Morgunblaðið - 30.05.2005, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. MAÍ 2005 F 29
ÖRUGG ÞJÓNUSTA, FAGMENNSKA Í FYRIRRÚMI - OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17 www.fasteign.is
Ólafur B. Blöndal
löggiltur fasteignasali
2ja herb.
AUSTURBRÚN - LYFTUHÚS Vorum
að fá í einkasölu góða 48 fm 2ja herb. íbúð í
góðu fjölbýli með lyftu. Eldhús með góðum
eldri innréttingum. Rúmgóð stofa með útg. á
suðaustursvalir. Herbergi með skáp. Glæsi-
legt útsýni. Falleg sameign. V. 11,2 m. 3364
AUSTURSTRÖND - FALLEG EIGN
Falleg og vel skipulögð 2ja herb. (56 fm)
íbúð á 4. hæð (jarðhæð að sunnanverðu)
ásamt stæði í bílageymslu. Rúmgott hol,
eldhús m. viðarinnréttingu, flísalagt baðher-
bergi, rúmgott svefnherb. og stór og björt
stofa með útg. á svalir. Eikarparket og flísar
á gólfum. GLÆSILEGT ÚTSÝNI. LAUS
STRAX TIL AFHENDINGAR. V. 14,4 m.
3348
VÍÐIMELUR - RISÍBÚÐ Falleg og mik-
ið endurnýjuð 35 fm (um 50 fm gólfflötur) 2ja
herb. ósamþ. risíbúð í fjölbýli sem verið er
að taka í gegn á þessum eftirsótta stað í
Vesturbæ Reykjavíkur. Íbúðin var endurnýj-
uð fyrir um 5-6 árum. Rúmgott herb. og
björt stofa með glæsilegu útsýni. Góðar inn-
réttingar. Að utan er verið að taka húsið allt í
gegn, m.a. skipta um glugga og gler og
steypuviðgera. Sameign verður máluð og
sett nýtt teppi. Seljandi greiðir fyrir fram-
kvæmdirnar. Eignin getur losnað fljótlega.
Áhv. 3,2 millj. Verð 10,4 millj. 3340
KRUMMAHÓLAR - MEÐ BÍLA-
GEYMSLU Falleg 48,8 fm 2ja herbegja
íbúð á 5. hæð með frábæru útsýni ásamt
stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í anddyri,
eldhús, stofu, baðherbergi og svefnherb.
með útg. út á norðursvalir með frábæru út-
sýni. Geymsla á hæðinni fylgir. Snyrtileg
sameign. V. 10,2 m. 3321
Atvinnuhúsnæði
BYGGGARÐAR - SELTJ.NESI 500
fm atvinnuhúsnæði á langbesta staðnum við
Bygggarða. Niðri er stór salur með niður-
stúkun að hluta innst. Uppi eru skrifstofur,
kaffistofa, snyrtingar og sturtur. Fjórar um 4
m háar innkeyrsluhurðir. Hægt er að skipta
húsnæðinu niður í t.d. tvo hluta. Góð að-
koma með malbikuðu bílaplani. Einstakt út-
sýni yfir Gróttu og flóann. Toppeign á mjög
góðum stað. Uppl. veitir Ólafur B. Blöndal á
fasteign.is. 2735
SKEMMUVEGUR Gott 240 fm húsnæði
á jarðhæð sem snýr út að Breiðholtsbraut-
inni. Gott útipláss. Húsnæðið er einn salur
með 3 súlum. Lofthæð 2,75 m. Vörudyr og
gönguhurð. Eignin er í leigu en getur losnað
í ágúst 2005. Verð 16,8 millj. 2362
SUMARBÚSTAÐIR
HLÍÐ Í KJÓS Fallegt og nýtt um 60 fm
sumarhús ásamt um 30 fm manngengu risi
á fallegum stað í Kjósinni (Hlíð 52). Húsið er
tilbúið til afhendingar, fullbúið að utan með
um 60 fm verönd. Að innan er húsið tilbúið
til innréttinga með miliveggjum og millilofti
ásamt stiga á milli hæða. Rafmagn og kalt
vatn er komið inn. Húsið stendur á steyptum
sökklum á 7044 fm leigulóð. Vandað hús á
góðum stað. Verð 8,5 millj. 2902
KAMBSHÓLSSKÓGUR - NÝ SUM-
ARHÚS Erum með í sölu 6 nýja sumarbú-
staði á nýl. skipulögðu svæði á þessu eftir-
sótta stað í Kambshólsskógi við Eyrarvatn.
Húsin verða afhent fullbúin að utan en ómál-
uð og án verandar. Að innan fullbúið, vatn,
hiti og rafmagn. Stærðin er 83 fm og eru
húsin á einni hæð (T-hús). Stærð lóða er um
5000 fm. Leigulóðir til 20 ára. Staðsetning er
frábær, fallegt útsýni og gróðursæld. Stutt í
veiði (lax og silung), golf, sund og margt fl.
Fyrstu bústaðirnir verða til afh. í júní-ágúst
2005. Verð frá 11,9 millj. 2843
KERHRAUN - SUMARBÚSTAÐUR
Vorum að fá í sölu þrjá 53 fm sumarbústaði
á 6800 fm eignarlóð í Kerhrauni, Grímsnesi í
landi Seyðishóla. Húsið er afhent í því
ástandi semþað er í í dag. Húsin eru ein-
angruð og klædd að utan með kúpti vatns-
klæðningu. Inntak fyrir kaldavatn er greitt.
Rafmagn komið í rafmagnskassa við lóðar-
mörk. Húsin eru til afhendingar strax. Verð
6,7 millj. 2642
HOLTSGATA Vorum að fá í sölu bjarta
og sjarmerandi 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í
þessu góða steinhúsi. Íbúðin skiptist í 2
rúmgóðar stofur og 2 herbergi ásamt bað-
herbergi og eldhúsi sem er standsett. Búið
að endurnýja þak og er allt annað ástand
gott. Bakgarður. Lofthæð rífleg og skiplag
gott. V. 18,7 m. 3367
GULLSMÁRI Falleg 4ra herb. 95 fm íbúð
á 2. hæð (1. hæð er jarðhæð) í fallegu fjölbýli
á þessum eftirsótta stað í Smáranum Kópa-
vogi. Þrjú rúmgóð herbergi. Stór og björt
stofa með útg. á suðaustursvalir. Góðar inn-
réttingar. Sameign nýl. tekin í gegn, sumarið
2004 að utan og sameign að innan 2003.
Íbúðin getur losnað fljótt. V. 19,8 m. 3365
PENTHOUSE - SMÁRANUM
KÓPAVOGI Glæsilega 132 fm íbúð á
tveimur hæðum (hæð og ris) í 7 hæða lyftu-
húsi í fallegu fjölbýli. 4 stór herbergi og 2
stofur. Tvennar svalir með glæsilegu útsýni.
Allar innréttingar sérsmíðaðar. Baðherbergi
flísalagt, hornbaðkar með nuddi og stór
sturtuklefi. Gólfefni: Parket og flísar. Íbúðin
fæst eingöngu í skiptum fyrir sérbýli í
Kópavogi eða Garðabæ, uppl. veita
Sveinbjörn S: 6-900-816 eða Gísli 6-900-
804 eða á skrifstofu 5-900-800. 3346
FLÉTTURIMI - MEÐ BÍLA-
GEYMSLU Vorum að fá í sölu fallega 90,6
fm 3ja-4ra herbergja íbúð ásamt stæði í lok-
aðri bílageymslu í Grafarvogi. Íbúðin skiptist
í anddyri, tvö barnaherbergi (annað notað
sem þvottahús og geymsla), hjónaherbergi,
baðherbergi, eldhús með borðkrók og rúm-
góða stofu með útg. út á suðursvalir með
miklu útsýni. Stæði í lokaðri bílageymslu
fylgir. V. 18,9 m. 3329
MELABRAUT - SELTJ.NESI Vorum
að fá í sölu 110 fm sérlega skemmtilega 4ra
herbergja íbúð á 1. hæð (jarðhæð) í þessu
þríbýlishúsi á besta stað á Nesinu. Tvö rúm-
góð herbergi og eitt lítið. Gott eldhús og
baðherbergi, rúmgóð stofa og suðursvalir.
Nýlegt parket á stofum og holi. Verð 19,1
millj. V. m. 3324
FLÉTTURIMI Nýkomin í sölu mjög björt,
falleg og opin 84 fm 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð í þessu húsi (er í dag nýtt sem 3ja). Ný-
legt eikarparket á öllum gólfum. Flísalagt
baðherbergi, hol, vinnukrókur, stofa, sjón-
varpsstofa, eldhús og 2 barnaherbergi.
Vestursvalir. V. 18,7 m. 3314
FERJUBAKKI Vorum að fá í einkasölu
fallega 4ra herbergja 100,3 fm íbúð á þriðju
hæð í Bökkunum í Breiðholti. Íbúðin skiptist
í anddyri, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi,
flísalagt baðherbergi m. tengi fyrir þvottavél,
eldhús með borðkrók og rúmgóða stofu.
Nýtt parket á allri íbúðinni nema baði. V. 16
m. 3295
LAUFENGI Vorum að fá í sölu góða 112
fm íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Þrjú rúmgóð
svefnherbergi, útg. á suðaustursvalir úr einu
herb. Stór, rúmgóð og björt stofa með útg. á
suðvestursvalir. Fallegar innréttingar. Stutt í
alla þjónustu. Íbúðin getur losnað fljótlega.
V. 19,4 m. 2482
3ja herb.
FUNALIND - GLÆSILEG Glæsileg
112 fm 4ra herbergja íbúð í Lindarhverfi í
Kópavogi. Þrjú herb. öll með skápum,
sjónv.hol, eldhús með fallegri mahóní-innr.,
baðherb. flísal. í hólf og gólf og rúmgóð
stofa með útg. út á sv-svalir. Þvottahús í
íbúðinni. Stutt í alla þjónustu. Glæsileg eign
á frábærum stað. Íbúðin er laus til afhend-
ingar strax. V. 24,8 m. 3360
SAFAMÝRI - BJÖRT OG RÚMGÓÐ
Vorum að fá í sölu bjarta og fallega 3ja herb.
102,6 fm íbúð í kjallara á þessum frábæra
stað í Austurbænum. Eignin skiptist í and-
dyri, hol, sjónvarpshol, rúmgóða og bjarta
stofu, eldhús með borðkrók, barnaherb. m.
skáp, rúmgott hjónaherb. m. skáp og bað-
herbergi með sturtu og lítilli innréttingu. Nýj-
ar ofna- og vatnslagnir eru í húsinu, ásamt
nýju skólpi út í götu. Parket á öllum gólfum
nema baðherb. og anddyri en þar eru flísar.
V. 18,4 m. 3349
GRÆNAHLÍÐ - LAUS STRAX Vorum
að fá í sölu bjarta og vel skipulagða 96,8 fm
3ja herbergja íbúð í kjallara með sér inn-
gangi. Íbúðin skiptist í forstofu, geymslu,
baðherbergi, hjónaherbergi með rými inn af,
barnaherbergi, eldhús með borðkrók og
rúmgóða stofu. Saml. þvottah. og hjóla-
geymsla. Ný hellulögn fyrir framan m. hita.
Róleg og góð staðsetning. LAUS STRAX. V.
17,3 m. 3347
LANGABREKKA - KÓPAVOGI Vor-
um að fá í sölu góða 65,5 fm 3ja herbergja
íbúð í kjallara með sér inngangi. Íbúðin
skiptist í forstofu, hol, nýstandsett baðher-
bergi með tengi fyrir þvottavél, eldhús með
eldri innréttingu, barnaherbergi, hjónaher-
bergi með skápum og stofu. Geymsla innan
íbúðar. Stutt í alla þjónustu. V. 13,7 m. 3336
KIRKJUTEIGUR - NÝSTANDSETT
Vorum að fá í einkasölu nýstandsetta 3ja
herb. 53,5 fm íbúð m. sérinngangi á þessum
góða stað í Austurbænum. Eignin skiptist í
lítið anddyri, baðherbergi m. sturtu, lítilli inn-
réttingu og flísalagt í hólf og gólf. Eldhús er
m. góðri innréttingu og borðkrók. Tvö góð
svefnherbergi, annað rúmgott en hitt minna.
Stofa með stórum glugga. Nýtt eikarparket
er á öllum gólfum nema anddyri og bað-
herb. en þar eru flísar. Allir gluggar og gler
hafa verið endurnýjuð þar sem þurfti og raf-
magn yfirfarið. FALLEG EIGN Á GÓÐUM
STAÐ. V. 13,2 m. 3332
KRUMMAHÓLAR - MEÐ BÍLA-
GEYMSLU Vorum að fá í einkasölu góða
95,3 fm 3ja herbergja íbúð á jarðhæð með
sér garði. Íbúðin skiptist í anddyri, baðher-
bergi m. tengi f. þvottavél, stórt hjónaher-
bergi, barnaherbergi, eldhús og stofu með
útg. út á verönd og sér garð. Stæði í bíla-
geymslu fylgir. V. 16,2 m. 3322
HLÍÐARHJALLI - KÓPAVOGI Falleg
90,7 fm þriggja herbergja íbúð í Hjöllunum í
Kópavogi. Eignin skiptist í anddyri, gang
með skápum, eldhús með góðri innr., bað-
herbergi með hvítri innr. og tengi f. þvotta-
vél, tvö herb. með skápum og rúmgóða
stofu með útg. út á sv-svalir með góðu út-
sýni. Góð staðsetning. 3317
Ný
tt
Ný
tt
Ný
tt