5
millj.
Rishæð í þríbýlishúsi við
Marbakkabraut.
Hlýleg og rúmgóð íbúð á þessum eftirsótta
stað í Kópavogi. Bæði svefnherbergin eru
rúmgóð. Stofan, anddyrið og baðherbergið
eru panelklædd. Baðker í baðherbergi. Ný-
leg eldhúsinnrétting með keramik hellu.
Geymsluloft fylgir yfir íbúðinni. Gott sameig-
inlegt þvottahús. Búið er að endurnýja þak
og rennur og klæða einn gaflinn og kvistinn.
Verð 13.9 millj.
Jón Magnússon
hrl., löggiltur fast-
eigna- og skipasali.
Bergur Þorkelsson
sölufulltrúi,
gsm 860 9906.
Valdimar R.
Tryggvason
sölufulltrúi,
gsm 897 9929.
Valdimar
Jóhannesson
sölufulltrúi,
gsm 897 2514.
Guðbjörg
Einarsdóttir
ritari.FASTEIGNASALA
Rað- og parhús
Haukalind
Afar fallegt raðhús með rúmgóðum bílskúr.
Húsið er mjög vandað að innan sem utan,
153 fm á tveimur hæðum með fallegu útsýni
ásamt góðum 32 fm endabílskúr með milli-
lofti. Mikið rými á efri hæð, - upptekin loft.
Fjögur svefnherbergi, stór stofa/ borðstofa
og sjónvarpshol. Stórt baðherbergi flísalagt
í hólf og gólf með baðkeri á neðri hæð og
fallegt baðherbergi með sturtu á efri hæð.
Parket á öllum gólfum nema flísar á baðher-
bergjum og forstofu. Glæsilegur sólpallur
með skjólgirðingum og beðum til suðurs.
Verð 38.9 millj
Hæðir
Selbrekka Vorum að fá mjög góða 140
fm efri sérhæð í Selbrekku Kópavogi. Þrjú
herbergi. Stofa - borðstofa og garðskáli,
með útgang út í fallegan gróinn garð. Parket
og flísar á gólfum. Verð 25,9 millj.
4ra til 7 herb.
Glæsileg björt 4ra herb.
endaíbúð á 2. hæð í lítilli
blokk í Furugerði
Íbúðin var endurnýjuð fyrir fáum árum. Stórt
opið eldhús inn í stofu með afar fallegum
birkiinnréttingum, stálborðum, stálháf og
keramikhellueldavél. Eldhúsgólfið er af-
markað með gráum keramíkflísum sem
liggja þaðan á hálfum gangveginum fram í
forstofu og inn á bað. Að öðru leyti er ljóst
eikarparket á gólfum.
Stofa, borðstofa, eldhús, gangur og forstofa
mynda samfellt stórt rými. Hjónaherbergið
og bæði barnaherbergin rúmgóð með skáp-
um. Fallegt bað með baðkari og sturtu í
baðkari. Verð 22,5 millj
Veghús Mjög björt og vel skipulögð 3ja
herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með sér-
garði og litlum viðarpalli. Stór og björt stofa.
Opið eldhús. Sér þvottaherbergi innan íbúð-
ar. Góður sameiginlegur garður með leik-
tækjum. Eignin er laus við kaupsamning.
Gott verð 15,9 millj. Áhvl. 9,6 millj. í
íbúðaláni.
2ja herb.
Safamýri, - 79,5 fm
björt og falleg á jarðhæð í þriggja íbúða
húsi. Auðvelt að bæta við svefnherbergi.
Góð sameign. Auðvelt er að stúka frá auka
svefnherbergi úr stofunni og er afstúkunin
að hluta til þegar fyrir hendi. Parket er á allri
íbúðinni nema flísar eru á baði og inngangi.
Góðir gluggar gera alla íbúðina bjarta og
notalega. Góð geymsla sem mætti nota
sem herbergi en önnur lítil geymsla fylgir
einnig íbúðinni.
Naustabryggja. Nýtt á sölu.
Mjög glæsileg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð.
Opið fallegt eldhús, stálofn og háfur, ker-
amik helluborð. Vandaðar innréttingar frá
Brúnás í eldhúsi og fataskápum. Stórt
svefnherbergi. Náttúrusteinn og kókosteppi
á gólfum. Þvottahús innan íbúðar. Sérhönn-
uð lýsing frá Lúmex. Vönduð eign þar sem
ekkert hefur verið til sparað.
Sumarbústaðir
Góðar sumarbústaðalóðir í
Grímsnesi. Eignalóðir.
Höfum fengið fleiri eignarlóðir fyrir sumar-
bústaði til sölu í skipulagðri byggð í Gríms-
nesi á sanngjörnu verði. Landið er skjólgott
og kjarrivaxið norðan þjóðvegarins rétt
austan við Kerið og vestan Seyðishóla.
Rafmagn við lóðamörk. Tilbúið til afhend-
ingar strax. Teikningar á skrifstofu. Hér
þarf ekki að greiða leigu!
xhus@xhus.is
Eign vikunnar
Álagrandi - Nýjar íbúðir í fallegu húsi
Mjög vandaðar og vel skipulagðar þrjár íbúðir í þessu fallega uppgerða þríbýlishúsi við
Álagranda. Búið er að endurnýja húsið að utan sem innan á afar smekklegan hátt. Íbúð-
unum er skilað fullbúnum með furugólfefnum og flísum. Baðkör er í öllum íbúðum ásamt
tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Teikningar og frekari upplýsingar eru á skrifstofu. Verð
frá 22,9-28,9 millj.
Vallarholti rétt við Reykholt.
Mjög falleg 0,6 hekt. eignarlóð ásamt 20
fm bjálkahúsi í Vallarholti rétt við Reyk-
holt. Fallegt land með uppkomnu 20 fm
húsi þar sem kalt og heit vatn er komið inní
hús. Byggja má gott sumarhús á lóðinni og
hafa bjálkahúsið sem gestahús. Sutt í þjón-
ustu í Reykholti. Rétt um klukkutíma akstur
frá Reykjavík. Verð 3,9 millj.
Nýr 53 fm bjálkasumarbú-
staður í Grímsnesi.
Bústaðurinn er á spennandi eignarlóð í
Kerhrauni sem er í landi Syðri Hóla í Gríms-
nesi. Húsið er að mestu leyti tilbúið með
stofu, svefnherbergi, eldhúsi, holi og salerni
niðri en uppi er stórt svefnloft með fullri loft-
hæð. Bjálkarnir bjóða upp á skemmtilega
áferð að innan en bústaðurinn er einangrað-
ur að utan og klæddur með panel. Kjörið
sumarbústaðaland í 40 mín akstri frá
Reykjavík. Verð aðeins 6,7 millj. fyrir bú-
staðinn og eignarlandið.
Sumarbústaður í Skorradal
Nýtt og afar vandað 70 ferm. sumarhús í
norðanverðum Skorradal í landi Dagverðar-
ness með miklu útsýni til vatnsins. Reiknað
með þremur svefnherbergjum, rúmgóðu
baði og stórri stofu með eldhúsi.
Verð 9,9 millj
Óska og skiptaskrá
VANTAR ÞESSAR EIGNIR
Á SKRÁ.
TILBÚNIR KAUPENDUR :
*Raðhús/parhús í Mosfellsbæ eða Grafar-
vogi.
*4ra herbergja íbúð í Grafarvogi, má vera
með bílskúr.
*3ja herbergja íbúð í Seljahverfi eða Bökk-
unum.
*2ja herbergja íbúð miðsvæðis í Reykja-
vík, má þarfnast lagfæringar.
leikur vart vafi á því að götumyndin
verður fallegri á eftir, þegar nýtt og
glæsilegt fjölbýlishús er komið í
staðinn. Gott útsýni verður úr hús-
inu til norðurs og á efri hæðunum
einnig til suðurs. Hönnuðir fjölbýlis-
hússins eru arkitektarnir Guðrún F.
Sigurðardóttir og Laurent Bonthon-
neau hjá Tangram arkitektum ehf.,
en íbúðirnar verða afhentar 1. nóv-
ember nk. fullfrágengnar og fullbún-
ar og með öllum gólfefnum.
Benedikt Sigurðsson er enginn
nýgræðingur í nýbyggingum, en
hann hefur byggt mikið af íbúðar-
húsnæði, aðallega í Linda- og Sala-
hverfi í Kópavogi, en þetta er í fyrsta
sinn, sem hann ræðst í nýbyggingar í
N
jálsgatan í Reykjavík hef-
ur breytt um svip. Þar
sem Ölgerð Egils Skalla-
grímssonar stóð áður er
nú risið fjölbýlishús með fjórtán
íbúðum. Inngangur í þær er frá
Njálsgötu, en íbúðirnar eru einnig
með inngangi frá Frakkastíg. Þarna
er að verki Benedikt Sigurðsson
húsasmíðameistari, sem hefur látið
mikið til sín taka á þessm reit milli
Njálsgötu og Frakkastígs, þar sem
Ölgerð Egils Skallagrímssonar stóð
áður. Reiturinn var síðan skipulagð-
ur upp á nýtt sem ein heild og eru
Benedikt og menn hans þegar búnir
að byggja níu íbúðir í fyrri áfanga,
portinu fyrir neðan Njálsgötu.
Ölgerð Egils Skallagrímssonar
var komin til ára sinna og þó að
mörgum finnist missir að því húsi, þá
Nýjar íbúðir á
Ölgerðarreitnum
við Njálsgötu
Nýjar íbúðir í gamla bæn-
um í Reykjavík vekja
ávallt athygli, þegar þær
koma í sölu. Magnús Sig-
urðsson kynnti sér nýtt
fjölbýlishús með 14 íbúð-
um á Njálsgötu 19.
Gott útsýni verður frá Njálsgötu 19 til norðurs og á efri hæðum líka til suðurs.
Horft yfir portið af svölum á Njálsgötu 19. Innkeyrsla í portið er frá Frakkastíg,
en í portinu eru níu íbúðir.
Frá vinstri: Bárður Tryggvason, fasteignasali,
arkitektarnir Guðrún F. Sigurðardóttir og Laur-
ent Bonthonneau og Benedikt Sigurðsson
húsasmíðameistari.
Bílakjallari er undir húsinu
með aðkomu frá Frakkastíg
og fylgir stæði þar flestum
íbúðunum.