Morgunblaðið - 30.05.2005, Síða 28
28 F MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ
OKKAR MARKMIÐ ER: RÉTT VERÐMAT - HÁTT ÞJÓNUSTUSTIG - STUTTUR SÖLUTÍMI
Ólafur B. Blöndal
löggiltur fasteignasali
Stærri eignir
GRJÓTAÞORPIÐ - EINBÝLI Vorum
að fá í sölu eitt af eldri og virðulegri húsum
borgarinnar. Húsið er staðsett í Grjótagötu í
Grjótaþorpinu í Reykjavík. Húsið er um 196
fm og er á þremur hæðum, þ.e.a.s. kjallari,
hæð og ris. Sér 2ja-3ja herb. íbúð í kjallara.
Á miðhæð eru tvær stofur, eldhús, baðher-
bergi og herb. Í risi eru þrjú stór herb. og
fjölskyldurými. Húsið hefur fengið gott við-
hald og verið mikið endurnýjað í upprunan-
legri mynd. Stórar svalir og verönd. Fallegur
garður. Einstakt hús í Hjarta Reykjavíkur. V.
49,7 m. 3355
NORÐURTÚN - ÁLFTANESI Vorum
að fá í sölu fallegt, bjart og vel skipulagt ein-
býlishús á einni hæð, 171,2 fm auk tvöfalds
bílskúrs, 57 fm, á frábærum útsýnisstað á
Álftanesi, byggt 1990. Eignin skiptist í and-
dyri m, skápum, tvö góð barnaherb. með
skápum, og rúmgott hjónaherb. m. sér bað-
herbergi og útgengi á verönd með heitum
potti. Stofan er mjög stór með útgengi á
veröndina. Eldhús er með borðkrók, góðri
innréttingu og tengi fyrir uppþvottavél.
Gestasalerni m. sturtu. Innangengt er úr
íbúð inn í þvottahús og þaðan í bílskúrinn.
Möguleiki á að gera fjórða svefnherb.
STÓRKOSTLEGT ÚTSÝNI FRÁ AKRANESI
AÐ BLÁFJÖLLUM. V. 42 m. 3323
MELAHVARF - ELLIÐAVATN Vorum
að fá í sölu þetta glæsilega tvílyfta einbýlis-
hús sem er byggt úr bjálkum og stendur á
einstökum stað innst í botnlanga með stór-
kostlegu útsýni yfir Elliðavatn og miklu víðar.
Við hlið íbúðarhússins er sér húsbygging
með tvöföldum bílskúr á neðri hæð og sér
íbúð þar fyrir ofan með sér inngangi. Húsið
skiptist í stofur, eldhús, baðherbergi og tvö
svefnherbergi á neðri hæð. Efri hæðin er
með stofu, svölum, tveimur mjög stórum
herbergjum og snyrtingu. Mjög sérstakur og
vandaður stigi milli hæða. 150 fm sólverönd
umlykur húsið og er þar heitur pottur af
vönduðustu gerð. Uppl. Ólafur Blöndal eða
Ólafur Finnbogason hjá fasteign.is. 3290
AXELSHÚS - HVERAGERÐI Til sölu
þessi einstaka eign á einum fallegasta stað
Hveragerðis og nágrennis og þótt víðar væri
leitað. Um er að ræða 350 fm hús á tveimur
hæðum og hefur það allt verið endurnýjað á
mjög vandaðan hátt að utan sem innan að
engu undanskildu. Húsið er innréttað sem 1.
flokks hótel og hefur verið nýtt sem slíkt
undanfarin ár við góðan orðstír. Upplýsingar
veita Ólafur B. Blöndal og Gísli Rafn Guð-
finnsson á fasteign.is. 2931
Ólafur B. Blöndal
lögg. fasteignasali
fyrirtækja-
og skipasali
Sveinbjörn
Halldórsson
Halldóra
Ólafsdóttir
ritari, skjalavarsla.
Guðrún H.
Ólafsdóttir
hdl. og löggiltur
fasteignasali
Gísli Rafn
Guðfinnsson
HÁLSASEL - RAÐHÚS Á TVEIMUR
HÆÐUM Vorum að fá í sölu fallegt og vel
skipulagt raðhús á tveimur hæðum (220 fm)
ásamt innbyggðum bílskúr í Seljahverfinu.
Eignin skiptist í 5 góð svefnherbergi, rúm-
góða stofu, gesta-wc og rúmgott baðher-
bergi m. baðkari og sturtu. Baðh. er flísalagt
í hólf og gólf. Eldhús er m. borðkrók og
góðri innréttingu. Tvö sjónvarpshol. Garður í
suður. Parket og teppi á gólfum. FALLEG
EIGN Á GÓÐUM STAÐ. 3361
JÖKLAFOLD - GLÆSIEIGN Vorum
að fá í einkasölu glæsilegt endaraðhús á
fallegum stað í Foldunum í Grafarvogi. Hús-
ið er 175 fm pallaraðhús með innb. bílskúr.
Fjögur rúmgóð svefnherbergi. Stór og björt
stofa, borðstofa og sjónvarpsherbergi.
Glæsilegar innréttingar. Um 40 fm útgr. rými
sem er nýtt sem þvottahús, vinnuherbergi
og stór geymsla. Parket og flísar á gólfum.
Garður er fullbúinn með stórri timburverönd
og heitum potti. Eignin er í alla staði glæsi-
leg og hefur fengið gott viðhald. Verð 42
millj. 2822
BREKKUBÆR Glæsilegt og vel við hald-
ið tvílyft raðhús, alls 300 fm með um 90 fm
3ja herbergja íbúð í kjallara og innbyggðum
bílskúr. Á aðalhæðinni eru stofur, eldhús,
gestasnyrting og svalir með tröppum niður á
um 70 fm nýja verönd með skjólveggjum.
Efri hæðin skiptist í 4 svefnherbergi, baðher-
bergi, sjónvarpsstofu og svalir í suður.
Aukaíbúðin í kjallara er fullbúin með sérinn-
gangi og einnig er innangengt. 3307
4ra-6 herb.
STÍFLUSEL Vorum að fá í sölu 101 fm
4ra herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) með
verönd og sérgarði. Þrjú svefnerbergi, hol
sem nýtist sem skrifstofurými, stofa og
borðstofa. Björt og vel skipulögð íbúð. Stutt
í alla þjónustu. 12 fm geymsla fylgir íbúðinni.
V. 18,7 m. 3368
KÓRAHVERFI - KÓPAVOGI
Vorum að fá í sölu glæsilega hannaðar hæðir í þessu fallega fjórbýlishúsi í nýja Kóra-
hverfinu í Kópavogi. Íbúðirnar eru 4ra herb. 120 fm neðri hæðir með sérgarði og 4ra
herb. 125 fm efri hæðir með svölum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna með
flísalögðu baðherbergi. Allar innréttingar með valmöguleika frá GKS. Húsið skilast
fullbúið að utan með steinkvarsi. Lóð verður skilað fullfrágenginni, malbikuð bílastæði
og hiti í stéttum við aðkomu og inngang. Afhending í okt./nóv. 2005.
HAGAMELUR
Vorum að fá í sölu fallega 73,1 fm 2ja-3ja herbergja kjallaraíbúð í fallegu fjórbýli í Vest-
urbænum. Íbúðin skiptist í anddyri og hol, eldhús með fallegri hvítri innréttingu, baðher-
bergi með nýlegri innréttingu, stóra stofu og stórt herbergi sem er búið að skipta í tvö,
þ.e. barnaherbergi með leikkrók og inn af því hjónaherbergi með skápum. Gegnheilt
beykiparket á stofu, holi og eldhúsi. Snyrtileg eign á frábærum stað. V. 15,4 m. 3369
Ný
tt
ÞÓRÐARSVEIGUR - STÓR 4RA
Vorum að fá í sölu glæsilega, splunkunýja
123 fm (brúttó) 4ra herb. íbúð á 2. hæð
með sérinngangi af svalagangi ásamt
stæði í vandaðri og plássmikilli bíla-
geymslu. Íbúðin er fullbúin að engu undan-
skildu og hefur ekki verið búið í henni. Eik-
arinnréttingar í allri íbúðinni, eikarparket,
vönduð tæki, baðherbergið með sturtu og
baðkari, flísalagt í hólf og gólf. 3 herbergi,
sjónvarpsstofa, borðstofa og aðalstofa.
Suðursvalir. TIL AFHENDINGAR STRAX. Verð 26,5 millj. 2960
Ný
tt
ÁLFKONUHVARF - MEÐ BÍLSKÝLI
Glæsileg 128,5 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð með sér
inngangi af svölum og sér verönd í glæsilegu nýju
fjölbýli með lyftu á þessum eftirsótta stað í Kópa-
vogi. Íbúðin er fullbúin án gólfefna. Allar innréttingar
eru úr eik. Góð eign á vinsælum stað. Eignin er laus
til afhendingar strax. V. 26,5 m. 3275
Ný
tt
Fjárfestar - leigusalar
Vorum að fá í sölu sex íbúðir í eigu sama aðila
og eru þær allar í útleigu með góðum leigusamningum
Íbúðirnar eru eftirtaldar:
MIÐLEITI Falleg 3ja - 4ra herb. 102 fm íbúð á 1. hæð í fallegu fjölbýli
ásamt 25 fm stæði í bílageymslu. 3ja ára leigusamningur. 2,5 ár
eftir af samningi.
VESTURGATA Falleg og björt 121 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð. í nýl.
fjölb. Í miðbæ Reykjavíkur. Leigð til eins árs í senn með árs
fyrirframgreiðslu frá opinberum aðila.
HVASSALEITIFalleg 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð ásamt 22 fm bílskúr.
Leigð til eins árs í senn (bílskúr leigður sér).
GARÐHÚS Vönduð og björt 4ra herb. 109 fm íbúð á 2. hæð í litlu
fjölbýli ásamt 27 fm bílskúr. Leigusamningur til mars 2006.
KRISTNIBRAUT Falleg nýl. 3ja herb. 98 fm íbúð á 3. hæð með fallegu
útsýni í þessu eftirsótta hverfi í Reykjavík. 10 mánuðir eftir af
leigusamningi.
HRÍSALUNDUR - AKUREYRI 3ja herb. 76 fm íbúð á 3. hæð
miðsvæðis á Akureyri. Ótímabundinn samningur.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu
fasteign.is sími 5-900-800
ÞÓRÐARSVEIGUR - STÓR 3JA
Vorum að fá í sölu splunkunýja glæsilega
109 fm (brúttómál) 3ja herb. íbúð á 1. hæð
með sérgarði til suðurs og sérinngangi af
svalagangi. Allar innréttingar úr ljósri eik og
eikarparket á gólfum. Vönduð tæki í eld-
húsi og á baði. Baðherbergi flísalagt í hólf
og gólf, innrétting og baðkar. Tvö rúmgóð
herbergi. Íbúðinni fylgir rúmgott stæði í
bílageymslu. TIL AFHENDINGAR STRAX.
Verð 23,7 millj. 2952
Ný
tt
LANGHOLTSVEGUR - KJALLARI
Vorum að fá í einkasölu fallega og mikið
endurnýjaða 82,6 fm, 3ja herbergja kjall-
araíbúð í Austurbænum. Íbúðin skiptist í
anddyri, stóra stofu, barnaherbergi, eldhús
með snyrtilegri hvítri innréttingu, stórt
hjónaherbergi með skápum og baðher-
bergi með hvítri innréttingu. Gróinn, falleg-
ur garður. Góð eign á vinsælum stað. V.
15,5 m. 3372
Ný
tt
FUNAFOLD - NEÐRI SÉRHÆÐ MEÐ BÍLSKÚR
Vorum að fá í sölu 120 fm 4ra
herbergja neðri sérhæð ásamt 26,5
fm bílskúr í Grafarvog. Íbúðin skiptist
í: Anddyri, eldhús með borðkrók, 3
herbergi, stórt þvottahús, flísalagt
baðherbergi með hvítri innréttingu
og marmara á gólfi og stór stofa og
borðstofa með útg. út á suður
timburverönd. Nánari uppl. á
skrifstofu fasteign.is í S: 5-900-800
3371
Ný
tt
Ný
tt